Vísir - 18.01.1947, Síða 2
2
V 1 S I R
Laugardaginn 18. janúar 1947
IVIinniiigarathöfn í
Hafnarfjarðarkirkju
Að tilhlutan Bæjarútgerðar
Hafnal’fjarðar fer fram í
Hafharfjarðarkirkju kl. 2 e.
]i. í dag, minningarathöfn
um þá Xónas Ögmundsson
fiáseta á botnvörpungnum
„Júní“, er féll fyrir borð á
skipinu að kvöldi þess 2. okt-
óber s. 1. og Einar Eyjólfs-
son og Steindór Sveins-
son skipverja á botnvörp-
ungnum „Maí“, en þeir
drukknuðu af skipinu að-
faranótt fimmtudagsins 9.
þ. m.
Við þessa minningaratböfn
kera, Jófríðarstaðavegi 15 í
Hafnarfirði. — Hann slund-
aði fyrst nám við gagnfræða-
skólann í Flensborg og lauk
þaðan prófi, en á sumrum
var hann til sjávar. — Síðan
fór hann í Sjómannaskólann
og lauk þaðan prófi með á-
gætiseinkunn á síðástliðnu
vori. — Ejnar lætur eflir sig
unnustu, Soffíu Sigurjóns-
dóttur, Brunnstíg *6, í Hafn-
arfirði.
Steindór Sveinsson var 23
ára að aldri. Iiann var bróð-
Einar Eyjólfsson og Steindór Sveinsson.
flytja ræður í kirkjunni,
sóknarpresturinn síra Garð-
ar Þorsteinsson og síra Jón
Auðuns dómliirkjupréstur.
M
Jónas Ögmundsson varð
31 árs að aldri. Iiann var
sonur Ögmundar Sigurðs-
sonár skólasijóra i Flénsborg
og konu lians Guðbjargar
Kristjánsdóllur. — Jónas
stundaði nám við Flensborg-
arskólann og síðar við
Menntaslcólann á Akurevri
og laulc Jiaðan gagnfræða-
prófi. — Hvarf bann þá frá
námi og tók að stunda sjó-
ursonur skipstjórans á
„Mai“, Benedikts Ögnnmds-
sonar, en sonur síra Sveins
Ögmundssonar i Kálfholti og
fyrri konu lians Helgu Sig-
fúsdótlur. Hann slundaði
fyrst nám við gagnfræða-
skólann í Flensborg og lauk
þaðan prófi, en á sumrum
slundaði liann sjó. Síðan fór
bann á Sjómannáskólann og
lauk þaðan prófi með prýði-
legri einkunn á síðastliðnu
vori.
Steindór lætur einnig eftir
sig unnustu, Elinborgu 'Ste-
fánsdóttur, Flensborg í Hafn-
arfirði.
„Þingeyska
montið
enn.
Reykjavík, 17. jan. 1917.
Ilerra ritstjóri!
í blaði yðar, Vísi, birtist í
gær. grein um Þingeyskt
mont, eftir hr. Einar Ás-
inundsson brl. Tilefni henn-
ar er málsgrein úr ferðasögu
í Mbl. þann 9. jan. Málsgrein-
ina tilfærir Einar í grein
sinni, og hljóðar bún á þessa
leið:
„Texas er af gárungunum
nefnt Þingeyjarsýsla Banda-
rikjanna; þar þykja menn
grobbnir og drýldnir“.
Vona eg, að öllum megi
vera ljóst, ekki sízt mönnum
með „juridiskum sans“, að
liér er tvennt sagt: Annað er
það, að eg hevrði mann vest-
an liafs, sem meira að segja
cr Þingeyingur að ætt, kalla
Texas þessu nafni, liitt það,
að Texasbúar þykja yfirlæt-
ismenn og miklir á lofti. En
hæstaréttarlögmaðurinn
virðist telja það mína skoð-
un, að Þingeyingar séu
montnir og drýldnir og ein-
lcenni þeirra séu sjálfsblekk-
ing og stórbokkaskapur.
Slikt er fjarri mér að ætla.
Eg hefi oft dvalið mánuðum
saman í þessari fögru og hlý-
legu sýslu, kvnnzt þar mörg-
um alþýðlegum mönnum og
jmörgum drýgindalegum
■ mönnum, upp og ofan, eins
og gengur og gerist nleð
dauðlegu fólki. Hygg eg,
að
Jónas ögmundsson.
mennsku, og var bann lengst-
um á togurum Bæjarútgerð-
arinnar, og þótti hann með
allra l)ezlu verkmönnuin á
togara.
Jónas var ókvæntur.
Einar Eyjólfsson var 22
ára gamall. Ilann var sonur
lijónanna Guðlínar Jóhann-
esdóttur og Eyjólfs Krist-
jánssonar sparisjóðsgjald- (
Að báðum þessum ungu og
ágætu mönnum er hin mesta
eftirsjá, ekki aðeins fyrir
nánustu ættingja og vini
heldur og fyrir sjómanna-
stéttina og þjóðlífið í heild.
Slíkir menn mynda jafnan
kjarnann í þeirri slélt þjóð-
félagsins sem mest veltur á
i þjóðarbúskapnum.
Átakanlegastur er þó sökn-
uður æltingja og vina liinna
látnu, sem losthir urðu liarmi
við lielfregn þessa. En bugg-
un er það nokkur að þeir
féllu í valinn með hreinan
skjöld og að þeir lctu engan
skugga falla á minningu sína.
Friður sé með þeim.
Bókarfregn.
„Fólk“ heitir nýútkomin
skáldsaga eftir nýjan höf-
und, Jón í fHíð.
Þetta er allstór bók, um
240 bls. að stærð. Eyjaútgáf-
an í Vestmannaeyjum gaf
Iiana úi.
orð það, sem fer af monti
Þingeyinga, sé fremur þjóð-
trú en veruleiki, þótt öll þjóð-
trú geti átt rætur sínar í ein-
hverjum veruleika. Víst er
um það, að oft lienda Þing-
eyingar sjálfir gaman ’ að
þessum almannarómi ekki
síður cn aðrir, á likan liátt og
Skotar lialda manna mest á
lofti hinum alkunnu Skola-
sögum. Sjálfur er eg Þing-
eyingur í aðra ætt og befi
alltaf verið montinn af því
og er bjartanlega samþykkur
hæstaréttarmálaflutnings-
manninum um það, að við
|sýslungar höfum af mörgu
latrstála. -
Það væri ánægjulegt, ef
liæstaréttarlögmaðurinn
tækist á liendur að grafast
fyrir og skýra þjóðtrúna um
yfirlæti Þingéyinga, enda
skemmtilegt rannsóknarefni.
Vona eg, að bonum takist þá
belur en í þessari grein sinni,
sem nærri liggur að sanni
það, sem höfundurinn vildi
hrekja.
Um leið og eg þakka yður,
licrra ritstjóri, birtingu þess-
ara alhugasemda, langar
mig til að færa lierra hæsta-
réttarlögmanninum alúðar
þakkir fyrir góðar bendingar
og holl ráð um vænlanlega
búsetu míná og bólfestu.
Veit eg að hann mælir af
heilum hug, þctt eg' efist um,
Kynlegai*
kindui*.
Rétt fyrir jólin barst mér 1
hendur lítil bók, sem böfund-
urinn nefnir „Kynlegar kind-
ur“.
■1 þessari litlu bók eru sex
smásögur, allar stuttar.
Fimm þeirra eru alíslenzkar
að efni, en hin sjölta „Blær í
laufi“ fjallar um ást og
minningar og annað tilfinn-
ingalíf, svo hún befði eins
vel getað gerzl í Ástralíu eins
og' á- Islandi.
Blær í laufi er að mínum
dómi bezta sagan. Aðalper-
sónan Áslaug í Glæsiskógum
hlýtur að verða lesandanum
minnisstæð og vekja liann til
umhugsunar. Þrátt fyrPr gáf-
ur og glæsileik giftist Áslaug
aldrei, enda þótt hún ætti
þess oft kost. Lengi vel v’issi
enginn bversvegna Áslaug
bafnaði hverjum nianni* en
á ævikvöhlinu sagði liún
frænku sinni, að hún hefði
misst unnusta sinn þegar
hún var ung. Áslaug vildi
ekki setja neinn Llett á minn-
inguna um Tý unnusta sinn
mcð því að heitast öðrum.
Áslaug cr . sú manngerð,
sem sker- sig úr fjöldanum
og gnæfir liátt yfir meðal-
mennskuna. Óhætt er að full-
yrð’a, að þeim konum fer nú
ört fækkandi, sem bafa skap-
festu og siðferðisþrótt til að
lifa alla ævi við arin bug-
ljúfrar og fagurrar minning-
ar, enda mun fæstum henta
slíkt.
Rauðir dílar og Einráð eru
örlögin eru allgóðar sögur.
Ilugarangur Arnar á Ósi er
vel lýst í Rauðum dílum og
nábúakrit Bergs og Birgis i
Einráð eru örlögin munu
flestir íslenzkir . sveitamenn
kannast við. Mér finnst Kol-
beinn Ilögnason hefði átt að
láta söguna enda á sætl
bændánna og giftingu barna
þeirra, í stað ])ess að láta
karlagreyin drukkna rétt við
landsteinana, þótt í faðiplög-
um væri.
Efni sögunnar „Þá á eg
sauði mína sjálfur“, er vel
valið en meðferð ])ess er laus
í reipunum.
„Allsherjargoðinn“ . og
„Svona má sigra vinna‘
þýkja mér lélegar ba'ði að
efni og meðferð, einkum
meðferð.
Með beztu sögunni „Blær í
laufi“ sýnir Kolbeinn Högna-
son, að hann getur skrifað
laglegar smásögur, hann
verður því að sætla sig við
það að lesendur dæmi upp-
fyllingarefni, eins og tvær
siðastnefndu sögurnar verða
að teljast., þeim mun h.arð-
ara. Mér finnast þær skjátur
varla á \etur setjandi.
Ólafur Gunnarsson,
frá Vík j Lóni.
að þau geti orðið mér að
miklu gagni.
Með virðingu,
Sverrir Pálsson.
Skfaldarglíma
*
Armann§.
Skjaldarglíma Ármanns
fer fram 1. febr. n. k., en
það er gömul hefð að hún
fari fram 1. febrúar ár livert.
Iveppt er um fagran skjöld
sem Eggert Kristjánsson
stórkaupm. gaf í fyrra og
var þá keppt um hann i fyrsta
skipti. Guðmundur Ágústs-
son er nú liandhafi hans.
Áhugi fyrir islenzku glím-
unni er mjög að aukast hér
í bænum og nú eru það fjög-
ur íþróttafélög sem leggja
rækt við bana, Glímufélagið
Ármann, I.R., K.R. og Ung-
mennafélag Rvíkur. Má því
vænta að þálttaka í skjaldar-
glímunni verði að þessu sinni
óvenjulega góð.
Eins og' menn muna var ís-
lenzk glíma sýningaríþrótt á
Ölympíuleikunum í Stokk-
hólmi 1912, en síðan liefir
ekki fcngizt að sýna liana á
neiuum Ólympíuleikjum,
enda bafa íslendingar enn
sem komið er, baft erfiða að-
stöðu til þess að beita sér
fyrir því. Nú er þetta viðhorf
að breytast. íslendingar eru
'orðin viðurkennd íþrótta-
þjóð og aðstaða þeirra orðin
allt önnur til þess að koma
áhugamálum sínum á fram-
færi. Það er því ekki ósenni-
legt, að Islendingar leggi að
þessu sinni nokkurt kapp á
að koma þjóðaríþrótt vorri
að sem sýningaratriði á
næstu Ólympuleikum.
FfjB'fa'lesiwr
sins Vvs'Hísls-
Fyrirlestur, með skugga-
myndum, verður haldinn um
Versali (Versailles) í Háskól-
anum mánudaginn 20. jan-
úar kl. 6.
Franski sendikennarinn,
André Rousseau, flytur ann-
an fyrirlestur sinn í Háskól-
anum mánudaginn 20. janú-
ar kl. 6 stundvíslega. Fyrir-
lestrinum, sem fluttur verður
á frönsku, fylgja skugga-
myndir. Hann fjallar um
Versali, liinn glæsta bústað,
scm Loðvílc 14. kom upp, en
var siðan aðsetursstaður
Frakkakonunga á aðra öld.
Af skuggamyndunum fá
menn nálcvæma bugmynd af
hinni íburðarmildu höll, sem
jfræg er, ekki einungis í sögu
Frakka, heldur allrar Evr-
ópu, og byggingarmeistarar
út um allan Iieim hafa stælt;
Ballkjólar og swagger
til sölu og sýnis á
Nönnugötu 8,
steinhúsinu.
BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI