Vísir - 27.02.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 27.02.1947, Blaðsíða 3
Firhmtudaginri 27. fébrúar 1947 11. marz 1907 11. marz 1947 * *[ 40 ára afmælisfagnaður íþróttafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu, þriðjudaginn 11. marz n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7,30 e.h. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun Isafoldar, Austurstræti og Ritfangadeild Isafoldar, Banka- stræti. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld klukkan hálf níu. Síra Sigurbjörn Einarsson, docent talar. Major Hilmar Andresen og bræðrasamband „stríðandi truar“ aðstoða. Allir velkommr! BEZT AB AUGLÝSA í VlSI. V I S I R Bifreiðavarahlutir til söiu. „Humber“. frambremsu- skálar, ásamt spindlum og fjöður. — Ennfremur ó- keyrð vél í Chevrolet ’39 módel, sem vantar í krón- tappan, kúplingahús o. fl. getur komið til greina. . Tilboðum, með upplýsing um sendist afgreiðslu blaðsins. fyrir. sunnudag, merkt „GÓÐ KAUP“. Barnlaus hjón óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð til leigu nú þegar. — Góð umgengni, reglusemi, einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 7932 föstu- daga. Til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Afhent verzl. Aug. Svendsen: Áheit: frá G. V. 100 kr. frá Ingu Beck 50 kr. frá Christensen 10 kr. frá Gamalli konu 40 kr. frá A. 200 kr. frá Ivonu 100 kr. — Gjafir: frá Konu 50 kr. frá N.N. 35 kr. — Þærar þakkir. Stjórn Hringsins. MÁL og MENKINC LJÖÐ FRÁ ÝMSUM LÖIMDUM — Magnús Ásgeirsson íslenzkaði. Inngangur eftir Snorra Hjartarson. „Magnús er flestum þeim kostum búinn, sem nauðsyn- legir eru listamanni á bans sviði: lifandi orðgnótt og orðmyndun, hagmælsku og tilfinningu fyrir formi, ör- uggri smekkvísi og vandvifkni og síðast en ekki sizt innsýn skáldsins í kjama bvers einstaks verks, verð- andina á bak við orðin,“ Snorri ^JJjartaróon. 3. hefti Tímarits Máls og menningar 1946 — Efni: Ritstjórnargrein — Jón úr Vör: Tvö kvæði Jakob Benediktsson: Nýi sáttmáli Fríða Einars: Kvæði — Erlcndur Patursson: Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum — Björn Franzson: Lýðræði — Wester- gaard-Nielsen: Ivaj Munk — Ragnar Þórðarson: Mikið voðalega á fólkið bágt — Ritdómar eftir Jakob Bene- diktsson og Snorra Hjartarson. Félagsmenn eru beðnir vitja bókanna sem fyrst. Nýjum félögum er veitt móttaka í Mókíibúö \ftkls <s& wst&atsrinfjeaB* Laugaveg 19. 58. dagur ársins. ' I.O.O.F. 5. = 1282278 /2 — Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1618. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: A gola, víðast léttskýjað. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafni/ð er opið kl. 2—7 síðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1— 3 siðd. Bæjarbókasafnið er opið kl. 10 —12 árd. og 1—10 síðd. Útlán kl. 2— 10 síðd. Hafnarfjarðar bókasafn er op- ið kl. 4—7 siðd. Búnaðarþingið er sett í dag. Ægir, janúar 1947, liefst á greininni: Vistarverur sjómanna. Þá er grein eftir Árna Friðriksson, Hvar var síldin i fyrra? og . Óskar B. Bjarnason á þar greinina: Eiming fjjörefnis úr l’si. Þá er greinin: Þrír ungir sjómenn kvaddir, eft- ir X. Þá eru fundatiðindi, Þáttur- inn Úr ýmsum áttum, framhald greinarinnar: Orustan um At- lantshafið, skýrslur um útfluttar sjávarafurðir i nóv. 1946 o. fl. Síúíka 0 óskast í vist. Gott sérherbcrgi. Garðastræti 35. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku- kennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Les- in adgskrá næstu viku. 20.20 C't- varpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Fransk- ur gleðiforleikur eftir Kéler-Béla. b) Lagaflokkur eftir Victor Her- bert. 20.45 Lestur fornrita. —< Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjör- var). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenrétindasamband íslands). Erindi (frú Rannveig Kristjáns- dóttir). 21.140 Frá útlöndum (Ax- el Thorsteinsson). 22.00 Fréttir. 22.15 Tónleikar: Kirlcjutónlist (plötur). 22.45 Dagskrárlok. Frú Gabriele Jónasson, sendikennari, flytur fjóra fyrir- lestra um „Die dramatische Kunst Gerhardt Hauptmarins", J I. kennslustofu háskólans. Fyrsti fyrirlesturinn, „Gesatlten aus Haupsmanns Dramen“, verður fluttur mánudaginn 3. marz kl. ,6 e. li. Fyrirlestrarnir verða flutl- ir á þýzku, og er öllum heimilt aðgangur. Lánsútboð vegna hrossa- nessverksm. Bæjarstjórnin á Akureyri hefik nýlega boðið út 600 þús. kr. lán til Krossanessverk- smiðjunnar. Gaf bæjarstjórnin á siðasta fundi sínúm bæjarráði og bæjarstjóra umboð til að undirrita skuldabréfin og auglýsa þau til sölu. F2r sala þeirra ckki hafin ennþá, en menn vænta mikillar þátt- töku þegar bréfin verða boð- in til sölu. LOKAÐ föstiidag kl. 12—4 vegia iarðarfamr. Síld og Fiskur Sifvélavirki ósheast Rafmagsveitur ríkisms vantar bifvirkja með öllum réttiiidum, sem fyrst. Væntanlegir um- sækjendur snúi sér til skrifstofu vorrar, Laugavegi 118, efstu hæð, kl. 1]/2—3. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Rafmagnsveitur ríkisins 3fU\>B§Þ hiaaes steks*ia>a&fj Be>ejaa HLUTAVE UóÍtaejs Su öaeraat>sjjte aaaeeaaaaee í tfvík i Listamamiaiskálaniim á morgun. Hefst kl. 5 síðd. LTU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.