Vísir - 01.02.1947, Qupperneq 7
Laugardaginn 1. febrúar L94?
' .... ...... .......I
V 1 S I R
7
18 2)ap/ine Jíi //Janrier:
Hershöfðinginn hennar.
„Það er bezt, að ganga frá þessu, meðan liann er liérna,“
sagði móðir niín.
Eg horfði á þau, sá hversu áhyggjufull þau voru á svip
og liikandi — því að þau unnu mér og þrái minn bakaði
þeim hugarkvöl, en eg lét engan bilbug á mér finna.
„Nei,“ sagði eg, „heldur vil eg dejTja,“ og að svo mæltu
hentist eg út úr herberginu, ofsareið, og hljóp til lierbergis
míns og læsti dyrunum.
Eg hafði orðið fyrir mikilli andlegri áreynslu, taugar
mínar voru í æsingu, og þess vegna fannst mér, að móðir
min og bræður befði snúizt gegn mér, framkoma þeirra
væri eins og vondu foreldranna í ævintýrunum, en eg væri
vesalings prinsessa, sem ræna átti allri hamingju með því
að gifta liana skrímsli, en raunar vissi eg vel, að Edward
Chalnpernowne mundi aldrei hafa þorað að lcoma illa fram
við mig. Eg.beið þar til þau voru öll báttuð, og er eg bugði
þau sofnuð, liafði eg fataskipti og vafði um mig yfirhöfn
og laumaðist svo að heiman. Því að eg liafði tekið ærifr
])jálfalega ákvörðun. Eg tók það í mig að fara fótgangandi
þá um nóttina til Killigarth, og leita aðstoðar Richards. Það
hafði gengið á með þrumum og cldingum, en nú var him-
ininn aftur heiður, og sæmilega ratljóst. En cr eg lagði
leið mína eftir götunni niður að ánni hafði eg ákafan hjart-
slátt. Yfir ána fór eg mílu vegar fyrir sunnan Lanrest. Því
næst tók eg stefnu til vesturs og stefndi á Pelyntli, en veg-
urinn var grýttur og harður og þvergötur víða. Eg var
allmjög tekin að ókyrrast, því að eg var óslyng að rata, og
gat engin not baft af stjörnunum sem leiðarvísum, þvi að
eg var alls ófróð í slíkum fræðum. Yar eg alls óviss um
livort eg héldi réttri stefnu og eg var illa undir það búin
að ganga langa leið, því að skósólar minir voru þunnir.
Það var eins og nóttin ætlaði aldrei að»líða, eins og eg ætl-
aði aldrei að komast á leiðarenda, og liin annarlegu hljóð
næturinnar skutu mér skelk i bringu, þótt eg reyndi að
telja sjálfri mér trú um, að eg væri alls ósmeyk. 1 dögun
var eg stödd við á nokkura, áttavillt, og vissi ekki livað
til bragðs skyldi taka. Allt í kring var skógur. Þreylt og
illa til reika hélt eg áfram og kleif næslu liæð og loks sá eg
sjóinn framundan og kryppuna á Looe-ey langt til austurs.
Eg sannfærðist þá um, að eitthvert innra skynbragð Iiafði
leiðbeint mér til sjávar,þess vegna hafði eg ekki slefnt
til norðurs, eins og eg.bafði ótlast, en eg sá reylc líða til
lofts .upp og: heyr-ði í hundgá, og lagðist það í mig, að eg
væri komin inn á landsvæði þaj-, scm umferð var bönnuð,
og eg vildi ógjarnan verða fvrir barðinu á eftirlitsmönn-
um.
Um klukkan sex mætti eg plögmanni á þjóðveginum.
Maðurinn starði á mig og hefir vafalaust ætlað mig galdra-
norn, því að bann gerði krossmark og hrækti, er eg var
farin fram lijá honum, en hann benti á götuna, sem lá til
Killigarlh. Sólin var komin liátt á loft yfir sjónum og fiski-
skipin lögðu frá landi í röð út Talland-vikina. Eg sá reyk-
liáfana háu á húsinu í Killigarth, og eg varð aftur gripin
kvíða er eg liugsaði til þess livernig útlits eg kæmi á fund
Richards. Væri bann einn, skipti það engu máli, en ef Bevil
væri lieinia, Grace kona lians, og lieil hersing Grenvile-
manna, sem eg þekkti ekki? Eg konr þá að húsinu sem
þjófur og stóð undir einum gluggaiium, í vafa um Iivað
gera skyldi. Loftið var hreint og hressandi eins og vana-
lega snemma á morgnana og þjónarnir voru konmir á
fætur og annað starfslið. Eg lieyrði diskaglamur i cldliús-
inu og klið af mannamáli, og að vitum mér barst ilmur
af fleski og mögru svinakjöti, sem verið var að steikja.
Gluggar voru opnir svo að sólin gæti skinið inn um þá*
og' eg heyrði rnenn lilæja og óm af máli þeirra.
Eg óskaði þess af öllum huga mínum, að eg væri aftur
kominn í svefnherbergi mitt í Lanrest, en það varð eigi aft-
ur snúið. Eg setti í mig kjark og liringdi dyrabjöllunni, og
eg hrökk við, er hljómurinn kvað við um allt húsið. Svo
liörfaði eg undan, er eg sá þjþn klæddan einkennisbúningi
með litum Grenvile-manna, koma í áttina til mín. Hann var
liörkulegur og óaðlaðandi á svip.
„Hvað viljið þér?“ spurði hann.
„Eg verð að fá að tala við Sir Richard.“
„Sir Richard og hinir fyrirmennirnir sitja að morgun-
verði,“ svaraði liann. „A brott með yður, hann vill fráleitt
verða fyrir ónæði af yður.“
Dyrnar á borðstofunni voru opnar og eg heyrði lilátur og
mannamál, og rödd Richards gnæfði yfir allt.
„Eg verð að fá að tala við Sir Richard,“ sagði eg' í örvænt-
íngu minni og' lá við, að mér vöknaði um augu, og þá, i
þeim svifum sem þjónninn bjóst til þess að leggja liendur á
mig, kom Richard sjálfur fram í forstofuna. Hann var
ldæjandi, leit um öxl sér og kallaði eitthvað til þeirra, sem
voru inni í borðstofunni. Iíann var enn að tyggja og liélt
á þurrku í hendinni.
„Ricliard,“ kallaði eg. „Ricliard, það er eg — Honor.“
„Ilvcr andsk . . . . “
Svo skammaði liann þjóninn og skipaði honum á brott,
og hvarf liann svo skjótt, að það var sem jörðin liefði gleypt
liann. Þar næst dró Richard mig mcð sér inn í lítið Iiliðar-
lierbergi.
„Hvað er það, bvað er að?“ spurði Iiann snögglega, cn eg
var svo máttfarin og út úr þreytt og Iineig í faðm lians og
grét.
„Svona, elskan mín, lilla stúlkan mín,“ sagði harin og
hélt mér þétt að sér og strauk hár mitt, þar lil eg var orðin
nógu róleg til þess að segja alla söguna.
„Þau vilja, að cg giftist Edward Champernowne,“ stam-
aði eg, „og eg licfi sag't þeim, að eg geri það aldrei, og nú
liefi eg g'engið liingað og verið á vakki alla nóttina, til þess
að segja þér livað gerst hefir.“
Eg fann, að liann hristist af lilátri, eins og fyrsta sam-
verukvöld okkar, er mér varð óglatt af álftasteikinni.
„Er það allt og sumt?“ spurði Iiann. „Og gekkstu tiu, tólf
milur til þess að segja mér frá þvi. Ó, Honor, litla stúlkan
min.“
Eg horfði á liann steinhissa, að svona alvarlegt mál gæti
verið honum hlátursefni.
„Hvað get eg þá gert?“ spurði eg.
„Sagtþeim aðfara til fjandans, vilanlega,“ svaraði hann,
„og cf þú þorir það ekki skal eg' segja það fyrir mig. Komdu
inn og fáðu þér bita.“
Smælki.
iísnrpiA g.i>j>io;s rj-eg ga
jni.fm jj;>í>[o joai[ .xeuuy —
— Annar hvor okkar hlýtur
a‘S liafa stokkiö vitlaust!
Meöan á stríöinu stóö, vortr
frumrit stjórnarskrár Banda-
ríkjanna og fi'elsisskrár þeirra.
flútt á brott fi'á Washington, til
aS forða þeim frá eyöileggingu,
ef gerð yröi árás á borgina. Ab-
eins tveir menn vissu, hvar
þessi dýrmætu skjöl voru
geymd, bókavöröur þingsins og
þjóöskjalavöröur.
Sum nýorpin egg eru ekki ný.
Það getur komiö fyrir, ef hæna
veröur óttaslegin rétt áöur en
hún ætlar aö fara aö verpa, að
hún haldi egginu í sér í nokkra
daga, svo að þegar hún verpir
því loksins, er þaÖ fariö aö
fúlna.
Þótt Texasfylki i Bandarikj-
unum sé stærst að flatarmáli,
eru þó fimm fylki mamtfleiri.
Ungan mann fýsti mjög að
komast í flugherinn og fá
„vængina“ sem kallað er.
Hánri fór í skráningarskrif-
stoíu og íoringi tók aö sjjyrja.
harin út úr.
„Spilar þú fjárliættuspil ?“
„Nei.“
„Neytir þú áfengis?"
„Nei.“
„Reykir þú eða bölvar?“
„Nei.“
,'Leggur þú lag þitt viö kon-
ur?“
„Nei.“
Foringinn virti unga mann-
inn vandlega fyrir sér og sagöi
siðan; „Hvað hefir þú viö íleiri
vængi aö gei'a, engillinn minn?“
£ & SurtCUCfkAi
TARZAN
179
lcopr. lMJ.Kd««r Hlee Burrougb*. lnc,—lu>. Ri* U.8.r»i.o£I.,
[pistr. by Unried Feature Syndlcate. Inc.
Þpgar Tarzan féll til jaröar, sá ill-
yirjvirin Jake sér færi á að ná hnífn-
um, og liann var heldur ekki seinn
á sér. Hann kastaði séy þangað, sem
þi|jriri?nn lá og tók hann upp.
Um.leið réðst hann heiftarlega, með
hnífinn f heudinni, að konungi frum-
skógann, þar sem hann lá á jörðinni
eftir fallið. Nú virtist hann ætla að
nota tækifærið og drepa./farzan.
En hinn fimi Tarzan var ekki lengi
að skjótast á fætur líka, og iþað nógu
snemriia til þess, að vera viðbúinn að
taka á móti hinum blóðþyrsta árásar-
ipaijiiijf(g(gn íptlaði að reyna að rcka
- í hann hnif-iim.
Illmcnnið Jake gekk nú berserkss’ang
af reiði og réðst áftur að' Tarzari riíéo
hnifinn á lofti, reiddan til lags. En
þó að Tarzan væri vopnlaus, hopaði
hannj hvergi; 5!tó'Sy§em < fpstast fyrir.