Vísir - 04.03.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 04.03.1947, Blaðsíða 4
4 VIS4» Þriðjtidagmn 4. marz 1947 ÐAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofat Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. ^JJnótjana 75 dra. Vinnufriðnr. 'lferkamannaí’ólagið Dagsbriin sagði á sínum tima upp * kaups og kjarasamningum við vinnuveitendur, frá og :með 1. marz að telja. Sicaut þetta mjög skökku við afstöðu verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfírði, san felídi með nriklum meiri hluta að segja upp samningum við vinnu- veitendur, og gekk forseti Alþýðusamlrandsins, sem einnig •er formaður Hlífar, þar fram fyrir skjöldu og mælti ein- •dregið gegn uppsögn. en annar flokksbróðir hans barðist fyrir henni. Nýlega liefur \erið gengið frá nýjnm samningum milli Vinn uvei tendafélagsins og Dagshrúnar, og hafa engar :stórvægilegar hreytingar verið gerðar á fyrri sanmingum, að því er kaup og kjör varðar, en þó einhverjar smá- vægilegar leiðréttingar. Hinsvegar liefur uppsagnartími , samningamio verið styttur þannig, að þeini rná segja upp! jneð eins mánaðar fyrimara. Munu kommúnistar hafa' markað þar stefnuna, þar eð þeir hugsa sér að láta sanm- inga ekki standa í vegi fyrir átökum, ef núverandi ríkis- stjórn skyldi reynast of föst í sessj að þcirra dömi. Kommúpistar vildij aldrei festa tn'mað á, að stjórnar- inyndun tækist án þátttöku þeirra. Fyrir því þóttust þeir miklir menn og settu öðrum þingflokkum skilvrði, sem ,'etlazt var til að þeir gengju að. Loks er séð varð að stjórnarmyndun gæti tekizt án þátttöku kommúuista, féllu jæir frá Jæim skilyrðum, sem Jjeir settu i upphafi og urðu uú mun hliðari og lipurri í sanjuingunum. En kúvend- jngin kom of seint, og örlög þeirra voru ákveðin. Nú' •eru Jjeir áhrifalausir innan AlJjingis, en verða væntanlega :nð standa J>ví reikningsska}) gerða sinna, svo sem aðrii' sjfdankaðir ráðherrar hafa J>urft að gei*a, en sá er að- istöðumunuriim að viðskilnaður kommúnista er með allt •öðrum hætti, en nokkuru sinni liefur þekkzt hér á landi Fullyrt er að ráðherrar kommúnisla hafi verið ósparir á loforðum við einstaklinga og hæjari'élög, alveg án tillits til hvort Jjeir höfðu nokkurt umhoð eða heiinild til að gefa slík loforð. Þótt ekki verði litið á þessar skuldbindingar l áðherramia öðruvísi en sem markleysu, munu þeir, sem Ioforðin hafa fcngið líta öðruvisi á og kreíja uiri efndir. ilinsvegar er fullvíst að atferli Jietta liefur á engan hátt verið borið nndir né hlotið hlessun starfshræðra komm- únista í ríkisstjóininni. Kommúnistar liafti aldrei huggað sér, að taka J>átt í haráttu gegn vaxandi verðþenslu, en lagt allt kapp á að auka hana og haft ýmsar kenningar á takteinum, Jieim afstöðu sinni til varnar, ekki sízt innan verkalýðsfélag- anna. Núverandi ríkisstjórn hefur hinsvegar lýst yfir því, að hún munu leitast við að draga úr verðjienslimni •eftirrinætti, og slcapa J>annig viðunandi atvinnuskilyrði í landinu. Er þvi ljóst að til árekstra kann að koma, cn af þeirri ástæðu einni liafa kommúnistar setl ,scm skilyrði fyrir samningum við vinnuvcitendur, að uppsagnarfrestur samninganna yrði styttur niður í einn mámið, cnda megi segja samningum upp livcnær, sem er með j>eim fyrirvara. Er þetta í samræmi við þær yfirlýsingar þingmanna kommúnistaflokksins, að verkalýðurinn væri viðbúinn og anyndi svara öllum aðgerðum til að viima gegn vaxandi <lýrtíð, á viðeigandi liátt. Verkamönnum cr mæta vel Ijóst að verðþenslan er •ekki öl á þeirra könnu, en miklu frekar höl alþjóðar, sem liitnar á sínum tíma Jiyngst á launastéttunum. Auðvclt cr að tryggja næga atvinnu og ágæt tífsskilyrði í landinu íyrir allar stéttir, en ]>ó aðeins að i ný atvinnufyrirtæki verði ráðizt, að verkamenn æski ekki verkfalla,, cnda geta ]>au ekki endað, nema á einn veg, en skaðað þjóðina og taunastéttiniar um miklar fjárhæðir, sem tæpast fást hættai'. Hitt er líklegt að kommúnistar vilja efna til slíkra verkfallíi, en það stafar ekki aí' umliyggju fyrir launa- stéttunum, heldur blindum flokkshagsmunum og áróðurs- stafsemi. Ei er sopið kálið þótt í ausuna sé komið, — ea iriðuzn og sjáum hvað setur. í dag á liri Kristjajia Sig- urðardóttir, Reykjavikurvegi 31, lícykjavik, 75 ára afmæli. Frú Ivristjana er fædd a'ð Húnsstöðum í Austur-Húna- vatnssýslu, hinn 4. marz 1872, dóttir Sigurðar Jónssonar frá Kjalarlandi á Skaga- strönd og konu lians Sigrið- ar l'rá Bergsstöðuin í Haitár- dal, systur Frímanns Guð- mundsspnar kennara. Ólst hún upp hjá foreldrum sín- um á ýrtisum stöðum á Skagaströnd, lengst á Kjaiar- landi, unz hún fór i kvenna- skólann á Ytri-Ey og stund- aði þar nám árin 1889—1890. Að skólanámi loknu ílutt- ist hún vestur að Gufudal til hinna merku og gái'uðu hjóna Rehekku Jónsdóttur, frá Gautlöndum, og séra Guð- mundar Guðmundssonar, en Sigurður faðir Krisljönu var móðurbróðir séra Guðmund- ar. Eftir nokkurra ái’a dvöl vestra fluttist hún aftur norð- ur í Húnavatnssýslxi og gerð- ist heimiliskennari hjá Júli- usi Halldórssyni, liéraðs- lækni, í Klömbruin. Árið 1899 fluttist hún vcst- ur tit ísafjarðar og giftist 1. okt. sama ár, Tryggva Á. Pálssyni, fóstursyni Júlíusar IHalldórssonar læknis, en Tr>’ggvi var þá kennari á ísafirði. Nresta vor reistu þau bú að Skálanesi í Austur- Barðastrandarsý-slu og komu þá foreldrar Kristjönu til Jjein’a og vorti á heimilinu Jjar til þau önduðust i hárri elli og nutu séi’stakrar um- tiyggju döttur sinnar og manns tiennar, unz yfir lauk. Frá Skálanesi fluttust Jjau Kristjana og Tryggvi að Vals- hamri í Geiradat og bjuggú J>ar í 5 ár. Sú jörð er crfið harðindajörð, og segja mátti, að J>ar lfeegi „skáli Jjeirra um Jjjijðbraut þvera‘\ Jjví bærinn er næstur Tröllatimguheiði, ! scm Jjíí vai’ f jölfarin. Jók Jiað mjög erfiði húsfreyjunnar, sem Jjá hafði fjölmennu og harnmörgu . heimili að stjórna, en Kristjana kunni i vcl að fagna gestum og bar liátt, bæði J>á og siðar, aðals- merki hinnar íslenzktF gest- risni. Árið 1908 flultust J>au vest- ur að Neðri-Gufudal; liafði J>á séra Guðmundur látið af prestskap og ftutzt til ísa- fjarðar, cn prestakallið sam- einazt Stað á Reykjanesi. í Gufudal hjuggu Jjau lijón rausnarbúi í 6 ár, en árið 1914 fluttust J>au að Kirkju- bóli í Skutilsfirði og ráku þar stórhú í 22 ár. Eftir að J>au eignuðust Ivirkjuból, hrevttist sú jörð fljótlega i fyrirmyndarbýli með nýtizku sniði og þá mun störhugur tnísbóndans og stjórnsemi og skörungsskapur húsfreyj- unnar hafa notið sín hezt. Þau brugðu húi árið 1930 og hafa síðan átt lieima i Reykja- vik. Þau hjónin eignuðst 9 hörn, 7 sonu og 2 dætur. Einn son sinn, Sverri, misstu þau úr spænsku veikinni 1918, og áríð 1921 misstu þau 2 sonu uppkomila, Sigurð Pál, er stundaði raf yirkjapá«!i og iGuðmund, er hafði nýlokiö námi á1 búitaðarskólá. Árið 1942 mi!s5tu þau dóttur sína, Sigríði, sem var gift kona ©g hjó í Kirkjuhæ í Skutílsfírði. Á lífi eru: ólafur, sem tók við btii á Kirkjubóli af for- eldruni síiumi. Iíristján, klæðskerameistari á Isafirði. Tryggvi, kennari við Mela- skólann í Reykjavík. Snorri, garðyrkjumaður í Ilvera- gerði og Aðalheiöur, gift í Hnifsdal vestra. Öll eru börn þeirra mannvænleg, ágætum tiæfileikum húin, og bera glögg merki Jjess menningar- hrags sem einkenndi æsku- lieimili þeirra og lúns ágæta tlppeldis, sem j>au nutn. Frú Kristjana er gáfuð kona og bókhneigð„ glæsileg og prúð i fnimkomii allri. Iíún hefir ekki slcipt sér mik- ið af opinbcrijm málum, en liefði án efa getað orðið þar góður liðsmaður. Heimilið liefir verið hennar eina starfs- svið, eins og svo margra kyn- systra hennar, en J>ar hefir liún skilað hlutverki sínu með ágætum. Stjórnin á hennar stóra lieimili hvíldi oft að miklu leyti 4 hennar herðum,, þar eð maður henn- ar oft var f jarverandi, hæði við kennslustörf á vetrum og ýmis opinber störf, sem á liann hlóðust. Mcð festu og ástúð gekk lnin að starfi sinu, elskuð og virt af öllu sínu heimilisfólki, en þó mest af nianni sínum og börnum, sem lnin liefir reynzt ágætur félagi, ástrik móðir og örugg- ur leiðbeinandi. Eg, er Jjcssar línur rita, sá . frú Kristjönu fyrst árið 1910, J>á fagnaði hún hópi kirlcju- gesta í Gufudal. Undir borð- um har stjórnmál á góma og skarst þá nokkuð í odda milli prestsins og ýmissa gesta annarsvegar og hins gunn- reifa húsbónda hinsvegar, Húsfreyja bar J)á klæði á vopnin og er mér minnis- stætt hversu fljótt komst Frh. á 8. síðu. BERGMAL Móðurmálið enn: B. B. skrifar 3.^parz: „Það er stundum sagt, að „svo læri þörnin málið, senr það sé fyr- ir Jjeim haft“. Þess er ekki að vænta, að börnin venjist á, að vanda, mál sitt, ef liinir full- orðnu ei'u slæmar fyrirmyndir. Og þetta á við, að visn; á fleiri sviðum. Beztu kennararnir. Nú ny.ni Jjað svo, að eg Hygg, að góðar mæður, sem unna móðurmáli sínu og vanda það daglega, séu beztu móðurmáks- kennararnir, leggi að núnnsta kosti traustustu undirstöðuna, sem. um. getur. veriS a5 ræða.Jva götulífsins eru sterk, og fleira mætti nefna. En þar sem heiiíi- ili og skóli leggjast á sömu sveif, má vænta góðs árangurs. Og enn betur mundi sækjast að venja börnin á að vanda mál sitt, eí J>ess væri ávallt gætt i barnatíma útvarpsins, að vanda það, sem lesið er fyrir börnin, en Jjví fer mjög fjarri, að það sé ávallt gert. , Margar sannanir. Mætti niargt nefna því til sönnunar, og er nærtækt dæmi útvarp kvenskáta í gær, því að i baunatíma þeirra var móð- iúrmálinu sýnd mesta lítilsvirð- iug, auk þess. sem efnið var lit- vi3 ramman er- reip a& draga í »5 undanskildum Reykjavík. áhxif kvikmyrtdæ og; nsgýum skáts, setn gru góðm gjalda verðar. Skátar vinna að göfugu marki og vilja lifa þannig, að ekki fal-li blettur á skjöld þeirra. Heiður þeim, sem heiður ber. Heiður sé þeim fyrir þaö og megi þeim auðnast Jjað, og mim þjóðinni aö því styrkur verða, en minnist þess, kvenskátar, að halda skildi móðurmálsins hreinuni. Lýk eg svo þessum línum með góðum óskum tii skáta allra, og var J>að af hug- ulsemi í Jjeírra garð, að eg nefndi ekki dæmi máli mínti til sönnunar. Eg veit, að j>ess þarf ekki. i>edr vanda. málið betur næst, þegar ..|>eir k«HBar íram^í ’ikvarpi.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.