Vísir - 01.02.1947, Page 3
Laugardaginn 1. febrúar 1947
V I S I R
Skógræktarfél.
Reykjavíkur.
Aúka-aðalfundur var hald-
Inn í Skógræktarfelagi Rvík-
ur í Félagsheimili Verzlun-
armanna miðvikudaginn 29.
janúar.
Fyrir fundinum lá tillaga
frá félagsstjórninni um
liækkun meðlimagjalda úr
10 upp i 20 krónur fyrir árs-
félaga og úr 200 upp í 400
krónur fyrir ævifélaga, og
var Iiækkunin samþykkt
meS samhljóða atkvæðum
rfundarmanna.
Skógræktarfélag Reykj avík-
ur var stofnað 24. októher
s.l. um leið og skipulags-
hreyting var gerð á Skóg-
ræktarfélagi Islands, er það
var gert að hreinu sam-
handsfélagi héraðsskógrækt-
arfélaga í landinu.
Leiddi af þeirri skipu-
lagshreytingu, að stofna
þurfti Iiéraðsskógræktarfé-
lag í Reykjavík og annað i
Hafnarfirði og eru því Reyk-
víkingar sem áður voru með-
limir í Skógræktarfélagi ís-
londs nú meðlimir í Skóg-
ræktarfélagi Reykjavikur
<en að visu jafnframt með-
limir í Skógræktarfélagi ís-
lands, með þvi að Skógrækt-
arl'élag Reykjavíkur er inn-
an vébanda Skógræktarfé-
lags íslands).
Ennfremur leiddi af
skipulagshreytingunni verka
skipting, þannig að Skóg-
ræktarfélag Islands sem
undanfarið liefir liaft með
höndum verklegar fram-
kvæmdir í skógrækt á landi
skógræktarfélagsins i Foss-
vogi, og hefir ennfremur
nokkur undanfarin ár haft
umráðarétt yfir skógræktar-
girðingunni við Rauðavatn,
mun nú láta af verklegum
framkvæmdum, en Skóg-
ræktarfélag Reykj avíkur
tekur nú við bæði Fossvogs-
stöðinni og Rauðavatnsstöð-
inni.
Ilin nýkjörna stjórn liefir
mikinn áliuga á því, að láta
nú á sjá á næstu árum, að
stofnað liefir verið sérstakt
skógræktarfélag fyrir Rvík,
og eftir að samþykkt hafði
vcrið tillagan uni hækkun
meðlimagjaldanna, gaf for-
maður félagsins fundinum
slutta skýrslu um fyrirætl
anir stjórnarinnar.
Efst á stefnuskránni er
aukin sfarfsemi i Fossvogs-
stöðinni, aukning á plöntu-
uppeldi og aukin og bætt
ræktun á landinu, en fyrsta
sporið í þá átt er framræsla,
■, sem að sjálfsögðu kostar
itöluvert mikið fé.
Tvennt er nú aðkallandi,
,sagði formaður, til þess að
Ifyrirætlanir stjórnarinnar
geti komist í framkvæmd,
annað er fjáröflun til verk-
/legra framkvæmda, en liitt
er að ráða áhugasaman og
hæfan starfsmann í Foss-
/vogsstöðina. Stjórnin reikn-
ar með því að verja tekju-
afgangi af meðlimagjöldum
ásamt skógræktarstyrk úr
rí'kissjóði til starfa- i græði-
reitum, en liefir jafnframt
sótt um styrk til bæjarstjórn-
ar Reykjavikur með fram-
ræslu á Fossvogslandinu fyr-
ir augum.
Hákon Rjarnason skóg-
ræktarstjóri sagði frá heim-
sókn sinni til Skógræktarfé-
lags Eyfirðinga, sem hélt að-
alfund sinn á Akureyri um
síðustu lielgi. Hrósaði hann
dugnaði Eyfirðinga og sagði
að hagur félags þeirra stæði
með blóma, enda nytu þeir
allriflegs styrks bæði frá Ak-
ureyrarbæ og KEA. Þá hvatti
hann Skógræktarfélag Rvík-
ur til framkvæmda. Á Heið-
mörk biði þess mikið og veg-1
legt verkefni í framtíðinni..
Þar ætti að geta vaxið upp
vænn skógur á næstu hálfri
öld eða svo, ef nógu margir
legðu hönd á plóginn, en
Skógræktarfélag Reykjavik-
ur ætti að hafa þar forustu.
Þá gat hann þess, að í Rauða-
vatnsstöðinni væri nú birki-
nýgræðingur að vaxa upp,
sem sáð hefði verið til 1928
og 29, samkvæmt aðferð
Koefod-Hansen fyrverandi
skógræktarstjóra, og taldi
æskilegt að Rauðavatnsstöð-
inni væri sýndur meiri sómi
en gert liefir verið undan-
farið.
í sambandi við frásögn frá
auka-aðalfundi Skógræktar-
félags Reykjavíkur á öðrum
stað í blaðinu, óskar stjórn
félagsins að beina þeim til-
mælum til bæjarbúa, að
fylkja sér nú um sitt eigið
skógræktarfélag, svo að
það verði fjölmennt og öfl-
ugt.
Stjórn félagsins skipa:
Guðmundur Marteinsson
verkfræðingur formaður,
Ingólfur Davíðsson magist-
er ritari, Jón Loftsson stór-
kaupmaður gjaldkeri, dr.
Helgi Tómasson og Svein-
björn Jónsson hæstréttarlög-
maður meðstjórnendur. I
varastjórn eru frk. Ragna
Sigurðardóttir kaupkona,
Árni B. Björnsson gullsmið-
ur og Guðmundur Ólafsson
bakari.
Þeir sem óska að gerast
meðlimir i Skógræktarfélag-
inu þurfa aðeins að tilkynna
það einhverjum i stjórn eða
varastjórn, og gefa iqip nafn
og heimilisfang. Auk þess
verður lagður fram listi í
blómaverzluninni Flóru i
Austurstræti, sem nýir með-
limir geta skrifað sig á, og
um leið fengið félagsskír-
teini með þvi að greiða árs-
gjald.
Sajarfréttir
Hngsályktunaxtill.
um rýmkun land-
helginnar.
Tveir þingmenn, þeir Her-
mann Jónasson og Skúli
Guðmundsson, bera fram
þingsályktunarlillögu á Al-
þingi þess efnis, að hafizt
verði handa um aðgerðir til
þess að vinna að því að land-
helgin verði rýmkuð.
Þingsályktunartillaga þing-
mannanna . er svohljóðandi:
Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að segja upp samn-
ingi þeim, er gerður var 24.
júní 1901 milli Danmerkur
og Stóra-Bretlands um land-
helgi Islands sbr. auglýsingu
frá 28. marz 1903.
Þingsályktunartillagan er
komin fram vegna þess að
það mun vera eindreginn vilji
sjómanna og úlgerðarmanna,
að þessum samningi verði
sagt upp hið bráðasla og
landhelgin rýmkuð. Samn-
ingarnir frá 1901 voru hrein-
ir nauðungarsamningar fyrir
íslenzku ])jóðina og var hún
ekki með í ráðum er þeir
voru gerðir. Þess má geta að
talið er a ð 9/10 fiskimiða
landsins eru talin fyrir utan
núverandi landhelgi.
Útvarpið á morgun.
Kl. 8.30—9.00 Morgunútvarp.
11.00 Messa i dómkirkjunni (sira
Jón Auðuns). 12.10—133.15 Há-
degisútvarp. 13.15 Dagskrá Sam-
bands bindindisfélaga í skólum:
a) Ávarp (Hjalti ÞórSarson, kenn-
araskólanum. b) Ræða (Vilhj. Þ.
Gíslas skólastj.). c) Kórsöngur
(Templarakórinn). 14.00—16.25
Miðdegistónleikar (plötur): a)
Klarinett-kvintett eftir Brahms.
b) Septett eftir Saint-Saéns. c)
15.00 Óperan „Fedóra“ eftir Gi-
ordano. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Barnatimi (Þorsteinn Ö. Steph-
ensen o. fl.). 19.25 Tónleikar:
Dánareyjan eftir Rachmaninoff
(plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Ein-
leikur á píanó (Fritz Weissliap-
pel): Lög eftir Chopin og Men-
delssolin. 20.35 Erindi: Frá þingi
sameinuðu þjóðanna (Ólafur Jó-
hannesson lögfræðingur). 21.00
Útvarp frá tónlistarsýninunni i
Listamannaskálanum. — Norrænt
kvöld: Ávörp og ■ræður. Norræn
tónlist. 22.00 Fréttir. 22.05 Dans-
lög til 23.00.
Drengjapeysur.
Ullartreflar.
MjólabúÍih
Bergþórugötu 2.
Næturvörður
er i Reykjavikur Apóteki, sími
1760.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030.
Blaðamannafélag íslands.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn að Hótel Borg á morg-
un kl. 1.30. Auk aðalfundarstarfa
eru nokkur mikilvæg mál á dag-
skrá, og eru félasmenn áminntir
um að fjölmenna.
Veðurspá
fyrir Reykjavik og nágrenni:
A og SA átt, stinningskaldi fyrst,
en sennilega hvassviðri með
kvöldinu. Rigning með köflum.
Sjómannablaðið Víkingur.
1.—2. hefti þ. á er nýkomið út
og flytur m. a. greinarnar: Hug-
vekja um landhelgina eftir Július
Hafstein sýslumann, Hrunadans
eða samstarf eftir Ásgeir Sigurðs-
son, Víkinaskip eftir Kristján
Eldjárn, Áramóta-hugleiðingar
sjómanns eftir Hallfreð Guð-
mundsson, „Herskipið Esja“ tek-
ið af Breurn eftir Jón Kr. ísfeld,
Menntun og réttindi vélstjóra eft-
ir Karl B. Stefánsson, Sjávarút-
vegssafnið ( Ivrónborg eftir rit-
stjórann Gils ' Guðmundsson,
Skipaeftirlitið eftir Þorvarð
Björnsson, þátttinn „Á frívakt-
inni“, minningargreinar um sjó-
menn og sjómannaefni, kvæði
ctfir Jens Hermannsson, Ljóða-
bálk og margt annað til skemmt-
unar og fróðleiks.
Skipafréttir.
Brúarfoss fór frá Patreksfirði
síðdegis i gær áleiðis til Húsavik-
ur. Lagarfoss er í Rvík. Selfoss
er í Khöfn. Fjallfoss er í Rvík.
Reykjafoss kom til Rvikur i nótt.
Salmon Knot er i Rvík. True
Knot er á leið til New York.
Becket Hitch er á leið til Rvíkur.
Coastal Scout lestar i New York
í byrjun febrúar. Anna er á leið
til Gautaborgar og Ivhafnar. Gud-
run er á leið til Gautaborgar.
Lublin er i Antwerpen. Lech er
á leið til Leith. Horsa er i Leith.
Hvassafell er i Hull.
Næturakstur.
annast B. S. R., simi 1720.
Aðra nótt annast Litla bilastöð<
in næturakstur.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Síra Jón Auðuns. — Messa kl.
5 e. h. Síra Bjarni Jónsson.
Hallgrímssókn: Messa kl. 2 e.
h. Sr. Sigurjón Árnason. Barna-
guðsþjónusla kl. 11 f. li. Sr. Jak-
ob Jónsson.
Nessókn: Messa i Mýrarhúsa-
skóla kl. 2V> siðdegis. Sr. Jón
Thorarensen.
Laugarnessókn: Barnaguðs-
þjónóusta kl. 10 f .h. Sr. Garðar
Svavarsson. Engin síðdegismessa.
Fríkirkjan. Messað kh 2 e. h.
Sr. Árni Sigurðsson.
Kaþólska kirkjan. Hámessa i
Reykjavik ld. 10, en í Hafnarfirði
kl. 9.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa
kl. 2 e. h. — Börn, sem eiga að
fermast í vor og að ári, komi til
viðtals eftir messu. Sr. Kristinn
Stefánsson.
Myndirnar af togaranum „Lois“,
sem strandaði í Grindavík á
dögunum og birtust i Visi í gær,
tók Hlöðvar Einarsson, verzlun-
armaður i Grindavik. i
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í
lijónaband af síra Friðrik Hall-
grimssyni, Vilborg Nielsen og
Carl 'Hemming Sveins. Heimili
þeirra verður á Nesveg 51.
Skjaldarglíma Ármanns
fer fram í Tripolileikhúsinu kl.
8.30 í ltvöld. ,
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku-
kennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla,
2. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Leik-
rit: „Eitt par fram“ eftir Crois-
set. (Leikstjóri Lárus Sigur-
björnsson). 21.00 Þorravaka: a)
Upplestur og tónleikar. b) Tak-
ið undir! — Þjóðkórinn (Páll ís-
ólfsson stjórnar). 22.00 Fréttir.
22.05 Danslög. Dagskrárlok kl. 2
eftir miðn.
Svart kápuefni
tíjólabútih
Bergþórugötu 2.
Tilkynning
Frá og með 1. febr. þar til öðruvísi verður ákveð-
íð verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjar-
akstri, sem hér segir:
Dagvmna kr. 19,40 með vélst. 22,21
Eftirvmna kr. 24,05 með vélst. 26,86
Nætur- og helgid. kr. 28,70 með vélst. 31,51
Vörubílast. Þróttur.
títcMgáta hk 404
íslenzka frímerkjabókín
fæst aftur hjá bóksölum.
Skýringar:
Lárétt: 1 Blaut, 3 ryk-
agnir, .ö tunga, 6 mannsnafn,
7 kvæði, 8 fugl, 9 hár, 10
ræfil, 12 kind, 13 fjármuni,
14 flýtir, 15 tveir eins, 1(>
spýja.
Lóðrétt: 1 Orræði, 2
drykkur, 3 fé, 4 skrifari, 5
gerir reiðan, 6 mjög, 8 boga,
9 grjót, 11 svað, 12 espa, 14
bor.
Lausn á krossgátu nr. 403:
Lárétt: 1 Lás, 3 A.S., 5
mið, 6 ofn, 7 an, 8 efla, 9
alt, 10 kugg, 12 T.T., 13
urg, 14 fái, 15 R.R., 1(5 sóp.
Lóðrétt: 1 Lin, 2 áð, 3
afl, 4 snatti, 5 maðkur, 6
oft, 8 elg, 9 agg, 11 urr, 12
táp, 14 F.Ó.