Vísir - 18.01.1947, Qupperneq 7
V I S I R
Laugardaginn 18. janúar 1947
6 2)aplne du. 'íddaurier:
Hershöfðinginn hennar.
nauðsynlegt, að hún taki þátt i uinræðu um liversu frá
öllu skuli gengið.“
„Mér þælti gaman að vita hvorl Kit veit nokkuð um
þelta,“ sagði eg, „einlivern veginn legst það í mig, að hon-
um mundi ekki g'eðjast að þessu.“
Mary bað mig þar næst að lála kyrt liggja og bætti þar
við nokkrum aðvörunarorðum, eg yrði kjaflakerling, ef
eg liéldi þannig áfram, og það mundi verða mér álitshnekk-
ir i allra augum. Eg lét nú samt ekki með öllu fæla mig
frá að hætla öllum eftirgrennslunum, og' þótt eg minnlist
ekki á þetta við bræður mína, þá fór eg að spyrja Robin
—- sem eg jafnvel þá liafði fcngið miklar mætur á — ým-
issa spUrninga um Grenvile-menn. Ilonum var ekki um
þessar spurningar. Hann var nýkominn af fálkaveiðum,
og slóð í útihúsagarðinum, með fálkann á úlnliðnum, og'
bros lék um liið fagra, elskulega andlit lians. Hann v&r
rjóður og hamingjusamur. Eg man, að eg liörfaði frá, þvi
að eg óttaðist fálkaaugun grinnnilegu, og blóðið á nefi
Iians. Engum lejTfði fálkinn ag snerta sig, nema Robin,
og hann strauk honum nii hvað eftir annað. Hófaglamur
kvað við í garðinum, þvi að verið var að slrjúka héstunum
og kemba, og i liorni nálægt brunninum var verið að gefa
hundunum.
„Mér er það mikið ánægjuefni, að það er Kit, en ekki
þú, sem er að leila sér að koriuefni,“ sagði eg dálitið
smeyk, því að fálkaaugun grimmilegu livildu stöðugt á
mér, cn Robin brosli, og rétti fram liægri bönd sína til þess
að strjúka lokka mina, en fálkinn varð úfinliára af gremju.
„Ef eg hefði verið elzti sonur, þá mundi eg hafa verið
brúðguminn í þessari brúðkaupsveizlu,“ sagði hann.
Eg slalst til þess að liorfa á hann og sá, að brosið var
liorfið, og hann var orðinn alvörugefinn á svip.
„Geðja'ðist lienni þá betur að þér?“ spurði eg.
Hann sneri sér undan og dró höttinn yfir vigfugl sinn
ogfékk hann gæzlumanninum. Þegar liann tólc mig i faðm
sinn brosti hann aftur.
„Við skulum koma og tína okkur kirsuber,“ sagði hann,
„og vertu ekkert að liugsa um brúði bróður mins.“
„En Grenvile-ættin,“ sagði eg, á leiðinni í aldingarðinn,
en liann bar niig þegar á öxl sér, „er nokkur ástæða fyrir
olckur að sækjast eftir vináttu þeirra eða miklast af þeim ?“
„Bevin Grenvile er fvrirtaks náungi,“ sagið Robin, „Kit,
Jo og' eg vorum samtímis honum í Oxford. Og systir hans
er mjög fögur.“
Eg gal ekki haft meira upp úr honum. Jo bróðir minn
var háðskur nokkuð og íhugall mjög. Þegar eg síðar um
daghín spurði lia'nn sömu spurninga lét hann i Ijós undrun
yfir einfeldni minni.
„Þú ert nú orðin tíu ára, Honor,“ sagði liann, „pg veizl
þó ekki, að i Cormvall eru aðeins tvær 'ættir, sem nokkurs
þykkja verðar, Grenvile-ætlin og Arundell-ættin. Eins og
g'efur að skilja erum við af hinni lítilmótlegu Harrisætt i
sjöunda himni yfir því, að Kit bróðir okkar hefir unnið
hug og liönd liinnar forkunnarfögru Gartred Grenvile.“
Svo grúfði hann sig aftur yfir bókina, sem liann var að
lesa i og þar með var viðræðu okkar lokið.
í næstu viku fóru þau öll til Stowe, þar sem hjónavígsl-
an fór fram. Eg varð að sætta mig við mitt hlutskipti og
bíða þolimrióð koniu þeirra, en þegar þau konm var það
eins og eg hafði óltast, að þau vildu ekki sinna mér,
manuna kvaðst vera þreytt, og það sögðust hin hka'vera,
og allir voru eins og dasaðir eftir allar þessar vökur, veizl-
ur og livað eina og enginn vildi lýsa fyrir mér hverriig allt
var, nema Bridget systir min. Hún var liiminlifandi yfir
öllu, sem hún Iiafði séð í Stowe, og yfir gestrisni Grenvile-
manna."
„Þelta Iiús er eins og íveruliús bryta í samanburði við
Stowc,“ sagði þún. „Ef Larirest væri komið þar mundi
enginn laka eftir því. Tveir þjónar stóðu fyrir aftan stólinn
minn við kvöldverðarborð og hljómsveitin lék hvert lagið
af öðru í málverkasalnum, meðan setið var undir borðum.“
„En Gartred, hvað segirðu mér af Gartred?“ spurði eg.
„Bíddu róleg, þar til eg kem að henni,“ svaraði liún.
„Þarna voru samtals um 200 gestir, og við Mary sváfum
saman i herbergi, sem cr miklu stærra en stærsta lierbergið
í húsi okkar. Við höfðum þernu fvrir okkur og hún stjan-
aði mikið við okkur, setti upp á okkur hárið og þar fram
eftir götunum. Ög það var skipt á rúmunum á hverjum
degi.“
„Haltu áfram,“ sagði eg óþolinmóð.
„Mér fannst, að pabbi ælti dálítið bágt með að álta sig
á þessu. Ilann var eins og' viðutan, þólt liann við og við
slægist í hóp með fólki, sem faið er að reskjast, og talaði
við það, en hann leit út eins og maður, sem er að því kbm-
inn að kafna. Allir voru svo skraullega klæddir að hann
virtist vera fátæklingur í hópi aúðmanna. Sir Bernhard ev
ákaflcga friður maður. Giflingardaginn var haini í blárri
ílauelstrcyju silfurrendri en pabbi var í grænu fötunum
sinum, sem hafa jafnan verið í þrengsla lagi. Sir Bernhard
gnæfði lika vfir luinn, og það var cinkennilegt að sjá þá
slanda saman þarna.“
„Vertu ekki alltaf að tala um föður minn,“ sagði eg,
„mig langar að heyra éitthvað -um Gartred.“
Bridget hrosli, drýgindalega af því að hún vissi allt sem
mig langaði til að fá vitneskju um.
„Mér geðjast.bezt að Bevil,“ sagði luin „og eru allir sömu
skoðunar. Hann var alltaf hrólcur alls fagnaðar og sá um,
að engan skorti neitt. Mér fannst lafði Grenvile kuldaleg
nokkuð, en Bevil var lifið Og sálin í öllu, kurteisin sjálf og
glæsileikinn.“
„Þau hafa öll rauðjarpt Iiár,“ sagði hún kæruleysislega,
„ef við sáum einhvern með rauðjarpt hár vissum við, að
hann var af Grénvile-ættinni. Ekki geðjaðist mér að einum
sem þeir kölluðu Richard.“
Og Bridge ygldi sig.
„Hvi ekki? Er hann ófríður?“
„Nei,“ sagði liún hugsi á. svip, „hann er friðari en Bevil,
en hann Iiorfði á okkur svo hæðnislegur á svip, næstum af
fyrirlilningu, og þegar hann steig' ofan á kjólfaldinn minn
í troðningnurii, var harin ekkert að biðjast afsökunar.
Hann var svo ófyrirleitinn að segja við mig:
„Það var yður að kenna, þér eigið ekki að sópa íykugt
gólfið með kjólfaldinum yðar.“
Mér var sagt þarna í Stowe, að liann hefði verjð her-
inaður.“
„En þú liefir ekkert sagt mér um Gartrcd,“ sagði eg.
7
Smælki.
2.796 tungumál eru töluö i
heiminum. Mestur fjöldi manna
notar kínversku. Hana tala
488.573.000 manneskjur.
Þa'S kann aö vera, aö frú
Alice Emily Mitchell, í borg-
inni St. Paul í Bándaríkjunum,
þoli sitt af hverju, en hún þolir
ekki, aö henni sé bölvaö á tákn-
máli.
Þegar hún höfðaöi skilnaöar-
mál gegn eiginmanni sínum,
Ebenezer Mitchell, sagöi hún.
að auk þess sem hann berði
hana, bölvaöi hann henni og
kallaði hana öllum illum nöfn-
um. Hjónin eru mállaus og
heyrnarlaus.
Hér um bil 40 af hundraði
allra svína, seln ræktuö eru í
Bandaríkjunum, drepast áöur
en þau eru hæf fyrir markaö,
aö miklu leyli sökum óftdlnægj-
andi næringar og xangrar aö-
hlynningar.
Mesti hávaði, sem nokkuru
sinni hefir veriö myndaöur meö
vélrænu tæki, er hljóðið i sig-
úrflautunum (the Victory Si-
ren), en einni af þeim er kom-
ið fyrir á R. C. Á. bvggingunni
í New Ýork borg til loftárása-
aövörunar. Þó aö þær gangi
aðallega fyrir þrýstilofti, er »
„hvinurinn úr lúöruin þeirra
jafnkraítmikill - og raddir
4.000.000.000 manna, sem er
tvisvar sinnuin öll ibúatala
jarðarinnar.
Athugun á verkum nálega
þúsund frægra amerískra
og enskra rithöfunda, gerð í
þeim tilgangi að komast aö
raun um 'á hvaöa aldri þeir
höföu náð mestri hæfni á bók-
menntasviöinu, sýnir, að meist-
araverk sín hafa þeir skrifaö
er þcir voru h. u. b._4Ó ára
að aldri.
A móti hverjum Ameríku-
manni og Breta, sem getur tal-
að og ritað japönsku, eru aö
minnsta kosti tíu þúsund Jap-
anir, sem geta talað og skriíaö
ensku.
£ /?. £uwcu%kSi
'Aburður þessi hafði talsverð áhrif
á Tarzan, svo að liann spurði Tinu:
„Hvað koma þessi dýr ykkur við?“
„Kungu tillieyrir hringleikalnisinu okk-
ar,“ svaraði Tina, „og Kíla er ....
.... hinn nýi maki Kungus, sem
við ætluin að taka með okkur til baka.“
„Gorillaaparnir tilheyra frumskógin-
11111,“ sagði konungur frumskógánna
stuttur í spuna.
„Kungu,“ kallaði Ghris Hansen, og
hinn stóri gorillaapi rölti tíl Chris og
var mjög vingjarnlegur á að líta, og
rétt á eftir honum rölti Kila. Tarzán
sá nú greinilega, ....
.... hve náið saniband var á milli
apanna og Cliris og Tinu, svo að hann
sagði: „Þcssi dýr mega fara, en ekki
fleiri.“ En á sama augnabliki var morð-
vargurinn Krinch að leita að fleiri öp-
um, og Don grunaði ekkert.