Vísir - 02.12.1946, Side 8

Vísir - 02.12.1946, Side 8
Næturvör5ur er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. VI Lesendur eru beðnir að athuga að ffmáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Mánudaginn 2. desember 1946 Félögum boöiö aö ganga í Norræna félagiö í heild. Norræna félagið hefir sent flestum félagasam- böndum landsins og nokk- urum einstökum félögum, sem ekki eru mnan ákveð- mna félagasamtaka, bréf þar sem fanð er fram á það að þau gangi í Nor- ræna félagið. Það er alsiða á hilium Norðúríohdifaum að félaga sambönd gangi í Nórrænu félögin til þéss að eflá menningarsamvinnu þá millí Norðúrlanda sehi félögin berjast fyrir. Þetta gera félagasamböndin með því að leggja fram lítilsbáttar af mörkum á ári liverju. Hér lieima er ætlast til að félögin greiði a. m. k. 100 kr. lág- marksgjald og hærra eftir því sem um semur og félags- samböndin treysta sér til að greiða. Bréf það, sehi Norræna fé- lagið hér hefir senl til félaga- sambandanna er birt bér i beild. En þess má geta að þó skammt sé liðið frá þvi að bréfið var sent, hafa nokkur félög eða félagasambönd lát- ið áhuga sinn í Ijós og tjáð sig málinu blynnt. Bréfið er svohljóðandi: 1 binum Norðurlöndumim hafa fjölmörg féiög og fé- Iágasambönd gengið sem heildir í Norræna félagið, livert í sínu landi, til þess að sýna hug sinn til nor- rænnar samvinnu, styðja þá bugsjón, er félögin berjast fyrir og veitá þeim og menn- ihgarmáÍum þeim, er þaú vinna að, nokkurn styrk. Meðal félagabeilda, sem þannig hafa gengið í Nor- ræna félagið, em lamlssam- bönd verkamánna; atvinnu- rekendasamböndin, sambönd samvinnufélaganna, sam- bönd iðnrekenda, útgerðar- manna, vérzlunarmanna, bænda og. fjölmörg önnur félagssamböml. Non'icna félagið bér á landi leyfir sér bér með að snúá sér t)I ýðar íneð þá málaleit- an, bvort þér viljið ganga i Norræna filagið seni félags- beild, og stárftí mcð þvf ;tð bimirn ýmsvi menningármál- um, er það bei'st fvrir. Starí' félagsins er mcðal annars fólgið í eflirfaramli: Að kynna landið, þjöðina og nxcnningu hennar meðal Norðurlamlaþjóðanna nieð útgáfu bóka, rita og með íyrirlestntm og námskeíðum þar sem jafnan er boðið þátt- tákendum l'rá hihhm Nol-ð- urlánda þ j óðiunim. N ám- skeiðin erh haldin fyrir blaðámenn, verzlunarmenn, kennara, stúdenta, verka- menn, bændur o. fl. Félögin bafa með lrömlum endur- skoðun á sögukennslubókum Nórðurlanda, ath'hgun’ á við- slviptúiii Nórðurlahdáhna innbyrðis og við önnur lönd. Þá gfthgast félögin fyrir margs konár sýningum til þess að kynna meimingu og framleiðslu lándahna sem bezt. Og loks vinnur Nor- ræna félagið ó íslandi að þyí að koma upp fyrirmyndar dvalar- og gistiheiniili við Þingvelli og skapa þannig möguleika til þess að taka sómasamlega á móti þeim gestum, er til landsins leita til kynningar. Stjórn félagsins munleggja það til, ef næg þáttáka fæst, að hvert þessara félaga liafi fiiBtrúá í fuHtrúaráðÍ Nor- ræna félagsins, svo að þau geti fylgzt með ölhun störf- um og tekið jiótt í þeim eft- ir vild, en að Norræna fe- lagið geti hins vegar sem bezt notið aðstoðar og starfs- krafta hinna nýju félaga. Stjórn Norræna félagsins væntir þess, að þér veitið máli þessu vinsamlegu at- bvgli, og er stjórnin fús að veita þær upplýsingar, er þér kynnuð að óska. Stjórn fé- lagsins væntir enn fremur, að athugun málsins muni sannfæra yður um jiað, að það sé sameiginlegt hags- munamál félaganna, að sú samvinna takist, sem hér er farið fram á, og þætti okk- ur vænt um að geta fengið svar yðar fyrir 1. janúar n.k. Virðingarfyllst, Stjóni Norræna félagsins. Stefán Jóh. Stefánsson, Guðl. Rósinkranz, Vilhj. Þ. Gislason, Páll ísólfsson, Jón Eyþórsson. Jens Benediktsson blaðamaður. Jens Beiiediktsson, blaðá- maður lijá Morgunblaðinu og varafórmaður Blaða- mannafélags Islands, andað- ist í sjúkrahusi i gærmorgun. Jens var fæddur 13. ágúst 1910 að Spákonufelli á Skagaströnd, sonúr hjón- anna Behedíkts Frihi'aniis og Jensínu JenscTóttur. Hann vaéð Stúdeh’t órið 1931, bvarf bráít frá náihi, en innritaðist í Háskólann siðftr og laúk guðfræðipi'ófi árið 1942. Var liann þá settur préstur í Hvánimi i I.axárdal, en sama ár gerðist liann blaðamaður h'já Morgunblaðínu og stáff- aði þar til dauðadags. Jens sá um erlendar fréttir blaðs- ins, en ritaði einnig mikið um íþróttaináJ. Hann var ritstjóri handbókarinnar „Hvar — Hver — Hvað“, sem út kom fyrir skömhiu. Þá skrifaðí bann og n’okkuf- ar smásögur. Jens var kvæntur Guðríði Guðmundsdóttur og lifir hún mann sinn ásanit tveimur dætrum þeirra hjóna. Strætisvagna- stjórar segja ekki upp. Strætisvagnastjóradeild bifreiðastjórafélagsins Hreyf- ils greiddi nýlega atkvæði um uppsögn samninga. Meðli m i r of angrein dra r deildar eru 30 alls, og við þessa aftcvæðagreiðslu greiddu 24 þeirra atkvæði. TiUagan var felld með 18 at- kvæðum gegn 0 og fram- lengjast þvi samningarnir ó- brevttir. 7. sfærsfi fiug- fíofi heims. Paul Mantz flugmaður í Hcllywood telur sig' eiga sjii- unda stK,rsta fiugflota hcinis. Maöur Jiessi á 509 vélaf, en flcii'i eiga aðeins Banda- rikjamenn, Bretar, Rtissar, Kanadanienn, Astralíumenn og l'rakkar. Mantz hefir ]>að að atvinnu sinni, að Ijá kvik myndafélögum flugvélar sín- ar ög jafhvel lenda í flug- slysum fyrir jiau, ef jiess ger ist þörf. 49731 K. R. auglýsti þegar í upphafi, er happdrætti þess var hleypt af stokk- unum, að ekki mundi verða um neinn frest á drætti að ræða, enda varð það ekki. Dregið var í gærkveldi kl. hálfellefu hjá borgardómara og kom upp númer: 49731. Sæmdir fálka- orðunni. Forseti íslands sæmdi í gær tvo opinbera embættis- menn riddarakrossi Fálka- erðunnar. Eru það þeír Gústav A. Jónasson skrifstofusljóri i dóm sin á 1 aráðuney linu og llelgi Ingvai'sson yfirlæknif að Viiilsstoðuin. llafa Jæir báðir slarfað að óþinbéruni niálhrn urn Iangt skeið. Gúsíav A. J ónassÖn hefir verið í opiuberi'i þjónustu um tutlugu ára skeið, skrif- stof ust jóri dómsmálaráðu- neylisins síðan 1930. Helgi Ingvarsson befir verið Iæknir við Yifilsstaðahæli síðan 1922, þar af yfirlæknir siðan 1939. Stúdentaráð og flugvöllurinn á Reykjanesi. A fundi sínum 29. nóvem- ber 1946 samjiykkti Stúd- entaróð Háskóla IsÍands svq- hljóðandi ályktun: Stúdentaráð Háskóla Is- lantts lýsir yfir, að jiað álít- ur, að segja beri upþ samn- ingi Jifeim, sem Island nýver- ið gerði við Bandaríki Norð- ur-Ameríku um rekstur Keflavíkurf lugvallari ns, svo fljótt sem uþþSagnarakvæði hans leyfa. Telur ráðið, að Islending- ar geti ekki unað því lengur eu nú er nauðsynlegt, að ihenh ráðnir af erlendhm stjórnaiwöldum annist svo mikilvæg störf fyrir jiá sem hluttaka í rekstri þessa flu’g- vallar ef. Ráðið álítur, að slikt á- stand geti skaðað hágsmuni og sjálfstæði Islands, enda ó- samboðið fullvaida þjóð til frambúðar. Leyfir ráðið sér að beiiia þeim tilmælum til hins háa Aljiingis og ríkisstjórnar, að vinna markvisst að því, að Islendingar verði sem bezt undir það búnir, að annast þennan flugvallarrekstur einir, strax og þeim gefst kostur á því samkvæmt upp- sagnarákvæðum samnings- ins. Glæsileg hátíða hökl studenta ígær. Stúdéntar efhdu til mikitlá hátíðahalda í cjier, á luitiðis- degi sínum, 1. desember, og fóru Jrau fram með hinnm mesta glæsibrag. Hófust Jiau kl. 1,30 með skrúðgöngu frá Háskólan- unl. og var gengið að Al- þingishúsihu. Flutti dr. Al- exander Jóhannesson pró- fessor ræðii af svöluni búss- in en lúðrasveit lék. Að Jivi loknú var gengið til guðs- Jijónustu i Dómkirkjunni og jirédikaði sira Björn Magh- ússon dóscnt þar. Þá var sanikoma i bátiða- sal Háskólans og fluttu þar ræður þeir Gyífi Þ. Gíslasou prófessor og Sig. Bjarnasori alþingismaður. Þá lék Björh Ólafsson einleik á fiðlu og Birgir Halldórsson söng ein- söng. Lanzky-Otto lék einn- ig einleik á píanó. Var þess- um atriðum hátíðalialdanna útvarpað. í gærkveldi var svo sam- koma að Hótel Borg og þar béldii prófessorarnir Einar Ólafur Sveinsson og Ásmund ur Guðmundsson ræðuf. Kristmann Guðmundsson las upp og Jón Kjartansson söng eiiisöng. Þá sá Stúdentafélag Rvík- ur um kvölddagskrá út- varpsins í gærkveldi. Flutti Páll S. Pálssön lögfræðing- sonur ávarp, Lúðvik Guð- mundsson skólastjóri, Jak- ob Benediktsson mag. og síra Jakob Jónsson fluttú ræður en Lárus Pálsson leik- ari las upp úr kvæðum Tóm- asar Guðmundssonar. Á 'milli atriðanna voru leikin stúdentalög af plötum. ís lít af Vestfjörðum. 1 gærkveldi sendi botn- vöfpuiigurinn Vörður skeyti lil Veðiirstofunnar þar sem lilkvnnt var að borgárisjáki væri út af Vesli orðum á siglingaleið. Eii: jakar þcsir mjög Iiæiiniegir. En hsr.svcgar cf ekki óalgengt að is sé á þess- uru slóðum uiri þeu.tan tiilia cig mun það óffást' .'éfa áf- leöuf viðburður. Maður drukknar á Þinneyri. Síðastliðinn laugardag vildi það sviplega slys til á. Þingeyri, að maður féll út af bryggjunni þar og drukkn- aði. Maður Jicssi var Kristófer Egilsson jámsmíðameistari, og var bann urn 73 ára að aldri. Kirstófer mun bafa verið að fá scr morgungöngu á bryggjunni, en þar var flug- bálka og auk þess stormur, s\o að liklegt er, að liarin bafi runnið til á hálkunui óg Jiá fallið út í sjóinn. Ekki mun ncinn hafa verið stadd- ur þarna í grennd, Jiegar slys Jietta skeði,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.