Vísir - 23.04.1947, Side 4

Vísir - 23.04.1947, Side 4
V 1 S I R Miðvikudagihh 23. apríl 1917 WÍSÍK. DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSffi H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Herstehm Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjtmni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Lítill þegnskapur. Kommunistar róa að því öllum árum, að verkalýðsfé- lögin víðs vegar um Iand svari tollahækkunum þeim, sem nýlega hafa gengið í gildi, með auknum kaupkröfum og verkföllum síðar, til þess að koma kröfununi frarn. Því er haldið kappsamlega að launastéttunum, að gengið sé mjög freklega á þeirra hag með tollahækkunum þess- iim; en samt verða kommúnistar að viðurkenxia, að toll- afnir hitna aðallega á þeim vörum, sem geta talizt til óþarfa og hafa ekki hein áhrif á dýrtíðarvísitöluna. Rikis- stjórnin hefur liorfið að því ráði, sem hagfræðinganefndin gaf á sínum tíma og konimúnistar vildu ákafir heita sér fyrir og byggja stjófriáfsamvinnú á. Sum vei-kalýðsfélögin hafa þegar sagt upp samningum, og standa nýjar samningsumleitanir yfir þessx* dagana. Fullyrt er, að félögin kfefjist mjög verulegi’a kjarabóta, bæði að því er varðar kauphækkanir og einnig hlunnindi. Atvinnurekendur telja hins vcgar, að svo nxjög sé þrengt að þéirra hag, að þeim sé með öllu um megn að taka á atvinnureksturinn auknar byrðar. Virðist svo sem slík átök geti leitt til vinnustöðvunar, og ekki er ósennilegt, að verkföll breiðist nokkuð út með vorinu, að uridirlagi kommúnista. Vitað er, að kommúnistar höfðu talið sér trú urn, að þeir væi'u ómissandi í ríkisstjórn og í krafti Jjeiri'ar trúar ætluðu þeir að segja öðrum stjórnmálaflokk- um fyrir verkum, en móta stefnuna mjög í sínum anda. Borgai'aflokkarriir báru liins vegar gæfu til að mynda stjórn saman og leggja að mestu niður ástæðulitlar dcil- ur innbyrðis. Frá því er ríkisstjói’nin settist að völdum, hafa komm- únistar sýnt henni megnan fjandskap og borið stjórninni í heild eða einstaka ráðherra upplognum sökum, sem þrá- faldlega liafa verið xiiður kveðnar á opinberum vettvangi. Hafa árásir kommúnista verið óveriju svívirðilegar og þeim sjálfum til aukinnár vansæmdar, en þær hafa sýnt, að ]>e§si flokkur manna leggur allt kapp á að torvelda starf stjórnarinnar og vill með öllum ráðum bola hcnni frá, til þess að ná völdunum að nýju í sínar hendur. Munu þcir herða sóknina, er fram á vorið kemúr. Víst er, að þjóðinni væri þvert um geð, tækist kommúnistum að koma ráðagerðum sínum fram. Getur jafnvel farið svo, að kosn- ingar muni reynast óhjákvæmilegar, þannig að almenningi gel'ist kostur á að leggja lóð sitt á metaskálarnar og móta þannig stjórnarstéfnuna á komandí árum. öllum er ljóst, að tollahækkanir eru út af fyrir sig skammgóður vermir, en engin endanleg lausn á vanda- málum líðandi stundar. Tolltekjunum að því er aukning- una varðar á að verja til að greiða niður vísilöluna, og getur það haft nokkra þýðingu. Hins vegar verður fyrr en varir að grípa til annarra og róttækari ráðstafana, til ]jess að vinna bug á verðþenslunni og gera atvinnurekst- ur þjóðarinnar sanikeppnisfæran á erlendum vettvangi. Fer því víðs fjarri, að við séum það, eins og sakir standa. Norðmenn búa við helmingi lægri vísitölu en við, en kaup- gjald og annar rekstrarkostnaður er miklu lægri ]jar en hér. Enginn nauður rekur til að grunnkaúp verði fært nið- ur, þrátt fyrir þetta, og í einstökum greinum gæti ]jað ef vill Iiækkað eitthvað að skaðlausu, en vísitöluna verður að lækka mjög verulega til þess að rétta við hag atvinnu- xekstrarins í öllum greinum. Menn viðurkenna, að þetta þurfi að gera, cn flestir reyna að skjóta byrðum sínum yfir á aðra, enda rekinn markviss áróður í því efni af kommúnislum öðrum frem- ur. Þeir menn, sem Ijá slíkum áróðri eyru og lcitast við að *stofna til auþinna vandræða í landinu, sýna vissulega lítinn þegnslcap. Þegar þess er krafizt, að þjóðin lcggi lít- illega að séi', til þess að rélta við hag sinn og tryggja liann í frariitíðinni, aetti hverjum ciiVstakling áð vera þáð ljúft <jg skylt. Þetta hafa aðrar þjóðir orðið að gera og brugðizt vel við skyldum sínum, og ólíklegt má telja, að við stönd- lim þjóðum langt að baki í þessum efnum. -JJriátine ^JJaroli me JJinaráóon, jcedcl ^JJé ecfCj-eni. Kveðja frá vinu. Þó diinmi í lofti og dragi að ský og dagur þinn hérvistar mnninn, eg svölun og næringu sál .minni finn, er sezt eg við minninga-brunninn. Þín íninninga ávallt sé blsesuð mín borg, unz bjarma fæ eilífðar litið. Þar dvel eg í hryggðinni, sælu og sorg, fyrst samfundum jarðlífs er slitið. Eg ætla ekki að syngja þér saknaðarljóð, en sorg er ein af lieims gæðum. En drottni eg færa vil lofgjörðar ljóð fyr lifið, sem bíður á hæðum. Eg þakka þér, Ivristin mín, kærleíká þinn, þann kærleik er takmörk ei þoldi. Innan skamins, vina mín, aftur þig finn, þá afklædd er sála mín lioldi. Horfin þó sértu úrheiminum mér, því Herrann liáiln gaf ekki, en léði, frá útstreymi hjarta rnihs óska eg þér eilifrar sumarsins gleði. R a n n v e i g. Enskir veikamanna- skór. VERZL. Vörusýning í Póllandi. Þ. 26. apríl liefst alþjóða vörusýning í borginni Pozn- an í Póllandi og stendur yfir til 4. maí, er það sú fyrsta al- þjóðasýning síðán stríðinu Iauk. Á sýningunni verða sýndar allskonar framleiðslu- vörur Póllands svo og er mjög mikil þátttaka annarra þjóða í þessari sýningu og er þetta því mjög gott iækifæri fyrir íslenzka kaupsýslumenn til þess að kynna sér frani- leiðslu hirina ýnisu Mið-Evr- ópulanda. Þéir sem kyimu að liafa á- huga á að ferðast til Póllands •i sambandi við þessa vöru- sýningu, geta fengið allar Kfötskortur ■ Bretlandi. Matvælaráðherra Breta Jlicfir látið orð um það fallg, að engar líkur séu á því að jkjötskamniturinn í Bret- landi verði aukinn. Orsökin fyrir þvi að kjöt \er af svo skornum skammti U Bretlandi, er meðal ann- ars sú, að þjóðin hefir orð- ið fyrir miklu tjóni á stór- gripuin i vétur vegna flóð- .anna. nánari uþplýsingar henni viðvíkjáridi á skrifstofu kon- súlatsins í Austurstræti 12 frá kl. 10—12 f. h. og 2—4 e. h. (Tilkynning frá pólska korisúlatiriú í Réykjavik.) — Nokkra vana vantar strax á B.v. Drangey. Upplýsingar hjá skipstjóranum í síma 517] BILI Módel 1942, Chevrolet, með útvarpi og miðstöð, til sölu af sérstökum ástæðum með tækifærisverði. Til sýnis á Vitatorgi kl. 6—7 í kvöld. IDRGMAL Illræmdasta löggjöf landsins. Siguringi E. Hjörleifsson skrifar blaöinu hugeiöingar um húsaleigulöggjöfina og fer bréf hans hér á eftir: „Þégar vió ó- breyttir borgarar erum vottar að aögeröarelysi Alþingis í málúm sem varöa andegt og líkamlegt líf þjóðarinnar og vellíöan, vaknar sú spurnirig hvort Alþingi sé raunverulega í sambandi viö þjóöina eöa ein- livers konar hraunhellir út af fyrir sig meö fremur samúöar- litlum íbúum. Órofin heild. Saunarlega er þaö þó von allra góöra íslendinga aö þetta sé ekki svo. Enda er það blátt áfram skilyrði fyrir hamingju- ríkri framtíö lands og þjóöar að þjóð og þing sé órofin heild, þrungín lífrænni samúð og gagnkvæmum skilningi. Þing- mennirnir okkar hafa flestir ferðast allmikið um landið á meðal almennings og eru reyndar. margir sprottnir upp ár íslenzkum alþýðujarðvegi. Þeir ættu því að skija islenzka þjóðarsál. Og ef þeir eru éins mikljr menn og persóna þeirra »id margra geíur ° •J’C/ lóforð um, þáj ættu þeir að sýna okkiir það, með skilyrðislausri samúö.l Annars trúum við því ekki. Heimilisstríð — heimsstríð. Hvítur fáni hefir verið dreg- inn að hún. Stríðinu er lokið fyrir löngu eins og allir vita. Hvers vegna er þá h’eimilisstríði viöhaldiö um þvert og endilángt ísland ? Hvers vegna eru fölskum rétti hampað ? Hvers vegna eru loforð svikin um „af- riám stríðsráðstafanna að stríð- intt loknu? Hvers vegna er bróður att gegn hróður þó að ástúð og eining þegnanna sé lífsnauðsyn Iítilli þjóð? Hvers vegna er fólk dregið á tálar og aliö upp í hvers konar ódyggð. um og hrottaskap með rang- snúnu réttarfari, eins og þess- um syonefndum húsaleigulög- um ? Bágt á eg með að trúa því, að meiri hluti Alþingis telji það skynsámlega uppeldisaðíerð í lýðræðisþjóðfélagi að réttarvitund fólksins. rugla Hvað er sjálfstæði? Friður er fenginn og sjálf- stæði. Þetta eru dásamlega fög- ur hn^tök. En hvériær á aö veita þessum dásemdum út í þjóðlífiS? Halda menn, aS sjálf- stæSiS sé fólgiS i því, aS einn geti setiS yfir rétti annars og hólaS, í skjóli laga frá Álþingi, aS „snúa úr hálsJiSnrim" ef orSi er hreyft? Þrælahald. Hjörleifur var forðum drep- inn af þrælum, sem ekki nenntu aS vinna. ViS vijum ekki láta fara meS okJkur sem þræla, fyr- ir þær sakir einar, aS við höf- um nennt aS vinna og érum færir. um að veita öðrum húsa- skjól. Iíúsin eru árangur mik- illa starfa. Til þess að koma þeim upp höfum við Iagt frám dýrmætasta fjársjóðiriri, sem til er: tíma okkar og orkíi. ÞaS getur feyndar verið aS okkar náSugu „hægindastóla-lávarS- ar“ lesi eicki greinar uhí sjáif- sagðar réttlætiskröfur og siS- ferSilegar skyldur gagnvart þégnunum. AS minnsta kosti liefir ekkert skeS þrátt íyrir fjölniargar áskoranif og sam- þykktir fjölriiénha funda varð- andi þetta mál. Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.