Vísir - 12.05.1947, Síða 1

Vísir - 12.05.1947, Síða 1
37. ár Mánudaginn 12. maí 1947 104. tfcl. Vísifaian © Kauplagsnefnd og Hag- stofa íslands hafa nú reiknað út vísitölu fram- færslukostnaðar fyrir maí- mánuð og reyndist hún vera 311 stig, eða einu stigi hærra en í apríl. Að þessu sinni greiðir ríkissjóður niður af vísi- tölunni 9—10 stig. Dagur SVFÍ; Ágóði 35 Þms. kr. hér í Rvík. Dagur Slysavarnafélags íslands í gær tókst ágætlega og var ágóði félagsins í Reykjavík um 35 þús. krón- ur af merkjasölu og dans- leik. Slysavarnasveitin „Ingólf- ur“ gekkst fyrir dansleik i skýlinu í Örfirisey, er þótti takast með ágætum. Er tal- ið, að þetta hafi verið fjöl- mennasti dansleikur, sem Iialdinn hefir verið 'hér á landi, en um 1300—1400 manns sótti hann. Sagði Hen- ry Hálfdánarson, fulllrúi hjá S.V.F.Í. „Visi“ frá þvi í morg- un, að dansleikurinn liafi farið afar vel fram, vín hafi ekki sezt á nokkrum manni og haf-i dagurinn yfirleitt farið hetur fram og vonum hetur en menn þorðu að spá, enda var veður frekar óhagstætt. Merki seldust fyrir um 25 þúsund krónur, en ágóði af dansleiknum varð um 10 þúsund krónur. Hefir S.V. F.í. beðið hlaðið að koma á framfæri við alla liá, er á einn eða amian hátt stvrktu félagið, hinum heztu þökk- um. Wése eseijMðlir BM&WS. Eggert (iuðmundsson lisl- málari, hefir' um þessar mundir opna listsýningu á vinnustofu sinni að Hátúni 11. Sýningin var opnuð í gær og sóttu hana þann dag 125 manns. Sýndar eru 55 mynd- at í V/i ár í fangelsi, ákærður til ÞjéÍ¥@rja9 iaiinai <s§ tak I 4 mánuði — Geymdnr 3 vfkiii: I kompn á kanabjáikaloffii. — Sá aldid foUftrúa Isleaikn dklsstjómadxinar. Viðíal y:S Kjarfan Gissurarson, sem er nýkominn keitn frá Danmörkti. Kjartan Gissurarson. Dáf&ir siniðaðifir á ‘ Fáskrúðsf irði. Einkaskeyti til Vísis. Fáskrúðsfirði 10. maí. I gær var hleypt hér af stokkunum 36 lesta vélbát hjá skipasmíðastöð Einars Sigurðssonar. Skipasmíðastöð Einars hef- ir að undanförnu unnið að smiði báta fyrir ríkisstjórn- ina og er þetta þriðji bátur- inn, sem hleypt er af stokk- unum af þeim. Bátur þessi er vel búinn. að öllu leyti og er hann knúinn af 140 ha. Alfa-dieselvél. Fréttaritari. ÚtvarpsmnrdeSui cm IfárhagsEáS. tltvarpsumræður verða í kvöld um stjórnarfrumvarp- ið um fjárhagsráð, innflutn- ingsverzlun og verðlagseftir- Jií. Hefjast umræðurnar kl. 8.05 og eiga að standa í þrjár klukkustundir. Hefír þá hver flokkur alls 45 mín. til um- ráða og munu umferðirnar verða tvær, fyrst 30 mín. og síðan 15 mín. Röð flokkanna verður: Framsóknarflokkur, Sjáifstæðisflokkur, Komm- únistafiokluu’ og Alþýðu- flokkur. ir, olíumálverk, og seidust þegar i gær tíu myndir, eða nær fimmta hver mynd, sem á sýningunni er, en nokkr- ar sýn i ngarmyndanna eru i einkaeign. Ekki er ákveðið, live lengi sýningin stendur, svo að menn ættu ekki að láta drag- ast að sækja hana. Meðal farþega, sem komu með öróttnmgunni siðasí. var ísienzkur sj. maður, Kjartan Gissurarson frá B/ggðar- itori.i i Fióa. Kjartan her öll auðkenni íslen/kra sjómanna, Iireinn og heinn í framkomu, reiðú- búinn til að rétta náunganu'ii hjálparhLiiö, ef á par!' að haldn og gæddur þeirri reii- lætiskennd, sem eiilkennir óspilltan alþýðumann. Þótt Kjartan liáfi aldrei gert fliigu mein viljandi, varð liann að dúsa IV2 ár í fangelsi 1 Kaup- mannahöfn, ákærður fyrir að hafa viljað hjálpa Þjóð- verjum. Tlðindamaður blaðsins hitti Kjartan að máli á heim- ili systur hans á Laufásvegi 53. — Otivist þín varð lengri en þú liafðir húizt við? Segir tíði ndamaðurinn. — Já, ekki bar á öðru. Eg var að keppast við að vinna mér fyrir fari heim, þegar eg var tekinn fastur hinn 3. júlí 1945. Þegar þetta gerðist bjuggum við lijónin (Kjart- an er kvæntur danskri konu) í Guldagerkommune rétt við Esbjærg. Eg var þá formaður á báti, sem Gunnar Hallsen kaupmaður átti og var að koma heim úr vinnu um kvöldið, þegar tveir nienn komu og tóku mig fastan. Bannað að tala í 4 mánuði. Hinn 8. júlí var farið með mig iil Kaupmannaliafnar og eg lokaður inni á Alsgade- skólanum. Um þær mundir voru fleiri landar þar. Fimm- menningarnir, sem teknir voru á Esju, sællar minning- ar, voi'U þar allir. Föngunum var hrúgað saman í skóla- stoflmum, 20—50 í hverja. Vojinaðir hermenn . gættu okkar og gengu þeir um síofurnar jafnt á nóttu sem degi. Fjcra fyrstu mánuðina var okkur harðbanna'ð að tala saman. Ef einhver mælli orð frá vörum, komu her- mennirnir þjótandi og skutu aðvörunarskotum. Voru 50— 60 göt á veggjum í sumum stofunum eftir slík skot. „Sennilega skotinn.“ Hver fangi fékk koju að sofa í og eitt ullarbrekán, síðar tvö, sér til skjóls. Við áttum að fara á fætur á mín- útunni sex á morgnanna, en yrði einhver of seinn að koma sér fram úr, komu hermenn- irnir og skutu 5—6 skotum í gólfið fyrir framan rúmin. Gluggarúðurnar voru málað- ar svo ekkert sást út. Sköminu eftir að eg var tekinn fastur var tekin af mér mynd og fingraför. Ná- unginn, sem gerði það, spurði mig hvað eg hefði gert. Þeg- ar eg sagðist ekkert hafa gert nema að vinna sagði hann: „Þér verðið sennilega skot- inn“. Framh. á 2. síðu. 9 skip selja fyrir tæpl. 2Va milij. kr. Á íímabilinu frá 30. apríl til 9. maí seldu 9 íslenzkir togarar afla sinn. í Englandi fyrir samtals kr. 2.456.814. Söluhæsta skipið var, eins og þegar liefir verið skýrl frá hér í blaðinu, b.v. Ingólfur Arnarson er seldi 5103 vættir fiskjar fyrir £18.965. — Sala annara skipa var sem hér segir: Hafsteinn seldi 2912 kit fiskjar fyrir £9246; Viðey seldi 3147 kit fyrir £9902; Júni seldi 2830 kit fyrir £9303; Skinfaxi seldi 3283 vættir fyrir £8126; Gyllir seldi 3298 kit fyrir £10.916; Skallagrmur seldi 3440 kit fyrir £11.055; Júpter scldi 4573 vættir fyrir £12.216 og Öli Garðar seldi 2747 kit fyr- ir £9871. Samningar takast á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis, Akureyri i morgun. 1 gær voru haldnir fund~ ir með fulltrúum Vörubíl- stjórafélags Akureyrar og vinnuveitenda um kaup og kaup og kjör bifreiðastjór- anna. Eftir alllangt þóf tókust samningar á milli þessara. aðila, þannig að vörubílstjór- arnir fá 550 kr. i grunnlaun á mánuði. Að öðru leyti var samið upp á væntanlega. samninga Dagshrúnar hér i Reykjavík. — Karl. 14 voru §kráð« is* atviimaslaifts* ir á Akureyri. Frá fréttaritara Visis, Akureyri í morgun. Skráning atvinnulausra fór fram hér á Akureyri dag— ana 5., 6. og 7. þ. m. Alls mættu lð verkamenn til’ skráningarinnar. Á framfæri þessara 14 verkamanna eru samtals 19 ómagar. Fjöldi daga, sem þessir 14 menn Iiáfa verið í vinnu síðastl. 3 mánuði, er* 415 dagar. — Geta má þess,. að fimrn af mönnunum, sem létu skrá sig sem atvinnu- lausa, voru i atvinnu dag- ana, sem skráningin fór- fram. — Karl. Ús'esí&wió ÍÍSBÍÍ Ú Æhmwoegri. Frá fréttarilara Vísis, Akureyi’i i morgun. Síðastl. þriðjudagskvöldt var óratóríó eftir Björgvin Guðmundsson tónskáld við kvæðið Strengleikar, eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld, fliitt í Akureyr- arkirkju. Aðsókn var mikil að verk- inu, og var það endurtekið tvisvar í vikunni. Áheyrend- ur létu í ljós mikla hrifn- ingu við flutning verksins. — Kantötukór Akureyrar og Karlakór Akureyrar sungu, ten Björgvin Guðmundsson stjórnaði. Einsöngvarar voru frú Sigríður Schiötli, Her- mann Stefánsson, frú Helga Jónsdóttir og Jóhann Kon— ráðsson. — Karl.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.