Vísir - 09.01.1947, Side 3

Vísir - 09.01.1947, Side 3
lumníVuílaftiim' 9! janúar 1947 V I S I R Frá Hollandi og Belgíu: M.s. RIJNSTROOM frá Amsterdam 13. jan. frá Antwerpen 15. jan. (ef verkfallinu er aflét't) EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 0697 og 7797. /Símaíúiín GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Gulrætur Rauðbeður Sellery Klapparstíg 30. Sími 1884. óskast í vist. Uppl. í síma 5781, eftir kl. 6. Veitingamaður óskast til að taka að sér forstöðu fyrir veitingum. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Getur orðið meðeigandi. Umsóknir er tilgreina. aldur ásamt meðmæliun, sendist Vísi fyrir laugar- dagskvöld merkt: ,,Veit- ingamaður“. DODGE 5 manna herbíll með ný- standsettri vé [ og góðum gúmmíum, td sölu. Verð- tilboð leggist imr á afgr. Vísis fyrir laugardags- kvöld merkt: „268“. IJng stúlka sem kann vélritun, óskast nú þegar á sknfsiofu. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „B — 100;<:,sen(iist Vísi fynr laugardagskvöld. Villa til leigu Tilboð í leigu á villu, á einum bezta stað í vestur- bænum, óskast. Húsnæðið er 7 hcrbcrgi og eldhús o. s. frv. Rúmmál 500 teningsmetrar. — Leigutilboð sé mið- að við 5 ár og greiðist fyrirfram. Fallegur garður móti suðri (frá götu) fylgir. — Tilboð sendist fyrir bádegi mánudaginn 13. janúar merkt: „495 — H V“ Muupunt fyrst um sinn aðeins venjulegar (sívalar) 3 pela flöskur. >* -^dj^enýisverzlun ríliáikió Rilstféra til að aka vörubifreið, vantar okkur nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. I. Brynjólfsson & Kvaran ístentlingfE- heimili í Osló — Framh. af 8. síðu matvælum nema fiski. Nægj- anlegur skammtur er á brauði og ýmsum flciri mat- vælum, cn liclzl til lítitl af feitmeti, kjöti, kaffi og sykri. Má segja, að matvælaástand- ið fari batnandi dag frá degi og fullt litlit fyrir að skömmt- unin verði afnumin að fullu og öllu á þessu ári, ef ekkcrt óvænt kemur fyrir. Fatnaður og skcifatnaður er ennþá skammtaður og skömmtunin nokkuð ströng. Þó eru norsku vefnaðarvöru- verksmiðjurnar teknar lil starfa að nýju, og auk þess er kominn albnikill erlendur fatnaður i búðir. En þörfin í landinu er mikil og fatnaður- inn er dýr, samanl nið við kaup almennings, sein ekki er bátí. Nú eru ísiendingar farnir að sækja lil Noregs að nýju, aðallega lil náms. Stunda nú fjórir ungir stúdenlar náni \ið báskíiann í Osló, einn í (ungumálum, annar i fiski- færði, þriðji i veðurfræði og sá fjórði i sálarfræði. íslend- ingar í Osló bafa mcð sér fé- Iagogkoma saman í.iánaðar- lega. Sœjai-úréttir Frainh. af 2. síðu. nzku unglingarnir eru líka áberandi hávaxnir. Er Austurríki skipt í fjcig- ur bcrnámssvæði eins og Þýzkalandi ? Já, þvi er skipt milii sömu stórveldanna, og tefur sltipt- ingin vitanlcga mjög fvrir cndurrcisninni. Hvaða bernámsþjóð cr fjölmennust í Austurriki? Það ber mest á Rússum þar. Eru einhvcrjir íslendingar í .\uslurriki enn? Já, þrjár konur vitum við um, allar giftar. Hafa þessar þjófyi r ekki breytzt mikið við striðið? Jú. Einmitt á svona tímum sézt bezt bvað í fólki býr. 'Sumir reynast beiur en aðr- I.O.O.F. 5. = 128198'/i = 9.0. 9. dagur ársins. Næturlicknir er i Læknavarðstofunni, sim) 5030. Næturvörður er i Reykjavikur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Litla bílastöðin, simi 1380. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: A Iivassviðri eða storniur í dag, en síðar lygnari, rigning öðru hvoru. Söfnin. Landsbókasafnið er opið inilli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—3 síðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 siðd. Bæjarbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. - Útlán milli kl. 2—10 síðd. ki. 2—7 siðd. Hafnarfjarðarbókasafn i Ftens- borgarskólanum cr opið milli 4 —7 og 8—9 siðd. Verkfallinu á Bíldudal er lokið og fengu verkamenn 20 aura grunnkaupshækkun á klukkustund. Utvarpið í dag. Kl. 18.30 Dönskukcnnsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. ft. 19.25 Þingfréltir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) „Heilög jól“, eftir Árna Björnsson. b) Rímnadans lög eftir Jón Lcifs. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfélagasamband ís- lands): Jót fyrir hálfri öld (frú Aðaltijörg Sigurðardóttir og frú Elin Thorarcnsen). 21.40 Frá út- löndum (Jón Magnússon). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt lög (plötur). Háppdrætti iláskóla Islands. í fyrra var tekin upp sú ný- brcytni að liafa drátt i janúar og fcbrúar, eins og öðrum mánuð- um ársins. Vcgna þess að sérstak- an undirbúning þurfti til breyt- ingarinnar, var drégið í 1. flokki 30. janúar, en síðan var dráttur- inn færður til smám saman, þang- að til konvið var að hinum venju- lega degi, 10. liyers mánaðar. Þar scm æskilegast cr, að alltaf sé dregið sama dag hvcrs mánaðar, var ákveðið, að dráttur í 1. fl. 1947 skyldi fara fram 10. janúar. Það hefir nú komið i ljós, vcgna margra hclgidaga síðan sala hófst og óvcnjulegs annrikis allra um áramótin, að umboðin komast ckki yfir að .afgreiða alla við- skiptamcnn sína á þeim tima, Flug, 2. tbl. 1. árgangs flytur m. a. álit 12 flugmálasérfræðinga mn Þýðingu flugvallarins í Reykja- vik og ýmislegt annað' tíl skemmt- unar og fróðleiks. Frágangur rits- ins cr með ágætuiu. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Ne\v York i fyrradag til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvík 4. þ. m. til Leith, Kaupm.hafnar og Gautaborgar. Selfoss kom til Leith i gær, 7. þ. m. á leið frá Siglufirði til Stokk- hóhus. Fjallfoss kom til Rvikur 4. þ. m. frá Hull. Reykjafoss fór frá Rvik 4. þ. m. til Rotterdam. Salmon Knot átti að fara frá Halifax 7. þ. m. til Ne\v York. True Knot fór frá New York 31. 12. lil Rvikur. Beeket Hitch er i New York, fer þaðan ca. 10. þ. m. til Ilalifax. Anne kom tit Kaupm.hafnar 5. þ. m. frá Gauta- borg. Lublin kom til Leith 7. þ. m. á leið frá Gautaborg til Rvik- iir Lech er í Hull. Horsa fór frá Grimsby í fyrradag, 7. þ. m. til Leith. Linda Clausen fór frá Leilli 7. þ. m. til Rvíkur. Hvassn® fell er i Rotterdam. Leiðrétting. Unnusti Þorbjargar Daniels- dóttur heitir Þórarinn Sigurðs- son, en ekki Þráinn, eins og ranghermt var í blaðinu i gær. Eru hlutaðeigendur beðnir vcl- virðingar á ])essu mishermi. Tvö mannslát. Stefán Víglundsson frá Eyrar- bakka andaðist siðastl. sunnudag að Vífilsstaðahæli. Var hann mað- ur á bezta aldri en hafði um langa lirið átt við mikla vanheilsu að búa. í fyrrinótt léz.t að heimili sinu. Vogatungu við Elliðaárvog, Guð- mundur ólafsson bóndi. Var liann viðkunnur dugnaðar- og sómamaður. llann lá meiri hluta síðasla árs þungt lialdinn af veiki þeirri er að lokum dró hann til dauða. KnAAyáta hk 388 U5 ' * m ? 8 \ : 10 <2, ■ ■ ll jl u IS ir vcrr, en við hefði mátt bú ast. Yfirlcitt bafði slríðiðjsem til þess var ætlaður. Hefir ni jörj' slæm ábrif. ) s«órn happdrœttísins- þvi, sam- Bmzt þið v.ð að sctjast aS 18 sani])ykki ^ppdrœttisráðs, beima? * ákveðið að fresta drætti í 1. fl. Eg mun að likindum fara, til 15. janúar. í öllum öðrum li! Prag, þar scm maðurinn j flokkum mun dráttur fara fram samkvæmt reglugerðinni 10. miiín er Tékki og er nú bú- setlur þar, segir Svanhvit. En bverjar eru yðar áætl- anir Naíina? Mér stendur til boða samn- ingur við Rikisóperuna í Graz á þessu ári, en þar sem lífsskilyrði eru erfið í Auslur- riki. eins og stendur, er eg ekki enn ákveðin bvort cg muni taká þvi lio'ði og um aðrar fyrirætlanir get eg ekki sagt að svo stöddu. livers mánaðar. Ný í vörubíl til sölu eða í skiptum fyrir vél í fólks- bifreið, Dodge. — Tilboð leggist inn á iafgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, mcrkt: „350“. Skýringar: Lárétt: 1 Afurða, 5 gegn- sær, 7 lengra, í) uppliafsstaf- ir, 10 munnur, 11 fótabúnað, 12 agamál, 13 feiti, 14 grönn, 15 friðsamt. Lóðrétt: 1 Loftfloti, 2 fæðan, 3 býli, 4 óður, 6 fórn- færa, 8 forsetning, 9 sjáðu, 11 innýfli, 13 peningur, 14 lagarmál. Lausn á krossgátu nr. 387: Lárétt: 1 Flytja, 5 nót, 7 alda, 9 Pó, 10 Nói, 11 óra, 12 S.A., 13 spor, 14 áma, 15 annáll. Lóðrctt: 1 , Franska, yndi, 3 tóa, 4 J.T., 6 fóarn, lóa, 9 Pro, 11 ópal, 13 smá, <14 án. sY cc

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.