Vísir - 12.05.1947, Page 7
Mánudaginn 12. maí 1947
V I 3 IR
7
91
.,Hcrra trúr,“ heyrði eg Jack Grenvile segja að baki
mér hálfkæfðri röddu, annaðlivort af þvi að honum var
lilátur i hug, eða liann var lirærður, „þessi viðburður
gleymist aldrei.“ Og þegar trumburnar loks þögnuðu
heyrði eg Richard gefa seinustu fyrirskipan sína, hárri,
skærri röddu, svo að heyrðist um alla vellina, og fannst
mér fara vel á þvi, að ljúka þannig hálfs mánaðar brjál-
æðiskenndum gleðskap......... Um morgunverðarleytið
næsla dag' lcom hraðboði riðandi að aðaldyrum liússins.
Bar Iiann þær fregnir, að hersveitir Rairfax hefðu tekið
Bridgwater með áhlaupi, ráðprinsins hafði flúið til Laun-
ceston, og' prinsinn af Wales bæði sir Richard Grenvile að
leggja þegar af stað á fund hans i Cornwall með það lið,
sem hann kynni að hafa.
„Er þetta heiðni eða fyrirskipun,“ spurði Riehard.
„Fyrirskipun, lierra,“ sagði hraðboðinn, og rétti homun
skjal, „og ekki frá ráðinu, heldur prinsinum sjálfum,“
Enn einu sinni voru trumburnar slegnar, i þetta skipti
til að hoða hergöngu, og þegar hermennirnir fóru i löng-
um röðum um hinar hugðóttu götur Ottery St. Mary, gat
eg ekki varizt þvi að hugleiða liversu langur tími mundi
liða, þar til dvöl Ricliards og liðs hans yrði öllum gleymd
þar.
Við Matty lögðum af stað í hiunáttina á eftir hersveit-
unum einum eða tveimur dögum síðar, ásamt vopnuðu
fylgdarliði, og var okkur skipað að fara til Werrington
House, nálægt Launceston, en Richard hafði ekki vílað
fvrir sér að taka þessa eign til sinna nota, af eiganda
Buckland Monachorum, Francis ,Drake. Þegar við komum
þar var Ricliard i dágóðu skapi, þar sem prinsinn hafði
tekið hann í sátt, í lok þriggja klukkustunda ráðsfunds,
sem Ricliard mun hafa fundizt litt skeninitilegúL Og
Iiefði fundurinn þó verið enn óskémmtilegri, ef þfinsinn
hefði ekki haft eins brýna þörf fyrir aðstoð Richárds og
reynd har vitni.
„Goring á að fara norður á bóginn til þess áð’stemma
stigu við framspkn uppreistarmanna,“ sagði Richard, „en
cg að halda kyrru fyrir í Cornwall og reyna að koma á fót
þrjú þúsund manna fótgönguliði. Það hefði verið hyggi-
legra af þeim að seuda mig gegn Fairfax, þvi að engum
getum þarf að leiða að því, hvernig leiðangri Gorings reið-
ir af.“
„Þú einn getur safnað liði í Cornv all,“ sagði eg. „Menn
munu flykkjást undir Grenvile-merkið, en ekki neitt ann-
að. Vertu þakklátur yfir að gert var boð eftir þér, jafn
ósvífinn og þú varst.“
„Þeir geta ekki komizt af án mín,“ sagði Richard. „Eg
kæri mig kollóttan um ráði ðog þennán snák —- Hyde. Eg
tek þetta að mér aðeins lil þess að þóknast prinsinum.
Það cr piltur mér að skapi. Ef Hans Hátign konungurinn
fer eins að ráði sínu og til þessa, anar áfram án nokkurr-
ar skipulegrar liernáðaráætlunar, veit eg ekki néma að
hezt væri, að verjast i Cornwall sem virki, prinsins vegna,
og láta fjandann hirða aðra hluta Englands.“
„Ef þú orðaðir þetta dálítið öðruvísi,“ sagði eg, „myndi
jafnvel dálílið illgjarn vinur kalla það landráð.“
„Landráð verði hölvuð,“ sagði hann, „en eg talaði af
heilhrigðri skynsemL Enginn cr konmigimuu hollari en
eg, en hann gerir sjálfur meira íil þess að spilla fyrir inál-
stað sínum, en nokkur þegna hans.“
Meðan við Matty vormn j Cornwall ferðaðist Ricliard
um Cornwall grcifadæmi þverl og endilangt í liðsöfnunar
skvni. Þetta var engan veginn auðvelt lilutverk. íbúar
Cornwall höfðu fengið nóg illt að þola í seinustu innrás.
Menn þráðu að fá að vera í friði og sinna lieimastörfum,
rækta landið, stunda viðskipti. Það var eins erfitt að afla
fjár i Cornwall sem Devon, og Richard heitti svipuðum
aðferðum við yfirmenn og forráða i Cornwall sem í syst-
urgreifadæminu. Þeir, sem kynnu að hafa látið undan
kurteislega gerðu það möglandi, vegna þess að þvingun-
araðferðum var beitt, og þetta sumar og fyrri liluta hausts
1045 eignaðist hann eins marga óvildarmenn í Cornwall
meðal landeigenda og i Devon. —, Á norðurströndinni
flykktust ménn undir merki háns vegna lengsla lians við
Stowe og vegna þess að nafn hans verkaði á menn sem
herlúður. Þeir gengu í lið lians liandan landamæranna,
jafnvel frá Appledore og Bideford, og hvarvetna frá liinni
stormasömu slrönd frá Hartland-liöfða til Padstow. Þetta
voru beztu hermenn han^iíSkgrþeýgír, hávaxnir, hermenn,
sem vorn hrevknir ,af “GrenVilé-merkinu á öxlum sér,
skarlalsrauða skildinunjtiaiieði gullrákunum þremur. Þeir
voru frá Bude og StKátToiþ 'Tinlagel, og frá Boscastle og
Camelford. Óg af mikSi slægð kyhnti Ricliard prinsinn
sem hertogánn af Cornwall, seiii kominn var vestur á bóg-
inn, til þess. að bjarga ibúunum frá þeim örlögum, að
verða að bráð skara hinna villlu uppreistarmanna handan
Tamar. En sunnar gekk allt erfiðleiga. Hættur virtust og
ekki vofa eins yfir mönnum fyrir vestan Truro, og jafn-
vel þegar uppreistarmenn tóku Bristol, en sú fregn kom
sem reiðarslag liinn 10. september, hafði jiað ekki þau
áhrif, að menn hristu af sér sinnuleysi sitt.
„Truro, Helston og St. Ives eru mestu óþverraborgir í
Cornwall“, sagði Ricbard, og liann reið í fararbroddi sex
liundruð manna liðs, til þess að bæía niður uppreist bor-
arbúa, sem risu upp til að mótmæla sköttum þeim, sem
hann hafði lagt á fyrir einni viku. Hann lét hengja að
minnsta kosti þrjá menn og lét fangelsa marga, og hann
notaði tækifærið til að fara í lieimsókn i St. Mawes kast-
ala, og víta harðlega .setuíiðsstjörann þar, Bonython höf-
uðsmann, vegna bess að haiin hafði vanrækt að greiða
hermönnum sínum mála.
„Hver sá, sem reynist hálfvolgur í baráttunni fyrir mál-
stað prirtsins verður að taka sig á, eða þola hegningu,“
sagði liann. „Ilver sá, sem ekki greiðir liermönnunum það,
sem þeim ber, skal verða að greiða þeim úr eigin vasa, og
liver sá, sem ekki reynist mér eða prinsinum liollur, skal
fyrirgera lífi sínu.“
Þetla lieyrði eg liann sjálf segja á markaðstorginu í
Launceston, í álieyrn mikils mannfjölda, liinn 30. septem-
ber, og meðan hermenn hans hvlltu hann svo að undir tók
i liúsveggjunum, veitti eg þvi athygli, að vart sást hros á
vörum nokkurs manns í þrönginni.
„Þú gleymir því,“ sagði eg við liann þetta kvöld í Wer-
rington, „að Cornwallbúar eru sjálfstæðir og meta frelsi
sitt meira en aðrir þegnar landisns.“
„Eg man það eitt,“ sagði liann #g brosti beizklega, eins
og liann gerði títt, „að Cornwallhúar eru liugleysingjar
og meta meira hægindi sín en málstað konungsins.“
En þvi lengra sem leið á haustið þvi meira efaðist eg
um, að það yrði hlutskipti neins okkar að njóta þæginda
og frelsis.
- Smælki
„Hvert helditröit að þú sért
aS fara. Veiztu ekki að líér má
aöeins aka i eina átt?“ öskraSi
reiSur- lögregluþjónn á eftir
þkumanni.
; „Hvaö er eiginlega að ySur.
Sýnist yöur eg ekki aka i eina
átt ?'
Jesúítar í Belgiu hafa síöast-
liönar þrjár aldir unnið aö gríS-
armiklu verki, er nefnist „Acta
Santorum". Er þaS safn ævi-
sag-na 35.000 kaþólska dýrl-
inga. Gert er ráð fyrir, aö verk-
inti veröi lokiö í kringum 1975.
f
Leon Daudet, frönskuin
stjórnmálamanni og rithöíundi,
tókst áriS 1827 aö ,. flýja úr
Santé íangetsinu í París, á þann
einkennilega hátt, áS vinur
hans hringdi til yfitfangavarS-
arins, og sagöi hönum, aö búiS
væri að náöa Daudet. Fanga-
VörSurinn séppti honttm þegar,
án þess aö fullvissa sig um, aö
þetta væri rétt, en Daudet flýði
til Belgíu.
't
Samkvæmt hegningarlögum
Rússlands má dæma menn til
dauSa, en ekki í lifstíSar fang-
elsi. Strangasta hegning, næst
dauðadómi, er 25 ára fangelsi.
Á þeim 12 árum, sem liðin eru
siöan bannlögin voru afnumin í
Bandaríkjunum, hefir ríkislög-
reglan gert upptæk 132.300
bruggtæki, eöa 212 á viku.
1
Til eru tungumál, sent ekki
er hægt að hvísla á. Eitt þess-
ara mála er kínverskan. Stafar
þetta af því, aö mrSmunandi há
hljóö eru notuö til þess að aS-
greina orð, sem annars mundu
hljórna eins.
er til sölu nýtt
vandað sófasett
og fleira. Til sýn-
is í dag á Bræðra-
borgarstíg 36.
£ fé. Bumuqká:
TARZAIM
-Tarzan flýtti sér nú enn meira, 05,
brátt þekkti Jiann aftur steinsúlurnar,
sem liann liafSi komiö að i fýrstii
Hann flýtti sér að leita uppi súhina
þar sem reipið lians hékk ennþá.
Síðan byrjaði hann að fikra sig upp
eftir því. þr liann' var kominn nökkuð
upp bftir þvi fór liann að heyru óljós-
an klið af röddum. Þóttist liann vita
að það- væri sjóræningjaforinginn.
Þegar hann var kominn upp sá liann
sjóræningjaforingjann og Neddu
átanda fyrir neðan sig, en frá hinum
endanum streymdu þrælarnir og fang-
ar þeirra inn í liellinn.
Um leið og sjóræningjaforinginn liélt
liníf sínum að þrjósti Neddu, hrópaði
hann til þrælannd; „Sverjið þið í ná-
vist prests ykkar, að ég fái að fara i
friði úr dalnum, eða eg drep Neddi “..