Vísir - 14.05.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 14.05.1947, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagirin 14. maí 1947 V I S I R ATTRÆÐUR I DAG (jr preutari. 'nmááón Ilinn 14. maí 1807 flutlist til þessarar veraldar Sigurð- ur Grimsson, prentari. -Eg kynntist Sigurði fyrst skömmu fyrir 18ÍKI. Var J)að i sambandi við barnastúkuna Æskan, sem þá var eina barnastúkan í Reykjavik. Var Iiann þá i heimsóknarleið- angri til þeirra félaga, sem ekki höfðu komið á fundi og slost eg í.för með honum og fórum við Iengst suður á Grímsstaðaholt og þctti það þá long leið. , Nokkufu síðar skildu leið- ir. Sigurður kvongaðist. Hvarf liann brott úr bænum og gerðist prentari á Seyðis- firði. Þó urðu ýms.vik frá slarf- inu með köflum og tók liann þá þátt í ýmsum vinnubrögð- um. Reyndi liann að lóða og kvaðst hafa fundið sild, en það var þá reyndar ufsi. Eigi að síður liefði hann getað orðið góður „Nótabassi“ ef hann hefði haft nægilega há- an og hvellan málróm. Siðái' fllíitist hann vestur i Arnarfjörð. og sagði hann mér sjálfur svo frá, að áfeng- isvefzluninni á Seyðisfirði hefði verið iokað þegar hánn hvarf þaðan, erihvórt ]>að vár vegna þess að hann hefði ver- ið eini viðskiptamaðurinn, sem hún liai'Si, eða að lokun- in .hefði verið framkvæmd af öðrum ásíæðum, skil- greindi hann ekki í min eyru. Hvort lcíiin hafði orðið smeykur við galdramennina í Arnarfjarðardölum eða ei, er mér ekki kunnugt, en Iiitt er vist, að hann hvarí þaðan Iiingað ti! Reykjavikur og Jiéfir eigi gert tilraun til þess að sælcja J>angað á ný. Að þcssu ioknu hefi eg liaft óslifin kynrii.af Sigurði sem samvericamánni og á annar. háii. Sigurður var göðíir og mjög hraðvirkur setjari, en haim kenndi og snemma sj.úkdóms þess, sem prcnlur- iun ei' hyurnlciður, blýeiír- unar, og :d ejgi losað sig við Ijánn li' fuiínustu, Háði það þpnuni að þvi íluðhej vjð h.-iii qj: aiil noki ]j|.jan tima aklursskeið. SÍgurður ig méð köíTum oíj u. að ,hann varð ir íil þess að skilja ssann fyrir fullt kuru fvrir vcnju- eða um 67 óra 'ðu i' er prýðlega gn iodiu nu-ður og vel máli farinn. Sækii liaiui h.vert mál fp.d, sem bann liefir tekiö að s|i' og ver þuð af kappl og beiíír 'ii jiesk"ÖU\ún hugsati- legum röku'm. Gariian þykir bomim að áróðri og icappræð- UDi og lyflisl vel á honum Lá'únin ef.yej slær i. hrýnu á milli hanns og annara eða • annara í hans áheyrn, þó að Iiann sé ekki beinn J>áttfak- andi. Eilt sinn kvað liann svo að orði, er einni slíkri sennu var lokið: ..Blessunarrikur dágur í dag.“ Sigurður fékkst um tima við leiklist undír ýmsum kringumstæðum og virtist hann kunna vel við sig j þvi sambandi. Hann mun hafa leikið meðal annars Skrifía- Hans í „Æfintýri á göngu- för“. Til inerkis um leiklistar- hneigð hans má minnast þess, að hann var mjög ákveðinn fylgismaður ákveð- ins stjórnmálaflokks, en þó mátli hann tíl að skýra mér frá ]>ví, að hann hefði fyrir mörgurn árum á kjördegi gengið á mijli allra kosninga- skrifstofanria og spurt: „Hvernig gengur það liérna hjá okkur?“ Sigúrður héfir um marga áratugi verið bindindismað- ur og unnið mikið í Good- Templarareglunni hér i Reykjavik. Sigurður hefir verið gleði- maður mikill og dansari lief- ir hann verið með afbrigðum. Síðustu árin liefir liann verið jn.jög riðinn við dans- skemmtanir, sem haldnar hafa verið í Good-Templara- -liúsinu um helgar og óspart notað sér þá hreyfingu og erfiði, setn því er samfara, og geri eg ráð fyrir að nú sé dansinn lionum ekki ein- göngu nautn, lieldur miklu fremur æfing og líkamsþjálf- un, sem honum sé bráðnauð- svnleg, til ]>ess að halda sér sí-ungum. Eg óska honum því allrá liciílá á ]>essu merkiléga af- ittæli hans. Eitt sinn gaf Iiann mér fyllilega í skyn og eg held að, hann hafi ætlað mér að lrúaf því, að hann ætti afmæli 14, hyers niánaðar Ög ’verður hann þá eflir þeim rc.ikningi 960 ára gamall eins og Metúsalem gantli. Samt vil eg ekki óska honimt svo I langra lifdaga, en luns * ?l eg ‘ " _ .ii ö'ska Ujófuiin. að W on f; i a'ö;l klansa sem nlhqi leiigs* þvf;j það er vist. að . lianp ekk i eilífða ryjstaskip nuðan. efi ig Jón Árriáspn, prentari. Heklugosið, svo gjósa upp minningar frá 1915 til 1918. Það var á dýra- garðinum í Kauþmannahöfn — þar sem austrænu, fögru chanupáfagaukarhir, ' sátu á sköftum sínum í húsuni sin- uni sem ef mig minnir rétt voru rúmgóðir klefar. Þessir fuglar. voru stórir og hver öðruni frábrugðnir. En harla fagurlegir á litinn. En liðan þeirra var vond eða ó- bærileg. Angist og lirylling virtist vera dagleg.t líf þeirra. — Háls þessara fugla var fiðurlaus frá kverk og niður að búk vegna- þess að dagleg iðja fuglanna var að reita með nefinu af sér fiði’ið svo Itáls þeirra var all- ur blóðrisa. Enga náttúrulega gleði eða viðhöfn var þarna að sjá, héldur aðeins það gagnstæða. — Klefarnir virt- ust liráslagalegir og hálf- dimmir af sálarkvöl sem streymdi út frá. þessum fuglum. Einn lærlingur á Akademi er ekki atkvæðamaður þar sem Iiann í einlægni og tiltrú til kennara sinna er að leita sér upplýsinga um vegi og háttu listanna. En eg stundi því nú upp samt við einhverja góðvini danska að reyna að gera líðan þessara fugla að almennu umtalsefni. En fékk mjög vonlitlar undirtektir — jafnvel fannst mér eg yr'ði klassaður undir tilfinninga- semi. Svo veit eg ekki meira um það mál, mig hætti að langa út í dýragarða. En oft kemui’ þessi ömur- lega minning í huga minn — og ]>að er eitthvað í fégurðar- rikinu sem er sameign — þegar hægt er að skynja sam- sálina —- Iveggja óskyldrá vera utan við verurnar háðar svo ógurlega öm- urleg tilvera þeirra fugla gera menn gleymna á allt annað! sem þó mátti sízt gleymast. Þess vegna ségi eg: Guð hjálpi Dönum ef þetta er svona enn. UMHUGSUN. Hjálpin er auðfundin með snillitækninni á öllum svið- um er ekki vandi að Iiugsa sér það spurámál leyst — látá fuglana og skeþriúinar vera á sínum stað í náttúr- urini. Halda dýragörðum við með mýndum af fuglum og dýrum í 'fúílrí stærð og sem líkast í íitum og hægt er. Gera dýra.t>ó rðáná að borg myndanna að aðdáunarstöðv- um fyrii' f.irí náttúrunnar. Hrifgjarnh' a' . : ’-ramen: sem alltaf . r mil.ið til «:i' mýndu leggju h sig áha*!!ú- sama leiðangra jnmgað sem slik dýi' ýg ut..« 'ið íinna heima lVjá'sor í néiriisálfuin ]>eirra. . Eðlilegúr gjaldcýiir 'myndi Ijomast i úínl’érð á þann háll á heiJhrigðuin gruudyelii og þar mundi lífslof 1 vera með peningum. — Það er mikill misskilningur að heimta af fólki að vita alll og sjá allt, svoleiðis vill bara enginn — og svo er það bara ekki hægt. Jæja, dýragarð- arnir liafa víst átt að full- nægja þessum ímynduðu skyldum. En það er ósönn mynd, móts við hin alsönnu náttúrunnar i sinni náttúru. Hin ósanna mynd á ein- ungis að vera nógu ósönn miðað við það sem myndin er af lifandi lofgjörð lifsins um lif. Dýragörðunum þarf að breyta í dýrðleg myndasöfn — þá er hinn fullkomni mis- munur fenginn — mismun- urinn milli þess sem er mannlega sæmilegt og þess sem ekki er til — en er mis- rmtnur á því sem má vera — og því sem er. Með því hefst hið full- komna perspektiv — hin eðíilega fjarlægð það er hin náttúrulega músikalska bylgjulengd, sem er mann- réttindum samhoðin svo og allri náttúrunni. Heilbrigðis- stöðvar verða dýragaf-ðarnir ekki fyri’ en þessi aðferð verður upptekin. Reyltjavík, maí 1947. Jóh. S. Kjarval.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.