Vísir - 18.02.1947, Síða 7
Þriðjudaginn 18. febrúar 1947
VISIR
7
32 2)apíne du '}f}a.ui'i>ir:
Hershöfðii hennar. nginn
„Við vorum að ræða um liann rétt í þessu,“ sagði'Jolm.
„Þið hafið vafalaust heyrt hvað hann fyrst tók sér fyrir
Siendur er liann lcom vestur?“
• Will inælti af hita, eins og tílt er um fólk, sem hefir
nautn af að láta iilkvitnislegan róg lengra fara. „Frændi
aninn sagði mér frá þvi, og eg frétti það því milliliðalaust,
og lilýtur það því að vera satt. Hann reið rakleiðis til
Fitzford, sem er eign konu lians, rak umsjónarmennina
:i brott, liirli allt verðmæti, lét setja umboðsmann liennar
j fangelsi, hirti allt fé, sem leiguliðar konu lians skulduðu
henni, og notaði fyrir cyðslueyri í eigin þágu.“
j „Eg hélt,“ sagði Alice, „að þau væru skilin.“
„Ef svo er,“ sagði Will Sparké, „liefir hann ekki rélt
iil eyris virði af eigum hennar. Þarna sjáið þið hvernig
Jnaður Sir Richard Grenvile er.“
„Iívað skyldi liafa orðið af börnunúm hans?“ sagði eg
3'ólega.
„Það gel _eg lika sagt yður,“ sagði Will. „Dóttirin er
Jneð móður sinni í London, — en elcki veit eg livorl hún
ki vini í flokki þingmanna cður eigi. En pillurinn var i
l'itzford og er þvi að öllum likindum með föður sinum
3ni. Menn segja, áð drengurinn titri á béinunum, heyri
Jiann föður sinn nefndan, og mun engum þvkja furðu-
legt.“
„Móðir hans hefir vitanlega alið drenginn upp í hatri
íi föðurnum,“ sagði eg.
„Engin kona,“ sagði Will, „sem orðið hel’ir fyrir eins
Inaksmánarlegri meðferð og þessi óhamingjusama kona,
3inm lýsa fyrrverandi eiginmanni með fögrum orðum.“
Hann liafði rök að mæla, eins og þeir ávallt liöfðu, sem
höfðu eitthvað úl á Richard að setja, og ég bað 'John
nú að bera mig upp í íbúð mína, en nú sannaðist hið
gamla orðtak: „Dag skal að kveldi lofa.“ Dagurinn bvrjaði
þannig, að allt spáði góðu, er eg lagði upþ í könnunar-
ferðina, en nú var eg allt í einu orðin Ieið í Iund. Lagðist
eg fyrir i rúmi mínu og bað Matty að segja þeim, er koma
kynnu, að cg gæli enguin veitt móttöku.
1 fimmtán ár hafði Honor verið „dauð og grafin“ og
liú var bún að byltast i „gröf“ sinni, aðeins vegna Jiess,
að nefnt hafði verið nafn Ricliards Grenvile, nafn þess
niaiins, sem bezt af öllu hefði verið, að gleymzl hefði lil
fullnustu. Richard í írlancji, Richárd í Þýzkalandi — sá
maður var of fjarri veruleikanum, fannst mér, liL þess að
verða mér daglegt umhugsunarefni. Þegar eg hugsaði um
hann eða dreymdi um hann — og það var ofl — sá eg
hann alltaf eins og hann var, þegar við vorum saman.
Og nú réðu örlög þvi, að liann var i þann veginn að brjót-
ast inn í þetla riki minninganna, hann var aðeins í þrjá-
tíu mílna fjarlægð, og það yrði rætt um hann að staðaldri
og hann yrði viltur fyrir margt. Eg yrði tilnvedd að hlýðá
á, er nafn hans væri smánáð og auri atað, eins og þegar
Will Sparke liafði talað um hann um morguninn.
„Þið. vitið," sagði hann, „að fjandmennirnir kalla liann
„Skelluin Grenyile“ og hafa lagt fé til höfuðs honum.
Wðurnefnið liæfir honum og liermenn hans hvísla það að
baki honum.“ .
„Og hvað merkir það?“ spurði eg.
„Eg liéll að þér hefðuð lagt stund á þýzku, eigi síður
en latínu og grísku,“ svaraði Will illkvitlnislega. „Það
þýðir óargadýr.“
Ó, já, það var ekki að ástæðulausu, að eg lagðist fyrir
og hugsaði um liðna tima, þegar ungur, brosandi piltur,
sem sat við hlið mér á grein blómgandi eplatrés, og bý-
flugnasuð og fuglasöngur kvað við í eyrum.
Fimmtán ár......Nú blaut hann að vera orðinn fjöru-
tíu og fjögurra ára — tiu árum eldri en eg.
„Matly,“ sagði eg, nokkuru áður en timi var til kominn
að kveikja á kertunum: „Fáðu mér spegil.“
Hún horfði á mig með grunsemdarsvip og fitjaði upp
á nefið.
„Til livcrs þarftu spegil?“ spurði liún.
„Farðuí lieitasta, eg lield þig varði ekki rnikið um það.“
Við létum oft „linútur' fljúga um borð,“ en ávallt í
glettni og góðsemi. Ilún færði mér spegilinn og eg horfði
á sjálfa mig eins og eg væri ókunnug manneskja.
Þarna voru augu mín bæði, munnurinn og nefið, óbrevtt
frá því sem áður var, en cg var ekki eins grannholda í
andlili og þegar eg var ung stúlka — eg var orðin
letileg af langri legu. Og það voru komnir drættir undir
augun — það var vegna verkjarins í fótunum; þeir
liöfðu komið fram i andliti mínu og þar með var sett á
það óafmáanlegt mark.
Eg var og fölleitari en eg áður var, en eg var hreyldn
af hári minu, enda leit það vcl út. Malty lagði lílca sérstaka
stund á að liirða það og greiddi það og burstaði timunum
saman. Eg rélti Matty spegilinn og andvarpaði.
„Jæja, hvernig lízl þér á?“ spurði hún.
„Eflir tíu ár er eg orðin gömul kona,“ sagði cg.
Hún fussaði og sveiaði og fór að brjóta saman föt mín
og leggja á stól.
* „Eg ælla að segja þér dálítið,“ sagði Iuin og beit á vör
sér sem snöggvast.
„Ilvað er það?“
„Þú erl fegurri nú en þú nokkurn tíma varst, þcgar sem
ungmær j blóma lífsins, og cg er ekki cina mahnesk jan,
sem er þeirrar skoðunar,“ sagði hún.
Það var mikíl upplyfting fyrir mig, að heyra þetla, svo
sem að líkuni lælur, og eg sá fyrir hugskotssjónum min-
um Iiersingu biðla scm Iæddust upp stigann lil ]iess a-ð
votta inér aðdáun sína. Skemmtileg tílhugsun, — en livar
i skollanum voru þeir?
„Þú ert eins og göiiiul hæna, Malty“, sagði eg. „Þær
ætla ávalll aumlegasta ungann sinn jnýði Iiopsins. l'arðu
nú að hálla.“
Um sinn lá eg og hugsaði um Ricliard og litla soninn
Iians, en hann lilaut nú að vera fjórtán ára. Gal það verið
sátt, scm Will Sparlce liafði sagt, að drengurinn liafði beyg
af föður sínum. Ef við hefðúm orðið hjón, R’ehard og eg,
og þelta væri sonur okkar? Mundi liann þá liafa gert gæl-
ur við liann, þegar'hann var lítill linokki, hossað honum á
kné sér, skriðið á fjórum fótum og verið liesturinn hans?
Mundi litli drengurinn liafa komið hlaupandi lil min frá
leik, óhreinn um hendur, með úfið liár, kátur, hlæjandi?
Mundi liann hafa orðið rauðhærður eins og Richard?
Mundum við öll hafa riðið á veiðar, og Richard lagt hon-
Smælki.
AuövitaS þarf eg aS fá
vinnustúlku! Eg er dauöupp-
gefinn á. hverju kveldi af aö
kveikja og slökkva á þessum
vinnusparnaöartækjum!
Síöan háskólinn í Miniiesota
var stofnaöur fyrir 96 árum
hefir hánn aðeins veitt 21
manni heiðursdoktorsnaínbót.
Bóndi nokkur haföi auglýst
hest til sölu í sveitablaöi einu
og látiö auglýsinguna standa í
sjö vikur. Svo kom hann til
borgarinnar til aö borga aug-
lýsinguna og spuröi auglýs-
ingastjórinn þá, bvort honum
gengi illa aö selja klárinn.
. „Það er ekki það,“ svaraöi
bóndi, „en eg er einyrki og í
hvert skipti, sem einliver spýr
eftir hestinum, get eg rabbaö
dálitið við hann. Eg ætla aö
láta auglýsinguna standa
áfram.“
Hefðarmaöur, nokkur frá
borginni Boston í Bandaríkjun-
um kom til Saltvatnsborgarinn-
ar (Salt Lake City) til aö heim-
sækja vin sinn jiar. Meðan hann
stóð við i bænum kynntist hann
litilli Mormona-stúlku. ,,Eg er
frá Boston,“ sagði maðurinn.
„Þú kannast líklega ekki viö þá
borg.“
„Jú.. eg kannast viö hana,"
svaraði stúlkan nieö ákafa.
„Þar er trúboöi frá kirkjunni
okkar.“
Þegar flugvélar varpa tund-
urskeyti veröa þæt aö gera það
úr mjög litilli hæö. Sé hæðin of
mikil, getur viljaö til, aö tund-
urskeyti.ð konli ekki lárétt á
sjóinn, snúist við og taki þver-
öfuga stefnu við það, sem ætlað
var.
f.G. Sunmqhií — TARZAN — 6
Apániaðurinn leit upp, og þeim báð-
um til mikillar undrunar, komu þeir
auga á margar ldunnalegar lcðurblök-
ur, er flugu fram og aftur i hálfrökkr-
inu. Þetta þurfti sannarlega rannsókn-
ar við,
Tarzan sá, að þær flugur allar til
jarðar á liérumbil sama stað, liver á
eftir annarri. Þar sem hann vissi, að
leðurblökurnar liéldu ekki til ,á þess-
um slóðum, var forvitni lians undir
cins vakin.
Þegar Tarzan aðgætti þetta nánar,
sá hann, livar liola var ofan í jörðina
og gekk hann þegar í áttina þangað,
til þess að atlmga nánar, livað gæti
leynst þar, sem leðublökurnar hefðu
álntga á.
Allt í einu nam hann snögglcga stað-
ar. Þefvísi hans hafði sagl honum, að
menn væru einlivers staðar í nánd..
Hann fann greinilega lykt af mönn-
um, og nú heyrði liann lágan sálma-
söng cinhvers staðar í fjai'lægð.