Vísir - 14.04.1947, Blaðsíða 1
37. ár
Mánudaginn 14. apríl 1947
83. tbl.
Einkaskeyli frá U.P.
1 Hull er nýbyrjaS að nota
ameríska íiskflökunar-
vél, er ílalcar 45 fiska á
mínútu og hagnýtir fiskmn
1 8%'betur en gert er, þeg-
ar hann er flakaður í hönd-
unum.
Eftir þcssa að dæma flak-
ar vélin 2700 fiska d klukku-
stund ocj eru það jafnmikil
afköst og hjá 27 mjög gúð-
um flökunarmönnum, en
hver æfður flökunarmaður
er talinn flaka um 100 fiska
á klukkustund.
Vísir hefir snúið sér til
Bergsveins Bergsveinssonar
fiskimatsstjóra og fengiö
ýmsar nánari upplýsingar
um vél þessa, —• en liann
dvaldi í Bandaríkjunum fyr-
ir tveim árum og kynnli sér
ýmsar nýj ungar á sviði sj áv-
arútvegsmála. Fer frásögn
Bergsveins af vél þessari
liér á eftir:
„Eg skoðaði samskonar
flökunarvél og hér er um að
ræða, i Boston árið 1945 hjá
• •
OkumaðurÍBisi
hvarf eftir á-
reksturinn,
Aðfaranótt Iaugardags ók
maður lítilli Austin-bifreið á
aðra bifreið og skemmdust
báðar mikið.
Er íögreglan fékk vitneskju
um atburð þenna í'ór hún
þegar á staðinn, en er þang-
að kom var ökiunaðurinn
alhir á hak og.burt og hel'ir
ekki lálið sjá sig siðan. Sjón-
arvottar hafa lýs.t .mannin-
um og telur lögreglan sig
vjta nal'n hans.
Skíðamófi
fiSvíS.'' iiSS* fresta&o
Brunkí pi)i !i Skíðanv'iii
Reykjavikur, sein fram álli
að j'ara á S tká'afelli í gæ:1,
var freshið •egna óhagshcðs
veðurs.
Keppa átti i bruni karla i
öllum flpkium og bruni
drengja.
Atlantie Coast fiskveiðafé-
laginu og vai- þá nýbyrjað
að nota vél þessa. Vissi ég til
að Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna og Fiskimálanefnd
athuguðu möguleika á að fá
slika vél keypta til landsins,
en var hún þá ófáanleg.
Hins vegar var liægt að fá
hana leigða gegn óhóflega
liáu „afnotagjaldi“, eða
verksmiðjan vildi fá 2 cent
(um 13 aura ísl.) fyrir hvert
pund af flökum, er vélin
framleilddi. Er það dýrara
en vinnuaflið hér á landi, þó
að dýrt sé.
Eg hygg að gera þyrfti all-
miklar breytingar á vélinni,
ef liún verður notuð liér á
landi, þar sem vetrar-þorsk-
urinn okkar er iniklu stærri
en vestan liafs. Vélin, sem
eg skoðaði i Boston, flakaði
fisk frá 1% pundi og upp í
9 pund, en nauðsynlegt var
að hreyta stilli vélarinnar
þrisvar sinnum, er flaka átti
fisk af þessum stærðum.
Vél þessi flakar þunnilda-
laust og eru fjórir menn við
hana, er fylgjast með livort
flökin séu fyrsta flokks, en
mér virtust þeir standa að-
gerðalausir nær allan tím-
ann.
Eg hygg, að vél þessi sé of
stór fyrir hraðfrystihúsin
her á landi, þar sem afköst
þejrra eru ekki í hlutfalli
við afköst vélarinnar. En
hins vegar teldi ég þjóðráð,
ef slik vél, sem þessi verður
keypt til landsins, að stofn-
uð yrði sérstök flökunarstöð
er fletti fiskinn, en hrað-
frystiliúsin tækju síðan við
honum til pökkunar og
frystingar..“ .
Ennfremur snéri Visir sér
til Eggerts Kristjánssonar,
siórkau[)manns, en firma
lians hefir umboð fyrir verk-
smiðjuna, sem framleiðir
vélar þcssar. Eggert lcvað
mikinn áhuga ineðai útgerð-
armanna ujii útvegun á slikrí
fiiikiniarvél.' en eins og sakir
slanda geíur verksntiðjan, er
fiamleiðir vélina, ekki af-
greitt hana til útflutnings
svo að einhver timi mun líða
áður en slílc vél, sem hér um
rívðir, verðui' tekin í notkun
Iiér á landi
^JJelíucfOáLc):
likEír eldar i fjallinu
í gær og fyrradag.
SíinaBísian ausfnr biSnð.
Þessi hundur var áður í
þjónustu þýzku lögreglunnar
og hét Brundy von Ron-
stadt. Hann er nú kominn
til New York og er í eigu
bandaníslts liðsforingja W. B.
Carne að nafni.
FéSag bifvéia-
vlrkja seglr upp
sainnlnguui.
Á fundi bæjarráðs á laug-
ardaginn var m. a. lagt fram
bréf frá Félagi bifvélavirkja,
þar sem það tilkynnir, að það
hafi sagt upp gildandi samn-
ingum frá og með 1. maí
næstkomandi.
1. apríi var alls buið að
salta 16.080 lestir fiskjar
miðað við fullsaltaðan fisk.
Fiskur þessi hefir verið salt-
aour í 40 veiðistöðvum.
Fékk Visir þessar upplýs-
ingar hjá Fiskifélagi íslands
i ifiorgun. Á sama tíma í
fyrra höfðu alls um 2800 lcst-
ir fiskjar verið saltaðar.
Þessi mikla aukhing á salt*
fiskframleiðslunni stafar af
þvi, að eklíert hefii' yeríð flutt
út í vetur af fiskinum, ésein
hátaflotinn.hefir aflað. Nú er
svo komið, að geymsluliús
flestra hraðfrystihús landsins
eru full, svo að eklci er hægjt
annað en að saltn fiskinn.
Ekki er skortur á salti i bili.
í marzmánuði einum voru
alls tiu þúsund lestir saltaðar.
Mesí hefir verið saltað á
Akranesi og í Vestmannaeyj-
uin eða alls tæpl. 2000 lesfir.
I gær og fyrradag voru
mjög miklir eldai' sýnilegir í
Heklu. Heyrðust gífurlegar
drunur frá fjallinu og gaus
það ösku. Snarpur vindur
af sunnan og suðvestan bar
öskuna norður eftir.
Visir talaði í morgun við
Ragnar Jónsson á Helhi og
slcýrði hann blaðinu frá
þessu. Sagði liann, að í fyrri-
nótt hefði fólk á Hellu vakn-
að við mjög mikinn loft-
þrýsting og gný. Héldu menn
fyrst að þetta væri land-
skjálfti, en síðan kom í ljós,
að svo hafði ekki verið.
Eyfellingar hafa unnið að
því undanfarna daga, að reka
hross sín vestur í sveitir. Er
þegár búið að flytja allmörg
hross úr hrcppunum undir
Eyjafjöllum, en bændur ætla
sér að fara með enn fleiri
vestur á bóginn.
í gær bilaði símalinan
austur i sveitir og var t. d.
ómögulegt fyrir hádegi í dag
að ná sambandi við Ásólfs-
ilíiar teppasf á
Heiiishelði.
1 nótt var hópur af fólki
veðurteppt uppi á Hellis-
heiði sökum snjókomu og ó-
færðar og varð lögreglan að
veita því aðstoð til bæjarins.
Kl. tæplega 5 í morgun var
tilkynnt á lögreglustöðina,
að nokkrir fólksbílar væru
tej)[)tir á Hellisheiði sökum
mikillar fannkomu og ófærð-
ar. Farþegar bílanna, þar á
meðal konur og börn, voru
þá ilía haldnir eftir að dvelja
barna á heiðinni í bílunum
iangan tíma.
Lögreglan brá skjótt við
og sendi stóran langferðabíl
upp eftir og með honum þrjá
lögi-egluþjóna. Mun bíllinn
hafa komið með fólkið til
bæjarins snemma í morgun.
staði eða Fcllsmúla, en þaö~
an berast alltaf gleggstar
fréttir af gosinu.
Fólk er alvarlega varað við
að fara í litlum bilum austur-
í nágrenni Ileklu, þar sem.
vegir hafa spillzt mjög i und-
anfarandi þýðviðrum. Má.
telja, að vegir í næstu sveit-
um við fjallið séu ófærir
öðrum bifreiðum en þeim,.
sem hafa drif á öllum lijól-
um.
Sökum snjókomunnar varð:
Hellislieiði ófær litlum bílum.
í morgu-n, en snjóýtur liafa
rutt veginn í morgun, svo
hann mun verða fær öllum
farartækjum frá liádegi i
dag, ef veður spillist eklcL
aftur.
Eðdieig veðdur'
spjöllunt
á simalínu.
Allmiklar bilanir urðu á
símalínum hér á Suðurlandí
í óveðrinu er geisað hefir
um helgina.
Alvarlegasta bilunin mun:
véra á stöðinni að Húsatóft--
um. Sló eldingu niður í lín—
una á Slceiðum með þeim af~-
leiðingum, að simstöðin að:
Húsatóftum bilaði eða eyði-
Iagðist. Ennfremur orsakaði
þessi elding bilun á síma—
tækjum á nokkurum hæjum
fyrir ofan Húsatóftir.
Þá slitaði línan á milli
Gufuness og Brúarlands, enn..
fremur simalínan á Mýrdals--
sandi og loks á milli Volasels.
og Byggðarholts.
r
Isfískur fluttur
út fyrir um
milifén kr.
Fjögur íslenzk skip seldu
ísvarinn fisk í Englandi í s.I. -
viku fyrir tæpl. eina millj. kr.
Sala cinstakra skipa var
sem hér segir: Hafstein seldi
2590 kit fiskjar fyrir 8016 £,,
Júní seldi 2847 kit fyrir 9165
£, Skinfaxi seldi 2376 kit fyr-
ir 7973 £ og loks seldi e.s.
Fjallfoss 4015 kit fyrir 11,—
036 £.
\Jertúin :
Alls er mí biíið að salta
16.080 lestir fiskjar.
á lliaiesi m Vestmaxmaeyjum
♦
■v