Vísir - 02.12.1946, Síða 7
Mánudaginn 2. desember 1946
VlSIR
*\
y
Þórður
Sveinsson.
Framh. af 4. síðu.
verðan þátt í opinberum mál-
um, en stjórnmálin féllu ekki
vel við hreinlyndi hans, ein-
urð og hispursleysi. Það er
sagt, að þeir menn eigi ekki
að skipta sér af stjórnmál-
um, sem vilja koma til dyr-
anna eins og þeir eru klædd-
ir. Þórður sagði jafnan það,
sem honum hjó í skapi. Hann
gat aldrei breytt yfir skoð-
anir sínar um menn og mál-
efni. Þess vegna varð hann
aldrei stjórnmálamaður.
En liann varð annað og
meira. Hann varð auðmjiik-
ur leitandi þess þroska, sem
einn getur brúað djúpið milli
duftsins og andans. Eftir því
sem líkamsmáttur hans
þvarr, sýndist sálarkraftur
hans að vaxa. Og það var
þessi kraftur, sem hélt hon-
um uppi, gaf honum þrek og
bjartsýni. Þessi sálarkraftur
og rósemi Ijómaði af andliti
lians, þegar liann táiaði una! um sínum upp á þá, sem ekki
sín andlegu áliugamál, sem
enginn skuggi efasemdar
hvíldi yfir.
Fyrir nokkruin árum sagði
cinn vinur hans um hann
þessi orð: „Hann cr alltaf
að yngjast í andlegum skiln-
ingi. Eg hefi þekkt hann um
þrjátíu ára skeið, eða leng-
ur, og ég fæ ekki betur séð
en að sál hans yngist stöð-
ugt með árum og lífsreynslu.
Með hröraun líkamans
blómgast allt liið innra, fág-
ast og fegrast“. Betur verð-
ur honum varla lýst, eins og
bann var síðari ár ævi sinn-
ar.
Hann fór aldrei í grafgöt-
ur með hið andlega viðhorf
sitt. Dulfræði og sálarrann-
sóknir voru honum lnig-
fólgnara mál en flest annað
og ckki er vafi á því, að
hann hefir átt sjaldgæfa
reynslu í þeim efnum. Eins
og háttur er þroskaðra
mahna kom honum aldrei til
hugar að þröngva skoðun-
voru sama sinnis. Þeim var
frjálst að hafa sínar skoð-
anir, en hann var jafnan fús
til að fræða þá, ef þeir vildu
hlusta.
Hann var alla ævi frjáls-
lýndur og víðsýnn. Hann var
einn af gáfuðustu mönnum,
sem cg hefi kynnzt, orðhepp-
inn dg skemmtilegur í við-
ræðum. Hann var tryggur
og vinfastur, svo að af bar,
enda varð honum vel til vina,
þyi að flestir kunnu að meta
drengskap hans og tryggð,
sem aldrei brást, þegar við
þurfti.
Vinir hans horfa á bak
honum með söknuði, cn hann
mundi sjálfur ekki hafa tal-
ið ástæðu til að hefja upp
harmstafi yfir þeim, sem far-
inn cr yfir landamærin. Þess
vcgna biðjum við honum
heilla og friðar, þar sem
hann starfar nú að þvi á-
hugamáli, sem honum þót'ti
mest um vert.
Björn Ólafsson.
Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Djúpir stólar. Tveir djúpir stólar til sölu ineð tækifærisverði á Bergþórugölú 37, kjallara. Ejnnig nýtt, lítið eikar- pkrifborð. Upplýsingar eft- ir kl 8 í kvöld.
Herbergi-Stúla Stúlka, sem vill fara í létta, vel borgaða vist til vors, getur fengið her- bergi í surnar, án endur- gjalds. Upplýsingar Brá- vallagötu 14. Sími 3959.
Eyrnalokkar | nýkomnir. HÁRGREIÐSLUSTOFAN SUSANA JÓNASDÓTTIR, Grjótagötu 5.
XQQQQQQQQQQQQQíÍQQQQQQQQQ 8EZT AÐ AUGLTSAI ViSI QQGQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQí
2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar, gegn fyrirfram borgun og útvegun múrarameistara, ef óskast. Upplýsingar gefur Pjetur Þ. J. Gunnarsson. Sími 2012.
§æn§k blöð
^áót C íjóhabú ttinni vuóturótrœti 14.
^JJeiídc
amtcýaj'a
/
a
verteiun
oramaóen
Svalt og bjart
HhLGAFELL Keíir gefið út heildarsafn ritverka Jakobs Thorarensen, ljéða hans og sagna, og er það nú komið út í tveimur
stórum bmdum, um 900 blaðsíSur að stærð. — Jakob Thorarensen Kefir algera sérstöSu meðal núlifandx íslenzkra rithöfunda
og skálda. Hann tengxr betur saman en nokkur annar núlifandi rithöfundur og skáld tvo heima, heim okkar fyrir heims-
styrjöldxha, 1914— 18, og þann heim, sem við nú lifum í. En allir, sem nú eru um fertugsaldur, hafa lifað stórfenglegri breyt-
ingav á öllum sviðum en nokkur cnnur kynslcS, sem á íslandi hefir íifaS.
Urn þetta skrifar Jakob Thcrarensen cg forrr.ála fyrir ritsafni sínu. Þar segir hann meðal annars:
„Tsraarnir hafa lisntanaaiS .... og hraðinn og úlsti hans ckk: gsfið giið, því þótt segja megi auðvitað, að þörf hafi
vcHð or-'ðin að hvetja sporio ýmsum efeum, mimÍ komi'st Imfa, bó hægara fsjri, því c /o Eiá að orði kveða, að hrúgað hafi
verið sem svarar fjókHBa—cídom 5 fang þeirra, sem nú érn fimmtiigV menc cða nseira, miðað við göngvdag hins
gamla tka.“
Dg við áhrif þessa hafa ljóð Jakobs og skáldsögur skapazt. Ensinr. rithöfundur gefur iaín glcgga og sanna mynd af öld
tvegg:a héuna cg Jakob Thorarensen. Tunguták- hans sérstakt, ef iii vili xiokkuð beiskt vio og við, háðskt og hragianda-
kennt, en bregður þp tri inniierka stun'dum, scm minhir á gamla heimmn, kyrrS hans cg jafnvægi hugans.
Þegar rnenn nú fá ritsafn Jakobs Thorarensen í heilu lagi, nrunu þeir finna ekki að eins mikinn og sérstæðan persónuleika,
helcur og mikið skáíd, spámann og skýranda tveggja kynslóSa.
Helaafell
|| /iutl Wvk Jki- •• a
■ » ... . v ' ■ ,'s" ’< • • ; ri ■ -v • ; 'J: \ » ý. :y-
$QQQQQQQGQQOOQQGGGGGGGQQQQQQQQOGGGQGGQQGG}QGGGGG03GGOQGGGGGGGGGOGGGOQGGGQGQQGGGQOQaQOQQQQQQQQQQQQQQQQQGOQQQQQQOQQQGQQOQQQQQ*