Vísir - 23.12.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 23.12.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Mánudaginn 23. desember 1946 Jélagjafir fyrir: Skíðamenn: Skíði (við allra hæfi) Skiðastafir Bindingar Áburðarpakkar Frjálsíþróttamenn Hlaupaskór Stökkskór Skeiðklukkur Kastkxinglur Hnefaleikara: Hanzkar Skór Knattgrindur Knatthengsli Knattspyrnumenn: Fótknettir Skór Knattdælur Reimarar Golfleikara: Golfsett Kylfur Pokar Kúlur Kylfuhettur Æfingaskífur Tennis- og Badminton- leikara: Spaðar Knettir Þvingur Spaðatöskur Ferðamenn: Bakpokar Svefnpokar Tjöld Áttavitar Kortamöjipur Enn fremur: Iþróttastyttur Borðtennis Garðgolfsett örvabyssur Veiðihjól Sippubönd Sundbolir Sundhettur o. m. fl. ! HELLAS Hafnarstræti 22. Simi 5196. i' m.' Lýðveldishátíðarkortin Ágæt minningargjöf um stofnun lýðveldisins. MumS að setja þau í jóla- pakkann. Fást í bókabúðum. TVEIR silfur-serviettn hringir tiipúöust í miöbsén. um Finnandi aövart í síma 7535. síöastliöinn laðgardag. vinsamlega ö gen (534 PAKKI tapaöist föstu- dagskvöldiö, merktur eig- anda. Skilist gegn góðum fundarlaunum i verkstæöi Hamars eöa samkvæmt adressunni. (526 SKIÐAFERÐ )]) á annan jóladag kl, 10 f. h. •— Farmiðar seldir í Pfaff. ÁRMANN!— Skíðaferð í Jósepsdal á jóladag kl. 2. 1—• Þátttaka tilkynnist til Árna Kjartanssonar. Sími 4467. —- Stjórmn. RÝÁRS- FAGNAÐUR veröur haldinn aö Þórskaffi laugardag- inn 4. jan. 1947 og hefst meö sameiginlegu boröhaldi kl. 19,30. — Mörg skemmti- atriöi og dans. Nánar aug- lýst síöar. — Neíndin. — BETANIA. — Jóladaginn kl. 2: Sunnudagaskólinn. — Oll bör,n velkomin. — Kl. 6: Almenn samkoma. Allir vel- komnir. (525 STOFA til leigu fyrir reglumann ásamt fæöi. Til- boð sendist Vísi fyrir laug- ardag, merkt: „Fyrirfram- greiöslaj. (532 EIGA JARÐÝTA til leigu. Uppl. ;í síma 1669. (000 KVEN-gullarmbandsúr, meö kveöju (verksmiðju- númer 87757 og 81300) tap- aðist í Austurbænum á laug- ardagskvöldiö. — Finnandi geri vinsamlegast aövart í síma 2836. Fundarlaun. (529 UPPHLUTSBELTI fannst á götu 13. þ. m. Uppl. í síma 2836. (531 zmm SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskaðún, skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. • (707 KONA óskast til morgun- verka 2—3 daga í viku. — Uppl. í síma 3476. (521 GÓLFTEPPI. — Af sér- stökum ástæöum er til sölu á Skarphéðinsgötu 14 (kjall- ara) eftir kl. 5 í dag, stórt og vandaö nýtt gólfteppi, einkar fallegir litir. (520 NÝR ísskápur til sölu. - Uppl. i síma ,5539. (523. BORÐSTOFUBORÐ ti sölu á Hveríisgötu 76 B. (52* I SMOKING til sölu. Uppl í síma 1813. (527 SMOKING og múffa til sölu. Gefjun, Hafnarstræti 4. ENSKIR barnavagnar, vandaöir. Fáfnir, Laugaveg 17 B. Sími 2631. (382 RUGGUHESTAR, sterk- ir og fallegir; einnig mikið úrval af ódýrum leikföngum. Njálsgötu 23. (250 — Jólabazarinn. Verzl. Rin, Urvals barnabækur: ARMSTÓLAR, dívanar, borö, margar stæröir. Komm- óöur. — Verzlunin Búslóö. Njálsgötu 86. — Sími 2874. DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11, (166 VEGGHILLUR. — Mjög fallegar útskornar vegghill- ur, 6 geröir. Tilvalið í jóla- gjöf. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. (249 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránár- götu 29. (854 152 bls. Með myndum. Verð kr. 18,00 í bandi. OTTÓMANAR og dívan ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnú- stofan, Mjóstrpti xo. Sínn J897.________ . _ (704 TIL SÖLU ódýrt: Stofu- , skápur meö innbyggðtún rúmfataskáp, radíógramnló- íónn, standiampi, og borð, ailt i sama 'stíl, ljós eik meö mahognyköntum. Bíll, eldra módel óskast á sama staö. — ILér er tækifæri fyrir þann j Saga fyrir íelpur. 111 bls. sem vili selja bíl en kaupa mublur. •—- Hringbraut 22, III. hæö til vinstri. (530 TIL SÖLU: Stofuskápur og litlir skápar 'og barnarúm, hnotumálaö. Njálsgötu 13 B , (skúrinn). (533 Með myndum. Verð kr. 15,00 í bandi. ■ TÆKIFÆRISKAUP: Gólfteppi, nýtt, og borð til sölu. Tjarnargötú 8.’ . J528 HRÆRIVÉL meö öllum mögulegum áhöldum til sölu og kaffisett úr silfurpletti, meö tækiíærisveröi og enn- íreihur lítiö notaður kíkir, 8x25. —• Til sýnis á Hring- braut 141, 1. hæð, til hægri. Einkaumboðsmenn: SVERRIR BERNHÖET H.F. Saga fyrir drengi. 183 bls. Verð kr. 22,00 í bandi. esfc frí ffeare! heitir fallegt hefti með nokkrum biblíusögum og fallegum myndum, sem börnin geta litað sjálf. Þó það sé ekki gert, er þetta mjög falÞ eg biblíumyndabók. — Verð kr. 3,50.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.