Vísir - 28.11.1946, Síða 6

Vísir - 28.11.1946, Síða 6
6 VISIR Fimmtudaginn 28. nóvember 1946 Atviniia Reglusamur og ábyggilegur maður, sém hefir einhverja málakunnáttu, óskast sem næturvörður á Hótel Wmston við Reykjavíkurílugvöll. Húsnæði getur fylgt. Allar nánan uppiýsingar gefnar á hótelinu. HóteJsijórinn. Bezt ail auglvsa í Vísi. Tílkynníng Eftirleiðis verður afgreiðslutími á skrifstofum vorum virka daga frá kl, 10—12 og 13—15, nema laugardaga aðeins frá kl. 10—12. Rafmagnseftirlii ríkisins, Rafmagnsveitur ríkisins. Laugavegi 118. Titkjiisiiiig. ÖHum reí knmgum vegna starfræksul Olíusiöðv- arinnar í Hvalfirði óskast framvísað á skrifstofu vorn fyrir I . desember n. k., ella má búast við að þeir verði ekki greiddir. HIÐ ÍSLENZKA STEINOLÍUHLUTAFÉLAG. - jrdjan^ur fjó&arinnar - (eia dacjfega jjat) iem a ug (jít er l VISI Sliiutuf' et blatlauA jnaluf' i • u: ;(HíHi' 1' ftí VIKINGAR! HANDKNATT- LEIKSMENN félagsins eru beðnir aö mæta hjá íþróttalækni Óskari Þóröarsyni, Pósthús- stræti y, annaö kvöld kk G— 7. — Mjög áriöandi aö allir niæti. — Nefndin. HANDKNATT- LEIKSFLOKKUR K.R. --- Mnniö aö læknis- skoötin fyrir Handknátt- leiksinót R'eykjavíkur% fer ’ffám''þriöjúdaga og föstu- ctágá kl. 7—8 hjá Óskari i’óröá'rsyui' ‘ íþróttakekni, Atistúrs'træti tó (Reykja- vikúr Ápótek'. Stjórn K.R. Kaupi, J Us/ í 2 ‘ í „ k* ASKRIFTARSIMJ ER 1660 NÁMSKEIÐ fyrir starfs- menn á skiðamótum heldur . átVavn í kvöld kl. 8,30 i Ménntáskölannm. Skíðaráð Reykjavíkur. HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Æfitig’in í kvöld íell- nr niður. — 9aíi MATSALA. — Fast fæöi selt á Bergstaöastræti 2. (74- FÆÐI. Nokkurir menn geta fengiö íæöi. Höföaborg 34- (721 STÚLKA óskar eftir fæöi gegn því aö vinna virka daga frá 6.30—8.30 að kvöldi. Tilboð, merkt: „Reglusöm •—746“, sendist blaðinu fljótt. (747 HERBERGI óskast nú þegar. — Kexverksmiöjan Esja h.f. Sími 5600. (775 BARNLAUS hjón óska eftir íbúö strax. Uppl. Ilofs- vallagötti 16. Areiöanleg borgun. (753 ST. DRÖFN nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8.30. Rætt um reglumál o. fl. Fjölmennið stundvíslega. Æ. T. FILADELFIA. — Sam- koina í kvöld kl. 8)4. Allir velkomnir. (77° K.F.U.K. ÆSKULÝÐSVIKAN í Dómkirkjunni. — í kvöld talar sr. Sigurjón Árnason. Samkoma á hverju kveldi kl. 8Jiú. — Allir velkomnir. K.F.U.M. og K.F.U.K. (Ó70 SÁ EÐA SÚ, er týndu laglegum liltit i sumar á Tingvöllum, geri svo vel og vitji hlutarins til mín. Jóh. S. Kjarval. í GÆR íannst ný vinstri fótar kvenbomsa, neðarlega á Hverfisgötu. Uppl. í síma 7598- (766 í GÆRMORGUN táþáö- ist „bomsa“ á leiömni írá Lindargötu 22 A'aö bifreiöa- stöð Steindórs, uni Klappár- stíg og Hvérfisgötu. ’Skilv'ís finnandi 1 ' vinsamlégákt hringi í síiúa 3790. ' (768 TAPAZT hefir liiuö stúlkumynd neöarlega á. Laugavegi. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 534T- (737 KARLMANNS armbands- úr tapaðist í austurbænum í gær. Finnandi vinsanil. hringi í síma- 2876 eöa 4613.. Góö fundárlaun. (75° BLÁTT cheviotbelti með víravirkisspennu hefir fund- izt. Vitjist í Síld & Fisk.(75i SKAUTI nr. 76, stærö 23 ,.cni,TáPgöist á litlu tjörninni síöastliðinn mánudag. Vin- samlegast skilist í Idngholts- stræti 34. ’Sími 5434. (754 muti Falaviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiöslu. ,kl. 1—3. (348 Laugavegi 72. Sími 5187 írá SAUMAVELAVÍÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN, Vesturgötu 48. Sími: 4923. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast óiaíui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2x70. (707 PLISSERINGAR, hull- sauniur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 BÓKBAND, — vönduð vinna. — Efstasund 28 (Kleppsholti). (708 STULKA óskast um tima til hjálpar viö húsverk. Ffátt kaup. Uppl. í kvöld kl. 7—8. — I’orbjörg Vigfúsdóttir, Njálsgötu 85, I. hæö. (77 STÚLKA óskast á Bar- ónsstíg 27. María Briem. - - (767 DANSKUR maöur óskar .éftir einhverri vinnu. Iíefir alþjóöa ökuskírteini og hef- ir ekiö bíl hér á landi. Til- boð, merkt: „2711“ sendist Vísi. ' (756 UNGUR, reglusamur maö- tir óskar eftir átvinnu eftir kl. 6 e. h. Tilboö leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugar- dagskvöld,;. merkt: „5050“. .(757 NÝR pels til sölu af sér- stökum ástæöum. Bárúgötu , 13, kjallara. (752 ÞVOTTAPOTTUR fyrir kojrdyyndingu t ií sölu með tækítíerisjveröj. ' — Uppl. í ' siíiiá’ '144Ó. , ‘ (749 2 NÝJAR -útti'á.kan kápur til ’söiu. ’Barónsslíg 45, II. hæö.-t.il vinstri. .(748 GÖMUL og yerðmæt fiöla til sölu. Upp>- > síma «3456. TIL SÖLU stálskaurat-a skó nr. 40. Einnig fall- egitr kettlingur gefins ásama staö í Engjahlíö viö Engja- veg. (760 PELS. Dökkbrúnn pels til sölu. Uppl. í síma 4372 frá ._U—4=6JLdag_ (75S ÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurössonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harntonikur og guitarar. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (194 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Simi 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir, — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum heim. — Sirni 6590. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Flúsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti xo. Sími 3897. (704 KJÓLFÖT sem ný á nokkuð þrekin mann til sölu. Vigfús Guðbrandsson & Co. (728 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníö einnig dömu-, herra- og unglingaföt. —; Ingi Benediktsson klæðskeri, Skólavörðustíg 46. — Sími 5209. (924 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræöra- borgarstig 1. Sími 4256. (259 PELS, Ijósbrúnn, lítið notaöur, ódýr, til sölu, eftir kl. 4. Reykjavíkurveg 31, efstu hæö. • (762 GÓÐ fiðla ásamt kassa og boga til solu. Verð kr. 500. Ingólfsstræti 2r. Sími 2298. (741 TIL SÖLU karlmanns- skáutar meö áföstum skóm (nr. 42), Klapparstíg 17 (Bókabúö). (774 STÓRIR trékassar til sölu. V'erzlun Björns Krist- jánssonar. (773 BARNAVAGN og kjól- föt (smokingjakki fylgir) á grannan meðalmann til sölu. Hverfisgötu 108 frá kl. 6—7 í kvöhl; (761 ELDHUSINNRETTIIÍG til sölu. Uppl. Skeggjagötu 19, eftir kl. 6. (771: ELDHÚSINNRÉTTING til sölu meö tækiíærisvérði. Uppl. í síma 1440. (763 .ÆÐRKERAjiAUM- jr sB)Jí,S 3 tíiu- —. Up]^i Skólavörðuholti, Bragga 18. Vcrö kr. 300 til 350. (765 TIL SÖLU: Viötæki, 5 lampa Philips, verð kr. 300. Einnig 2ja manna rúmstæöi meö madressum. Til sýnis Höföaborg 6. —47-59'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.