Vísir - 22.02.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 22.02.1947, Blaðsíða 7
V I S I R 7 Laugardaginn 22. febrúar 1947 36 .í;,'t A >'• í; 1 2£)aplíne du Yldaurier: . . . ' ( » Hershöfðinginn hennar. Menabilly ættarsetrið, og landskuldir og leigur ætlaði liann syni sinum Jonathan, sem átti að sjá um að erfðaskránni væri framfylgt i livivetna. Og loks var viðauki: „Þrjátíu sterlingspund af j)ví sem Fowey gefur af sér slcal varið til l>ess að sjá fyrir cldri syni mínum Jolin, og greiðist eftir dauða Jonathans yngri sonar mins, en meðan hann lifir skal Jiann sjá lionum fyrir lierbergi, kjöti, dryklc og klæðnaði.“ — Eg varð þess var, að skugga bar á vegginn, ])að var Joan, sem var að ganga fyrir gluggann, og lymsku- lega, sem sá, sem framið hefir óleyfilegan verknað, flýlli eg mér að síinga bindinu á sinn slað í hilluna. Það var því enginn efi á því, að vesalings Jolm liafði verið geðveikur. Eg sneri stólnum frá skrifborðinu, og um leið og eg gerði það rakst hægra lijólið á einhverja nibbu á gólfinu, undir þykku mottunni. Eg beygði mig niður lil þess að losa um lijólið, og bretti upp horninu á mollunni, og varð þess nú vör, að þarna var hringur í einni sleinflögunni. Þcgar liringurinn lá niðri nnm hans tæp- lega liafa orðið vart, þótt gengið væri á mottunni, en öðru máli var að gegna, þeg'ar liann varð fyrir hjólinu á stóln- um minum. Eg beygði mig eins langl niður og eg gat, og þreil' í hringinn með báðum höndum, og gat lyft stein- ilögunni nokkra þumlunga og upp vfir gólfflötinn, cn varð að sle])pa honum vegna þess að liér var í rauninni um einskonar ldera að ræða. En þetta nægði til þcss, að eg gat séð rétt sem snöggvast brún á þrepi. Þarna var stigi niður i dimm göng .... Eg var nýbúin að laga til mottuna, þegar Joan kom. „Jæja, Honor,“ sagði hún, „þú ert vist búin að svala for- vitni þinni nóg í bili.“ „Eg gæli bezt trúað því, að svo sé,“ sagði eg og eftir nokkur augnablik var Joan búin að loka dyrunum og snúa lyklinum í skránni, og við héldum heim aftur sömu leið og við komum. .Toan talaði um daginn og veginn og veitti cg þvi litla athygli, þvi að eg' gat ekki um annað luigsað •en uppgötvun mína. Það virtist ekki miklum vafa undir- orpið, að þarna var stigi niður 1 jarðgöng. Mér virtist og augljóst, að mottan hefði vexáð sett þarna til að liylja hler- ann, og skrifborðið sell ofan á, til þess að engan grunaði neitt. Þá liafði eg veilt því athygli, að hringurinn var ekki ryðgaðui’, og ekki var ryð i hringfarinu í gólfinu. Eg sá idíki neina köngulóavefi eða annað, senx myndi liafa samx- að, að ekki hefði vei’ið hreyft við lileranuni i liáa lið. Hler- inn hafði augsýnilega verið opnaður oft og xxýlega. Eg horfði um öxl yfir stíginn niður í fjöruna, eða að Prid- xxxouth Cave, eins og Joaxx sagði, en þarna voru ágæt leixd- ingarskilyrði fyrir lxáta frá skipum, senx lixgu langt úti fyrir ströndinni. Hversu auðvelt þetla liefir verið, liugsaði eg, fyrir fiixim eða sex rnenn, sem réru til lands, að konxa þvi, scnx þeir liöfðu meðferðis eftir stígnum að sunxarhús- inu, og fyrir þaxxn senx stæði við glugga sumarlxússins, að U aí> j y •- gefa gælur að þeim, og taka-við þvi, er þeir báru. Yar það þetta, sem gamli Jolin Rashleiglx hafði séð fyrir* er hann byggði turn sinn, og voru sekkir fullir af silki og silfui’- sléngur bovið iiiður þennail leynistiga fyrir fjörutíu ái’um? Og var grunsemd mín rétt, að einliver tengsl væru þarna milli sunxarhússins og Menabilly. Eitt var víst. Það vai’ hægt að komast með leynd úr herberginu, senx næst var minu, og einlxver liafði gert það nóttina áðui’, því að eg hafði séð hann með mínum eigin augunx. „Þú ert þögul, Honor, sagði Joan og reyndi að brjóta sér leið inn á lxugsanabraut mína. „Unx livað erlu að liugsa ?“ „Eg var rétt i þessu að komast að þeii’i’i niðurstöðxx, að ,eg liefði verið lielzt til skjótráð, er eg ákvað að yfirgefa Lanrest þar sem liver dagurinn er öðnxnx lilcur, og flvtja til ykkar í Menabilly, þar senx alltaf er eitthvað að gei’ast.“ „Eg vildi, að eg hugsaði eins og þú,“ sagði .Toan. „Mér virðist senx liver dagurinn sé öði’unx lílcur, liver vikan annaii’i lík, sífelldar ei’jur milli Sawle-fólksins og Spai’ke- fólksins, krakkarnir óþekkir, og Jolin minn sinöldrandi yfir, að liann getur ekki farið og barist með Peter og hinum.“ Yið vorunx konxnar næstum á enda akbrautarínnar og ætluðum að fara að snúa inn í hliðið á umgirtu görðununx, þegar Jonathan litli, þriggja ára ganxall sonur Joan, kom hlaupandi á nxóti okkur, til þess að fagna okkur. „Peter frændi er kominn,“ sagði hann og var mikið niðri fyrir, „og annar fyrirmaður og nokkrir lxernxenn. Yið voruxn að klappa hestunum þeix’ra.“ Iiann leit á móður sína og brosti. „Sagði eg ekki, að aldrei liði svo dagur í Menabilly, að ekki gerðist eitthvað senx tilbreyting er i,“ sagði eg. Mig langaði ekkert til þess að láta aka mér fyrir utan gluggana á salnunx nxikla, þar sem allir mundu nú vera saman komnir, og bað Joan að aka mér að inngöngudyr- uuuni á framhlið liússins — en þar var engin umfex’ð á þessum tíma dags, er engmn átli leið i borðsalinn eða úr honum. Þegar inn væri konxið gæti eixxliver þjónanna bor- ið mig inn i íbúð íxiína, og siðar gæti eg sent eftir Peter, senx mér þótti alltaf vænt xinx, og fengið hjá lionum frégn- ir af Robin. Yið fórum því þá leið, senx eg hafði uni beðið, og liljóp Jonalhan litli á undan okkur og á leiðinni hevrð- uni við tal og lilátur xir salnunx og við konxunx auga á nokkra hernxenn, sem voru að brynna liestum sínuixi fyr- ir neðan klukkuturninn. Það var ys og þys og liófaglanxur, og lét þetta vel í eyrum, og eg sá, að einn hernxannanna leit upp í glugga á þakhæðinni og veifaði lil kafrjóðrar eldabusku i einum glugganum. Hann var stór og sterkleg- ur þessi hermaður og glotti glaðklakkalega, þegar liann sneri sér að félögunx sinum og bað þá unx að konxa á eftir sér, sem þeir og gerðu, og teymdi hver sinn lxest unx liliðið undir íbúð xxxinni út í ytri húsagarðinn þar senx hesthús- in voru. , Það var, þegar þeir liöfðu snúið við, og liófaglamrið dundi i eyrum nxér, að eg varð þess vör, að hver einstakur þessarra hermanna hafði á öxl sinni skax’latsrauðan skjöld með þremur gullrákum á.......... Andartak fannst mér lijartað stöðvast í brjósti méi’, og felmtur greip mig skyndilega. „Náðu i einhvern þjónanna þegar í stað,“ sagði eg við Joan. „Eg' vil, að einhver bei’i mig inn i íbxxð míiia tafar- laust.“ En það var um seinan. Hún gaf Jonatlian litla að vísu fyrirskipun unx að lilaupa eftir einlxverjunx þjónanna, en % — Henni varð svona unx aí) vera boðið út. ÁSur en lxinn frægi frétta- ritari Ernie Pyle, senx féll í ný- lokinni styrjöld, fór að ferðast út um heim sem fréttamaður, starfaði hann um skeið hjá blaðinu Daily News i Washing- ton og hafði þá 30 dollara í laun á viku. Dag nokkurn skrifaði hann fréttaklausu, senx lxann setti eftirfarandi fyrir- sögn á: „MAÐUR ERFIR STÓR- KOSTLEGAN ÁUÐ — 15.000 DOLLARA." Þegar ritstjórin tók viðl greininhi, spurði hann l'.rniej Pyle: „Hvar hefir þú fengið þá! hugmynd, að 15.000 dollarax’ séu mikill auður?“ Svar Pyles er sígilt: „Ef þúj lxefðir saina kaup og eg, myndx þér þykja það.“ Stærsta trjátegundasafn £ heimi er í skógræktarskólanumi viö Yale-háskólann í Bandaríkj- unum. Þar eru 40.750 sýnishorii af 11.890 trjátegundum, og cru. þau af 2.800 kynjunx 232ja trjáafjölskyldna. Auk þess hef- ir safnið aö geyma 19.500^ skuggamyndaplötur með sýnis-' hornunx, eins og þau líta út í smásjá. Að minnsta kosti íjóröi hlutii allra bænda í Bandaríkjunum gat ekki notað dýr eða vélar til vinnu á stríðsárununx, sökunt eklu á lirossum, ösnum og drátt- arvélum. cg. Suftcuqki, — TARZAIM — w Þegar konungur frumskóganna var kominn niður á grýttan botn gjótunn- ar, stóð hann kyrr og rýndi inn i myrkrið, og reyndi að gera sér grein fyrir, livaðan þessi kviðablandni si\ng- ur kænxi. Smátt og smátt tóku augu lxans að venjast dimmunni i þcssum undirlieim- um. Eftir nokkur augnablik kom liann auga á ljósglætu, sem var i dálítilli fjarlægð frá lionuin. Tarzan þreifaði sig áfram í dimnuun liellinum, fram hjá einkennilegum bergmyndunum. Skyndilega koxxi liann að stórum geim, og þar var ckki svartamyi’kur, eins og annarsstaðar i liellinum. í þessum hellisgeim var leyndardóms- fiill birta, sem kastaði undarlegum skuggum — og allt i einu birtist ó- lieillavænleg xxiynd á glitrandi liellis- loftið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.