Vísir - 09.01.1947, Síða 8
."i'Jæturvörður: Reykjavtkur
-Apótek. — Sími 1760.
Fimmtudaginn 9. janúar 1947
Lesendur eru beðnir aO
athuga að omáauglýs*
i n g a r eru á 6. síðu. —
Fyrirhugað Islendingaheimili í Osló.
Norðmenn viðja fá aslenzka
sendisvelt til ^leregs.
Viðtal við Jón Jónsson, íiskifræðing.
Til er sjóSur, sem stofn-
aður hefir verið með fjár-
framlögum norska rikis-
ins, Oslóborgar og nokk-
urra einstaldinga tii þess
að byggja ísiendingáhein'-
íli í Osló.
Sjóður þessi nemur nú um
eða yfir 50 þús. kr., en er þó
hvergi na'rri nógu stúr til
þess að hefja byggingafram-
kvæmdir, enda ekki sem
stendur tiltækilegt vegna þess
ástands, seni cnn rikir í Nox-
egi eftir hernámið.
Ber þó brýna nauðsyn til
pess að koma fslendinga-
lieimili sem fyrst upp í Osló,
þar sem íslenzkir náins-
menn og gestir liéðan að
heimali gætu haft aðsetur i
lengri eða skemmri tima.
Ættu íslendigar að sjá sóma
sinn i því að efla þenna sjóð,
bæði með framlögum frá
einstaklingum og riki.
Nýlega er kominn liingað
til lands ungur islen7.kur
menntamaður, sem dvalið
liefir við nám 1 Noregi öll
striðsárin, en það er Jón Jóns-
son, fiskifræðingur,
Norðmenn vilja
aukin viðskipti.
Skýrði hann Yísi frá fram-
HASTINGSMÓTIÐ:
Gu5m. S. varð
fjriðjs með
6 vinninga.
Skákmótinu I Hastings í
Biætlandi — jólamótinu svo-
nefnda — er mi lokið.
Guðmun.lur S. Guðmunds-
mon, sem tók þátt i mótinu
f vrii- íslaiuís hönd,varð þriðji
. ú móiimi og 'vi' það ágæl
i'ranimistaoa, j:-«‘gar þess eiv
r(:et4 ir ersu s érk.’r skák-
tnénn koma þan.a frami íuið
ítinna íyrstu fivr.m varð ánii-
arr. þcssi:
’. Aieuuuler. Breil., 7: - v.
li. Tartakowei. PÓU., Y v.
«'). (iuðin. S. (Uiðmnndss. (5 v.
4. 5. Yani)\vski, Kmiada. og
Abrahams. 'lhvllandi, með 5
viiminga.
Þátttukendur voru alís tíu
og var Hollendingurinn Prinz
lægstur með 1 vinniug’ en
úíti þá eftir biðskák.
angreindum sjóði og áætlun-
um um býggingu íslendinga-
lieimilis í Osló. Hann skýrði
blaðinu ennfremur frá þvi,
að meðal Norðmanna ríkti
nú milcill áhugi um aukin
Viðskijiti milii Norðmanna og
Islendinga. Telja Norðmenn
æskilegt að fá íslenzka sendi-
sveit til Noregs lil þess að
auka og efla bæði menning-
ar- og viðskiptasainbönd
milli þjóðanna.
Þau menningársambönd,
sem komizt hafa á milli þess-
ara iveggja landa að stríðinu
loknu hafa orðið til þess að
glæða enn meira áhuga Norð-
manna fyrir íslendingum,
menningu þeirra og málefn-
um. Þarf ekki annað en
benda á sýningar á „Gúllna
hliðinu“ á norska leiklnisimi
i Osló i fyrra, en þar var það
sýnt 50 sinnum við ágæta að-
sókn. Þess má geta, að áður
en byrjað var að sýna Gullna
tiliðið var leikhús þetta talið
standa í'járliagslega völtum
fæti og telja Norðmcnn að
hið íslenzka leikrit og viðtök-
ur þær, sem það fékk, liafi
átt stærsta þáttinn i að bjarga
við fjárhag þess.
Kórförinni vel tekið.
Það má ennfremur geta
þess, að koma íslenzku lcarla-
kóranna „Fóstbræðra“ og
„Geysis“ til Noregs liafi vak-
ið mjög mikla atbygli þar,
enda var þeim tekið þar for-
k'nnnar vel og norsk blöð
iöldu þetta vera bezta karla-
kór, scm nokkuru sinni hefði
komið til Noregs.
Jón kvaðst telja það betra
fyrir íslendinga að dvelja i
Noregi cn meðal annarra
frændþjóða vorra, vcgna vin-
sælda og viðurkenningar,
sem ísland og íbúar þess
nytu þar. Þeir eru ístending-
uni þ^kklátir ív'rir afstöðu
þá, sem þeir tóku með Norð-
ipönnuni í slríðinu og þá að-
Utoð, sem ÍsleiVíiingar veittu
þeim me'ð ejöfum og öðru.
Norðmenn finna mjög til
skyldleika síns við Islend-
inga. Heimskiingla er þeirra
jsögiilega biiilía, eiida þólt
■Jieir viðúi'kenni liána full-j
komlcga scm íslenzkt ril og j
áf íslcnzkri menningu
s])iK)ltna.
Viðreisnin erfið.
Kr talið bérst að ástandinu
í Norcgi eins og'það er mi,
kvað Jón viðréisnarsfárfið
ganga lillölulega vel, þótt
miklir erfiðleikar væru enn-
þá á ýmsum sviðum.
Skemmdir og cyðilegging-
ar af völdum liernámsins
liafa orðið sérstaklega mikl-
ar i Finnmörku, þar sem
varla stendur steinn yfir
steini á álika stóru svæði og
ö’Hu íslandi; einnig ber mik-
ið á skemmdum víða í Norð-
ur-Norcgi og Yestlandsbæj-
unum. Voru íbúarnir í
Finnmörku fluttir með valdi
burt af Þjóðverjum vestur
-og suður i Noreg, en nú er
þctta fólk byrjað að flytja
beím til sín aftur og endur-
reisnin er liafin. ®
Af stærri borgum 'liefir
Bergen orðið hvað vcrst úti
iivað skemmdir snertir, en
Ósló að mestu sloppið við
þær.
Fleiri dauðadómar
væntanlegir.
Komið er langt áleiöis með
málaferlin gegn Quislingun-
um, cn ýmsum þykir seina-
gangur liafa orðið á þeim og
hefir' ]iað mætl verulegri
gagnrýni. Ennþá hafa ekki
nema fáir dauðadómar verið
kvcðnir upp, en liinsvegar er
búizt við á að gizka 100 líf-
látsdómum ennjjá. Sumiir
ráðlierranna i stjórn Quisl-
ings og ýmsir ménn, sem
sannir cru að pyúdingúm,
biða nú endanlegs dómsúr-
skurðar liæstaréttar.
Matvælaástandið béfir
batnað mikið. I lok liernáms-
áranna, var fæði mjög af
skornúm skammti, enda voru
sjúkdóniar, sem stöfuðu af
næringarskorti, orðnir mjög
algengir i borgunúm.
Fiskur óskammtaður.
Skömmtun er enn á öllum
Framh. á 3. síðu.
IJtgerðarskilyrðB
rædd i t^rindavík
Vertið fer senn að liefjast
i Grindavik og niumi 11 bát-
av sækja sjó þaðan í vetúr.
Kr bátar Jieir frá 7 og upp
í 38 smáJestir 'að sta'rð og
vei ða þeir allir górð’ir út frá
Jarngerðai’slaðahverl'i, cn
])ár hefir voiið unuið að
bafnarbótum úndánfarið.
Ilefh' skurður vorið 'gíúfiún
í gegnuin grandánn,' scm að-
skihir llópið' og sjóinn. Er
skurðui' sá 170 ni. íángur og'
20 m. U'ð breidd, ög er haim
sex fefa djúpur úm slór-
straumsf.jöru.
Er mikill stórimg'ur í
GriiKÍvíkingum með úlgerð
á komandi árum, sökúm
þessara þafnarbóta sem
lialdið verður áfram á
næstunni.
Ór&tsjfsntt ik ÍÍti'
fólksíiÍes its »
ÍSBfJSMS* tli
Æ k itrGfgi'Sii'-
Bílfært er ennþá alla leið
til Akureyrar og heldur pást-
stjörnin uppi stöðugum ferð-
um ivisvar í viku milli Rvík-
ur og Akureyrar. Hefir aldrei
verið bílfært til Akureyrar
jafn lengi vetrar sem nú.
Fefðlmi er venjulega liáit-
að þannig, að bilanir fara á
einnm degi norður, en tveim-
ur dögum suður. enda teggja
)>eir ekki af stað fvrr en kl.
2 e. h. frá Akufeyri og gista
þá á Blönduósi. Þegar mest
var að gera um liátíðarnar
förii bílarnir Jió á einum degi
hvora leið.
L'm jólin og nýárið voru
óvenju miklir flutningar á
Akureyrarleiðinni, er náði þó
liámarki í fyrstu ferðinni eft-
ir áramótin. Þá voru fluttir
327 manns að norðan og um
70 norður.
í gær komu um 75 manns
frá Sauðárkröki liingað til
Reykjavíkur og i kvöld eru
um 50 manns væntanlegir frá
Akureyri.
Bílar, sem lögðu af stað frá
Akranesi um 9 leytið árdegis
í fyrradag voru komnir norð-
ui' til Akureyrar kl. rúmlega
11 um kvöldið.
Síldveiðarviar
i Kollaflrði.
Um 200 tunnur af Kolla-
fjarðarsíld bárust á land hér
í gær.
Nokklirir bátar fóru á vcið-
ar i gærmorgun, og er þeir
komu aftur siðari hluta dags
böfðu þeir meðferðis um 10
til 50 tunnur af síld livor, og
þeir, er siðast komu, um 20—
30 tunnur.
Megnið af síldimii var sett
í frystihús í Reykjavík og
Itafnarfirði. Síldaraflinn i
gær var mun minni cn hann
Jiefir verið að undanförnu,
sennilega vegna óhagstæðs
veðurs.
S'ildarverlcsmiðjur rikisins
eru reiðubúnar tii að kaúþa
síldina á 30 kr. málið, cf
fluffniigsköstnaður norður
T'crður oigi méíri én 15 kr'. á
ináL
í í'rcttum frá Loiidon i
níorgún er skýrt frá þVi áð
ú t!'! u t n i ngs ve rð mæ t i 15 re t a
hafi verið 150 milljön stér-
rmgspuiidum íneiri, en áætl-
að hafði verið.
Glimuæfingar
Ungnuainafélags Reykjavíkur
efu byrjaðar aftur og fara þær
fram á sama stað og tíma og þær
voru fyrir liátíðar.
Mýtt veltlragalids
tekið til starfa
á AkranesL
Nýtt veitinga- og gisíihús
er nú í þann veginn að taka
til starfa á Akranesi. Eigandi
þess er Jón Guðniundsson
fyrrum gestgjafi í Valhöll
og' cigandi Hótel Akraness,
ssm brann á s.l. ári.
Hús jjctta er tvílvft, ný-
byggt, með stórum veitinga-
sa' 1 niðri, c.n gestaherhei’gjum
á efri hæð.
Vdtingasalurínn er stór og
rúmar hátt á'annað lumdrað
manns við borð og er Jiegar
byrjað að selja í lionum
veitingar. Hófst veitingasala
þar um áramótin.
Gistihcrbei’gi á cfri hæð-
inni cru ckki alls að i'ullu
innréttuð eiinþá, en búist
við að þau verði tilbúin í
næsta mánuði. Þar verða 15
lierbergi fyrir næturgesti
mcð þremur böðum og sjö
salernum. I sumum herbergj-
anna verða símar. Lvfta
gengur á milli hæðanna og
virðist í öllu liafa vcrið mið-
að við nútímakröfur um
gistihúsaliald.
Hús þetta stendur við
Bárugötu og er beint á móti
Bárunni.
Svo sem kunnugt er brann
Hótel Akranes um miðjan
aprilmánuð í fyrra. Brann
það til kaldra kola og varð
engu af innanstokksmunum
bjargað.
Skapaði þctta mikil vand-
ræði fyrir ferðafólk, þvi um
annað gistihús var ekki að
ræða, og enginn staður til
þar sem fólk gat íengið
gistingu. — Ferðamanna-
straumur er hinsvegar mjög
mikill um Akranes og var
gistihússleysið’ Jiví bagalegt.
Hefur Jón Guðmundsson
orðið að taka við fólki, sem
hefir verið í vandræðum, og
hýst Jiað í hinum nýju luisa-
kynnum sínum, þó hálf-
köruð séu.
Öroitniiijgiii
ensi i Fæs'-
eYfBaisa.
Bronning' Alexandrine
mun enn vera veóurteppt í
Færeyjum á leið hingað.
Skipaafgreiðslu Sanlein-
aða liér hefir eklvi horizt
skeyti um fer'ðir skipsins
síðan i fvrfakvöld, en þá
sendi J)að skeyti um að J)að
væri veðurteppt i Kóugsvík
og lva'inisl ekki lil Þórshafn-
ar. Ekki hefir borizt skeyti
um að skipið sé farið frá
Færeyjum ög mun þáð þvi
vera þar enn.