Vísir - 22.02.1947, Blaðsíða 4
4
VISIR
Laugardaginn 22. febrúar 1947
DAGBLAÐ
Utgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Fjáihagsáætlunin.
Tljái’hagsáætlunm fyrir árið 1946 var miðuð við að vísi-
* talan yrði 280 stig, en meðalvísitala ársins reyndist
291 stig. Þar, sem verulegúr hluti af útgjaldabyrði bæjar-
ins eru launagreiðslur, leiðir aftur a'f jiessu að ýmsir liðir
- MINNINGARDRÐ
Teodoras Bieliaekinas.
pYRIll um það bil tiu árum
sótti sá, sem linur jiessar.
rilar, námskeið i sænsku við
Háskóíá Isíands. — Einri var
áá jiátttakandinn i náni-.
skeiði jiessu, s'ein sérstaka
eftirtckt lilaut á sér að vekja.
Þetta var lágur maður vexti,
,Eg minnist þcss, að einhvern
tima bar það á góriia, hve-
nau- j)ekkingar])orsta lians
væri fuIÍnægt. Ilann svaraði
eitthvað á þá leið, að þekk-
ingu myndi liann aldrei öðl-
ast næga og þi'á sinhi lil auk-
iriarir þqkkingar myndi aldr-
með mikið, hrokkið og ei fullriægt vérða. Hitt væri
hrafnsvart hái-, stórt nef, dá- svo annað mál, hvenær sköþ
lítið bogið, sérkennilégt j skipriðu honum svo fyrir, að
'görigulag, og, að 'þvi ér mér hqr skvldi staðar numið. —
‘þá virtist, sérstaklcga ein- Það skapadægur hans bar
kcnnilega framkomu. Það, að garði fyrr en nokkurn ór
sem í fyrstu virtist svo ein- aði fvrir. Er ófriður hófst í
kennilégt i framkomu hans,
Evrópu, cða skömmu J)ar á
nokkrum manni, bæði fyrr ið fyrir hinni Bllu lilhauisku siðf.gað göfugmenni,
og síðar. Sama var, hver svo þjoð. Tyeir voldugir na- ^ seint ‘-mun gleyniast
sem i hlut átti, kennarinn,! grannar hafa skip/.l a um að
viS félagar lians eðá fólkið á ^ hei'nenia hana, ásaui) tveini- elsUaSl.i œttm„ld
götulini. Allsstaðnr rcyntiist m- syslraþj..«u.n 8Ímlj þjós. sc,„ c„„ 4 „ý
hann sama
mennið. Maður þessi
Teodöras Bieliackinas.
. Á ýmsum öðrum sviðum
revndist J)átttakandi Jiessi
hinn sérstæðasti. Hann var
sanna nrúð-. I.ettum og Eistlendmgum. , ,,
» erhneppt ifjotra, mun hann
vai' Mvor aþjanin betri var þess- , /5. . . , . , ,
... ... bcra beinin. En íslenzk mold
an famennu, sjalfstæðu og , . . .
mun vefja farandsvcinmn i
faðm ser og vera honum goð,
IJvoi' áþjánin betri var Jiess
ari fámennu,
frelsisunnandi J)jóð,
, • ]>vi að hann var sannur v
mdi 1 „ , . , ,
Rieliackinas tæplega um
reyndist þó, við nánari eftir, slilnaði taug sú, er
kynrii, vera sú hreinasta sið- {terigdi liann við föðurland
f járhagsáætlunarinnar fóru tilfirinanlega fram úr áætlun. lágun, sem eg J)ekkt hefi hjá sitt. Síðan liefir a ýmsu olt-
Afkoma ársins mátti hcita viðunandi, j)ar eð rekstrar-*
afgahgiir nam 5.660 J)ús., en stóráuknar framkvæmdir
leiddri aftur af sér greiðsluhalla, sem nám kl. 5,3 milljón-
um. Það J)ýðir með öðrum orðum, að bæjarfélagið 'he'fur
gengið á sjóðseign eða safnað skuldum, sem J)eirri fjárhæð
nerhur.
Fjárhagsáætlun Reykjávíkurbæjar er háð sömu lög-
máluni og fjárlagafrumvarp ríkisins. Vegna óvissu í fjár-
inálalífi-nti hefur tæpast verið -unnt'áð gáhga svo frá áætl-
unttm um útgjöld, að þær stæðust reýnzluna' Af þeim
sökum he'fur dráttur orðið á, að frá l.járhagsáætluninni
yrði gengið, er núverandi ríkisstjórn var mynduð og hafði
hirt ])á stefnu sína, áð barist yrði gegn aukinni dýrtíð,
var horfið að J)ví ráði að ganga endanlega frá fjárhagsá-
ætluninrii og miða hana við vísitÖÍu 310 éiris og hún vár
i janiiarmánuði. Hækki vísitalan um eitt eða fleiri stig,
j)ýðif það arikin útgjöld fyrir bæjarsjóðinn og borgarana,
en Iækki vísitalan sparar það bæjarsjóði og borgurunum
útgjöld að sama skapi.
Tekjur Reykjávíkurbasjar á yfirstandandi ári eru á-
ætlaðar rúmlega kr. 50 milljónir. Gert er ráð fyrir að út-
svársupþhæðin verði kr. 8,4 millj. hærri en í lyrra, en þetta
stafar aðallega af framlagi bæjarins vegna almannatrygg-
inganna, sem nemur rösklega kr. 9 millj., en hækkar frá
J)ví i fyrra um rösklega 6 millj. kr. Þótt heildárfjárhæð
ritsvaranna hækki þannig veruiega, ])arf Jiað ekki að þýða
að útsvör einstaklinga hækki verrilega frá því i fyrra, eða
m. ö. o. að útsvarsstiginn Iiækki. Þó verður engíi um þáð
spáð með vissu fyrr en niðurj’öfnunarriefrid hefur gengið
frá störfum og gert sér jafnframt grein fyrir tekjuþörf-
um bæjarfélagsins að þessu leyti.
fósturjörð, ncma ])á eftir
ýirisum krókaleiðum. Féll
honum J)etta því þyngra, sem
Iiann var falslaus sonur
feðra sinna og fósturmoklar,
serii hann óskaði að mega
lielga krafta sina, J)egar þar
að kæmi. Ilann var og heit-
bundinn islcnzkri stúlku,
s’em hann unni hugástum, og
langaði til að ættingjar siriir
fengju lika ánægjuna af að
kynnast.
Einhvernlima orti ástmög-
ur íslands, þá fátækt, um-
komulaust skáld i erlendri
borg: Enginn grætur Islend-
ing, einan sér og dáinn ....
Að einni konu undanskilinni
muriu víst fáir gráta útlend-
ing, „einan sér og dáinn“,
j)ótt mitt á meðal okkar sé.
En með honum er hnigið i
i siðfá
sem seint
þeim, sem kynntust honum.
m-
,. . , , ur alls þess, sem af íslenzku
namíus mcð afbrigðum. Þa ° , , . „. „ bergi var bi'oUð.
þegár talaði hann frábæra' monnum hc’, viö hyaða . °
islenzku, þótt ekki héfði >'aillir loaiungar þjoð,
hans átti að etj a.. Eldlegur:,
G. Sl.
Kapp og forsjá.
hanri dvalið hér á Iaridi rienia
um'eins árs skeið, Engiri ó-
vöriduð eða flausturskennd
sctning kom frá Iionuni. (fft | g°in‘’
gjörði liann mig forviða, ér/
um var að ræða sámanburð
á merkingu orða og setninga
í íslenzku og sænsku, ineð
jjekkihgu sinni ’rig lærdóini i
norrænum fræðum. Lerigt
bjó með honum,, vissi eg til, j
álirigi lýsti úr augum hans,
J)ögar sögu Litliaua bar á
enda kunni liann
sannarlcga að meta Iiið larig-
þráða frelsi, sem þjóð háns
öðlaðisl upp úr heimsstyrj-
öldimri fyrri, cítir aldakúg- ekkert verið unnið að by;
un, skiptingu landsins jngU landshafnaxúnnar
margra á milli og ófrclsi á Njarðvíkum.
allán há.ttj — Eg veit; að
hánn bái’ bak: sitt!; aldrrii
©fifii í stöðvun.
Um langan tíma hefir nú
mjög ákveðki von um að.
komast til Irlands og leggja •beint' cUh' að honum 1,arsl.
tit j fullvissa mn, að ])joð Mansi!
i Iiafði enn á ný verið svipt l
])ar stund á írska tungu,
])ckkingarauka á J)vi
Hefir svo verið síðan fyrir
hálíðar. Mun Jtýssi stöðvun
vei'a sökmn þess að ekki liéf-
ir enn])á sainizt milli lánu-
iam-
eigenda og hafnarstjórnar,
handi, sem hann taldi geta! frc!si sínu’ eftir svo sluttan
átt sér stað milli ýmsra orða jliina sjrilfstæðis.
og orðatiltækja í írskn og ís-1 Nú vun 7—8 ára skeið,
um kaup á J)ví landrými scm
höfnin þarfnast nauðsynlega.
Afli er heldur að glæðast í
lenzku. Hann J)i;áði þekk- hafði liann ekkert samband Reflavik og hefir liann orðið
ingu, Jiekkiiigarinnar vegna.. hafl við ættnienn sína eða hæstur 25 smál. í róðri.
|ekstur Reykjavíkurbæjar cr að vonuin útgjaldafrckur.
Bærinn er í örum vexti, — svo örum að fá dæmi munu
til slíks, nema í erlendum gullhéruðum. Almenningur ger-
ár ríkar kröfur til bæjarfélags.ins um allskyns framkvæmdir,
■en ekkert verðrir afrékað ári fjármagns, sem bærinn verður
nð sækja í vasa borgaranna.
Hækkandi vísitala leiðir til rekstrarhalla lijá bæ og
bæjarfyrirtælrjum en nncíir rekstrinum vcrða bdrgararnir
KGMA
Strætisvagnamir.
Bæjarbúar' íérigu sitt af
hverjn aS vita um strætisvagn-
nð standa, hvort sem þeim líkar betur cða verr. Verði t. d.jana eftir bæjarstjórnarfundinn
rekstrarhalli hja rafveitunni, eða sé aí henni krafizt end-jj fyrradag. Eitt ■ af ])ví, sem
urhóta á kerfinu eða aukiiingar meir en hún hefur fjár- þejr fréttu og vissu raunar áð.
inagn til, cr ekki um aðra leið að ræða, en uð‘ hækka verð, ul-( cj- aS vagnakosturinn er
rafmagns til neyíenda, svo sem nýlega liefur gert verið: oröinn nijög úr sér genginn,
Séu á sama hátt gerðar auknar kröfur til hæjarfélagsins,! dzti vagninn kominn á ferm-
■verður að hækka álöguniar á skattgreiðendum, en livort-
tveggja þýðir aukna dýrtíð og hækkaða vísitölu. Af Jiessu
blýtur svo að leiða að fyrr eða síðar kreppir að alniennirigi,
^og þeim mrin meir, sem greiðslugetan rénar. Geta opin-
berar álögur þannig orðið óbærilcgar, lamáð athafnalíf
og einstaklingsframtak, en J)ar á móti getur ekkert kom-
ið af opinherri hálfu og er þá hrunið skollið á.
Eina bjargráðið gegn slíku, er að komið verði í veg
fyrir hækkun vísitölunnar, og raunar að dregið verði úr
<lýrfíðinni áður eii þrengt er um of að almenningi. Betra
cr að talca á sig nokkrar byrðar og ciga l)ata von, en að
burðast uridir oki um alla framlið og stefna 1 algera von-
leysu. Þjóðin á völina milli þessa og aimars ekki. Þeir
menn ættu ekki að kvarta uridari oþiriherrim álögum, sem
vinna að þeim með auknum kröfum, svo sem þjóðiri öll
hefur gert að undanförnu.
ingaraldur, en undir venjuleg-
um kringunistarfiujri væri hann
þá koriiinn í bílakirkjugar;
Von á nýjum vögnum.
Þaö er von á nýjuin .vögmtin..
\’iö ö^ru var ekki aö búast, eí j
elcki átti að leggja þetta fyrir-
tæki niuur. Fyrstu vágnaniir
ættu að geta komiö um önnur
mána'ðamót eöa veriö tilbúnir
J)á — cn hvar? Hér eða vestur
í' ‘Xmen'kri? Það getur gert tals-
vert strik í reikninginn; el" þéir
vcrða tilbúnir fvrir véstan cftlr'
fiál'fan annan mánuð. I i
tíma að koma þeim li:n
En tangao til?
Bæjarbúar hafa fen
yitá, hvaða ráðstaíam
veriö gerðav til a5 kipp:
i s vágna] > j.'.nustunni
fránitíöinni. En þaö v
fiiina eirdiverja bót i
bráöabirgna þar ti'I i
bjargrátriiií köriia til t
Sieffarlagiö er ójto.lan
liótt ]>aÖ eigi aö verða
iekuribyrjun vikunnar. Þegar komiö
yar íram aö hádegi voru þeir
orðnir tveir. Það sjá allir, að
slíkt ástand er óþólandi. en úr
þvi' fæst ekki bætt ■ nú, þótt
margir nýir vagnar komi eftir
lánga'n tíma.
iö aö
ir hafa
aestræt-
Ea í
:r ö ur 'aö
n;:mí til i
tmlíöar- j
m'untiar. j
: ; dag,
jtt eft-
r nokkura mánuði oo' ;-:unni
mandi
að verða þr
Færri ierðir.
,1 br-éfum frá strætisvagna-
notendum hefir vcriö stungið
upp , á . þyí, að íer.ðitnj .verbi
fækkað, svo að' tryggara ver.öi,
áö aldrei þuri'i ferö' aö falla
riiðtu*. Það er ‘áreiðánlega eina
i ráðið til úrbóia nú, en •ákvörð-
I un virðist elcki hafa verið;tekin
ttm það. Bæjárbúár"hefðu vis.su-
léga fagnaö ■ j.iVí, ef komiö
.Vstaiidiö var til dæmís Jiaun-j hefoi fram á hæjaf&tjórnar-
ig, aö á innanbæjarleiöunutn j fundinunvað þetta- ætti að gera.
tveinmr, Sólvalla- og Njáls.■ Þess varö að visu ekki vart, en
götu-Gunnarsbrautarleiéunum, | það tekur ekki larigan. tima aö
var aðeins einn vagn aí þmn- j taka ákvöroun' um það. Og þa8
ur í gangi einn m-orguninn íi.Uti aö gera strax.
Eiiir. vaga, á tveirn leióum.