Vísir - 09.01.1947, Qupperneq 4
4
V I S I R
Fimmtiulaginn 9. janúar 1947
DAGBLAÐ
Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Menrnng og íraittíarir.
’glleslar stéttir liafa á undanförnum árum gert sér gott
af stríðsgróðanum, eins og hrafnar af hræi. Þær deil-
ur, sem uppi hafa verið liafa fyrst og fremst snúizt um
skiptingu iians og ráðstöfun. Er mjög alhyglisvert að iang-
samlega mestum liluta af erlendum inneignum þjóðarinn-
ar hefir verið varið lil að hyggja upp og auka á a.tvinnu-
tæki, sem verið Iiafa fyrir í landinu og starfrækt hafa verið
um margra áratuga skeið, en gefizt misjafnlega.
Nú munu allir á einu máli um, að atvinnuvegir okkar
eru of cinhæfir og útflutningsvörurnar þvi fábreyttar, enda
mest af þeim flutt út svo að segja óunnið. Nýhyggingarráð
liefir stuðlað að stofnun verksmiðja, sem ællað er að vinna
úr hráefni, — aðallega sjávarafurðum, og þá fyrst og
frcmst þeim úrgangi, sem að óverulegum notum liefir kom-
ið. Er þctta í sjálfu sér Iofsvert og nauðsynlegur þáttur i
því uppbyggingarslarfi, sem verður að vinna í landinu sé
þjóðinni ætlað að eiga sér framtíð.
Að mörgu fleiru þarf að liyggja en því einu, sem liggur
i augum uppi, ef hj-ggja á upp og tryggja atvinnuvegina.
Rcvnslan, sem þegar er fengin er góð, sem undirslaða fyrir
auknum framkvæmdum, en hún er of fábreytt og allt til
styrjaldaráranna gætti of mikillar þröngsýni við ýmsar
framkvæmdir, en að öðru leyti voru þær.af vancfnum gerð-
ar og gáfust þvi verr en skyldi. Athyglisvert cr það til dæm-
is, að hér við Faxaflóa hafa menn stundað síldveiðar með
góðum árangri um mörg ár, en sildin hefir ýmist einvörð-
ungu verið notuð til beitu, eða þá að hún hefir einnig vcrið
söltuð að óverulegu leyti.
Nú veður síldin uppi við landsteina i livcrri .vik, en eng-
in tök eru á að gera úr henni þau vei-ðniæti, sem þjóðinni
mega að gagni koma, af því einu að öttuin síldarverksniiðj-
um ríkisins hefir verið hrúgað niður á norðurstönd lands-
ins, sökum þess að þar má stunda vei.ðarnar í tvo eða i
hezta l'alli þrjá mánuði ársins. Yitað er með yissu, að síld-
in heldur sig inni á Austfjörðum allan velurinn flest árin
frá því cr síldveiðar hófust. Var hún þannig sum árin fyrir
striðið seld ísuð á Þýzkalandsmarkaði og gaf það góða.
raun. Engar rannsóknir hafa farið fram á þeim vciðistofni,
aðrar en þær, sem útvegsmenn hafa sjálfir gcrt hafi þei,r
verið nægjanlega áræðnir, en hending ein hefir ráðið öllu
nm afkomuna.
Þetía ásamt ýmsu fleiru ætti að s.lyðja þá kröf.u, að full-.
komið hafrannsóknarskip yrði keyp.t til landsins, og þv;
Iialdið úti allt árið. Máfarnir einir vissu um sildina í Ilval-
iir.ði og Kollafirði áður en útgerðarmenn leituðu þar fyrir
sér, og þeir niunu hafa gert það í og nie.ð sökum stöðugs
fuglagcrs yfir þessum yeiðisvæðum, scm.gaf til kyuna að
óhætt myndi að kasta vörpu. Síldarvöður sáust, inni i Ilval-
firði í byrjua nóvcmbennánaðar og blöskraði erlcndum
mönnum að vciðarnar skyldu ekki vera slundaðar, þar sem
uni jafn vcrðmætar afurðir væri að.ræða.og síldarafurð-
irnar.
Segja má.réttilega að hægar sc að kenna heilrsesðiji. en
halda þau, en slíka.r fullyrðingar ná ekki Jengra. en til
reynslunnar. Þegar reynslan sannar að unnt hefði vérið og
unnt er að liefjast handa, bér einnig að gcra það, á þann
Iiagk-v;. irjasta h.átt, scm yöl er á. Einstnklingar h.afa.cfnt til
stofnunar hvalveiðifélags. si-m hyggsjt að hafa bækistfjcjyar ■
við Faxaflóa. Ef lil vill mætfi læfja ]>ar sildarvinnslu i sömu !
síöð. Verðúr það vafalausí nthugað nánar, en njóti slik
viðleitni sluðnings af opinherri liálfu, ælti að reynast tryggt
að jafnraiklum verðmæluin og nú eru í húfi, verði ekki á
glæ kastað á komandi áriun. Þessu er slegið fram að iílt
athuguðu rnáli, en þeir im**m, sem ráða yfir í.uestri þekk-
ingu á þessij sviði, ætlu ekki að liggja á liði sínu til þess að
finna hagkvæmustu úrlausnina. Sökurn, mehriingarskoris
eiga margar framfarir hér langt j land. Þar er skömm að
þvi, að þau verðmæti skníi ekki vera nýtt, sem við getum
oftaal gengið að, sem gefnum uppi við Íandsteina eða á
miðu.num umhverfis landið. Viljinn dregur íiálft Iiíass og'
framtaksleysið er feigðai-nievki hyerrar þ.ioðar.
99
Þorp“ Jóns úr Vör
Jón úr Vör gaf ut fyrstu
ljóðabók sina, „Ég ber að
dyrum“, liaustið 1937. Hún
fékk mjög lilýjar viðtökur í
blöðum höfuðstaðarins og
seldist fljótt upp. Höfuðkost-
ur tiennar var láíleysið og'
liinn þiði —■ næsíum innilegi
— tónn, sem har uppi næst-
um hverf hennar tjóð. —
„Stund milli stríða“ kom
út 1942. Þar færist liöf-
undurinn meira í fang. Hann
reynir að túlka viðhorf sitl
til hildarleiks mannkynsins,
liasla sjálfum sér völl sem
næst etdlínunni og leggja
frani lið silt.
Eg geri ráð fyrir, að fleira
mætti finna að þcssari bók
cn liinni fyrri, enda þó yrlc-
isefnin séu stórhrotnari og
skáldleg lilþrif víða meiri.
Það er ekkj hægt að yrkja vel
um stórkostlegustu viðhiirði
fyrr en þeir eru hjá tiðnir og
tíminn hefir gefið mamit
tóm til þess að átta sig.
Þriðja ljóðabók Jóns kom
úl rétt fvrir siðastliðin jól, og
nefnist hún „Þórpið“. —
Höfundur mun hafa orl ftest
kvæði hennar austur í
Stokkhóhni, því þar hefir
hann dvalið að undanförnu.
Eg vil strax taka það fram,
að „Þorpið“ er að mínijm
dóm'i langbezta tjóðabók Jóns
úr Vör. Þetta er í rauninni
samfelldur ljóðaflokkur, scm
iunibindur fjörutíu og eitt
kvæði, og liefir livert þeirra
sérstaka fyrirsögn. —- En þó
að kvæðin heyri þannig sam-
an, myndi órofna lieild
gétur hverl þei-rra staðið
éjálfstætt og út af fyrir sig.
Þau ern öll órímuð, en svo
undarlega bregður nú við, að
hér saknar máður ekki ríms-
ins, eins og manni liættir svo
við, er maður les slík ljóð eft-
ir aðra. Eg tel þvi, að með
þessari bók liafi höfundi
tekizt að vinna allmikið af-
rek, þar sem hann er fyrsli
Islendingurinn, sem með
góðum árangri notar þetta
erfiða ljóðform í tieilu verki.
Fyrsta kvæði tjóðaflokks-
ins er nafnlaust ávarp —
hljúgt andvarp Trá brjósti
þess einstaklings, scm fjötr-
uðum fótiun mænir úr fá-
sinninu út i frjálsan geiminn,
þar sem fuglinn flýgur og
stjarnán skín:
Hvíl þú væng þinn í ljóði
mínu,
lílill l'ugl á löngu flugi
fi'á niorgni til kvölds.
Styo þig, stjarná, við blóni
í garði mínuni
eitt andartak á fer'ð þinrii
um tima og rúm.
Eins og slráið i sandi við
dauðaiis haf
vaxa rætur þess, sem hvcrgi
fer.
Enginn spyr, Iivaðan haim
komi.
Srðan kennir kvæði, sem
heitir „Hafið og fjallið“. Það
eru hinir tveir drollnarar
þorpsins, takmaikanir þess
og möguleikar, líf þess og
dauði. —■ Og liiiil. (Irengur
gengur svcllaða götu við liliö
fóslra síns, sem kennir lion-
um.fyrstu dröjgin að lífsspeki
hins liila licims, sem 'umlyk-
u r þá — lífsspeki þorjrsins.
Þeir fylgjast að hókina á
enda, og í för nieð þeini
kynnist lesandinn tifi og
kjörum, sál og sinni með-
bræðra þeirra og systra i
þorpinu.
Svo undarlega skýr og
rannsömi verður mynd
þorpsins í mcðvitund manns
eftir lestur þessarar hókar,
að maður leggur liana frá
sér i þeiri'i trú, að hér liafi
skáldið borið sannleikanum
vitni, i dýpslu alvöru, af
harnslegri einlægni. En slík
eru einkerini allrar sannrar
listar, hvaða form sem henni
er valið.
Eyrarbakka, á nýársdag 1947.
Guðmundur Daníetsson.
hættlr tilraun íil
stjértiarmpÉnar.
Ölafur Thors forsætisráð-
herra hefir nú liætt tilraun-
um til stjórnarmyndunar.
Forscti íslands fól honum
að gcra tilraun til að mynda
stjórn, er sýnt var, að það
myndi árangurslaust að láta
tólf manna n'efndina starfa
áfram að tilraunum til að'
mynda stjórn allra flokka.
Ritaði Ólafur Alþýðuflokkn-
um og Sósíalistaflokknum
bréjf .og óskaði þcss, að þeir
tiluefndu nicnn til samninga
eða umræðna um stjórnar-
myndun. Gerð.ii þeir það óg
voru haldnir nokkrir fundir,
cn þeir háru engan árangur.
Afréð Ólafur Tlioi's þá að tií-
kynna forseta, að hann
íreystist ekki til að lialda á-
l'ram frckari tilraunum til
stjórnarmyndunar.
BERGMAl
Betra er seiní en aldrei.
Hærulaugur lieíir skriíaö
Bergmáli eítirfarandi brét, sem
b'e’Siö íiefir birtingar um íima:
„Þá er loksins búi'ð aö taka
fyrir hinn taumlausa endurút-
flutning þeirra vara; sem einna
erfiöast er áö afla í heiminúm
ög ekki fást nema fyrir hinn
dýrmætasta gjaldeyri, Heföi
vissulega átt aö vera 'búið aö
taka í taumana í þessu efni fyr-
ir löngu, en betra er seint en
aldrei.
Engi^, lirísgrjó.t.— engjf. sápa.
Þeir, sem fást viö verzlunar-
störf, eru manna kunnugastir í.
þessu efni. Ilefi eg heyrt einn
slikan mann fullyrða,.að erleng-
ir rnenn —- danskjr —- hafi
keypt upp allt, pem til var af
hrisgrjónuni hér .í bænum. tvrir
skemms.tu, svo. aö hrísgrjó.na-
laust yarö. Sáþuskortur cr eiagr
ig mjkijl, erlendis; og hefir ])aö
hafþ þau áhr.if hér, a'ö öll sápa-
Irefir veriö key-pt upp, Sápulaust
er því í Réykiavík aö mintrsta
kosti og ef til vill víÖar í ná-
grenninu.“
Ekki allir ánægÖir.
En þaö eru ekki allir ánægöir.
ístenzkt fólk/sem larigaði til.aö
gleöja ætting-ja sina, sem búa
i öörum löndum, þar sem.skort-
úr er nú um jóiin, tók þessu
illá. Þaö er líka vel hægt aö
heföi jafnvel átt aö veita því
cinhverja undanþágu.
Meira má gera.
En.væri ykki rétt að aj^uiga,
hvort ekki sé ástæöa til aö
ganga feti lengra í þessum éfn-
úm, láta ekki viö.þaö eitt sitja,.
aö takmarka sendingu á yarn-
ingi til útlanda? Upþ á því var
stungiö fyrjr. nokkuru í for-
irstugrein hér í blaðinu, aö
endúrskoöun færi írani á því,
hversu nauösynleg sum störf
þau eru, sem greitt er íyrir að
nokkuru leyti í erlendum gjald-
eyri. Þaö er vaíalaus.t rétt aö
gera þetta.
Þrjátíu milljónir.
v r crlendur. maour mun fý
aö yfirfæra 8oo kr. á mánuÖi
til. útlanda. Þaö samsvarar því
sem uæst óoo dönskum krónum.
Aö yísu. eru þaö ekki einyöyö-
ungu Danir, sein yfirfæra fé á
þenna, hát.t, en það kemiir ú.t á
eitt. Þarna er um erlendan
gjaldcyri aö ræöa og hann verö-
uh, dýrmætari meö. hver.jum
deginum, sem líður, þyí að allt-
af minnka inneignirriar exlend-
is.
Ú tlendingahatur.
Einhver ónafngreindur út-
lendingur sendi Bergmáli
skammabréf um daginn og
kallaöi þaö útlendingahatur í
blööunum, að þau skyldu *-ilja
láta fari*. sparlega meö gjald-
eyrinn og haía eítirlit meö
vöruscndingum út úr landinu.
Sé svo, þá má bréfritarinu
þakka fyrir aö vera hér, þvi aö
óvíða munu útlendingum eins
litlar■ hömlur, settar í þessu efni
en hér á tancli. En þaö þyrtti
líka-að taka til athuguriar.