Vísir - 12.05.1947, Blaðsíða 6
c
VISIR
Mánudaginn 12. <maí 1947
Renault 1946
til sölu og sýnis Sigtúni
41 kl. 8—10 í kvöld.
Feiðatöskur
Handtöskur
ágætt úrval,
fyrirliggjandi.
Geysir hi.
Fatadeildin.
HVÍTT
bómullargarn í rúllum
komið aftur.
Geysir h.í.
Veiðarfæradeildin.
Starfsstúlkur
óskast í
Elliheimili
Hafnarfjarðar.
14. maí.
Upplýsingar hjá
forstöðukonunni.
Sími 9281.
Laxastöng
er til sölu á Laugavegi 56,
niðri, eftir kl. 6.
vantar nú þegar í
þvottahús
EIli- og hjúkrunar-
heimilisins Grund.
Upplýsingar gefur
ráðskonan.
Góð
óskast i vist. Upplýsingar
í Tjarnargötu 3, II, hæð.
Jali
MATSALA. •—• Fast fæfii
selt .á Bergstaöastræti 2. •—•
, (.165
REGLUSAMUR piltur
Óskar, eftir litlit þerbergi.!—•
Ábyggileg greiösla. Uppl. i
i síma 2048. (345
HERBERGI til leigu í
vesturbænuin. Innbyggöur
skápttr, sanngjörn leiga. Þeir
sem hafa hug á því, leggi
nafn og heitnilisfang á afgr.
blaösins fyrir þriöjudags-
kvöld, auökennt: 4,Rólegt“.
______________________[34f
VÖNDUÐ kona getur
fengiö smáíbúö gegn morg-
unhjálp. Uppl. á Hverfis-
götu 16 A. (Hvita húsið). —
_____________________(343.
STÚLKA óskar eftir
góöu herbergi meö aögang
aö baöi og helzt eldhúsi. —
Uppl. 7764-Í34Ó
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp eftir samkömulagi.
Ánanaust E viö. Mýrargötu.
, , , . .. .(351
HERBERGI til leigu
gegn húshjálþ.* 1' Sínú 'ijöió;
(354
GÓÐA unglingsstúlku
vantar, mig í suntar. Dvalið
veröur við Þingvelli ca. 2
mánuðt. Ragna Pétursdóttir,
Vonarstræti 2. (356
FORSTOFUSTOFA til
leigtt 14. maí á Framnesveg
36. Uppl. eftir kk 6. (337
HERBERGI til leigtt í
Hlíöarhverfunum. — Fyrir-
fratngreiösla áskilin. Aöeins
fyrir reglusaman. — Tilboð
sendist Vísi fyrir kl. 13 á
morgun, merkt: „Reglusam-
ur 400“. (361
REGLUSAMAN mann
vantar herbergi, lielzt í
vesturbænum. Fyrirfrant-
greiðsla ef óskaö er. Uppl. i
síma 2330. (31 -I-
STÚLKA getur fengið
herbérgi með annarri gegn
smávegis húshjálp. Uppl. á
Öldugötu 3. (366
KNATTSPYRNU-
MENN 2. og 3-
flokks. Æfing í dag
kl. 6,30 á íþróttavell-
inum. Mjög áríöandi aö allir
mæti og muniö aö koma
stundvíslega.
BOÐHLAUP
ÁRMANNS
umhverfis Reykjavík
. fer fram 29. maí n. k.
Képþt er utn Alþý'öublaös-
bikarinii í 15 manna svcit-
inn. Handhafi I.R. Ölltttn íé-
lögíi’m innán l.S.Í. er hélmil
þátttaka. Keppendur gefi
sig fram viö stjórn Ár-
manns viku fyrir hlaupiö.
Glímufélagið Ármann.
FRAM!—
Meistara-, 1. og 2.
flokkttr. — Æíing í
kvöld kl. 7,30. *
Þjálfarinn.
Frjálsíþróttamenn
Ármanns. -----
i Fundur .íi kv.öld á V. R. kl.
9. — Mætið allir. — Kvik-
myndasýning.
KJÓLAR sniðnir og
þræddir saman. Afgreiösla
kl. 4—6 e. h. Saumastofan,
Auðarstræti 17. (235
HJÓLSAGA- og bandsaga-
blöð, handsagir o. fl. eggjárn
skerpt samdægurs. Brýnsla
og skerping. Laufásvegi 19,
V bakhús. (29Ó
BÓKHALD, endurskoðun
skattaframtöl annast ólafui
Pálsson, Hverfisgötu 43. —
Sfmi 2170. (707
SAUMAVELAViDGERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni
og fljóta afgreiöslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
fataviðgerðin
Gerum viö allskonar föt
— Áherzla lögð á vand-
virkni og fljóta afgreiðslu.
Laugavegi 72. Sími 3187
NYJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
PLISSERINGAR, hull-
saumur og hnappar yfir-
dekktir. Vesturbrú, Njáls-
götu 49. — Sími 2530. (616
VIÐGERÐIR á dtvönum,
allskonar stoppuöum hús-
gögnurn og bílasætum. Hús-
gagnavinnustöfan. — Berg-
þórugötu n. (139
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast. ITúsnæöi kemur til
greina. Westend, Vesturgötu
43. Sími 3049.(349
11—12 ÁRA telpa óskast
til aö gæta fjögurra ára gam_
als liarns. Simi 6881. (344
STÚLKA óskast til hús-
verka eftir samkomulagi. 4
fuflorðnir í heimili. Gott sér-
herbergi. öll nútíma þæg.
indi. Uppl. Oldugötu 11. —
Sími 4218. (352
STÚLKA, áreiðanleg, ósk-
ast nú þegar. Uppl. í síma
3413- (355
STÚLKA óskast í vist. -—•
Má vera unglingur. — Sér-
herbergi. Uppl. í síma 2290.
UNGLINGSTELPA, 13
—14 ára óskast til aö gæta
2ja ára drengs í sumar, Önn-
nr stúlka Tyrir. Sigþrúönr
Guöjónsdóttir, I’lókagötu 33.
'Sími 2C12. (3C0
STÚLKA óskast í vist. —•
Sérherbergi. ,— Sigríður
Björnsdóttir, Eiríkágötu 19.
Simi 2261. (368
MÚRVERK. Get tekiö aö
mér múrverk. —• Fyrirt’ram-
greiösla áskilin. Tilboö legg-
ist inn á afgr. blaösins fyrir
þriöjudagskvöld, —• merkt:
„Múrari“. • (370
STÚLKA, sem er vön
saumaskap, ósk.ast strax. —
Húsnæðt kemur ;til mála. -t—
Valgeir Kristjánsson, Banka-
stræti 14. (.371
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa. Westend,
Vesturgötu 45. (301
KAUPUM og seljum not-
uö húsgögn og lítiö slitin
jakkaföt. Sótt heim. Staö-
greiösla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 43. (271
AFGREIÐUM meö stutt.
um fyrirvara sófasett meö
háum bökum (Hörpudiska-
lag) og einstaka stóla
djþpa, armstólar með eikar-
arma i þrernur litum, otto-
manar með þrískiptum sæt-
um. Höfum sýnishorn af
húsgögnum. Fáum næstu
daga falleg áklæöi. — Hús-
gagnavinnustofan óðinsgötu
13 B. — (699
KOMMÓÐUR með læs.
ingu nýkomnar. Verzl. G.
Sigurösson & Co. Grettis-
götu 54.(Ó45
HÖFUM fyrirliggjandi
hnappa- og píanó-harmonik-
ur, mismunandi stærðir. —
Talið við okkur sem fyrst.
Söluskálinn, Klapparstíg 11.
Sími 6922. (581
KAUPUM — SELJUM:
Ný og notuð húsgögn, karl-
mannaföt og margt fleira
Sendum — sækjum. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 6922. (611
HENTUGAR tækifæris-
gjafir: Útskornir munir o.
fl. Verzl. G. Sigurðssonar &
Co., Grettisgötu 54. (672
ÓDÝR barnávagn til sölu
á Njálsgötu 8 B, niðri. Sími
6909-(3Ú
BARNAKERRA óskast
til kaups. Einnig barnastóll.
Uppl. á Njálsgötu 71. (347
GÓÐIR útsæðiskassar til
sölu á kr. 1.50 stykkið í
Höföatúni 10. (348
KARLMANNS- og kven-
reiöhjól til sölu. Efstasundi
'Ó2. —(350
BEZTU og ódýrustu smá-
liarnakápurnar fást í Barna-
fataverzlun, Fataviögeröin,.
Laugavegi 72, sími 5187. —
__________________(3f3
NÝ SPORTPEYSA til
sölu með tækifærisverði. —
LTppl. á Njálsgötu 92, III-
hæð t. h. milli 6—8 e. m. —
(358
NÝ UPPGERÐUR dívan
til sölu, verð 285 kr. Enn-
fremur nýr gólfrenningúr.
Til sýnis á Egilsgötu 12
(kjallaranum). (363
SUNDURDREGIÐ
barnarúm til sölu. Óöinsgötir
14 A, kjallara. (3Ó7
BÍLDEKK á smábíl, feiga
17 óskast. Sími 5033. (3Ó<>
FORNBRÉFASAFNIÐ,
Safn til sögu íslands, Blanda
o. m. fl. Bókabúðin Klapp-
arstíg 17, neðan viö Hverí-
isgötu.(372
ER KAUPANDI að nýj-
um eða nýlegum jeppabíl. —
Uppl. 9—10 í síma 47ÓO í
kvöld. ;373
DÍVANAR, allar stæröir
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan Bergþórugötr
11. (iöé
HARMONIKUR. Höfum
ávallt allar stæröir af góðum
harmonikum. — Við kaupum
harmonikur háu verði. Verzl.
Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692.
STOFUSKÁPAR ný-
komnir. Verzl. G. Sigurös-
son & Co., Grettisg. 54. (360
KAUPUM STEYPUJÁRN
Höfðatúni 8. — Sími: 7184.
KAUPUM flöskur. -Mót-
taka Grettisgötu 30, kl. 1—5.
Sími 5395. Sækjum. (158
KAUPUM flöskur. —
Sækjum. — Venus. Simi
4714. — Víðir. Sími 4Ö52.
7____________________ (2°5
OTTÓMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi, marg-
ar stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími
v 3897. (000
TIL SÖLU: Barnavagn
og kerra á Laugaveg 50 B,
eftir kl. 6. ■ 7(338
VILJUM selja ýmsa
viöarafganga, hentugt fyrir
þá, sem eru aö byggja sér
sumarbústaö. Uppl. á Berg-
þórugötu 2. Sími 1837. (340
GULLÚR tapaðist í
Sjálfstæöishöllinni föstudag-
inn 9. maí. — Skilist gegn
fundarlaunum. Caíé Höll,
Austurstræti 3. (339
FUNDIST hefir vasaúr.
Vitjist á Hverfisg'btu 44.
' (353
SJÁLFBLEKUNGUR
tapaðist i gær um kl. 7,30 í
Bankastræti hjá Málaran-
uin. Vinsaml. skilist til
Hans Hjartarsonar, Víði-
mel 42. Sími 5361. (3C2
GRÁR Parker-sjálfblck.
ungur meö gullhettu tap vöist
í bænum á laugárdagskvöli.l-
iö. Finuandi vinsamlega gcri
aðvart í síma 6571. (37.4
KARLMANNS stálarm-
bandsúr fundið. Vitjisl á
Kambsvég 31.
VÉLRITUNARKENNSLA.
Cecilía Helgason, Hring-
braut 143, 4. hæö, til vinstri.
Simi 2978. (700
— LEIGA —
SLÆGJUR, heizt náíægt
bænum, óskast í sumar. —
Uppl. í síma 27S7. - (364