Vísir - 01.02.1947, Side 2
V I S I R
Laugardaginn 1. febrúár 1947
Skíðadagur barnanna
vftii' Guöntwnd Einarsson
frá Miödal.
Við s§m erum svo lánsöm
að liai'a lærl að fara á skíðum
imdrumst oft hvernig aðrir
geli lifað án skíðaferða, og
jjeirrar ánægju sem dýrð
fvetrarins veitir skíðafólki.
Við viljum að allir lands-
anenn verði þáfttakendur í
þessari dýrð, og að ekkert
ungmenni þurfi aðsitjaheima
sökum þess að tæki cða far-
kosl vantar. Skíðaíþróttin er
ekkert einkamál lengur,
frekar en til dæmis sund-
iþróttin, það er aðeins tíma-
spursmál bvenær skiðaíþrótt-
in verður gerð að skyldu-
námsgrein í öllum skólum
hér eins og viða erlendis.
Það er sérstakt tækifæri og
nauðsyn að ræða þessi mál
einmitt í dag. A morgun er
skíðadagur barnanna, ekki
þann veg að skilja að á morg-
un skuli livert ungmenni sem
vettlingi getur valdið fara á
skiðum, yfir fjöll og heiðar.
Svo langt erum við ekki
komnir, íslendingar.
Börnin ætla að safna í sjóð
þl / ])ess að kaupa skíði og
hyggja skíðaskála.
Það er einnig önnur ástæða
til að lala um þessi mál. Nú
eru skíðamót að hefjast og
fólk farið að hugsa til lang-
ferða. Við vitum að keppend-
ur á liéraðs- og landsmótum
er dugnaðarfólk, og að mörg
afrek hafa verið unnin nú
undanfarin ár og einnig að
landar liafa keppt mcð góður
árangri erlendis.
Þjóðaríþrótt.
Allt er þetta í áttina, og
eins hitt, að börnin safna sér
peningum fyrir skíðaútbún-
aði — en það nægir ckki til
að við getum kallað skiða-
íþróttina þjcðaríþrótt. En
það er takmarkið.
. .Nýlega sagði lcunningi
minn í nöldurtón: „Þið sldða-
menn eruð leiðindafólk, allt-
af eruð þið að óska eftir snjó
og frosti.“ Hann bætti svo
við nokkurum orðum sér til
afþreyingar; sagði svo að
lokum: „Annars eigum við
nú orðið nokkuð góða skiða-
menn; bærilega stóðu þeir sig
Siglfirðingarnir i Sviþjóð í
fyrra.“
Það er ekki gott að sam-
ríma ]>etta; látum forsjónina
um það hvort snjóar eða
hlánar, en gerum okkur
Ijóst, að ennþá kann vart
nema fimrnti hver unglingur
hér á landi á skíðum og sára
fáir til hlitar. Þó getum við
sent 100 manns til keppni á
landsmót.
Þessir 100 keppendur eru
valdir úr tiltölulega fámenn-
um félagsdeildum og aðallega;
'æfíHPY ' ! áhugáihönniíMJ
Hvar stæðum við ef 100 kepp-
<endur væru valdir úr tugþús-
undum af æskufólki lands-
ins, sem nvti þjálfunar úr-
valskennara?— Eg sé ekkert
þvi til fyrirstöðu að íslend-
ingar geti tileinkað sér sinn
skerf af Ijóma þeim sem
vetrariþróttir veita Skandi-
növum. Ekki skortir æsku-
fólk vort áræði eða vilja til
frama.
Almenn iðkun
íþróttarinnar.
Eðlilegt er að mæla gildi
iþrótta við afrek, en ekki er
það einhlitt. Þjóðhagslega séð
er mest um vert að íþróttir
eins og til dæmis sund og
skíðaíþróttir séu almennt
iðkaða^ sökum þess að iðlc-
un þeirra veitir lifinu gildi
og öryggi.
Þetta sáu iðkendur skiða-
iþróttanna á nox-ðurhjara
heims —■ Finnarnir i uppliafi.
Urn þá var kveðið: „Finnur
skríður — fura vex — valur
flýgur — voilangan dag —
stendur honum — byr beinn
— undir báða vængi.“ —-
Aldrei hefir skiðamanninum
verið betur lýst eða skáld-
legar. Hann er máttugur sem
Iiinn beztfleýgi fugl. — Valur
flýgur vorlangan dag, —
vorið er hinn í-étti tínxi til
skíðaferðalaga.
Ilina stuttu vetrardaga æf-
um við ýmsar íþróttir á skið-
um, stökk, svig og brun,
temjum okkur lxið bezta
göngulag. Þegar daginn leng-
ir komurn við saman til leiks
og keppni. En þegar vorar
leggjum við land undir fót
um fjöll og fyrn.
Bezta aðstaða
í Evrópu.
Engin Evrópuþjóð stendur
jafn vel að vigi um vorferða-
lög á skíðum sem Islendingar.
Það er tími og ástæða til að
við gjörum okkur Ijóst, að
liálendi íslands og jöklar eru
paradís skiðafólks og það er
okkar hlutverk að nema þau
lönd og kynna þau iþrótta-
fólki allra landa.
Margur nxun spyrja: Hvað
á allui’ þessi bægslagangur að
þýða? Hugsa sem svo, að
skíðin séu seinvirk fartæki
nú á öld braðans.
Eg hefi oft svarað þessum
og öðrunx úrtölum, og sýnt
Ijóslega að slíkt nöldur er
leifar himla miklu vesaldai'-
tima, er þjóðin var hrædd við
fjöll og útivist. Fulltrúar
Ixessara tíma senx hræddu
börn með útilegumannasög-
xxm, Bemabi’ekku og óvætt-
um eru að Iiverfa.
Skíðaferðir opna lands-
fólki öllu — og þá sérstak-
;lega okkur bóx'garbúum .sfem
lifum kyrrstöðulífi — nýja
heima fegurðar og hreinleiká.
Þerr ~sem 'hafa þrek—trl-’Ttð
] bjóða þægindastefnu nútim-
I ans byrgin, og leita stælingar
já sviði hamfaranna — jökl-
ununx — láta eigi staðar num-
ið við stuttar skíðafex’ðir og
æfingar í brekkum. Þeir
munu ekki láta staðar numið
fyrr en síðasti fulltrúi fjalla-
lxræðslunnar er horfinn.'
Þýðing íþróttanna.
Hinir raunhæfu munu
spyrja: „Hvaða þýðingu liafa
skíðaferðir almennt?“ —
Þannig var einnig spurt þeg-
ar Páll Erlingsson byx-jaði að
keima sund; nemendur Páls
og afkomendur þeirra hafa
svai’að fyrir sundíþróttina. -—
Eg er vafalaust óverðugur
þess að svara fyrir skíða-
íþróttina, en reyna vil eg að
í’ökslyðja hvers vegna skíða-
íþróttin — og aðrar fjalla-
íþróttir — liljóta að vei'ða
þjóðaríþróttir.
Áður hefi eg lalað unx af-
reksmenn okkar og sýnt
fram á að ekki nægi það yður
eða mér að miklast af skíða-
köppum voi-um.
Þér sem vinnið á skrifstof-
um, í verzlunum og verk-
smiðjum munið eiga í bi’jósti
hógværa þiá er heinxlar við-
sýni, hreyfingai’, frelsi. Sjó-
niaðxtrinn, sem stígur ölduna
á völtu fleyi og hörfir til
lands yfir sólbjarla jökla,
mun einnig liafa löngun til
að reyna Iiina mjúku mjöll
tindanna, og þeir sem vinna
um hinar dreifðu byggðir
landsins munu sjá að sldðin
opna þem áður óþekkt svið,
auk þess senx skíðakunnátta
getur vei'ið þeim lífsnauðsyn.
Nú niunið þér spyi’ja:
Ilvernig á að fi'amkvæma
þetta? Hvernig á að veila öll-
um landsmönnum fritíma,
farareyi'i, skálavist og skiði?
Framkvæmdin.
Þetta læl *cg nægja til
sönntinar því að skíðaíþróttir
eru þjóðarnauðsyn. Þá er
eftir að gera grein fyrir
framkvæmd málsins.
Eg álít nokkuð seinvirka
aðferð að ætla börnunx að
safna fé til skíðakaupa, þó
er það lieiðarlegt spor í átt-
ina. En börnin eru þar að
biðja um það sem við eigum
að bjóða þeim.
Enginn befir kvartað und-
an því að greiða litla uppliæð
fyi'ir námsbækur barnanna,
væi’i ekki hyggilegt að sanx-
eiginlegur sjóður lands-
nxanna gæfi liverju stálpuðu
barni skíði liæfileg fyrir
æskuáiin. — Kenndi þeim
íþróttina og hirðingu sinna
eigin tækja? Börnin gætu svo
safnað og hjálpað til að reisa
skála sina sem jafnframt væi’i
skógi’æktarstöð skólans.
'Mér er : ljóst 'áð þpssai'i
hugmynd er ekki örugg fyrr'
en hvert byggðai'lag á sinn
skTða snirð'o g- -gó ðan ■ skósmro?
— Eins og til dæmi Skandin-
avar og þjóðir sem Alpafjöll-
in byggja. Skiði og skór í
fjallabyggðum þessara landa
eru ti’aust vai’a og endingar-
góð, við eigum nú ágæta
skíðasmiði, sem gætu kennt
trésmiðum víðsvegar af land-
inu iðnina. Fyrir okkur bæj-
ai’búa eru næg skíði á boð-
stólum en það er ofviða barn-
mörgum fjölskyklum að gefa
öllum liópnum á fæturna.
Atriði þetla er félagsmál,
mjög aðkallandi.
Kennarar.
Hver á svo að kenna? Nú
þegar eigurn við ágæta
íþróttakennara og dugmik-
inn íþróttafulltrúa. Séu tæk-
in fyrir liendi inun ekki
standa á kennslunni, einnig
væx-i athugandi að gera scm
flesta barnakennara færa uni
sluðakennslu.
Til skíðakennara kappliðs
verður að gera afar miklar
kröfur. Skíðakappar þeir
senx eru i vetur við nánx á
einum bezta skóla Svíanna
og í Svisslandi gefa góðar
vonir xmx að eigi muni skorta
slika menn.
Fyrir hér um bil 30 árum
var eg á ferðalagi í Vík í Mýr-
dal, á vegum Ungmennafé-
laganna. Hélt þá af lítilli getu
fyrirlestur um skiðaíþróttir.
Að loknum lestrinum kom
til mín hvatlegur ungur mað-
ur og spurði hvað eg ráðlegði
unga fólkinu í þorpinu i þess-
unx efnunx. Svar nxitt var
stutt, og að eg hcld rétt:
„Smíðið skíði, smíðið mikið
af skíðum eftir góðum fyx'-
ii'inyndum“.
Þetla var gert og varð af
mikil vakning austur þar.
1934 er cg kom á þessar slóð-
ir á leið austur til Grims-
vatnaeldslöðva, þá fékk eg
þar í Vik sterk og voþlug
eikai’skíði fyrir annáii s’lcða
minn. Skíði þessi voru unx 20
ára gömul, vel hirt óg mikið
notuð; eikin var orðin sVó
hörð og ómóttækileg fyrir
valn að skiðaöldungar þessir
dugðu á móti þremui’ pörum
af askskíðum undir liinum
sleðanum.
Fyrir 35 árum.
Annars mælir eklcert nxcð
eik sem skiðaefni þrátt fyrir
allt, og nxx notxim við senx
prilum xnn jökla máhnþynn-
ur undir skíðin á sleðum vor-
uixx.
Það ei’u ekki nema 35 ár
siðan að Jóhannes Johnsen,
norskur smiðui’, byi'jaði .að
framleiða skíði hér í Reykja-
vík. Eg var þá sendisveinn hjá
honum, jafnliliða skólanám-
inu. Þá var það staðföst tx’ú
Reýkvikinga að Islendingar
gætu ekki smíðað sæmileg
sldði.
Eftir er þá að ræða við það
félk .sem vofkéfinir okkur
utilegumönnum tuttugustu
aldarinnar, eg tek það franx
að eg sldl ááik :þ'éi i';k(' og gott
hjartalag, en rökin og vork-
unsemin á ekki við urn sanna
ferðamenn heldur um fáráðl-
inga senx flana á fjöll van-
búnir án þekkingar, slíkt hef-
ir dregið af gamanið og oft
kostað tvísýna leitai’leið-
angra. r
Fólk sem ekki liefir vatns-
lielda skó eða sokka til skiptu„
með botnlaust tjald og fátt
nýtilegt í ki'ing unx sig má
ekki leggja upp í ferðalag;
þeir sem ferðast á vetui'na
þurfa auk lieldur að kunna
að byggja snjóboi'gir og að
grafa sig í fönn á í’éttan hátt,
kunna að nola áttavita og
fleira.
Það er engin ástæða til að
aunxkva nútima útilegumann
sé haxnx vel útbúinn í slarkið
og Ixæfir menn ti Iforystu.
Góðir félagar.
Skíðin eru góðir og þöglix*
félagar og það þarf ekki að
fóðra þá farskjóta, aðeins að
sjá um að bindingar og á-
burður sé í lagi.
Við ætlunxst ekki til að
skíðaferðir um óbvggðir séu
álitnar þrekvirki, þólt við
getum unx þær i áróðurs-
skyni.
Þetta sundurlausa rabb
um áhugamál okkar skíða-
manna vei’ð eg að láta nægja
i kvöld, því tinxi var of naunx-
xir til að semja skipulegt.er-
í dag. Afstaða okkar er á-
kveðin og eðlileg. Skíða-
kennsla sem skyldunáms-
grein og þar nxeð fylgi áliökl
til xmglinganna, fólki kennt
að ferðast á öruggan hátt.
Fjallaskálar verði stækkaðir
og í notkun mestan liluta árs-
ins. Að senx flest byggðai’lög
eignist skiðasmiði og skó-
sniiði sem samsvari kxöfum
timans.
Við óskxmx að taka á rnóti
iþróttafólki allra þjóða og
kynna því land vort sem er
meðal fegux'stu fjallalanda
vei’aldaiinpör.
Að endingu: Eg heiti á
yður að gera skiðadag barn-
anna á morgun að gleðidegi.
Þótt litið hafi snjóað hér
syðra í vetur, getum við
þurft á skíðunx að halda sið-
ar. Og alltaf eigum við þó
jöklana.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
Gulrætur
Rauðbeður
Sellery
Hvítkál
Klapparstíg 30,
Sími 1884.