Vísir - 12.05.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 12.05.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Næturlæknir: Siml 5030. — 'VlSllt Mánudaginn 12. maí 1947 Leséndur eru beðnir að athuga að amáauglýs- ingar eru & 6. síðu. — Viðræður að hefjast um friðarsamninga Austurríkis Mitoir pöylu — Eg- skil ekki þetta þvaður um kúgun nágrannaland- anna. Hefir kannske einhver heyrt þau kvarta? Enska liðið Queens P. Rangers keppir hér 2. júní. Það iiiisii alls keppa liér k‘|áriiin siimitm. í dag hefjast aftnr um- ræður um þau ágreinings- atriði, sem aðallega komu í veg fyrir að samningar tækj- ust í Moskva um friðarsamn- inga Austurríkis. Nefnd sú, er utanríkisráð- hcrrar fjórveldanna skipuðu til þess að gera tillögur uni f r i ð a rs ani n i ngan a kemur í fyrsta sinn saman í dag í Vín. Tillaga Bandaríkjanna. Fulltrúi Bandarikjanna í nefndinni hefir skýrt hlaða- mönnuni frá þvi, að liann muni leggja fram tilíögu fyr- ir liönd stjórnar sinnar, sem líklegt megi ielja að sain- homulag náist um. Tulitrúi Breta. í nefndinni er fulltrúi fyr- ir Breta Sir John Rendel, ;sem áður var yfirmaður Ev- xópudeildar UNRRA. Rend- el verður þegar þessum störfum er lokið, sendiherra Lánið íil Grikkja samþykkt. Eiiíkaskeyti til Vísis frá United Press. Eulltrúadeild þings Banda- rikjanna samþykkti á laug- ardaginn lánsheimild þá, er 'Truman forseti lagði fyrir jiingið um 400 milljón doll- ara lán til Grikklands og “Tyrklands. Uni málið urðn miklar nmræður í fulltrúadeildinni og mætti lánsheimildin mik- illi andspyrnu í deildinni. Atkvæði féllu þannig, að 287 greiddu frumvarpinu at- kvæði sitt, en 107 voru á móti. iíomi wnMttMts .s tjfntl í JV. Bíóm Á næstunni byrjar Nýja Bíó sýningar á sænsku myndinni „Kona manns“, sem gerð er eftir samnefndri sögu Vilhelm Mobergs. Saga þessi liefir verið þýdd á íslénzku og gefin út liér. Eftirsþurnin eftir lienni varð svo mikil, að hún seid- ist upp á örskömmum tíma, svo að gefa varð liana iit að nýju. — Nú liefir skáldsaga þessi verið kvikmynduð og liefir kvikmyndin þótt eigi siður eftirsótt en bókin. Að- alhlutverkin i myndinni Kona manns leilca Edvin Adolphson, Birgit Tengrotli og Hölger Löwenadler. Breta i Belgíu. Eins og kunn- ugt er var aðalágreinings- efnið livaða cignir í Austur- riki skuli teljast þýzkar og hverjar ekki. SfálfföoðaSlðar ryðja vikíi að Hlíðar- endakoti. -V Um s. 1. helgi tóku nokkur- ir Rangæingar, búsettir hér í bænum, sig saman og fóru austur að Hlíðarendakoti til þess að moka ösku og vikri af túnum ög görðum þar. Guðmundur Guðjónsson verzlunarm. o. fl. stóðu fyrir þessari ferð. Auglýstu þeir eftir þátttöku og gáfu 24 sig fram. Dvöldu þeir fyrir aust- an frá því á laugardag og fram á spnnudagskvöld. — Mikið var flutt burt af vikri, en þó miin töluvert vera eftir ennþá að ryðja að Illiðar- endakoti. Þetta er í annað skipti, sem sjálfboðaliðar fara austur í Fljótshlíð, en eins og möhnum er kunnugt var það Litla ferðafélagið, sem reið á vaðið með þessa sjálfboðavinnu, og fór það um fýrri helgi austur að Múlakoti. Bretar unnu Reykjavíkur- meistarana. Brezku bridge-spilararnir sigruðu Reykjavíkurmeist- arana á laugardagskvöld, höfðu 3560 stig yfir landana. í gær var farið mcð þá út úr bænuin, til Þingvalla, að Ljósafossi, Reykjuni og við- ar. Nú kl. 2 í dag keppa þeir við sveit Halldórs P. Dungals í Tjarnarlundi. Auk Hálldórs erti sveit liaiis þeir Ingólfur ÁsmundsSon, Lúðvik Bjarna- son, Hélgi Þórarinsson og Pétur Halldórsson. Maðni slasast. Á laugardag vildi þaö slys lil, að maður varð fyrir bif- reið við Sunnutorg í Klepps- holti. Slys þetta vildi til á mót- uih Langlioltsvegar og Laug- arásvegar. Bifreiðin, sem ók á manhinh, fór méð hánn sem skjótasl á Landsspítal- anna, og var þar gert að meiðslum lians. — Hlaut maðurinn aílmiklar skrám- ur í andlit og meiddist auk þcss illa á fæli. Samsöngu; iðnaðar- maitna. Karlakór iðnaðarmanna 'hélt í gær fyrsta samsöng sinn i fíamla Bió fgrir styrkt- arfélaya. Á söngskránni voru meðal annars: „Uppruni eldsins“ eftir Sibelius og þáttur úr söngieiknum „Ödípus kon- ungu“ eftir Igor Stravinsky. Einsöngvar er Birgir Hall- dórsson, en undirleik annast Anna Pjeturs og Björn R. Einarsson. Söngstjóri kórs- ins er Róbert Abraliam. í kvöld er annar sainsöng- iir kórsins fyrir stýrktarfé- laga, en annað kvöld kl. 7.15 verður opinber sámsöngur. Aðgöngumiðar fást hjá Ey- mundsson og Blöndal. Öskufall í Þjórsárdal Allmikið öskufall varð í Þjórsárdal síðari hluta s. 1. föstudag'. — Hekla hefir haft tiltölulega hljótt um sig að undanförnu, en þó rennur hraunið jafnt og þétt úr gíg- um í suðvesturöxl fjallsins. í morgun talaði Visir við Ásólf Pálsson, hónda að As- ólfsstöðum og lét liann blað- inu þessar upplýsingar i té. — Ásólfur kvað allmikla ösku liafa fallið umhverfis AsólfsStaði og Skriðufell, en þess gadir ekki á næsla bæ fyrir neðan Ásólfsstaði, en það er Ilagi. Askan varð svo mikil, að vel var sporrækt í henni. Eins og áðúr er sagt gætir hennar eklci neðar i sveitinni. Hefir liún aðeins fallið efst í sveitinni, en gætir elcki tveim km. fyrir neðan Ásólfsstaði. Hinsvegar hefir aska einnig fallið í Hruna- mannahreppi, sem er vestur af Þjórsárdal. Dynkir liafa verið litlir í Heklu undanfarið. Úr gigun- um úr suðvesturöxl fjallsins rennur hrannið stöðugt og sést það greinilega að nætur- lagi. __________ Bííieiðin hékk á brnmnnL Síðastl. nólt vildi það til, 'að bifreið rann lit af upp- fyllingunnk við Fiskiðjuver- ið á fírandagarði, hékk þar ó bakkandm. Er lögreglunni hafði ver- ið tilkynnt uin atburð þenna, fór hún þegár á stáðinn. En er þangað kom, var ökumað- urinn allur á bak og burt, en liinsvegar var kvenmað- ur í kilnum, sem sagði til nafns ökumanns. Hann reyndist vera ölvaður. Ákveðið hefir verið, að úr- val íslenzkra knattspyrnu- manna keppi við enska at- vinnuliðið Queens Park Ran- gers 2. júní n. k. Alis mun enska liðið keppa hér fjórum sinnum. Vegna komu liinna ensku knattspyrnumanna verður háður hér úrvalsleikur milli A. og B.-liða hinn 27. mai n. k. og verður eftir þann leik endanlega gengið frá niðurröðun mamia í úrvals- liðið, sem svo keppir við Englendingana. Verður vafa- laust fróðlegt að sjá hvernig liið nýja úrvalslið okkar verður skipað. Eins og fýrr greinir kepþa Queens Park Rangers við islenzka úrvalsliðið þann 2. júni n. k. Að þeim leik lokn- um keppir félagið við Is- lmidsmeistarana 1946, en það er, eins og kunnugt er, Fram. Næsti íéikurinn verður milli K: R. og Q. P. R. og síðasti leikurinn verður milli úr- valsliðsins islenzka ög enska liðsins. Er ekki að efa, að fjÖlmennU verði á vellinum er leikir þessir verða liáðir þegar litið er á hinn geysi- lega áliuga, sem almenning- ur liefir fyrir knaftspyrnu. Knattspyrnuleik ur til ágóða fyrit peanóleikara. Á morgun fer fram á íþróttavellinum kappleikur milli úrvalsliða úr knatt- spyrnuféiögunum hér í bæ til ágóða fyrir hinn unga og efnilega íslenzka píanóleik- ara, Þórunni Jóhannsdóttur, sem nú er við nám í London. Knattspyrnuráð Reykjavík- ur ákvað á fundi sínum i gær, að þessi leikur yrði háð- ur á morgun. Kaus ráðið tvo „bændur“, þá Óla B. Jónsson og Sigurð Ólafsson til þess að velja liðin, sem keppa eiga. Verður það gert í dag. Leik- urinn hefst kl. 8 annað kvöld. Dúmari verður Sigurjón Jónsson. Bifieið eknr út aí vIS Sandskeið. / gær ók bifreið út af veg- inum við Sandskeiðið. Var það fólksflutninga- hifreið, og voru nokkrir ménn i lienni. Engin slys urðu á þeim, en bifreiðin mun liafa laskast litilshátt- ar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.