Vísir - 28.02.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1947, Blaðsíða 1
m ■i i 37; ár FÖstudaginn 28. febrúar 1947 49. tbl* ===== Brezkir fasistar hjálpa þýzkum föngum úr iandi. Scoíland Yard kemur upp um víðtæka ieynistarfsemi. hefir upp um vel skipulagða og víðtæka starfsemi í Bretlandi til j>ess að hjálpa þýzkurn og hollenzkum' föngum, sem strokrð hafa úr fangahúð- um landi ril þess að komasí úr lirezk leijnilögregla hefiv hafít málið til meðferðar i tvo rnánuði og hefir hún gert mi'ktar eftirgrennslanir og gfirheyrt fjötda manna í strandhéruðum og sjávar- þorpum, sem líktégir þóttu tif þcss að geta vitað um sfarfsemina. fírezkir fasistar að verki. Scottand Yard hefir nöfn hcíztu íMimamra í félags- skap þessum og eru þeir hinir sönttt og voru fremstrr i fásistahreyfingunni í Bret- landi fyrir stríðiS. Talið er áð leynifélagsskapnum hafi tekizt að lijálpa mörgum íöngum til þess að komast undan og hafi bækistöðvar hans verið í þorpi nokkru á suðtirströndinni. ________ * "-ááRMÍBRKf Múlshöfðun. Sánnanir hafa fengizt fýr- ir þáttöku margra manna í þéssari ólöglcgu starfsemi og hefir málíð verið afhent hinum opinbera ákæranda tíl umsagnar og mun að lik- indum verðá höfðað niál gegh nokkruni hinna seku' innán skamms. í sambandr við hjálpina til handa föng- uniim háf-a vcgabréf verið fölsuð og er það eift atfiði' ákærunnar. OfsfækisfuUir nazistar. Það hefír komið i ljós, að flestir þeirra maniia, seni koniizthafa undan úrfanga- bfiðum og ur landi voru ol'- stækisfullir nazistar. Þótti það grunsaint og benda til þess að þeir nytu aðstoðar íyrir utan fangabúðiniar, eii.Ua voru þeir liklegastir til þess að hafa sambönd við l’yyrverandi nazista í Bret- landi. Jólaheirnbodin. Lögreglan ' komst fyrsl á snoðir Uíii að brezkir naz- istar myndu þarna að verlci, er fortið þeirra niamia var rannsökuð, er sóttu utn leyfi til þess að bjóða föngum heim til sin uni jólin. fall í Höfn. Prentaraverkfall er gfir- vofándi i Kaupmannahöfn og á það að hef jast í fyrra- málið, en sáttascmjari hefir hadt störfum i bili. t fyrramálið munu því engin blöð í Kaupmanna- höfn koma út nema Social- démokraten og kommúnista- blaðið Lánd og Folk. Verk- allið er buhdið við prentara i iíöfn, en nær ekki til ann- arra prentara i Damnörku. Slitnað hefir upp úr santn- ingnm i brfi, en þeir strönd- uðu á kröfu prentara uni 7 stundá vinnudag og þriggja vrkhá sumarfeyfi. ■ Bevin utanríkisráðherra tíreta hefir varað menn við því að luíast :við of mikhim áramjri á Moskvafundinum. Hami sagði, að mörg mál og erfið lægju fvrir fundin- um til úrlausnar. Bevin sagði að hann færi tjl Moskva til þcss að undirbúa r'riðarsamninga lyjóðverja, en ekki þar nxeð sagt, að það ntymli takast. Bevin lagði mikla áherzlu á í ræðu sinm sem hann flutti í n.d. brezka þingsins, að það vsesri uauð- ,syp fyrir stórveldiu að kom- ast að samkomulagi um framtíðarskipnu Þýzka- iands. L-ievin er jxvi andvig- iix’ að steik sameiginieg mið- stió.rn• vcrði í IL’zkalandi, exx bezt myxxxli verða að því yrði skipt i smáriki með nokkuð sjálfstæðum héraðsstjórn- um. £ít(fúeiíi á ijtrí kcjfHihni — ■ BJkan af Hiróshima Skrifborð Edisons opnað. Þegar Edison, uppfinn- ingamaðurinn heimsfrægi, dó fyrfr 16 árum, var skrif- borð hans lokað óg innsigl- að. I Skrifborðið hefir aldrei jverið opnað siðan, en nú stendur til að láta ameríská vísindamenn opna það og at- huga hvort ekki leynist ein- Jiverjar nýjar uppfinningar í því. Brunkeppni frestað. Brunkeppni Skíðamóts Reykjavíkur, sem fram átti að fara n. k. sunnudag í Mar- ardaí við Hengil verður frest- að um óákveðinn tíma. Astæðan fyrir þessai'i fi’est' un nxun vera snjóleysi, því J»að nxun hvergi i nágrenni við Reykjavík eða skíðaskála félaganna vera Iiægt að í'á nægjanlega langa snjóbrekku fyrir brunkeppni. íViarshall vill itiálamiðlun. MarshaU ntanríkisráöhcrra fíandarík janmt Ivefir stung- ia upp á fwí við Bevin utan- ríkisráðherra fíreta, að sér- stakur fundur sameiimðit j þjóðanna verði hahlinn til þess að reyna að miðla mál- um i Palestinumálinu. Marshaíl vill að reynt verði að komast að samkomulagi áður en allslierjarjxingið keniur samaix í septeniber i haust. Málainiðhm Marshalís var i orðsendingu er hann schdi Bévin, eftir að þeir höfðu ákveðið að leggja Palestimimálið fyrir sam- einuðu þjóðirnar. Ford hækkar ekki verð. Vöruvcrð fer hækkandi á öllum sviðum úti um heim, en cin framlciðshwara hækk ar ekki í verði, lækkar jafn- vel. Það eru Fordbílarnir. Það var regla Fords frá upphaíi að selja bila sina við vægu verði og greiða há laun. Nú liefir verið ákveðið að.bílar J>eir, sem Ford smíðar í Bretlandi hækki ekki i vorði,. jxótt allt hráéfhi hækki og i Bandarikjunum hefir Ford fnxeira að segja tekið ]>á stefnu að lækka verð á bíl- um simim. Vilja Fordverk- smiðjurnar með J>essu gcra sitt til J>ess að viðskiptalíf heinxsins geti komizt í heil- brigt horf. inguna. Er á kjarnorkusynÍRigu, sem haldin er í London. Gert hefir verið í Bretlandi stórt tíkan af japönsku borg- inni Hiroshima eins og hún leit út eftir að kjamoi-ku- sprengjan hafði verið varpað á hana,. Líkanið cr nálægt þvi 30 feiTnetrar að stærð og verð- ur á svonefndi-i atonxaldar- sýiiingu, sem Daily Express gengst fyi-ir í Londoxi. Likan- ið er mjög nákvæmt og var Jxað gert af John B. Thorp, manninum senx gerði líkönin af hinum tveirn nýju dóm- kix'kjum í Liverpool. Thoqx studdist aðeins við opinberar myndir frá herstjórninni. og upplýsingum, sem hiuxn afl- aði sér um úllitið úr opin- berum. skýrslum. Byg-gingar þekkjast. Byggingarfræðingurinu J. B. Háwkei-, sem sendur var af stjórninui til Jxess áð meta skenimdimar í Hiroshima» segir að líkanið sé furðulcgæ lílvt og gat haxm þekkt marg- ar byggingar á líkaninu. Lík- anið á sýningunni á að sýpa andstæðui-nar tvær, eyðilegg- ingarmöguleilva sprcngj unn- ar og hins vcgar vex-ða sýnd framtíðái-áætlanir um hveri - ig megi nota kjamorkuna tiil uppbyggingar heinxinum á ýmsunx sviðunx. Stjfa*iegM&im6getw* © £7 O /Ö f SlElggg ggg Æ &€»Xígn€&g'gfítgg, t Sýrlandi er verið að koma af stað hreyfingii til að heimta lönd af Tyrkjunr. Stjórn landsins Iifur þetta J>ó ekki hýru augu, þvi að Jxegar blað eitt í Damaskus í-eyndi að .-osa gegn Tyrkj- lim, var }>að bannað i tiu daga. Hinsvegar langar stjórnina til að fá hafnar- horgina Alexandrettu frá Tyrkjum. Norðmenn: HelitiÉRigi meiri fiskafli en í fyrra. Samkvæmt símskeyti tit Fiskifélags fslands frá fiski- málastjóranum í Bergen, var síld-, og’ þorskveiði Nox-8- manna s. I. Iaugardag, 28. febr., sem hér segir: Sildvéiðin var alls 3831 þús. hektólitrar, en var á sama tima i fyrra 1555 hekto- lítrar. Af sildaraflaiium var flutt út isað 703 þús, hektók. saltað 854 þijs. hektól., í. niðursuðu fóru 117 þús.. hektól. og í bræðslu 2040' |>ús. liektól. Þorskaflinn var 61.87 1 srnál., nxiðáð við slægðan fisk, en var 36.837 smál. á sama tíma í i’yrra. Af aflan uin var hert 7.313 smál., salt - að 35.845 smál., en frýst o ; útflutt isað 18.686 simil. Meí - al lýsisframleiðslan v: • 34.829 hektól. og salthrogn 117.014 hektól.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.