Vísir - 09.01.1947, Síða 2
V I S I R
Fimmtudaginn 9, jajnúar 1947
Habbað rid blindan tnann
utn itf hans or/ viöharf.
í heimsókn hjá Si^valda
Þorkelssyni.
í gömlum járnklæddum
skúr, sem er útbygging frá
lilindravinnustofunni viö
Ingólfsstræti dvelur maður
nokkur og treystir bindingar
á legubekkjum og cðrum
húsgögnum af líkri gerð.
Maður Jr'ssí lieitir Sigvaldi
Þorkelsson og liefir verið
blindiir síðustu 10 árin. En
j)ráti fyrir sjónleysið, sem
bann varð fyrir á bezta aldri,
beldur liann Jk') þreki sinu og
sálarkröftum óskertum og i
daglegri umgengni má í fáu
sjá, að hann sé svo bagaður
sem raun ver vitni.
Hann er cldsnar og kvikur i
breyfingum, og gengur um i
herbergi sínu eins og hann
væri sjáandi maður. Þó kem-
ur, eins og að líkindum læt-
ur, fljólt i ljós, að þarna er
á ferð maður sem elcki er
lieill og vcrður að miklu
teyli að vera upp á aðra kom-
inn. En Sigvaldi tekur lifinu
eins og það er, skoðar hlut-
skipti sitt sem ömurlega en
óumflýjanlega staðreynd og
ínarkar eftir því dagfar sitt.
Eg i-abbaði við hann fvrir
skemmstu stundar korn á
heimili hans og naut þar al-
úðlegrar gestrisni. Og af því
að það voru engin einkamál
sein við vorum að skrafa
um, eða öllu heldur, engin
launungarmál, festi eg niður
á pappírinn nokkuð af sam-
tali okkar.
Hváðan ertu upp runninn?
Úr Húnavatnssýslu, fædd-
ur að Yöglum í Yátnsdal ár-
ið 189(5, koti fram til fjalla
og nú sjálfsagt komið í eyði.
Eg átti ekki rikt foreldri og
óist svo upp á liálfgerðum
hrakningi þar tii eg var
limmtán ára gamall.
Hvcrt fórstu þá?
Eg fór hingað suður með
Yestu. Það skip var þá aðal-
strandferðaskipið og tók
ferðin frá Hvanunslanga
tiálfan mánuð. Þegar eg lagði
af stað átti eg' í buddunni
þrjátíu og fjórar krónur og
fimmtán aura. Af þessari
upphæð varð eg sv’o að hoi'ga
átján krónur í fargjald, en
mat þui'fti eg ekki að fá mér
á leiðinni, því eg hafði verið
nestaður. í sama klefa og eg
var gráskeggur úr Skaga-
firði og sóttum við heitt valn
til matsveinsins sinn daginn
livor. Og þar var líterinn af
heita vatninu seldur á tíu
aura.
Nú, þegar eg k'fim til
Reykjavikur réðst eg’-á'veg-
um frænku minnar til Helga
Jónssonar, sem þá liafði ný-
lega reist Tungu, býlið hcr
fvrir' jnnan bíeinn eða sem
nú má víst segja, í austur-
þænuin. Helgi var að mínum
s.jon-
sumarið 1936. Eg
dómi mjög mætur og virð-
jngarverður maður. Virði eg
liann hvað mest allra minna
húsbænda. Iljá honum var
eg í nokkur ár. Svo fór eg að
steypa pípur og' vann að þvi
um skeið. Eitl sinn meðan
eg vann að því var cg sendur
upp á Kjalarnes til að hafa
umsjón með holsteinagerð
sem J)ar var framkvæmd, og
átti eg að verá Jiar einn vet-
ur. En dvöl min varð lengri
og kom eg' ekki þaðan fyrr
en eflir mörg ár og lýðveldið
liafði J)á verið stofnað, liaust-
ið 1914. Og })á átti eg konu,
þrjú börn og var orðinn
blindur.
Hvenær misstirðu
ina?
Það va
fékk liið svonefnt nethimnu-
rif og með þeim afleiðingum,
að eg missti algerlega sjón-
ina. Eg sé bókstaflega ekki
neitt, og get engan mun gert
á nóttu eða degi, nema hvað
J)að er kyrrara á nóttinni og
J>að er svo margt sein tekur
brcytingum kvölds og
morgna. Þess vegna finn eg
hvort er. En að eg sjái birl-
una keinur elcki fyrir.
Breytist ekki hugsana-
gangur mannsins mikið er
hann missir sjónina?
Það er eftir því livernig á
J)að er lilið. Þa'ð er vanmátt-
arkendin, sem háir svo
mörgu blindu fólki. Það
verður að svo mjög miklu
leyli að vcra upp á aðra kom-
i'ð. Það liefir í för með sér,
að því finnst J)að vera ó-
máttugt í flestum greinum
og verður ahgurværara og
dutlungáfylh'a i allri um-
gcngni. Til dæmis stekkur
blindur maður upp á nef sér
út af smámunum, sem aðrir
myndu taka sem góðlátlegu
gamni. Hinsvegar cr þetta
eins misjafnt eins og menn-
irnir eru margir. Flestir hata
blinduna fyrst í stað af öll-
iim lífs og' sálar kröftum, en
vinna, eða öllu heldur þroska
sig upj) úr ])vi eftir tiltölu-
lega stuttan tima, nema skap-
hörðustu mennirnir. Þeir
eiga verst með að þola J)essa
bögun, og J)eir verða jafnan
harðasl úti, J)ví að J)að skiptir
ekki litlu máli hvernig hver
og einn sjúkdómur er
borinn af Jæim, sem verður
fyrir honum. Og svo Jiegar
íliaðurinn liefir verið blindur
um stund, fer liann að átta
sig á Idutunum ef svo mælti
segja.
Ilann fer a'ð sjá hlutina i
kringum sig á líkan hátt og'
Jiegar liann var með heila
sjón, en sú sjón er vilanlcga
hugarburður cinn og oftast
oft heyrt sagt, að önnur skiln-
ingavit skerpist J)egar menn
yrðu blindir, en að mínum
dómi er J)etla misskilningur.
En liinsvegar hygg eg að
undirvitundin verði meiri.
Eg finn t. d. ]>egar einhver
er í nánd við mig, ])ó hann
bæri ekki á sér og eg lieyri
ekki einu sinni andardrátt
hans, og gæti eg tilfærl mörg
dæmi Jiessu til sönnunar. En
heyra mín og önnur skiln-
mgarvit eru sizt næmari nú,
en áður en eg varð blindur.
Yerður eklci trúarhvöt
mannsins meiri eftir að liann
missir sjónina?
Að sjálfsögðu verður liún
það, J)vi flestir riienn.sem eru
að einhverju leyti minni-
máttar liafa sterkari trúar-
livatir en lieilir og' hraustir
samborgarar J)cirra. En fvrir
mér var'ð J)að Iivorki fugl né
fiskur. Eg er sama blandan
af guðspeking og' spíritista og
eg liefi verið frá byrjun, er
eg fór að hugleiða þá'hluti,
og eg trúi J)vi sem mér Jjykir
bezt í livorutveggja, en
hvorki Jiröngva trú minni
upp á neinn né rökræði um
hana.“
Síðan töluðum við úm alla
heima og geima urn stund og
])á líður tíminn vanalega
fljótt. Sigvaldi Þorkelsson er
vel gefinn maður, greindur og
fróður uni marga liluti.. Hann
er einn þessara alþýðumanna,
sem eru réttir nienh á rétt-
um stað, finna hvar þeirra
verksvið er og halda sig inn-
an })ess og eru sómi sinnar
stéttar á livaða vettvangi sem
er.
H. f. Þ.
Rauða kross-bögglarnir
endum ómetanleg
Viðtal við systurnar iNiönnu
og Svanhvsti Egilsdætur.
eru viðtak-
aðstoð.
Fyrir skemmstu konui
listakonurnar Nanna og-
Svanhvít Egilsdætur heim
eftir meira en átta ára útivist.
Nanna mun vera Reykvík-
ingum minnisstæð frá J)ví
1935 er lnin liéll hér hörpu-
hljómleika. Svanhvít lék í
„Bláu kápunni“ veturinn
1937; naut lnin mikilla vin-
sælda i J)eirri óperettu.
Nanna sigldi í fyrsta skipli
árið 1934 og lióf J)á söngnám
í Þýzkalandi, kom hcim 1935
Svanhvít Egilsdóttir.
og hélt liörpuhljómleika, en
fór aftur 1936.
Hafið J)ér ekki komið lieim
siðan ?
Jú, eg var heima frá livi í
apríl og J)angað til í ágúst
1938, J)á fór eg úl og hefi ekki
koníið heim síðan.
Hvert fórúð J)ér að heim-
an ?
Til Hamborgar. Þár söng
eg m. a. Oratorium eftir Ad-
olf Ilasse, í Péturskirkjunni,
sem var stærsta kirkja Ham-
borgar.
í Ilamborg liitti eg systur
mína; sungum við þar.hvor
í sínu lagi og oftar en eiuu
sinni, í isl. þjóðbúningum.
Vöktu J) j óðbúningarnir
mikla atlivgli.
Ilafið þér sungið öll árin
síðan?
Já, m. a. í útvarp viðsveg-
ar í Þýzkalandi. Árið 19 ‘2—-
tjarri veruleikanum. Eg hefii37 söng eg i óperunni i Innsr
........ ........’ i íil)l)0!;i ■■rrr. öi t:;.
bruck í Austurriki og 1943—
11 í Koblenz í Þýzkalandi. —
Þá var öllum leikliúsum lok-
að. 1945 komst eg að ríkis-
óperunni i Vin, en varð að
hætta þar vegna fæðuskorts.
Þó fór eg (il Graz og var ]>ar
þangað til við komumst
heim.
Ájið 193(5. Eg var lieima
1937 og lék í „Bláu kápunni".
1938 fór eg úl á ný. Yið syst-
urnar vorum á ferðalagi
saman 1939 -41 og sungum.
Þá hélt eg t,il Yínar og nam
J)ar söng til 1942. Þá fór eg
lil Graz og licfi verið búsett
þar síðan. Þar liefi eg sungið
i útvarpið og víðsvegar um
Austurríki.
Ilöfðuð þið ekki liug á að
komast heini fyrr?
Jú, við liefðum helzt viljað
koma heim sem fyrst, en
J)að' var ómögulegt fyrr
en núna. Yegabréfin okk-
ar giltu ekki lengur, en ekk-
ert islenzkt eða sænskt sendi-
ráð var nærri, svo við gátum
ekki fengið þau endurnýjuð.
Loks komum við vegabréf-
unum tit Italiu og fengum
þau endurnýjuð í Genúa. Yið
komust svo á eigin spýtur til
Parísar og Jiaðan lil London
og' síðan heim.
Fenguð þið enga böggla að
lieiman meðan J)ið voruð i
Graz ?
Jú, við feng'um Rauða
Kross böggla, J)ann fyrsta i
nóvemher í fyrra og mánað-
arlega siðan. Þakklæti okkar
og fögnuði yfir bögglunum
verður elcki með orðum lýst.
Systurnar bæta við: Það er
dásamlegt að sjá og hevra
hversu mikmn J)ált þjóðin
okkar tekur í kjörum þeirra
sem J)jást. Hamingjunni sé
lof fyrir liversu íslendingum
líður vel. Það þykir olckur
svo innilega vænt um. En enn
vænna þvkir okkur um, að
þjóðin okkar skuli vera íus
til að lijálpa þeim, sem líða
neyð og gera })að af lieilum
hug.
Nanna Egilsdóttir,
sem greifafrúin í
„Yínarblóð".
Er ástandið mjög alvarlegt
í Austurríki og Þýzkalandi?
Það cr ógurlegt. í Þýzka-
landi er ein milljón manna á
flakki og algerlega lieimilis-
laus. Mikið af Jæssu fólki
kom frá Póllandi og Tékkó-
slóvakíu. Þessar þjóðir vant-
ar allt, fvrst og fremst mat
og föt. Fjöldi fólks veslast
upp af skorti. Einkum verða
börnin hart úti; J)au vantar
næringarefni lil J)ess að geta
þroskazl. Úllit íslenzku ung-
linganna stingur mjög í stúf
við eymdina, sem við erum
orðnar svo vanar og ])að er
ánægjulegt, að sjá lireystina
og lífsgleðina speglast í and-
litum ungmennanna. ís-
Framh. á 3. síðu.
Handklæða-
dregill
(Hör).
VERZl.
im