Vísir - 28.11.1946, Side 8

Vísir - 28.11.1946, Side 8
Naeturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. Sími 7911. Næturlæknir: Sími 5030. —« WI Lesendur eru beðnir að athuga að smáaugiýs- ingar eru á 6. síðu.. — Fimmtudaginn 28. nóvember 1946 Mjóikurstöðin nýja tekur ekki til starfa í bráð. ilrííttur tk afhentl- intju vélttnntt en btkist f«r fið í ftjrstu- Stefán Björnsson mjölk- urbússtjóri er nýkominn heim frá Danmörku, en þangað fór hann m. a. til þess að athuga hvað hði af- hendingu vélanna í mjólk- urstöðina nýju. Hefir mikill dráttur orðið á afhendingu þeirra umfram það sem loforð stóðu til, en þó eru sumar vélarnar komn- ar til landsins og aðrar um það bil að konta. Aftur á móti vantar j>á vélasamstæðuna sem mest veltur á að fá og alveg óvíst livenær hún verðúr tilbúin. Hefir afhendingu hennar verið loíað æ ofan i æ en alltaf brugðist. Nú siðast liafa fengist vilyrði fyrir því að hún ntyndi verða tilbúin einhverntíma nteð vorinu ef allt gengi að óskum. Á það er þó engan veginn treyst- andi. Ein þeirra véla, sem þegar er komin, er gerilsneyðingar- vél. Verður hún sett til bráðabirgða upp i gömlu stöðina þar til' véiarnar verða settar niður i þá nýju. Með þessari vél verður ger- ilsneyðingu mjólkurinnai' loks komið i fuHt lag og er þar með stórt spor sligið i framfaraátlina hvað mjólk- urniál vor snertir. Stefán ságði að vegna vatnsSkorts gæti gerilsncvð- ingarvélin þó ekki skilað fullum afköstuin, og hann sagði ennfremur, að þó állar vélar í mjólkurstöðina-nýju helðu verið tilbúnar og konmar niður, mundi stöðin ekki geta gengið vegna vatns- skorts. I>á hefir Visir ált tal við Árna Ijencdiktsson 'forstjóra liann eftir mjólkurflulning- um tíl bæjarins og mjólkur- sölunni. Árni sagði, að komið væri yfir erfiðasta hjallann, mjólk væri nú næg og rjómi væri um það bil nægur lika. I októbermánuði hefði að venju verið ininnsl um mjólk á markaðnum, en þó hefðu ekki verið nema 1 dagar, sem mjólk var til muna minni en þörf var fvrir. Og til jafn- aðar liefði um 5 þús. litrum meira verið selt af mjólk á dag í október nú en i fyrra. Von er á tankbilum til mjólkurflutninga seinni hluta vetrar til landsins, en þeir geta ekki komið að veru- legum notum fyrr en nýja mjólkurstöðin tekur til starfa, því í henni verðm1 komið fyrir sérstökum út- búnaði til þess að tappa mjólkina af bilunum. Borun eftir vatni árangurslaus í Eyjum. Undanfarið hefir borun éftir neysluvatni farið fram í Vestmannaeyjum, en hefir örðið árangurslaus. Voru tvær holúr boraðar. önnur í svonefndri Löngulág óg liin uppi i Dal. Varð á Iivorugum þessara staða heinsstaðar vart við vatn, enda er jarðvegur þarna hijög óheppilegur til borun- ar, mestmegnis bruni og hraun. Nú er borað á þriðja staðn- um. Mjólkursamsölunoar og innt Bahnagnssög | siolið. Fyrtr helgina var hrolizt j inn i vinnnskur viö liarmn-j }>hð <)/j sloliö íir homun ra{~\ mranssög. Par seni lögreghmni þyk-j ir ekki ósennilegt, að þjóf-j urinn hafi eða muni bjóða þcssa sög til kaups, biður rannsóknailögreglan að iienni sé gert aðvart, ef ein- hver vrði var við slika sög á þoóstólum. Piltur missir tvo fingur. Uhi s ðústu helgi skeði það slys á Akranesi, að ný byssa sþrakk i Iiöndum unglings og slasaðist hann. Pillurinn var ásamt félaga símun að skjóta c-.idur og var liyssa hans ný marg- hleyj>l haglabyssa. lár liann Iiicýpti af skóti sprakk hyss- au i honduih lians og tók urn leið af honum tvo fingur, hatig- og litlafiiigur hægri handar. Pilturinn heitir Viggó Ey- leifsson og á heima á Akra- nesi. Er líðan lians nú góð eftir atvikum. Fallbyssufeiti fyrir tólg. Svo bar til fyrir nokkru, að maður fann á göitu sinni tunnu og hugði hann tólg í henni. Fór hann mcð tunmma lil kaupmanns og seldi honum, cn kaupmaðurinn seldi hana aftur út í skip. Nú fór matsveinn kkips- ins. að hræða tólgina og gekk það fremur stirðlega en hafð- ist þó á endanum. En er lnin var sett út á mat,, storkn- aði hún samstundis svo uð engin leið var að neyla heim- ar. Eflir að svo hafði gengið í nokkur skipti, var larið að rannsaka, hvort inniliald tunnunnar væri í raun réttri tóig. Leiddi rannsóknin þá í Ijós, að tunnan hafði inni að halda fallhyssufeiti, sem er nær hanvæn. Frá Alþingi; Vilja láta rannsaka nýja leið tii Norðuriandsins. Hún yrði um Sprengisand. Falleg kvik- myndasýning. Fyrsti skemmtifundur Ferðafélagsins á þessum vetri var haldinn í Sjálfstæðishús- inu I fyrrakvöld. Þar sýndi Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal þrjár kvik- myndir í litum, sem hanu hefir sjálfur tekið á þéssu ári. Fyrsta niyndin sýndi flugferð yfir landið á vetrar- degi og var þá aðallega 1 Iog- ið yfir óbyggðir og jökla i „leit að snjó“. Næsta myrid var af skíðanámskeiði Fjalla- manna á Tindfjallajökli eft- ir að snjórinn var fundiim, m. a. var nokkur hluti henn- ar af Nordenskjold, sænska skíðakennaranum, stíl hans og hæfni. Þriðja myndin voru augnabliksþættir úr ýmsum ferðum eða daglegum við- hurðum úr fjölskyldulífi Guðmundar kjálfs, en þannig gerðar að þær verkliðu fyl'st og frcmst sem fallegar mVnd- ir, flugmýndir, landslags- myndir, atliurðamyndir, ' veiciriiyndir og aðrar at- vinnumyndiv, teknar víðs- vega'r á laridinú og mjög fjöl- ]>æt!ar. Það cr mála sannasl að jinvndir þcssar eru margar hverjar hinar fegurslu, og og þegar lillit er tekið til þcss að filman er að öllu leyti ó- unnin, er ]ætta rneð fádæm- uin vel hepnuð mynd. Má- nú þcgarskipa Guðmund á hekk með he/.tu kvikmyndatöku- mönnum okkar, þó að luinn sé nýliði á þessu sviði. Fundurinn var fjölsóttúr og hrifning áhorfcnda mikil. Ingólfur Jónsson og Jónas Jónsson flytja í sameinguðu þingi till. til þingsálvktunar um athugun á leiðinni um Holtamannaafrétt og Sprengisand. Hljóðar hún svo: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni, að láta fram fara athugun á því, hvort til- lækilegt er að gera færa bif- reiðuin yfir sumarmánúðina leiðina frá Galtal;ek í Land- sveit urii Hoítamannaafrétt og Sprengisand; að Mýri í Bárðardal. Skal leggja fyrir næsta reglulegt Alþingi nið- urstöður þeirrar athugunar." í greinargerð segir svo: „Leiðin milli Suður- og Norðurlands um Uolta- mannaafrétt og Sprengisand er kunn mörgum ferða- mönnum. Það er skoðun þeirra, sem leiðina þekkja, að ekki þurfi að lagfæra Iiana mikið til þess, að hún verði fær fyrir bifreiðar yfír sum- artímann. Víðast- á leiðinni eru sléttir og harðir sandai', sem bifreiðar geta farið tálmunarlaust. Tungnaá er aðalhindrunin. Er óhjá- kvæniilegt að hrúa hana. Brúarstæði þar er mjög gott, og mætti ætla, að gamla Þjórsárbrúin væri h.eppileg þar. Þjórsárbrúin niun verða rifm á árinu 1948. 'Sennitega er nauðsynlegt að brúa Fjórðungskvisl, enda þótt valn í henni sé oftast lílið. Sú brú þarf tæplega að vera yfir 10 m. á lengd og verður því ekki dýr. Það er óumdeil- anlegt, að með því að opna þessa leið fyrir bifreiðum opnast möguleiki til sparnað- ar í stórum st.il. Það mun | láta nærri, að leiðin Reykja- ! vik—Akureyri uin Borgar- l'jörð sé 460 km., en leiðin Rvk.—Ak. um Holtamanna- afrétt og Sprengisand ekki nema. 310 km. Það er þvi ljóst, að þegar sú lei'ð opnast fyrir bfireiðar, sparasl lími fytir bifreiðar, sparast timi slit á farartækjiun. Erþví liér uni beint hagsmunamál að ræða fvrir þjöðarbúskapiim i hcild. Það cr einiiig nokkurs virði, að fólk fær tækifæri lil þess að kynna&t óbyggðum landsins og njóta þeirra hóllu álirifa, sem márgbrotin nátt- úran og kyrð öræfanna hefir á alla, sem þangað koma.“ Aðalfundur Stangarvéiði- félagsins. Aðalfundur Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur var nýlega haldinn. I stjórn félagsins voru j lcjörnir þcir Pálmar Isólfs- i son formaður, SigmundUr .Tóhanns&on varaformaður, Alber Erlingsson gjald- keri, Baldvin Sveinhjörns- son ritavi og meðstjörnandi Helgi Magnússon. I télaginu eru nú 220 með- limir. Hefir það haft til um- ráða þrjár stangaveiðiár. Eru það Elliðaár, Laxá i Kjós og Norðurá í Borgarfirði. Þá hefir það einnig tii umi'áða Meðalfellsvatn í Kjós. Skákin. Eftir sjöundu umferö í Skákþinginu eru efstu menn í hverjum flokki sem hér segir: Meistaraflokkur Þar er Hjáhna.’ Tlieodórs- son efstur með yinning, Benóný Benediktssor og Jón Kristjánsson cru næstir með 5 vinninga hvor og Sturla Pétilrsson og Arni Stefánsson hafa'4% vinning. I. flokkur. I 1. flokki er Guðjfón Sig- urðsson efstur með 6 vinn- inga, næstur honum er Guð- mundur Pálsson með 5% vinning og þriðji Sigurgeir Gíslason með 5 vinninga. II. flokkur. Sveinn Kristinsson er þar enn efstur með 6 vinninga, Þórður Jörundsson með 5% vinning, eii' Haukur Hjálm- arss. og Skarphéðinn Pálma- son hafa 5 viiminga hvor. Einhver ofangr. mnnna í hverjinn flokki hljóta að bera sigur úr hýtum í lyslitn- kepjininni, scm tefld yerðúr í kvöld. I einvíginu nm Islands- meistaratitilinn er ]>egar séð hver úrslitin verða þó ein skák sé eftir. Hefur Asnmnd- ur nú 5 vinninga en Guð- mundur 4, og þó að Guð- mundur vinni siðustu skák- Hia heldur Ásmundur titlin- um áfram. Tíunda skákjn verður tefld í kvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.