Vísir - 18.02.1947, Side 3
T>ri«SÍ tuTaginn 18. féBíuar 1047
V IS IR
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
Matarriííkar
og SERVÍETTUR
úr damask.
VERZL.
Baldvin Jónsson
hdl.,
Vesturgötu 17. Sími 5545.
Málflutningur.
f'asteignasala.
Viðtalstími kl. 2—4.
N ý r
senriiferðabíll
til sölu. Til sýnis á Ilverf-
isgötu 66 frá kl. 4 lil 7 i
dag. — Upplýsingar gefur
Gísli Kr. Guðmundsson,
Hverfisgötu 66.
Bergmál
Framh. af 4. síðu.
andi og gremja manna aö ná há-
marki, yfir a8 ekki skuli vera
neitt gert til úrbóta á þeim mis-
fellum, sem auövelt er aö kippa
í lag. — Eg skora á blööin, aö
leggja almenningi lið i þessu
máli, og hætta ekki baráttunni
fyrir ábyggilegum feröum
strætisvagna, fyrr en sigur
vinnst.“
á Skýringár:
Lárétt: 1 Burst, 3 sökum,
5 þvottur, 6 drykk, 7 atviks-
orð, 8 mánuður, 0 ntjög, 10
ull, 12 neitun, 13 ferðast, 14
málmur, 15 frumefni, 16
mannsnafn.
Lóðrétt: 1 Efni, 2 hreyf-
ing, 3 fæðí, 4 uppstökk, 5
sníkir, 6 gervöll, 8 væli, 9
skógardýr, 11. þverlré, 12
málmur, 14 á fæti.
Lausn á krossgátu nr. 413:
Lárétt: 1 Bón, 3 O.S. 5
bás, 6 ást, 7 il, 8 æsta, 9
asi, 1Ö Ingi, 12 ól, 13 lóa,
14 ami, 15 L.T. 16 eða.
Lóðrétt: 1 Bál, 2 ós, 3 ost,
4 stafli, 5 biðill, 6 Asi, 8
Æsi, 9 aga, 11 nót, 12 óma,
14 að.
T te'
TIL LEIGL
ein hæð í húsi joví, er við höfum í smíðum við
Laugaveg I 18, stærð um 400 fermetrar. Ágætt
fyrir sknfstofur eða léttan íðnað.
J4.f. U ÍLjá Itnió on
IIUS - IBUÐIR
2 einbýlishús í Kleppsholti hefi eg til söln. Ennfremur
4 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu í Austurbænum
og 3ja og 4ra herhergja íbúðir í nýbyggðum húsum
í Hlíðunum.
BALDVIN JÓNSSON hdk, Vesturgötu 17.
Sími 5545.
ALUMIMUM
Þakrennur og niðurfaílspípur ásamt tilheyrandi
fittings.
Einmg gólfvatnslásar cg risi:ar.
Nýkomið.
J4Ja
& Co.
lcji n /acjnuiáon
Hafnarstræti 19. — Sími 3184.
Jiliii/it n iitfj
frá Vf/ htjfjfj i bb €ju rret ð f.
Allir þeir, er fengið hafa ínnkaupaheimild fyr-
ir vörubifreið frá Nýbyggingarráði, skulu fynr 1.
marz næstkomandi framvísa leyfunum til þess bíla-
ínnflytjanda, sem þeir óska að skipta við. Eftir til-
tekinn tíma eru þau leyíi ógild, sem eigi hefir
verið framvísað, og hefir bílainnflytjendum verið
gefin fyrirmæh um að taka eigi við leyfunum eftir
1. marz 1947.
NÝBY GGINGARRÁÐ.
Matsvein
og háseta vantar á þorsknetaveiðar. — Sími 1324.
vantar á
BOTEL BORG
Uppl. á skrifstofunni.
Sœjafþéttir
49. dagur ársins.
Næturvörður
er i Ingólfs Apöteki, sinii 1330.
Næturakstur
annast Bifröst, sinii 1508.
Veðurspá
fyrir Reykjavik og nágrenni:
A gola, léttskýjað.
Söfnin í dag.
Náttúrugripasafnið er opið frá
kl. 2—3 síðd. '
Þjóðminjasafnið er opið frá kl.
1— 3 siðd.
J.andsbókasafnið er opið kl.
10—12 árd., 1—7 og 8—9 siðd.
Þjóðskjalasafnið er opið kl.
2— 7 siðd.
Bæjarbókasafnið cr opið kl. 10
—12 árd. og 1—10 síðd. Útlán kl.
2—10 siðd.
-Hafnarfjárðar bókasafn er op-
ið kl. 4—7 siðd.
Halldór Sigurðsson úrsmiður
er sjötugur i dag'.
Bridgefélag Reykjavíkur
Jieldur fund í kvöld i V.B. Áríð-
andi mál á dagskrá.
Að loknum fundi
hjá Sjálfstæðiskvennafélaginu
Hvöt, sem haldtnn var í Sjálf-
stæðishúsinu i gærkveldi, var í
fatageymslunni afhent í misgrip-
nm nýlt, tvílitt sjat. Konan, sem
tók við sjalinu, minntist á, að í
sjalið vantaði sjalprjón, sem
liefði átt að vera í þvi. Kona
þessi er vinsamlega beðin að gera
aðvart í sima 3345, eða Guðrúnu
Pétursdóttur, Skólavörðustíg 11.
Hjúskapur.
I gau' voru gefin sáman i lijóna-
i)and af sira Árna Sigurðssyni,
ungfrú Elín Pétursdóttir (Iloff-
mann), Þverholti 7 og Harry
Viruet, annar vélstjóri á Bunt-
line Hitch.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise. Þeir sem
ætla sér að taka þátt í þessum
námskeiðum, eru vinsaml. beðn-
ir að koma til viðtals í 2. kennslu-
stofu Háskólans i dag kl. 6,15.
Útvapið í kvöld.
Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Dönskukennsda, 1. flokkur. 19.00
Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þing-
fréttir. 19.30 Ávarp frá Rauða
krossi íslands. 20.25 Orgelleikur
í Dómkirkjunni: Forleikir eftir
Pál lsólfsson (Höfundur leikur).
20.50 Erindi: Um hræðslu, II (dr.
Broddi Jóhannesson). 21.15 Tón-
leikar. 21.20 Smásaga vikunnar:
„Grafið ljóð“ eftir Halldór Stef-
ánsson (Höfumlur les). 21.45
Spurningar og svör um islenzkt
mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.00
réttir. 22.05 Djassþáttur J(ón M.
Árnason). 22.30 Dagskrárlok.
Nýir kaupendur
fá blaðið ókeypis til mánaða-
móta. Gerist áskrifendur strax,
hringið í síma 1660 og pantið
blaðið.
Tvimennings-
keppnin.
Síðari umferð í 1. riðli var
spiluð í gærkveldi og eru þá
þessi sex pör efsl og keppa i
úrslitakepppni ásam 6 þeim
efstu úr II. riðli.
Þorst. — Ragnar 130'A-
Stefán — Berndsen llöVj.
Sigurbj. — Örn II6V2.
Lárus — Benedikt 116.
Guðm. — Ilelgi 113%.
Guðm. — Gunnar 113.
Úrslitákeppnin hefst n. k.
sunnudag kl. 1 e. h. og verð-
ur þá s])ilað i Breiðfirðinga-
húð.
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710
Eírú hæð og ri§hæð
í íokJiclc&u húsi
við Máfahlíð er til sölu. Ennfremur cr húsgrunnur
við Blöndulilíð og kjallari í smíðum við Hofteig.
BALDVIN JÓNSSON hdk, Vesturgölu 17.
' Sími 5545.
JarSaríör móður okkar,
- Jém’pji Bosinkmnzdáffnr,
fer fram fimmtudagiiín 20. þ. m. frá Dóm-
kirkjimm, og hefst frá Herkastalaimm ki. 1
e. h. Athöfniimi í kirkjumii verður útvarpað.
Sesseiía J. Christensen,
ÞórSur, Björgvin, Sigurður, Árni og
Jóhann Jóhannessynir.
JarSarför dóttur minnar,
önnn Schevmg Ólafsdðttnr,
fer fram fimmtudaginn 20. þ. m. frá Dóm-
kirkjunni. Hefst með húskveðju frá heimili
hennar, Barónsstíg 31, kl. 3.
y Fyrir hönd vandamanna,
Hansína Sch. Maíígrímsdáttir.