Vísir - 01.02.1947, Síða 1

Vísir - 01.02.1947, Síða 1
VI 37. ár Laus-ardaginn 1. febrúar 1947 26. tbL 'Jrá 0uaMiiMm á KaÁ trupðeflmum Þessi rnynd o«- mynd'.n á 8. s'ðu ern fyret i myndi*nar frá fJugslvs'nu á Kastrup-flug- vdlinum. við Kaupmannahöfn. — Ki'csn'nn er viö l.-k Grace Moore, söngkonunnar heims- frægu. (Fct.: Erik Pctcrsen, Politiken). Bilavesð lækkar. Einn helzti bílaframleið- andi Bandaríkjanna býst við verðlækknn á bíltím er líða tekur á þetta ár. .losep Frazer, sem er i fé- Iugi við Kaiser uni bilafram- leiðslu. hefir látið svo um mælt við Fnited Press, a'ð þar sem gera megi ráð fyr- ii því, að bílasmiðjurnar nái hámarksframleiðsiu á þessu ári, muni það leiða af sér nokkura lækkun bílaverðs- ins. Frazer býsl við því, að framleiddir verði 5 millj. fólksbilar 1947. (UP). flugvellinum ©rliii kunn. Hæðarstýrið var læst. Minningar" athöfn hinna iáfnu í dag. þykir nú fyllilega sannað, að orsök flug- slyssins hjá Kastrupflug- vellmum s.l. sunnudag hafi verið sú, að hæðarstýris- lásinn hafi verið læstur. Rannsóknarnefndin hefir ekki ennþá gefið út neina opinbcra skýrslu um málið, en sænski fuUtrúinn í nefnd- inni hefir skýrt blöðum i Stokkhólmi frá áliti sínu og nefndarinnar. Vitni, sem sá lásinn læstann. Guunar Larsson, vara- flugeftirlitsniaður Svia, 'skýrði sænskum blöðum frá þvi að mörg vitni Iiefðu vci-- ið yfirheyrð í sambandi við slysið og meðal þeirra hefði eitl borið, að það hefði séð lásinn á hæðarstýrinu og bann befði verið læstur. Skýrslu þessa vitnis þykir eklci ástæða til að véfengja, M. P. Eskildsen, yfirmaður eftirlits með flugmálum Dana og formaður nefndar- innar, befir staðfesl frásögn Larssons. Hver læsti? Rannsóknarnefndin liefir ekki ennþá getað upplýst hver læsti lásnum, en það cr einasta atriðið, sem enn- þá er eftir að fá sannað. Nefndin hefir afhent rann- sóknarlögreglunni málið til meðferðar, en ákveðið hefir verið að fá málið algerlega upplýst. Vanræksla flugmanns. Hinn frægi hollenzki flug- maður, er flaug vélinni, virð- \ist hafa gert sig sekann um Vþá vanrækslu, að reyna ekki iallt svið hæðarstýrisins áð- ur en hann lagði af stað. Hæðarstýrið má hreyfa ■jnokkuð þött lásinn sé á svo nauðsynlegt er að gæta þess -vandlega hvort stýrið sé læst eða ekki. Minningarathöfn. \ í (lag fer. fram minning- arathöfn í, Holmskirkju í Kaupmannahöfn lil minn- ,ingar um þá, sem fórust i slysinu, en það voru alls 22 manns. Danska leikkonan Gerda Neumann og maður liennar, verða jarðsett í dag. Lik Grace Moore verður flutt flugleiðis til Parisar, þar sem.það verður væntanlega FóSk flýr Sier- menn Titos. Fólk flýr nú uniwörpum frá borginni Pola á Islriu- skaga til ítalíu. Samkvæmt friðarsamn- ingunum eiga Júgóslafir að fa borgina og’flýr fólkið nú sem óðast til þess að geta komizt til Ítalíu áður cn hermenn Titos taka við. t borginni bjuggu áður um 33 þúsund manns, e'n nú er borgin að verða mannlaus. Báðir- brezku embættis- mennirnir, sem Gyðingar námu á.brott i Patestinu, hafa nú komið fram. II. .1. Collins major kom loksins fram i gær i Jerú- salem, en hans hafði verið Ieitað síðan er Gyðingar til- kynntu að hann liefði verið látinn laus. Collins var særð ur og fluttur á sjúkrahús. Windon dómari, sem num- inn var á brott úr réttarsaln- um í Tel Aviv var látinn laus i fyrradag. Dómarinn lætur ekki illa af meðferðinni, er Iiann sætti. Herlög átti að setja í Pale- stinu, nokkurum héruðum a. m. k., ef Bretar vrðu ekki látnir latisir fyrir klukkan 4 55 flugslys á 4 niánuðum. 713 maiins hafar farizl i þeim. Svíar hafa látið Fara frant. rannstikn á þvi hve inörgunfe .flugvélum hefir hlekkst al- varlega á i haust. 1 skýrslu. um þetta mál segir, að síð- 311 fránska flugvélin hrapaði. við Stevns á Sjálandi 4. september i fyrra, hafi alin 55 flugslvs átl sér slað. í þessum slysum hafa alb; sfarizt 713 manns og fórusl 378 manns með Dakotavél- um. Þann 12. oklóber liaust urðu alls 8 flugslys og Iétu þá um 2(> manns lifið. Stribolt. aö nofa iand- Stjórnin í Quennslandi ætlar að reisa mikinn land- búnaðarskóla við MacKen- ziefljótið og kenna innfædd- um Ástralíunegrum að fara með nýtízku landbúnaðar- vélar. Negrar þessir eru taldir vera á svipuðu menningar- stigi og steinaldarménn svo þeir verða að stökkva yfir mörg þrep í menningarstig- anum, ef þetta á að heppn- así. Dœmí eftir' ©ÖO ára gömlEBHfi lögiEni. Fyrir ekki löngu síðan var var kveðinn upp dómur í héraði einu skammt frá Stokkhólmi og dcmurinn byggður á grein úr Iögum Magnúsar Eiríkssonar ,,AI- mánna Landslag“. Heslur bónda nokkurs hafði sparkað i kú nágranna- hóndans og drapst hún af áverkanuin, sem Iiún fékk. Eigandi kýrinnar tor í mál við bóndann, sem hestinn átti, og var Iiann dæmdur í 75 króna sckt, þ. c. fjórðung kýrverðsins. í hinum 600 ára göxnlu lögum stendur: ..Drepi skepna aðra skepnu, sem er æt, greiði eigandinn einn fjórða af verði skepnunnar, sem drepin var.“ Húsnæðísekfa s iran. Tehcran U.P. — íbúataht ýmsra helziu borga i íran. t. d. Tehcran, hcfir nálægf því tvöfaldazt siðan fgrir strið og brottför eyðshisamnt hcrmanna bandamanna hef- ir ekld orðið til þess að fólk- ið lxefir fluft aftur i sveitir landsins. Það er talið a. m. k. þurft að reisa 50 þúsund ný hús í Teheran til þess að hýsu borgarana, og ckki er þes; að vænta, að hægt verði ai'í útvega öllum þeim, scm hús næðislausir eru, húsnæði fyrr en að fimm árum liðn - mn. Þorpsbúar og bændu'* fiykktust íil borganna striðsárunum vegna hius háa kaupgjalds og betri lífs- ^kilyrða. Húsaleiga fór uj)}> úr öllu valdi og allt verðlag hérumbil tífaldaðist. Nú er þctta fólk tregt tií þess að snúa aftur til sveit- anna eða þorpanna, er þa<v> hefir vanizt borgarlifinu og af því stafar sú húsnæðis- ekla, sem ennþá er i fran. Þríveldafundiir um kosniíigarnar. Vandenberg, öldunga- deildarþingmaður j Banda- ríkjunum hefir stungið ii|)}> á, að utanrikisráðherra stór- veldanna þriggja komi sani - an til þcss að ræða pólsku kosningarnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.