Vísir - 27.02.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 27.02.1947, Blaðsíða 7
Finuníudaginn 27. febrúar 1947 V I S I R * , "■■ 40 2)aplne Ju. yijaurier: Hershöfðinginn hennar. Hann settist á rúnistokldnri og brosti. Eg qskaði ekki eftir þvi — liafði gert mér vonir um, að mér tækist að beina liuga hans frá mér með því að tala um ujnsátina. „Hvar liefirðu bækistöð um þessar mund-ir,“ sagði eg «g bjó mig undir orðskilmingar, „í tjöldum úti á víða- vangi'?“ „Hví skyldi eg búa i tjöldum þegar bezlu húsin í Devon standa mér til boða,“ sagði liann háðslega. „Nei eg hefi liöfuðsetur í Buckland-klaustri, sem afi minn seldi Francis Drake fyrir hálfri öld og mér er sama þótt eg segi þér, að eg held mig þar stórmannlega. Eg hefi liirt allt sauðfé *>g stórgripi i laiidareigninni, og' leiguliðarnir verða að greiða mér landskuldir sinar eða verða hengdir ella. Þeir kalla mig Rauðref, þcgar eg heyri ekki til, og konur nota þetta nafn sem grýlur, þegar börniri eru óþekk. „Grenvile kemur,“ segia þær, „rauði refurinn tekur ykkur“.“ Hann Iiló að þessu eins og hann hefði verið fyndinn mjög, og eg veitti vangasvip hans athygli, en hann var al- yörugefnari en fyrr og drættimir i munnvikunum voru barðari en áður. „Það var ekki á þennan hátt,“ sagði eg' mjög mjúklega, „sem Bevil bróðir þinn aflaði sér álits og vinsælda um allt Vesturland.“ „Nei,“ svaraði hann, „og eg' liefi ekki eignast konu sem þá, er Bevil átti, né helditr héilan hóp hamingjusamra barna.“ * Rödd hans var allt í einu liörkuleg og eg varð vör niður- bældrar beizkju lians. Eg sneri mér undan og hallaði mér aftur á sýæflana. „Er sonur þinn með-þér í Buckland ?“ spurði eg rólega. „Gotsílið mitt?“ spurði hann. „Já, liann er þar einhvers staðar með lcennara sinum.“ „Hverjum líkist hann?“ „Dick? Ó, já liann er smágerður, augnatillitið ber þurig- lyndi vitni. Eg' kalla Iiann hvolpinn- og' læt hann svngja fyrir mig, er eg sit að k véldverðarborði. — Hann liefir ekki erft neiít frá okkur Grenviiemönnum. Hann er hráki fordæmdrar móður sinnar.“ Drengurinn, sem við mundum Ijafa leikið við, kennt, elskað.....Eg' varð allt í einu svo hrygg og mér var það mikil raun, að faðir drengsins skyldi tala um liann i þess- um dúr. „Þáð fór þá illa fvrir þér, Richard, frá býrjun,“ sagði eg- „Já,“ sagði liann. Það var löng þögn, því að við vorum komin á hættu- legar slóðir. „Ilefirðu aldrei reynt að leita hamingju?“ sagði eg'. „Um það get eg ekki verið að ræða, liamingjan hvarf á braut með þér, en það hefir þú aldrei viljað viðurkenna.“ „Mér er það hryggðarefni.“ „Einnig mér.“ Það var farið að skyggja. Bráðuin mundi Matly köiria óg kveikja á kertunum. „SeinaSt — þegar þú neitaðir mér að hafa tal af þér,“ sagði hann, „fannst mér ekki neinu skipta um neitt, nema að draga fram lifið einhvern veginn. Þú hefir heyrt söguna um Iijónaband mitt, orðum ýkta vafalaust, cn sanna í höf- uðatriðum.“ „Þótti þér ekkert vænt um hana.“ „Ekki viturid. Eg ællaði mér að liremma auð hennar.“ „Og þér tókst það ekki.“ „Ekki þá, en nú hefir mér lekizt að ná mestu, Og landeignum hennar — og syni. Reyndu að skilja hvernig þetta bar til. Þóti^eg sé faðir lians, var eg gersneyddur noklcurri lilýleikatilfinningu i garð móður hans. Telpan er með henni i London. Eg næ henni lika, ef eg þarf á henni að halda.“ „Þú ert orðinn mjög ólikur manmhum, sem eg elskaði, RicliardJ4 „Ef svo er veiztu ástæðuna.“ Sólin skein ekki lengur inn uni gluggann. í herberginu var einhvern veginn svo puðnar- og tómlegt. Þessi fimmt- án ár voru sem óbrúandi djúp milli okkar. Allt i einu rétti hann fram Iiönd sína og tók hönd mina og þrýsti henni að vörum sér. Þetta vak'ti ljúfar minningar, en nú var sársaukinn nærri óbærilegur. „Guð minn góður,“ sagði Iiann, „hví voru okkur svo ömurleg örlög ætluð.“ „Það er tilgangslaust að sjiyrna gegn broddunum. Það er langt um liðið siðan er eg liætti því. í fyrstu reyndi eg það, já, en eg liefi þroskazt síðan i sjálfsaga við að liggja rúmföst, lömuð, árum saman, en þessi agi á ekkert skylt við þann aga, sem þú kennir hermönnum þínum.“ llann kom og slaðnæmdist við rúm mitt. „Hefir enginn sagt þér, að þú ert jafnvel fegurri nú en þú varst forðum daga?“ Eg brosti og hugsaði um spegilinn og Matty. ' „Þú ættir ekki að vera að slá mér gullhamra — kann- ske eg hafi nógan tíma til þess að dunda við að snyrta mig.“ Vafalaust Iiefir hann tali'ð mig furðu rólega og kulda- lega. Ilann gat ekki rennt grun í, að rödd lians kæmi sem blær, er blési burt ryki áranna. „Eg man þig vel,“ sagði hann, „hvernig þú leizt út, liversu fagiir líkami þinn var, eg man jafnvel eftir fæð- ingarblettinurii á bakiriu á þér. Þú sagðir, að hann væri ljótur og að liann bakaði þér liugarangur, en mér geðjað- ist að Iionum.“ „Er ekki kominn timi til,“ sagði eg, ,>að þú farir niður til félaga þinna? Eg heyrði, að einn þeirra liafði á orði, að þið ætluðuð að vera i nótt í Grampound.“ „Og það var á vinstri mjöðm þinni,“ Iiélt liann áfram, „þú fékkst það á greinarskrattanum, sem skaga'ði liálfa lei'ð-upp j eplalréð okkar. Eg líkti marblettinum við dökka, stóra plómu, og þú varst stórhneyksluð.“ „Eg heyri hófatak í liúsagarðinum. Félagar þínir búasl til brottferðar. Þið verðið ekki komnir í áfangastað fyrr en undir morgun, ef þið komist ekki af stað.“ „Þarna Iiggurðu,“ sagði hann, „í rúnri þínu, það fer vel um þig og þú ert svo róleg og örugg af því að þú ert orðin 34 ára. Eg segi þér eins og er, Ilonor, að eg blæs á kurt- eisishjal þitt.“ Og svo kraup hann á kné við rúm mitt og vafði mig — Jóni má á sama standa, þótt strætó komi ekki. Lög- reglan býöur honum alltafi upp í. , „En hvaö þú ert dapur, vinur minn. Um hvaÖ ertu aö hugsa ,,Framtíöina.“ „Hvaö gerir hária svona vön-t lausa?" „Fortiöin." „Og þu getur ekki margfald- aö 2Ö sirinum 85, Kalli? Eg þori aö veöja,-að Henni er enga stund aö því.“ „Það undrar mig ekki. Þeir segja, aö flón séu mjög fljót aö margfalda nú á dögum.ý Hann : „Væri óviöeigandi fyr- ir riiig aö kyssa hönd yðar?“ llún: „Þaö væri áreiöanlega ekki réttur staöur.“ „Eg skammast mín fyrir þig,“ sagði faöirinn viö latan son sinn. „Þegar Georg Washington var á. þínum aldri, var hann oröinn landmælingamaöur og var duglegur að koma sér áfram.“ „Og þegar hann var á þfnum aklri,“ sag'Öi ungi maðurinn, „þá var hann íorseti Banda- ríkjanna.“' „Þctta veriiur aö vera ást við fyrstu sýn. Eg hefi ekki land- gþnguleyfi nema í 24 klukku- stundir,“ sagöi sjóliðinn. Roskin kona segir viö unga stúlku: „Þvílík försnfán, aö þú skulir láta sjá þig reykjandi á veitingahúsi. Eg vildi frekar drekka mig fulla en láta sjá mig reykjandi á opinberum staö." Stújjran: „Jæja, hver held- urðu aö vildi þfið ekki lika?" £. BuhhCUdkÁ: - TAitZAN - í ofboðinu, sem á liann kom, liafSi þorparinn svo að segja fleygt stúlkunni á grýtt liellisgólfið. Tarzan hljóp nú til hennar í snatri og tók hana i sterka arrna sina. ! h - --------------^ í sömu svipan barst uggvænlegur kurr frá mönnunum i liópnum, sem staðið höfðu eins og steingervingar og verið sjónarvottar að því, hvernig Tar- zan batt enda á níðingsverkið. Þegar Tarzan kom gangandi með stúlkuna i fangi sér i áttina til mann- arina, liörfuðu þeir undan, og augljóst var, að þeir voru meira en lítið hrædd- ir við þennan óvænta gest. Út úr hópnum gekk tigulegur mað- ur, klæddur sem kaþólskur prestur, og staðnæmdist franimi fyrir Tarzan ogr stúlkunni. Samstundis þyrptust hinir mennirnir að og Tarzan sá, að lianix var umkringdur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.