Vísir - 28.11.1946, Side 7
Fimmtudaginn 28. nóvember 1946
VISIR
7
Bergmál
Framh. af 4. síðu.
sem á bjátaSi þennan morgunn.
TíSum var ruglaS saman liita-
stigum og vindstigum auk þess,
sem lesturinn var ákaílega
stirður og ruglingslegur svo að
erfitt var aö fylgjast með.
Veðurfræðingar lesi.
AS gefnu þessu tilefni, sem
þó er ekkert einstakt nema að
því leyti, sem þaö er hiS versta,
sem eg liefi heyrt, finnst mér
rétt aS gera þá kröfu til út-
varpsins eSa VeSurstofunnar
eða þá beggja þessara stofnana
í sameiningu, aS framvegis
verði veðurfræSingarnir sjálfir
látnir annast lestur veSurfregn-
anna eða þá, aS handritin sem
lesast eiga í útvarpinu verSi
höfö svo skýr, aS ekki sé hgt
að mislesa þau. Fyrri kosturinn
er þó langtum öruggari tel eg,
því á því getur sýnilega veriS
hætta, eins og kom í Ijós þennan
mánudagsmorgunn, aS einhver
sá villist aS hljóSnemanum, sem
ekki er fullkomlega læs á al-
mennt merkjamál, eins og þaS
er kennt í barnaskólum.“
Bækur.
UPPREISTIN Á CAYOLTE.
Bók þessj fjallar um ó~
liugnanlega og' sögulega við-
burði á skipinu Cayolte, sem
fannst á reki undan strönd
Japan, blóði drifið og illa til
reika. Var ekki einu sinni
unnt að vita hvert skipið
var, og því síður hvað þar
liefði skeð. Fyrir skelegga
rannsókn amerísks flotafor-
ingja tókst að fletta dular-
bjúpnum af þeim hroðalegu
örlögum, sem lient liöfðu
áböfnina á þessari óhapa
fleytu, og um þau fjallar
bókin, sem er afar spenn-
andi, og livilir yfir frásögn-
inni myrk, dulmögnuð
kynngi. —- Útgéfandi er
Varietútgáfan.
SIGURBOGINN
eftir Remarque kominn
á íslenzku.----
Hin fræga og umtalaða
skáldsaga Ericli Maria Rem-
arque, Sigurboginn, er ný-
skeð kominn út í islenzkri
þýðingu Maju Baldvins. Út-
gefandi er Bókaútgáfa Pálnia
H. Jónssonar, Akureyri.
Sigurboginn er nýjasta bók
Remarques. I Ameríku hefir
bókin blotið fádæma út-
breiðslu og vinsældir. Eru
seld þar um ein milljón
eintaka af bókinni. í Eng-
landi og Svíþjóð liefir salan
einnig verið geysimildl, og á
dönsku er bókin að koma út
um þessar mundir.
Sigurboginn er stórt og
mikið skáldrit, yfir 460 bls.
í stóru broti. Mun óbætt að
segja, að þetta stórfenglega
verk lesi enginn ósnortinn.
— Utgáfa bókarinnar er að
Öllu leyti liin myndarlegasta.
TVÆR BARNABÆKUR.
Bókaútgáfa Pálma H.
Jónssonar liefir nýskeð sent.
frá sér tvær barnabækur. Er
önnur ný útgáfa á hinum
cinkar vinsælu barnasögum
Ólafs .Tóh. Sigurðssonar, Við
Álftavatn. Hefir bók sú kom-
iö út tvivegis áður, en verið
■uppseld allmörg undanfarin
ár. Þessi nýja útgáfa er hin
snotrasta og prýdd teikning-
um eftir Guðmund Frímann.
Hin bókin er Hvíti selur-
inn eflir Rudyard Kipling,
ein hinna alkunnu og töfr-
andi dýrasagna þessa lieims-
fræga skálds, í þýðingu dr.
Ilelga Pjeturss. Eru fáar
bækur liklegri til að auðga
hugmyndaauðgi barna og
efla jiroska þeirx-a en þessi.
BEZT AÐ AUGLYSAI VISl
Wottadnft
nýkomið.
fi IYKJAVÍI!
Skí&avörur:
Fyririiggjandi úrval af:
Sktðum, á börn og fullorðna,
Skíðabindingum,
Skíðastömm,
Sldðabuxum, karla og kvenna,
Skíoastökkum,
Skíðavetflingum,
SidðaleggbHíum,
Skiðatöskum,
Svefnpokum,
Bakpokum,
Uilarpeysum,
Ullarteppum.
\Jerzlunin Stííýavicli,
Mnm
Laugaveg 53.
Starfsstúlkur
óskast á Félagsheimili Verzlunarmanna.
Uppl. í síma 3520.
Viðhafnarútgáfa á verkum góðskáldsins:
VERK JÓNASAR HALLGRfMSSONAR
í útgáfu Tómasar Guðmundssonar, eru komin út hjá Helgafelli,
skreytí málverkum og teilcningum eftir Jón Engilherts.
FYRSTA BIYDI
inniheldur KVÆÐI JÓNASAR einn
bezta og fegursta menningarai'f þjóð-
arinnar, kvæði, sem hvcrt mannsbarn
hér á landi hefur lesið og lært í heila
öld. Nú loksins fást þessi ljóð í útgáfu,
sem er eins glæsileg og íslenzk bóklist
getur gert hana.
■ s
Þetta mun vera einhver glæsilegasta bók,
sem út hefur verið gefin á Islandi, enda hefur
Helgafell ekkert sparað til að gera hana sem
fegursta.
Bókin fæst í hinu vandaðasta skinnbandi í
ýmsum litum, og kosta b;. é i bindin saman
4 5 0 krónur,.
Þetta er bók, sem hvcr einasti bókamaöur
þarf að eignast. Þetta er útgáfa, sem verður
minnzt í sögu íslenzkrar bókágerðar sero hins
glæsilegasta minnisvarða um Jónas
Haligrímsson.
HELGAFELL
AMAÐ BIADI
innihcldur SÖGUR JÓNASAR, rit-
gerðir, bréf og önnur rit hans. Þeir, sem
unna ljóðum hans, geta hér kynnzt
manninum Jónasi Hallgrímssyni frá
inörgum hliðum, hinum mörgu áhuga-
málum hans; síarfi og erfiðleikum
hcima og erlendis.
Oiæsileg Otgáfa!
TTA.ia
ín iasii;.. jjggf
’1“