Vísir - 12.05.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 12.05.1947, Blaðsíða 3
Mánudagiun 12. maí 1Í147 V IS IR 3 Aðstoða reldhússtiílka og buffetstúlka óskast nú þegar. — Húsnæði getur fylgt. HÓTEL VIK * Abyggileg stúlka eða unglingur óskast til heimilisverka. Sérherbergi. Upplýsingar í síma 5619. \y1oii kvenundirföt w og sokkar beint frá stærstu spunaverksmiðju Bandaríkjanna. Lægsta verð — bezta framleiðsla. GREAT EMPIRE IMPORT & EXPORT CO. 8—10 AVest 45th Street New York, N.Y. Símnefni: „Grempex". önnumst upplýsingar um allar aðrar venjulegar vörur. Fyrirspurnum um verð og afhendingartíma svarað ókeypis. ■ Stúlkur óskast á Sjúkrahús Hvítabandsins. Húsnæði getur fylgt. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. TiUitjtt tt itttj írá liúsaleigunefnd Hér með er vakin athygli almennings á því, að eins og undanfarið er óheimilt að leigja öðrum en heim- ilisföstum innanhéraðsmönnum íhúðarhúsnæði hér í hænum. Þá er utanhéraðsmönnum óheimilt að flytja í hús, er þeir kunna að kaupa eða hafa keypt hér í hænum eftir 7. apríl 1943. Fólki, sem flyzt úr hermannaskálum á vegum húsa- leigunefndar, er óheimilt að ráðstafa þeim til annarra án leyfis nefndarinnar, en her þegar í stað að al'henda þá nefndinni. Rcykjavík, 9. maí 1947 Húsaleigunefndin í Reykjavík. IMokkrar stúlkur óskast. — 8 stunda vmnudagur. Upplýsmgar á Hverfisgötu 99A. ÍBÚÐ Kjallari eða risliæð óskast til kaups. Má vera óinn- réttuð. Tilhoð sendist á af- greiðslu blaðsins fvrir há- degi á þriðjudag, nierkt: „Strax—444“. ÍBÚAR í Fyrirliggjandi: Blómaborð, Radíóborð, Stofuskápar, Borð með tvöfaldri plötu, Skrifborð. Húsgagnavinnustofan, Langhöltsveg 62. Trésmiður ó s k a s t. Upplysingar i síma 3634. STÚLK& má vera unglingur, óskast í vist. Þarf elcki að þvo . þvotta. Sérherbergi. Auður Auðuns, Reynimel 32. Sími 6090. Frammisiöðu- og tvær aðrar stúlkur óskast. LHÍPILIL StmabúðiH G ARÐ BJ R Garðastræti 2. — Sími 7299. Sœjartfréttir 132. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki, sínii 1330. Næturakstur annast Hreyfill. simi 663S. Dýraverndarinn, 1. og 2. tbl. 33 árg. cy nýkom- ið út. Efni 1. tbl. er m. a.: Gréin uni Einar E. Sæmundsson, grein- ar, er nefnast Útigönguhross (seinni hlutinn í 2. tbl.), Lífsbar- áttan, Litill köttur eftir Jón N. Jónasson. I' 2. tbl. eru m. a. grein- ar, er nefnast Grábotna, Skyn- lausar skepnur, Hcstavit, Bletta, minningargrein um J. C. M. Tam- drup o. fl. Veðrið. Suðvesturland: Suðaustan eða sunnan gola, dálítil rigning öðru liverju. Frá höfninni. Á laugardaginn koniu og fórn ]>essi skip: Hafsteinn kom irá Englandi. (Verður séldur á næst- unni tii Færeyja). ingólfur Arn- arson kom frá Iinglandi. Fór á veiðar í gær. Esja fór i strand- ferð. Hvassafell kom úr strand- ferð. Fór béðan i nótt. Linda Clausen fór til ótlanda með lirað- frystan fisk. Á sunnudaginn kom Sóðin ór strandferð, Gyllir frá Englandi, Helgafell af veíðum, og fór samdægurs áleiðis til Eng- lands, Skutull af saltfisksveiðuin. í nótt kom Skalllagrímur frá Englandi. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Yeðurfregnir. 20.05 Útvarp frá Alþingi: 3. umr. í neðri deild um frumvarp 01 laga uiu fjárhags- ráð, innflutningsverzlun og vcrð- lagseftirlit. Dagskráriok um kl. 23.15. 65 ára er í dag Guðrón Magnósdóitir, Laugavegi 60. Fresturinn til þess að skíla litmyndunum i samkeppni Sameinuðu þjóðanna, hefir verið framlengdur til 27. mai. Skal senda myndirnar 01 Rotary-unidæmisins á íslandi c/o Helgi Tómasson, Kleppi. Fimnuugur er i dag Ingvar Einarsson, fyrsti vélstjóri á Selfossi, til heimilis á Grenimel 9. Lóð í miðbænum Anstin bifreið. ca. 4—5 bundruð fermetra, til leigu. Hentug fyrir biíreiðaviðgerðir eða vélvirkjun. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis fyrir annað kvöld, merkt: ,,1234“. Er kaupandi að nýrri cða mjög nýrri Austin-bifreið, 10 46 ha. Upplýsingar í síma 6713 í dag og á morg- un til kl. 6. ÍBIJÐ 4ra herbergja íbúð í Lauganeshverfinu til sölu. — Sanngjarnt verð og góðir greiðsluskilmálar. Síúlka áskast í WiÍBiBEB ÍðsiÖÖÍii Lækjargötu 10B. Sími 6530. Izessingar- skálann. Húseignin Lindargata 44 ásamt meðfylgjandi eignarlóð, er til sölu, ef við- unandi tilboð fæst. Stúlka áskast í vist hálfan eða allan dag- inn. Hátt kaup: Sérher- bergi. Upplýsingar í Upplýsingar á staðnum eftir kl. 5 í dag og næstu daga. VerzL Ingálfur, Hringhraut 38. Jaröarícr kominnar minnar, íer fram frá Fríkirkjunni þriðjudagimi 13. þ. m. Athöfnin hefst með bæn frá heimili hennar, Miðtúni 36, kl. 1 e. h. Áthöfninni í kirkjunni verður átvarpað. Járðsett verður \ F ossvogskirk jugarði. Fyrir mína hönd, harna minna og íengdabarna, Jón Böðvarsson. Systir okkar, verður jörðuð miðvikudaginn 14. þ. m. frá Barónsstíg 39. Athöíninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Jarðseít verður. i gamla kirkjugarðinum. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda, Guðmundur Benediktsson. Kristín Benediktsdóttir,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.