Vísir - 04.03.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 04.03.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 4. marz 1947 .. Jh.....— V I S I R Baldvin Jónsson hdl., v Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur. Fasteignasala. Viðtalstími kl. 2—4. Kjólaeíni nýkomið. Hjtlatúiih Bcrgþónigötu 2. Kaffistell 6 manna, nýkomin. Verzlunin INGÓLFUR Hringbraul 38 Sími 3247. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. Piltur9 fullra 16 ára, hraustur, helzt með gagn- fræðaskólamenntun, getur komist að prent- námi nú þegar. Nafn og helzt meðmæli leggist inn á afgr. Vísis fyrir 7. þ.m., merkt: ,,Prentnám“. Vélsmíðjan Héðinn h.f. tilkynnir: Símanúmer vort verður framvegis 7565 Eftir lokunartíma: 7566 skrifstofur 7567 teiknistofur 7568 efnivarzla 7569 verkstjórar. VéLinihjcm ^Álé&imi h.fí. Landmenn * . é 2 landmenn vantar við bát frá Sandgerði. Uppl. hjá Landsambandi ísl. útvegsmanna. Hafnarhvoli. Duglegnr ungur maiur getur fengið atvinnu nú þegar. — Fæði og hús- næði á sama stað. — Uppl. geíur forstjórinn á morgun frá kl. 9—12 f.h. EIli- og hjúkrunarheimilið Grund. ±fL&i Hs —— M.s. „GUDRUN“ fer frá Antwerpen 13. marz og frá Hull 20. marz, í stað e.s. „Lublin“. E.s, „Lubliif fer frá Amverpen 27. marz og frá Hull 3. apríl. H.f. Eimskipafélag Islands. 63. dagur ársins. Næturvörður er i Reykavíkur Apóteki, simi 1760. Frá Hollandi og Bslgíu: E.s. Grebhestroom Frá Amsterdam 5. þ.m. Frá Antwerpen 8. þ.m. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697 og 7797. BEZT AÐ AUGLtSA IVISI Borðstofu húsgöp. Nýtízku borðstofuhúsgögn til sölu frá kl. 5 til -8 í kvöld á Fjólugötu 23. Stúiha óskast í brauðgerðarhús. Jóit Símcmaisson hi. Bræðraborg-arst. 16. Pesiingaskáj Reíknivélar Heildv. Landstjarnan Mjóstr 6. Sími 2012. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: NA kaldi, víðast léttskýjað. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið kl. 2—7 síðd. Náttúrugripasafnið qr opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1— 3 síðd. Bæjarbókasafnið er opið kl. 10 —12 árd. og 1—10 síðd. Útlán kl. 2— 10 síðd. Hafnarfjarðar bókasafn er op- ið kl. 4—7 siðd. 45 ára cr í dag Laurits C. Jörgensen, málarameistari, Smyrilsvegi 29. Bridge félag Eeykjavíkur Spilakvöld í kvöld kl. 8 i V.R. Háskólafyrirlestur. Martin Larsen sendikennari flytur þrjá fyrirlestra i Háskól- anum um danska rithöfundinn Martin Andersen Nexö. Fyrsti fvrirlesturinn verður finimtudag- inn 6. marz i II. kennslustofu Háskólans og hefst kl. 6.15 e. h. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ís- lenzku og er öllum lieimill að-* gangur. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsluikcnnsla, 1. fl. 19.00 Ensku kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar: Kvartett eftii* Schubert (plötur). 20.45 Erindi: Meðvitund jurtanna og sálarlíf (dr. Áskell-Löve). 21.10 Tónleik- ar (plötur). 21.15 Smásaga vik- unnar: „Dýr“ eftir Þóri Bergsson (Lárus Pálsson). 21.45 Spurning- ar og svör um islenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.00 Fréttir. 22.15 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22.45 Dagskrárlok. Happdrætti Barðstrendingafél. Dregnir voru út i gær, 3. marz, hjá borgarfógeta vinningar i happ drætti á hlutaveltu Barðstrend- ingafélagsins 2. marz 1947, Þcssi númer komu upp: Nr. 21379 dvöl i gistiskála félagsins að Kinnastöðum, nr. 23741 Ferð með Ferðafél. íslands, nr. 14508 Flug- ferð til Palreksfjarðar, nr. 14387 Ljósakróna, nr. 33346 Veturgöm- ul kind, nr. 35825 Skinnjakki, nr. 10922 Tveggja manna tjald, nr. 3768 Málverk, nr. 36590 Raf- inagnsstraubolti, nr. 16163 Skinn- jakki, nr. 22502 Vcggteppi, nr. 15910 Ráfmagnskaffikanna. — Vinninga iná vitja til Guðbjart- ar Egilssonar, c/o Hclga Magn- úússyni & Co., Hafnarstræti 19. Hlutaveltunefndin. 2 starfsslúlkur vantar nú þegar að vistarheimilinu Arnarholti. Uppl. á Ráðningarskrifstofu Reykjavíkur- bæjar, Bankastræti 7. Elsku litli drengurinn okkar, Örn. \ andaðist i Landakotsspítala 2. marz. Helga G. Helgadóttir, Sveinn Ingvarsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Guðmundar Bjarna Krisijánssonar, kennara við Stýrimannaskólann. Sérstaklega þökkum við skólastjóra, kenn- urum og nemendum Stýrimannaskólans fyrir þá virðingu, er þeir sýndu minningu hins látna. Geirlaug Stefánsdóttir, dætur, fósturdóttir, tengdasynir og barnabörn. Faðir okkar, öuðmnndur Pétursson, trésmiður, andaðist aðfaranótt 4. marz. Pétur Guðmundsson, Sig. Guðmundsson, Karitas Guðmundsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.