Vísir - 20.01.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 20.01.1947, Blaðsíða 7
Mánudaginn 20. janúar 1047 V I S I R 7, 7 2)aphne lu. ^ffllau rier: Hershöfðii hennar. nginn Og niér til skelfingar reis Bridge á fætur, geispandi og' ^agði: „Æ, nú er eg orðin of þreytt og syfjuð lil að masa lengur við þig. Biddu til morguns, en eg, Mary og Cecilia erum allar á sama málið um það, að við vildum heldur líkjast Gartred en nokkurri annarri konu.“ Það varð því sá sendir á, að eg varð að lita í kringum mig sjálf og gera minar athuganir, til þess að skapa mér skoðun um Gartred. Þegar brúðhjónin komu söfnuðumst við öll saman i l’orsalnum, til þess að fagna þeim, en þau fóru fvrsl frá Slowe til seturs frænda míns í Radford. —• Húndarnir lilupu út í liúsagarðinn með miklu gjammi, þegar þau kornu. Við vorum mörg, þvi að Pollexefens-fólkið var hjá okkur um þetta leyti. Cecilia hélt á Joan, — eg skýt þvi hér inn í, að eg var skírnarvottur í fyrsta skipti, er hún var skírð, og var mjög upp með mér af þeim lieiðri — og við vorum öll hamingjusöm og kát, — eins og ein stór fjölskylda, og þekklum livert annað svo vel. Ivit sveiflaði sér úr hnakknum, hann var sólbrenndur og kátur — svo beindist athygli mín að Gartred. Hún sagði eittlivað í hálf- um hljóðum við Ivit, sem hló og skipti litum, og rétti henni hönd sina lil þess að hjálpa lienni af baki. Og allt i einu datt anér í hug, að hún hefði sagl eitthvað, sem var leyndarmál þeirra, eitthvað varðandi samlíf þeirra, eitthvað, sem ekk- ert varðaði okkur, skyldmenni hans. Við áttum ekki Ivil lengur, — liún álti liann. Eg stóð kyrr í söniu sporum, færði mig ekki framar eins og hin, — mig langaði ekkert lil að vera kynnt henni, en allt í einu stóð hún fyrir framan mig og eg fann svala, jnjúka hendi undir höku mér. „Svo að þú erl Honor?“ sagði hún. Blærinn í rödd liennar hafði þau áhrif á mig, að mér fannsl hún gefa i skyn, að eg væri of lilil el’tir aldri, ófróð, eða það, að eg á einhvern hátt hefði bakað henni vonbrigði, og hún héll áfram og fór inn í setustofuna ásamt móður minni, örugg', brosandi, en ættinngjar mínir fóru á eftir, heillaðir af fegurðinni, eins og í leiðslu. Percv, sem ávallt starði á fagrar konur, vafalaust af því að hann er strák- ur, fór undir eins lil liennar, og hún stakk sælgætismola upp í hann. Hún hefir birgðir af sælgæti við höndina, hugsaði eg, til þess að múta okkur krökkunum, eins og þegar menn stinga einhverju lostæti upp í hund, til þess að hann þegi. „Langar Ilonor í einn lika?“ sagði hún, og það var vottur liæðni i röddinni eins og hún fyndi á sér, að ekkerl gæti örvað lialur mitt meira en að hún færi með mig eins og barn. Eg gat ekki haft af henni augun. Andlit íiennar, svipur- inn, minnti mig á eitthvað, og eg gat ekki áttað mig á livað það var fyrst í stað. En allt i einu var sem ljós rvnni upp fyrir mér. Eg minntist þess, er eg var smábarn, heima lrjá frænda i Radford, og hann leiddi mig við liönd sér um gróðurhúsin í garðinum. Þar var citt blóm, sem ástar- gras nefnist og óx eitt sér. Krónublöðin voru Ijós á lit, eins og fílabein, og i hverju krónublaði var örmjó, livít rák. Af blóminu var svo sterk angan, að mér varð óglatt, eins og þegar eg bragða á dísætu hunangi. En þetta var fegursla blómið, scm eg liafði augum litið, og' eg rétti fram liönd mína til að sncrta það, en frændi minn kippti í öxl mina og sagði: „Snerlu ekki þessa jurt, bárnið gott, leggurinn er eitr- aður.“ Eg hörfaði undan, ótlaslegin, og vissulega gat eg séð aragrúa hára á legg jurtarinnar, livöss, slepjuleg, og mér fannst þau minna á þúsund sverðsodda. Gartred var eins og þessi jurt. Þegar hún bauð mér sælgæli, sneri eg mér undan, og hristi höfuðið, og faðir minn, sem aldrei á ævinni hafið talað hörkulega til mín, sagði: „Honor, liefirðu gléymt öllum kurteisisvenjum?“ Eu Gartrcd hló og yppli öxlum. Allir viðstaddir litu á mig ávítandi augnaráði, jafnvel Robin hnyklaði brúnir. Móðir mín skipaði mér að fara upp í herbergi milt. Þann- ig kom Gartred til Lanrest...... Þau voru hjón í þrjú ár og ætlun mín cr ekki að segja lijúskaparsögu þeirra. Það hefir svo margt gerzt á siðari árum, sem vakið hefir meiri athygli á Gartred, og barátta okkar fyrr á árum er að mestu hulin skugga gleymskunn- ar og virðist ekki mikilvæg. En víst er, að við átlum allt- al’ i erjum. Hún var ung og fögur og örugg — og stolt, en cg kenjótt, mislynt barn, sem var á gægjum, er færi gafst, og hvor okkar um sig gerði sér ljóst, að milli okk- ar var fullur fjandskapur. Þau hjónin voru oftar í Stowe og Radford en í Lanrest en þcgar hún lcom, var sem loft alll væri lævi blandið af liennar völdum. Eg var enn barn að aldri og gat ekki gert mér grein fyrir þessu, en eðlis- livöt barnanna er ekki á villgötum frekar en eðlishvöt dýranna, eins og þau finna þau á sér, ef eitthvað illt er i nálægð. Þau eignuðust engin börn. Það var fvrsta áfallið, og eg veit, að það bakaði foreldrum mínum vonbrigði, því að þau ræddu um það. Cecilia systir mín kom ávalll til okkar, þegar sú stund nálgaðist, er hún varð léttari, en það lcomst aldrei neinn orðrómu’r á kreik um, að Gartred bæri líf undir brjósti. Ilún reið ofl út og fór á fálkaveiðar. Hún'var ekki a'ð híma i herbergjum sínum né kvarta um þreytu, eins og við vorum vön, að Cecilia gerði. Einu sinni sagði móðir min, og af litilli miskunn: „Fyrst eftir að eg giftist, Gartred, kom eg aldrei á hest- bak, né fór á veiðar, af ótta við að mér mundi lcvsast höfn.“ Gartred var að snyrta neglur sínar, er móðir mín mælti svo. Eg man vel, að Gartred handlék smáskæri, og var skeftið gert af skelplötu. Gartred horfði á móður niína og sagði: „Eg þarl’ engrar varúðar að gæta í þessu efni, frú, og er syni yðar um að kenna.“ Hún talaði lágt; livert orð bar eitruðum huga vitni, og móðir min starði á hana andartak, eins og hún vissi ekki hvað segja skyldi eða gera, en svo stóð hún upp og gekk út úr herberginu. Þetta var í fyrsta skipti, sem luin varð fyrir eiluráhrifum frá Gartred. Eg skildi þetta ekki til fulls, en eg þótlist vita, að Gartred væri gröm bróður mínum, því að skömmu síðar kom Ivit inn og mælti til hennar i ásökunarlón: Smælki. Þó að óþroskuð mannsfóstur á fyrstu dögum þroskaskeiSs síns séu talin sjaldgæfustu lif- íræðisnýishorn, sem til eru, hef- ir ein amerísk stofnun nokkur slík fóstur, og ekkert þeirra er stærra en einn sextándi úr þúmlungi i þvermál. Margt fólk í Noregi hefir enn þann gamla siö, aö bæöi eiginmaöur og eiginkona beri giftingarhring sinn á löngu- töng hægri handar, og þegar annað hjónanna deyr flytur sá, er eftir lifir, hringinn á löngu- töng vinstri handar. Þar af leiðandi sýna tveir baugar á vinstri hendi og einn á hægri, aö. kona hefir oröiö ekkja og gifzt aftur. Söguleg Thomas-bifreið í borginni Buffalo í Bandríkjun- um — sem sigraði í kappakstri í kringum jörðina 1908 — er nú orðin talsvert rykfallin og lík- lega lendir hún einhverntíma á Smithsonian-tæknisafninu. Hinn. gamli Thomas-bíll, sem knúinn er af 60 hestaíla fjór- gengisvél, var eini billinn, er komst alla leiöina New York-, Alaska-, Asíu-, Parísar-keppn- inni 1908. Hann keppti fyrir liöiul Bandaríkjanna gégn it- alskri og þýzkri bifreiö og þremur frönskum bílum. Um þaö bú þriðjungur allra íbúa Bandarikjanna býr austan viö Mississippi-fljótiö. Þó að Aiaska sé venjulega talið kalt land, hafa ekki verið nema 53 frostdagar í höfuö- borginni þar, Juneau, í 33 ár. Pentagon, bygging hermála- 1 ráðuneytisins i Washington notar rúmlegá 70.000 rafperur. í borginni Garj- i Indiana- fylki í Bandaríkjunum er baun- að aö feröast með strætisvagni eða fara í samkomuhús innan fjögra klukkustunda eftir aö maður hefir boröað hvítlauk. (The American Magazine). C. (2. RuncuqkA'. - TARZAIM - ð •Æis-s 1- Jake og Don flugmaður, eru á gangi í skóginum, i lcit að gorillaöpum. Don hefur trúað ósannindum Jakes um, að siðasta Ósk Chris hafi verið sú, að þeir tæki með sér til baka eins marga .... .... gorillapa eins og þeim væri unnt. Þess vegna fannst Don auðvitað sjálf- sagt, að véita Jake alla áðstoð sina. Don hafði ekki liugmynd um, hve illt Jak.e hafði í hyggju. ’T ‘! ‘þ ' i ; •. v'; • i i’. En skammt frá Don og Jake kom apinn Toglat i gegnum skógarþykkn- ið. Hann var blóðugur og sær'ður eftir barsmið Kungus, og bardagaheiftin var ekki runnin af honuin ennþá. Þegar lia.nn kom auga á Don og Jake milli trjánna, þaut hann af stað til þeirra i árásarhug. í sama bili og þeir heyrðu til apans, sneri Jake ,sér vi'5 og skaut á hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.