Vísir - 10.04.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 10.04.1947, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 10. apríl 1947 WtSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteirai Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. fsland 09 SvalbarðL TBrá Islandi geta Bandaríkjamenn sprengt í loft upp iðnað * Bretlands, Vestur-Evrópu og Ráðstjórnarríkjanna, segir Þjóðviljinn í gœr, en jafnframt bætir blaðið svo við, að Keflavíkurflugvöllurinn yrði í styrjöld mikilvægari, en bæði Gibraltar crg Singapore. Séu þessar fullyrðingar rétt- ax% leikur lítill vafi á stórveldunum híýtur að leika hugur á bækistöðvum á Islandi, en þá væntanlega ekki takmöi-k- uðum og tímabundnum afnotai'étti af einum flugvelli, heldur öllu frekar landinu í lieild með gögnum þessa og gæðum. Ekkert stórveldi gæti verið svo hirðulaust um eigin hag, að það reyndi ekki að ti’yggja aðstöðu sína hér, ef eitthvað það lóð vægi ekki á móti á metaskálunum, sem tryggði rétt landsins og þegna þess. Islendingum er öllum ljóst að lega landsins er mikil- væg á hernaðartímum. Þjóðinni væri á engan hátt ljúft, að ekkert væri gert til þess að tryggja öryggi hennai’, en landið stæði óvarið og öllum opið til innrásar. Fyrir því mun algjör meii’i liluti hennar lxafa litið svo á, að eftir atvikum væri æskilegasta lausnin að tiýggja sjálfstæði landsins með vinsamlegum samningum um eina mikil- væga bækistöð hér á landi, þar sem frumburðarrétturinn væri ekki af hendi látinn, en einu stórveldi tryggður þar takmai'kaður og tímabundinn afnotaréttur. I þvi einu er nokkurt öi’yggi út af fyi’ir sig. Samningurinn var gerður við mesta herveldi heirns, sem jafnframt hefur í einu og öllu virt sjálfstæði okkar og haldið alla gerða samninga, þannig að ekki þarf undan að kvarta. Sé það álit Þjóð- viljans í’étt, að Island hafi slíka hernaðárþýðingu, sem hlaðið vill vera láta, hefði verlð óverjandi að lóta landið vcra öllum opið, eða semja við aðra þjóð um bækistöðvar «n Bandaríkin og er J)ó rniðað við það eitt, sem á undan «r gengið. Hins verða menn einnig að minnast, að mönnum var vel kunnugt uni, — bak við tjöldin, — að Ráðstjórnar- ríkixx höfðu nokkurn áhuga fyrir Islandi, eix höfðri þegar fyrir allmörgum órum reynt að tryggja sér hemaðar- stöðvar á Svalbarða, sem liggur steinsnar norðan við land- iö, en slíkar bækistöðvar hlutu í ófriði að tefla sjállstæði Jxess og öryggi í voða, stæði það ekki í vinsamlegu sanx- handi.við aðrar þjóðir. Ái’ásarcfni Þjóðviljans í gai’ð J)ess Iiluta Jxjóðarinnar, sem vildi frekar tryggja.hag sinn með samningum við Bandaríkin, eix önnur stórveldi, senx hér vii’ðast hafa hagsmuna að gæta, hljóta að snúast við á þann veg, að Ixver maður sannfærist um að slíkir samn- ingar voru óhjákvæmilegir og eftir atvikum sjállsagðir, meðan raunverulegl ófriðaránstand er ríkjandi í heiminum. Jslcnka Jjjóðin kemst ekld hjá því, scm sjálfstæð Jxjóð, að marka stefnu sína í utanríkismálum, og lilutleysi henn- ar getur aldrei bjargað á ófriðartímuin, en teflt örvggi hennar i voða eða tvísýnu. Þegar stórveldin varpa örlaga- taflinu sín á milli, verðum við sem aðrar þjóðir að velja okkur stöðu, vegna eigin öi-yggis fyi'st og fremst og með tillili til þeirra hugsjóna, sem við teljum að nokkru sé íórnandi fyrir. Þjóðin öll ann frelsi sínu og vestrænni menningu, cn af því leiðir aftur að hún skipar sér í flokk vestrænna Jxjóða. Keflavíkurflugvöllurinn slcapar okkur öi'ýggi en engan háska: umfrdxn l)að, sem þjóðin lxefði búið við, stíeði land- ið öllúm hei’naðarjxjóðum opið til afnota. Hitl er annað xnál, að flestir munu líta svo á, að æskilegast væri að enga rxfnotasamninga um vöilinn Jxyrfti að gera við stórjrjóð- iniar, að 'öðru en því, sem leiðir af íiiðsaxnlegum fai'- þegaflutningum. Enn. senj komið qr virðasl horfur í al- þjóðamálúm svo ísk'yggilegai’, en auk þessa nauðsyn Bandaríkjanna til .heiflutpiuga syo brýix, að ekki liel'ði verið stætt á, enda óverjandi vegna almenns öryggis, að I'ærast undan takmiirkuðuin og tÍQiabundnum samningum xim afnótarétt af fltxgvelíinúm. Vel er skiljanlegt að sunxar Jxjóðir telji ástæðu til að gex-a samninginn torlryggilegan, -og þá Jxær Jxjóðir helzt, sem óttast kunna ágengni nálægra jstórve.Ida og hafa fengið til J)ess beina astæðu. Minningarorð : oharmeó oharmeáóon prentari. I dag ganga prentarar og aði'ir vinir siðasta spölinn með jai’ðneskum leifum eins af xnætustu yngri inonnum í prentai’astétt, Jóhannesar Lárusar Jóhannessonai’, Bjargi við Skólavörðustí«, er lézt 27. mai’z s. 1. eftir all- langa og’ þunga vanheilsu. Það er jafnan erfitt að átta sig á þvi, er kveðjustundin er allt í einu upp runnin. Myndir samvei’ustundanna koma allar í einu i liuga manns og ekki verður hönd á neinu fest. Og það tekur langan tíma að sætta sig við, að nú er oi'ðið skarð fýrir skildi og eitt bezt skijiaða rúmið autt. Jóhannes L. Jóhannesson hóf prentnám í Félagsprent- smiðjxfrini á siðari hluta árs- ins 1927. Kom fljótt í ljós við nám hans, að þar var réttuf maður á réttum stað. Átti hann fi'á fyrstu tið vin- áttu og vinsældum að fagna, bæði meðal samstarfsmanna sinna og Jxeiri'a viðskipta- manna prentsmiðjúunai', er hann átti samskipli við. Hann lauk íiámi á miðju ári 1932 og starfaði við iðn sína ávallt síðan, fyrst í Félags- prentsmiðjúnni og siðan í Steindórsprenti, Jxar til lxeils- an bilaði á s. 1. ári. Sá, er Jxetta ritar átli sam- leið með Jóhannesi allt frá barnæsku og er Jxvi kunnugt, að Jxað var engin tilviljun, live fljótt hann laðaði menn til bjargfasti’ar vináttu og vakti á sér traust ókunnugra með virðulegi’i og lxöfðing- legri fi’amkonxu og var Jxó liógvær og hlédrægur i uxxx- gengni. Stéttarfélagar Jéxhannesar koniu líka' snemma auga á nxannkosti hans og mikla og örugga stai’fsliæfxxi til vaixdasaixxi’a ábyrgðarstai'fa. Enda niun á engan prentara kastað i’ýrð, þótt sagt sé, að aldrei liafi neinn nxaður í Jxeirri stétt hlotið jafn ein- róma og kornungur eina mestu ábyrgðarstöðu í stjórn IJins islenzka prentarafélags. En í því starfi sem annars staðar sýndi Jóhamxes, að hann óx nxeð verkefninu, og leysti livern vaixda með prýði. Eg minnist Jxess, að eitt sinn, er cinn af kennurunx Iðnskólans, sem Jóbannes starfaði lcngi og nxikið með í Félagsprentsmiðjunni, var að kvniia liaixn, að ágætunx fyrir prenlnema í Iðnskólan- 11111 og Jxótti seint koma skiln- ingurinn, mælti m. a. á þessa leið: „Þekkirðu ekki hann Jóhannes prentara, sem skrifar þessa ljómandí fall- egu koparstungu“. En rit- liönd lians bar honum gott vitni senx annað. Hún var stílhrein, gerðarleg, lxrein- mannleg og skapfestulega jöfn. En með heilsunni fara allir góðir hlutir hérna megin grafar. Siðast Jxegar eg sá rit- lxönd Jóhannesar, var henni nxjög aftúr farið, en þó bar hún augljósan vott unx hetju- lega baráttu góðs og göfugs drengs við banvæna sótt, sem að lokum sigraði sterkan vilja ungs manns til lifsins. Eg sá í Jxessuin línunx hinn sára trega yfir að þurfa að kveðja ástviniixa, senx átlu hjarta lians og hug: móður- ina, konuna og barnið, og síðan aðra, er næsl standa. Hann hefir vitað að sín muixdi sárt og innilega saknað. I í’öðum prentaranna mun lians lengi minnst og ljónxi verða um nafn hans í sögu IJins islenzka prentarafélags, Jxótt liann hafi orðið að kveðja svo ungur. Jóhannes var fæddur 16. des. 1912 og var Jxví aðeins rúmlega 34 ára, er hann lézt. Eg kveð þig, gamli félagi og starfsbróðir með Jxessum orðunx Matlh. Jochumssonar: Guð leiði Jxig, en líkni mér, sejn lengur má ei fylgja þér. En ég vil fá þér englavörð, míns innsta Iijarta bænargjörð: Guð leiði þig. Guð leiði þig. Ilans iífsins vaid á lög og jörð og himintjald, Iians auga sér, hans arrnur nær um allan geiminn nær og fjær. Guð leiði þig. Ellert Ág. MagnAsson. Það þarf að reka á eftir. „Bolli-< skrifar: „Mér finnst stjórnin vera heldur sein á sér» Þau korna liægt frá henni írumvörpin unx viðreisnina, sem hún hefir lofað þjóðinni, en fólkiö bíður og Jxykir biöin löng. Það þarf aö reka betur á eftir stjórninni, íáta hana hafa hitann í haldinu. Afköstih éru alls ekki nægjanleg hjá henni. Þótti breyting góð. Eg' taldi, aö stjórnarbreyting yrði til bóta, Jxegar hún var gerö, vonaðist hálfvegis til þess að mannaskipti mundu valda því. aö eitthvert fjör kæmi í pólitíkina hjá okkur eöa pllu frekar baráttuna viö draug- inn, sem allir flokkarnir hafa magnaö, dýrtíðardrauginn. En eg verö aö segja Jxaö, aö eg hefi oröiö íyrir vonbrigðum og eg heyri Jxað á nxörgum, að Jxeir eru sömu skoðunar. Þeir bjugg- ust við meiri aíköstum. Vinsældirnar minnka. Hvort sem viökomandi líkar betur eöa ver, þá held eg aö rétt sé að láta stjórnina vita, að hún átti talsverðum vinsæld- um aö fagna, Jxegar hún tók við, en hún getur nxisst tangar- lialdið á fólkinu, ef hún Ixregzt vonum Jxess. Eí hún vinnur ekki fljótt og djarft, Jxá er hætt við að ýnxsir endiurskoði af- stööu sína til hennar." Verkefnin mörg og erfið. Þaö er eitt, sem menn verða að lxafa hugfast, þegar Jxeir líta á afköst stjórnarinnar, að hún færist íiiikið í fang, því aö hún ætlar ekki aðeins að lxalda á- franx að ti'yggja nýsköpunina, lieldur og að lxafa hemil á dýr- tíðinni. Hvort út af fyrir sig er ekkert snxáræðis verk, eins og' á stendur ,en i sameiningu má kalla Jxað Grettistak. En vel nxæ.tti stjórnin láta fólk fylg'jast með störfum sínurn nxeira en hún gerir, lialda t. d. blaða- mannafundi. Ve! á minnzt! Já, vel á minnzt, stjórnin ætti að halda fundi nxeö blaöa- mönnum, til þess aö skýra Jxeim og Jxá jafnframt öllum almenn- ingi frá þvi, hvernig hún |tend- ur sig við rekstur Jxess fyrir- tækis, sem henni lxefir verið fal- iö — ríkisins. Þaö er títt alls staöar erlendis, að alnxenningi sé á Jxenna hátt gefinn kostur á að fylgjast nxeð Jxví senx ger- ist —- aö nokkuru leyti að tjaldasbaki. Þótt ekki verði-ságt, að allt sé gott, sem erlendis er upp rminið, er Jxessi venja Jxó lofsverð. Áskorun blaðalnanna. Blaðamannafélag' Islands skoraði á rikisstjórnina ekki alls fyrir löngu, að taka upp þann sið. Ekki hefir Jxó verið haldinn neinn fundur enn, Jxví að ráðherrarnir nxunu ékki vera á einu máli um hag- kvæmni þeirra. En almeixning- ur telur Jxaö áreiðanlega skyldu stjónxarinnar að láta Jxjóðina í J fylgjast sem nánast 'meö storf- 11 m sinum. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.