Vísir - 12.05.1947, Síða 5

Vísir - 12.05.1947, Síða 5
Mánudaginn 12. maí 1947 VISIR -r 5 mt GAMLA BIO X» Hneíaleika- kappinn (The Kid From Brooklyn) Skemmtileg og fjörug am- erísk gamanmynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverkið leikur skopleikaringt óviðjafnan- lcgi, Ðanny Kaye. Enn fremur Virginia Mayo, Vera Ellen. Sýnd kl. 5 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Vélbáturinn Svanui Iiléður til Ingólfsfjarðar, Drangsness, Hólmavíkur og Siglufjarðar. Vörumóttaka eftir hádegi í dag og á morgun í Ver- húð nr. 1 á Grandagarði. acýUfni'vu Eitt til tvö eða jafnvel fleiri dekk á Fordson sendiferðabíl, (stærð 500x18) óskast nú þeg- ar. Uppl. Kjá Vísi, — Regnhlífai Regnkápur Regnhettur VERZL. im Hitabiúsai Klapparstíg 30. Sími 1884. KAUPHOLiIN er miðstöð verðbréfavið- gkiptanna. — Simi 1710. 8EZT AÐ AUGLYSAI VlSI Kartakór Iðnaðarmanna: Söngstjórí: Róbert Abraham Sa í Gamla Bíó í dag kl. 7,20 e. h. fyrir styrktarfélaga kórsins. Á morgun kl. 7,20 e. h. syngur kórinn fyrir al- menning. Einsöngvari: Birgir Halldórsson. Píanó: Anna Pjeturss. Básúna: Björn R. Einarsson. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og L. Blöndals. Vegna fjölda áskorana verður - !í Hannyiða- ✓ ■ symng nemenda Júlíönu M. Jónsdóttur Sólvallagötu 59 opin í dag og á morg- un frá kl. 2—10. Stúlka óskast til að veita forstöðu mjólkur- og brauðabúð. — Umsókmr merktar ,,Mjólk og brauð" sendist af- greiðslu blaðsins. 2 STULKUH óskast til eldhússtarfa á fjölmennt beimili í nánd við Reykjavík. 8 st.unda vinna. Frí vinnuföt. Upplýsingar á Ránargötu 15, miðhæð, frá kl. 2—6,30 síðaegis. 2 STUUKUR óskast í Tjarnarcafé. — Herbergi fylgir. Uppl. á sknfstofunni. ZJjaynai'caié 2—3 verkamenn óskast. Byggingarfélagið Hvolí, Aðalstræti 7B. Sími 5778. KK TJARNARBIO mer. slepptu méi! (Hold That Blonde) Fjörugiir amerískur gam- anlcikur. Eddie Bracken, Veronica Lake. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. |KiO«otsacttíSttOt5o;5;iGíic<iöOí5 | Hrnnat | í léreýUtuákuf' | Wi( gI Keyptar hæsta Í5 verði. | Jéiacjópreiitiinl&jan « ibtSOtÍOOOOOOOOOOOOOOCOOOW 0 ö NYJA BIO KKK (við Skúlagötu). MóSii mín (Mamma) Hugnæm og fögur ítölsk söngvamynd. Aðalhlutverkið syngur og leikur fi'ægasti tenór- söngvari, scm nú er uppi: Benjaniino Gigli. Aukamynd: KJARNORKA (March of Time). Sýnd kl. 9. Baráiian um villi- hesiana Spennandi Cowboymynd með kappanum Tex Ritter. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. MALVERKASYNING í Listamannaskálanum. Skozkur málarí, WAISTEU Opin daglega kl. 10—22, 5.—18. maí. Málverkasýning ciaanrtí CjurHniinclííonat' Hátúni 11 er opin daglega frá kl. 1—10. Tónlistarfélagið: ÓRATORlIÐ Jndas Makkaheus eftir H á n d e 1 verður flutt í síðasta sinn næstk. niiðvikudag kl. 8,30 síðdegis í Trípólí. Stjórnandi: Dr. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar seldir í bókavcrzlunuin Eymunds- sonar og Blöndals. Efrl hæð og ris í Hlíðahverfinu er til sölu. Á hæðinni eru 4 her- bergi og eldhús, en í risi 4 herbergi. Grunnflötur hæðarmnar er ca. 130 ferm. íbúðm verður tilbúin í ágúst. Þeir, sem vilja athuga þetta, sendi tilboð á afgreiðslu blaðsins fynr fimmtudag, — merkt: „lbúð“.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.