Vísir - 28.11.1946, Page 3

Vísir - 28.11.1946, Page 3
Fimmtudaainn 28. nóvember 1946 VlSIR 3 ^eáta óldícL/erl? óí í an ara ana >emarcjjL Þegar „Tíðindalaust á vesturvígstöðvuuum“ kom út, fann hún hljómgrunn í hug og hjarta hvers einasta manns, enda var þar um að ræða skáldsögu, sem bcrg- málaði hjartaslög líðandi stundar. Nafn liöfundarins var í einu vetfangi heimsfrægt og nefnt með lotningu og aðdáun í hverju einasta þjóðlandi. I annað sinn hefur Remarque skrifað skáldsögu sem er eins og töl- uð út úr hjörtum miiljónanna. 9 SIGURBOGINN nefnist þessi nýja skáldsaga Remer- que. — Hún gerist í París rétt áður en nýafstaðin heimsstyrjöld íjrauzt út. Aðalsöguhetja bókarinnar er þýzki læknirinn Ravic, sem er einn i hópi föðurlands- lausra útlaga þar í borg. Áður hefur hann verið i'ræg- ur og mikilsmetinn læknir, en nú dregur hann l'ram lífið með því að vera húslæknir í vændiskvennahúsi og framkvæma fvrir lítið gjald vandasamar skurðað- gerðir fyrir lækna heldra l'ólksins, án þess að hans sé að nokkru getið. Lif hans á aðeins eina von og einn tilgang: að geta he'fnt sín á manni þeim, er eyðiþigði líf hans. — Við söguna kemur einnig fjöldi annarra útlaga og flóttamanna, eigendur og starfsfólk gisti- liúsa, leigubílstjórar, embættismenn, hefðarmeyjar og lauslætisdrósir. Hér speglast hið iðandi líf stórborgar- innar, sem stendur á barmi glötunar — glötunarbarmi siðmenningar, sem- flýtur sofandi að feigðarósi. IJr þessum efnivið hefur Erich Maria Remarque skapað sömu, sem er hrífandi viðburðasaga, ást- arævintýri ofið saman við taugaæsandi sögu um hefnd. En undir niðri heyrast djúpir ómar skelf- ingar, meðamnkunar og vonar, sem setja mark sjaldgæfrar snilldar á skáldsögu þessa. SIGURBOGINN hefur hlotið dæmafáar viðtökur. 1 Ameríku eru seld af honum um ein milljón eintaka. I Englandi og á Norðurlöndum hefur salan einnig ver- ið gífurlega ör. — Ritdómarar og bókmenntafræðing- ar eiga naumast nógu sterk orð lil að lýsa ágæti bók- arinnar og eru yfirleitt allir sammála um, að þetta sé liezta bók Remárque’s. Mikill rithöfundur og mikill mannvinur hefur rit- að þessa bók. Enginn getur lesið hana ósnortinn. Fæst hjá bóksölum um land alit. Í3ó(aúlcjája j^áfna J4J, onááonar LöggiStir hita- fíæjctrráð samþyhkti mj- legci að löggilda eftirfgrandi pipulagningameistara til cið tcngja við hilaveitukerfi bæjari ns: Ari Bogason, Klapp. 11; Gestur Hannesson, Njálsg. 8C; Gísli Halldórsson, Ivarla- götu 19; Grímur Bjarnason, Barónsst. 59; Hallbjörn Jóns- son, Barónsst. 25; Ilaraldur Eiríksson, Hjallav. 12; Har- aldur Salómonsson, Laugáv. 73; Helgi Guðmundsson, Hring. 81; Ilélgi Magnússon, Bank. 7; Jóhann Pálsson, Efslas. 56; Jóhdnn Sigur- geirsson, Elókag. 9; Jóhann Váldimarssqn, Seljav. 3; Konstantin Eiríksson, Lgv. 27A; Kristján Rögnvaldsson, Höfðab. 69; Lúther Saló- monsson, Illíðarv. 5; Loftur Bjarnason, Spít. 4B; Öskar SmitÍi, Hringbr. 87; Pedcr Steffensen, Grett. 55; Ricli- ard Eirikssori, Samtún 4; ' Runóif-ur Jónsson, Bollag. 2; . Sighvatur Einarssori, Garð. 45; Sigurðúr Guðmundsáön, Barónsst. 18; Sigurður F. Jónasson, Ásvallag. 53; Sig- urgeir Finnsson, Skólav.st. 33; Sigurjón Fjeldsted, Vegli. 1A; Sigvaldi .T. Sveinbjörns- son, Lind. 49, Sigurður S. Karlsson, Víðimel 19, Sig- urður Jóhannsson, Klapp. 27, Þórarinn Sigúrgeirssön, Barón. 78 og Þorbjöfn G. Bjarnasori, Eskihlíð C. SUmHífa Garðastræti 2. — Sími 7299. I.O.O.F. 5 = 12811288 /2 = 331. dagur ársins Nætyrlæknir er í Lækriavarðstofurtni, simi 5030. Nælurvörður er í Ingólfs Apóteki, si.mi 1330. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: A eða SA gola. Dálítil snjókoma. Ileimsóknartími sjúkrahúsapna: Landspítalinn kl. 3—4 síðd. Hvitabandið kl. 3—4 og 0,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 síð'd. Sólhcimar kl. 3—4,30 og 7—8. Náttúrulækningafélagið heldur fund í kvöld i húsi Guð- spekifélagsins kl. 8,30. Jónas Kristjánsson segir frá ferðalagi sínu um Norðurlönd. höldin á suitnu- Stúdentar efna til fjöl- brevttra hátíðahalda 1. des- ember, eins og venja er til. En sá dagur er n. k. sunnu- dagur. Ilátíðahöldin hefjast kl. 1.30 með skrúðgögu frá Há- skólanum og verður gengið þaðan að Alþingishúsinu. Af svölum Alþingishússins. flytur Alexander Jóhanns- son prófessor ræðu og lúðra- sveit leikur á eftir. Kl. 3.30 verður svo sam- kóma í hátíðaj’sal háskólans. Flytur þar formaður stú- dentaráðs, Geir Hallgrims- son, ávarp, en ríeður flytja þeir Gylfi Þ. Gislason pró- fcssor »og Sigurður Bjarna- s.ou alþingismaöur. Þá mun Björn Ólafsson leika á fiðlu, og Lanzkv-Otto leika á pianó. Bírgir Halldórsson mun syngja einsöng. Verður þess- um liðum Iiátjðahaldanna út- varpað. Þá verður um kvöldið sam- sæti á Hótel Borg og hefst ]>að kl 7.30. Þar flylja ræðui prófessorarnir Einar Ólafur Sveinsson og Ásmundur Guðmundsson. Jón Kjartans- son nnm syngja einsöng og Kristmann Guðmundsson lesa uþp. K vöid-dagsk rá ú 1 va rpsi ns iiíun eímiig verða i hondum ágsk'völd- Prentvillupúkinn hefir gert vart við sig í klausil þeirri eftir Th. A., sem birtist hér i bla’ðinu i gær. Stóð þár nafnið Vieuxtempo, en á að vera Vieux- temps. Þá var það og rangt. að Páll ísólfsson liefði ekki haltíið tónleika með Telmányi hér á ár- unum, því að þeir héldu tvenna hljóniH’ika i Dómkirlcjunni 1925’ og einn 1929. Stóð aldrei til, að Páll léki undir hjá Telmányi á píanó, en það gerði Emil lieitinn Thoroddsén með prýði. Útvarpjð í dag. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 I.esin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðnuindsson stjórnar): a) Ballett-svíta eftir Popy. b) Nár- cis'sus eftir Nevin. cö Liebesfeier eftir Weingartner. d) Mars eftir Seikl. 20.45 Lestur fonrita: Þætt- ir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenrétt- indafélag íslands): Dagheimili og húsnæðismál. — Samtal. 21.40 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 22.00 Fréttir. Augl., létt Uig (plöt- ur). KnMcjáía hp 3 76 stúdcritá' i f; á surinud .•i vj t ’ i ýé'j .ví*d f i X h riáSgll £ 1 <3 to i/ /i i2> Pí jlJ- n St u ’’■ - Skýringar: LáréH: 1 Tilheiðsla, 5 bók- staí'urinn, 7 stntt, 9 ósam- stæðÍL’, 10 friða, 11 nið, 12 fanganiark, 13 snjó, 14 kven- kyn, 15 tölugur. Lóðrótt: 1 Lítill, 2 leik- fang, 3 C.OAvboy, 4 ósamslæð- ir, 6 skriffæri, 8 líkamshlula, 9 þrá, 11 rétt, 13 skemmd, 14 samhjöðar. Lausn á krossgátu nr. 375: Lárétt: 1 Pál, 3 án, 5 hrá, 6 ýsa, 7 O.ö., 8 æfur, 9 óra, 10 niála, 12 K.A., 13 eða, 14 fór, 15 Si., 16 mál. Lóðrétt: 1 Pro., 2 Á.Á., 3 Ásn, 4 nartar, 5 Holmes, 6 ýfa, 8 æra, 9 Óla, 11 áði, 12 kól,' 1 1 íá." tifft,.j'«,i*‘*re>rvtfKrcchff*-rt.-'t.jve.rv/t rt.rt*r<*rt,rtrt.rt.r-.rhr*»r*,rvrSér‘»rhrscvrt-r‘,r t,rv»-*«•»*;-t,rvc'»'««cAr«..'’t»rt.r%r\lí-»,r<,rW'J’t.rfar«i,ífcrvrwvrk,rsrt,r«rt.,rtlrí,iri«r%if<.rt.ri..T» p §:'■ i: i / Akít 8d.ní íí « f.5 á 8 8 8 » § 8 f? Í5 íí ,:.H: HUiU ’ Ulódí . tU ■: ionnorx f r» i ) r* ía.í •vlf o n C. A|íglýsendur, sem hjaía luigsgið sér að auglýsa í jólabjaði i:í Vísis, éru vmsámlega beðnir að kdma handritum næstu daga til auglýsingaskrifstofunnar. i M M\Mp /ii» ,HÓ?-:oi i í í> ú I i o «

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.