Vísir - 14.04.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 14.04.1947, Blaðsíða 7
V I S I R 7 Mánudaginn 14. apríl 1947 73 manna liði hans, og það voru þúsundir hermanna i Norð- ur- og Austur-Englandi, sem voru reiðubúnir að merja okkur undir hælum sér. Og í hvaða skvni er þessu haldið áfram? hugsaði eg. Ilvers vegna sættast þeir ekki á deilu- málin og semja frið ? Verður áfram iialdið, unz ailt er iagt i auðn, þar til við erum öil komin á gamals aldurs? Mér fannst einhver falshljómur í orðinu „sigur“, þar sem fjandmaður okkar Robartes lávarður var enn öllu ráðandi í Plymouth, sem setuliðið enn varði af kappi, og mér fannst það liera vitni landlægri þröngsýni afskekktra hér- aðsbúa ,að álykta, að st)7rjöldinni væri Iokið með sigri, af þvi að fjandmennirnir liefðu verið liraktir frá Cornwall. Karlmenn allir í Menabilly liöfðu riðið til Boconnoc á konungsfund, á þriðja degi, frá því er uppreistarmenn hurfu á brott. Dag þennan heyrði eg að vagni var ekið um ytri húsagarðinn, eins og einhver væri að aka á hrott, en eg var of þreytt til þess að liugleiða þetta þá stundiná, en er eg síðar um daginn spurði Matty, hver hefði ekið á brott svo örugglega, svaraði liún: ,,0g liver ætli það liafi verið önnur en frú Denys“. Gartred hafði þá farið að eins og fjárhaetluspilarinn, sem hypjar sig á brott, eflir misheppnaðan leik. „Hvar gat hún náð i farkost?“ spurði eg. Matty fussaði um leið vg hún vatt klút, sem hún nudd- aði bak mitt jneð. „Svo virðist sem hún liafi þekkt mann nokkurn i liði konungssinna, en hann reið hingað í gær með herra'Rash- leigli. Ambrose Manaton lieitir hann og sá liann lienni fyrir farkosii." Eg gat ekki varist lirosi. Eg liataði Gartred, en eg gat ekki annað en dáðst að því hversu slyng liún var að koma fótum fyrir sig liversu hált sem var á svellinu. „Sá hún Dick áður en hún fór?“ spurði eg. „0, já,“ svaraði hún. „Hann gekk til Iiennar um morg- unferðarleytið og heilsaði lienni. Ilún slarði á hann agn- dofa af undrun. Eg veitti henni nána athygii. Og svo spurði liún hann bvort hann hefði komið þá ura morgun- inn með fótgönguliðinu. Og snáði glotti og svaraði: „Eg faldist hér allan timann, sem uppreistarmenn voru liéí’.“ „Þctta var ólivggilegt af stráknum,“ svaraði eg. „Hyað sagði. hún?“ „Hún svaraði engu þegar, en svo brosti hún, — þú veizt hvcrnig liún brosir, og mælti: „Eg liefði átt að geía sagt mér þetta sjálf. Nú geturðu sagt fangaverði þínum, að þú sért virði einnar silfurstangar“.“ „Er það allt og sumt?“ „Já. Hún fór skömmu síðar. Hún kemui"aldrei aftur til Menabilly.“ Og Matty neri bak mitt sterklega, að vanda. En liún ályktaði skakkt, því að Gartred kom aftur til Menabilly, og það var bróðir minn sem kom með henni þangað .... en nú hleyp eg yfir, því að við erum ekki komin leiígra en fram í september 1644........ Fyrstu vikuna, meðan við vorum að safna kröflum, lcituðust þeir mágur minn og ráðsmaður lians við að kom- ast að raun um, hver útgjöld það mundi hafa í för með sér, að gera við skemmdirnar í Mcnabilly. Komust þeir að þeirri niðurstöðu, að kostnaðurinn yrði svo stórkostlegur, að þvi fór mjög fjarri, að hann hefði efni á að standa slraum af honum. Eg lít mág minn fyrir hugskotsaugum minum, er eg minnist þessa, þar scm hann sat í einu liorni málverkasalarins, og ritaði í bækur eða rýndi í þær. Það yrði margra mánaða, nei, margra ára verk, að koma öllu i það horf, sem það áður var. Meðan styrjöldin geisaði gat hann ekivi vænst neinna bóla, en hánn var fullvissaður um, að þegár licnni væri lokið, myndi krúnan sjá um, að hann fengi fullar bætur. — Eg liygg, að Jonathan hafi gert sér fyllilega ljóst, hvers virði slíic loforð voru, og liann var sömu skoAunar og eg um það, að menn hefðu verið of fljótir á sér að láta fögnuð sinn í ijós. Svo lcynni að fara, að einn góðan veðurdag myndu uppreistarmenn lcoma af nýju, og konungssinnar liiða lægri lilut. — Þegar var haf- ist handa um að bjarga því, sem bjargað var af uppsker- unni, en uppreistarmenn liöfðu spillt uppskerunni livar- vetna nema á einum akri, sem var fjórtán ekrur lands að flatarmáli, cn þar hafði úrkoman gert mikinn usla. Hús hans í Fowey Iiafði fengið sömu útreiðina og Mena- billy. Fjölskylda hans átti i rauninni elcki neitt lincli lengur, og var nú óhjákvæmilegt að dreifa skyldmennahfipnum, sem safnast hafði saman i Menabilly. Niclc Sawle og Temperance kona liaiis fóru til bróður Nicks í Penrice, en Sparke-systkinin til frændfólks i Tavistock. Raslileigli- fjölskyldan félck húsaskjól hjá ýmsum ættingjum, þar lil lokið væri að gera nolckur lierbergi í Menebilly íbúðarliæf af nýju. Mér var efst i liuga að fara aftui’ til Lanrest, unz eg frétti, að liúsið þar liefði orðið fyrir meiri slcemmdum en Menabilly og mundi elcki svara kostnaði að gera við það. Eg átti því elcki annað úrkost en að flytja til Jo bróður mins i Radford, því að þótt uppreistarmenn liefðu Ply- mouth á valdi sínu, voru héruðin þar í lcring enn örugg- iega á valdi konungsmanna. Hinir bjartsýnu menn i hópi konungssinna töldu víst, að innan þriggjá mánaða yrði búið að gersigra setuliðið i Plymouth. Eg mundi lielzt liafa lcosið, hefði eg átt þess kost, að halda kyrru fvrir i Menabilly, þótt eg fengi þar aðeins autt herbergi til umráða. Eg bar enga löngun i brjósti til að setjast að á heimili bróður mins i Radford, því að þar gætti mjög vingunaráhrifa, en eg varð að sælta mig við mitt hlutskipti seni margir aðrir, seni á þessu sumri urðu lieini. ilisláusir flóltamenn, er verða að talca þann lcost, scm beztur býðst, gleynia'öllu stoíti og njóta nieð þakklátum liuga gestrisni, sem í boði var, án tillits til þess liver vildi hjálp veita. — Eg liefði getað farið til Ceciliu systur minn- ar í Maddercoombe, cða til Bridge i Holbeton, en þær liefðu reynst niér skemmtilegri félagar en Jo, sem var orðinn all kaldranalegur i viðmóti og stoltur, siðan er liann lcomst til vegs og virðingar i Devon-greifadæmi, en eg kaus Rad- ford vegna þess að þar var eg nær Plymouth, en þar hafði Ricliard nú aftur verið falin yfirstjórn umsátarinnar. Gat eg get mér nokkrar vonir um að hitta hann aftur? Það vissi guð einn, en það var nusvo komið fyrir mér — og gat eg sjálfri mér einni um kennt, að það eitt liélt við lífsþrá minni, að bíða i von um að fá bréf frá honum, eða vona, að hann kærni i slutta heimsókn til mín. „Af liverju gcturðu elcki lcomið með mér til Buekland?“ spurði Dick, því að kennari hans, Herbert Ashlev, hafði verið sendur eflir honum. „Eg mundi sætla mig við að vcra í Buckland og við nærveru föður mins, ef þú værir lijá mér.“ Smælki — Kona nokkur í New York hefir safnaö ioo.ooo sögnni Uití. hjátrú. Hún hefir starfaö a5 þessari söfnun sinni í mörg ár og heíir feröazt um 52 lönd i þessum tilgangi. 10.000 af ofan- greindum 100.000 sögum erut upþtunnar í Randaríkjunum. j.Hefurðu séS nýju hljóð- iausu barnavagnana?“ „Mér finnst lítiö varið í þá. - Það vær-i skárra að liafa hljóö— laus börn.“ í flugvélaverksmiöju einni £ Kaliforniu eru notaöir heyrn- arlausir og mállausir menn seni kennarar, sökum þess aö upp- götvazt hefír, aö nýir starfs- menn lærii verk sin fljótar eít- ir bendingum en fyriilestrum. Gestur: „Hefuröu gaman af aö lesa upphátt, telpa mín?“ .Teipan: „Nei alls ekki. í raun og veru er mér meinilla- viö þaS. En mamma lætur mig gera þaö, þegar hún vill, aif- gestirnir fari.“ „E11 elskan mín, viö getuni- ekki lifaö á ásí.“ „Auövitaö getum viö þaö.. FaÖir þinn elskar þig, er' þaö- ekki?“ Sá einræöisherra, sem muii hafa veriö brjálaöastur margra brjálaðra einvalda sem heinis- sagan getur um, er sennilega Abdul-Hamid I., sem var Tyrjasoldán frá 1773 til 1789.. Var liann í rauninni svo mikill fábjáni, aö hann haföi veriö innilokaöur í klefa i fjörutiu og- þrjú ár, áður en liann varö sol- dán. Tuttugu og eins árs gömul kýr af Guernsey-kyni, sem kölluö ev ,,Gullstjarnan“, hefir boriö 20 kálfum. Eigandi henn- ar, Lester Brown, amerískur maður, heíir áætlaö, aö hún hafi gefið af sér samtals um 87.5 þús. litra af mjólk og 8.000 pund af smjöri. * íl /?. SuM'CUúké s ' ***** T A H Z A N í gegnmn myrkrið heyrðist lipnum ræninginn vera aö fitla við hurðar- lokir Tarzan Vissi, aö ryrninginn nuitti ekki slcppa, sökurri þess að.þá myndi úti utn allar fyrirællanir .... .... hans, svo ; hanu dró hníf sirm úr slíðrum. ■ ir íann miðaði hnífn- urn 'treysí! hann á lyktnæmi siaa og hlnstuði unj leið eftir skrðlti i vppnum, sem ræninginn rak sig í. Tarzah mið aði linif síniuu vandlega .... .... og í sömu svipan reif ræiiing- inn hurðina upp á gátt, og Tai . ,.n sá liann g; í óiilega, því að ekki var orðið aldimmt ,úti. Tarzan kastaði hnífn- iim * .... og ri’. iiinginn var ekki koininn neina út um dyrnar, tþegar hnifur Tarzans stakk 1 i bak hans i Ii.jart:i stað. ! !ann rak upþ há!i úp og fé dauður niöur — en þá héyrðis! ‘fúla tak margra inanna nálgaðist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.