Vísir - 14.05.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 14.05.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. maí 1947 VISIR 3 Tilkynning frá viðskiptamálaráðuneytinu: 195 nýjar RenauBt-bifreiðar verða seldar einstakBingum og atvinnurekendum. ViSskiptamálaráðuneytið Kefir ákveðið að selja emstaklmgum og atvmnurekendum RENAULT-bif- reiðar, nú fyrirliggjandi í Reykjavík, sem hér segir: 150 fólksbifreiðar (4 manna), verð kr. 13.500,00 35 sendiferðabifreiðar (minni), verð kr. 1 1.000,00 10 sendiferðabifreiðar (stærn), verð kr. 1 7.000,00. Væntanlegir kaupendur skulu útfylla rétt og nákvæmlega þar til gerð eyðublöð, sem fást af- hent á bréfapóststofunm í Reykjavík, og senda þau í pósthólf 1098 fyrir 25. þ. m. Umsókmr, sem ekki gefa fullnægjandi upplýs- íngar um það, sem að er spurt, verða ekki tekn- ar til greina, og verða því þeir, sem þegar hafa sent umsókmr til ráðuneyíisins, að endurnýja þær. Kaupendur utan Reykjavíkur þurfa að hafa íullgildan umboðsmann í Reykjavík, sem annast umsóknma og greiðslu andvirðisms, ef til k?mur. Sérstökum mönnum, en nöfn þeirra verða, sam- kvæmt ósk þeirra, ekki látin uppi, hefir venð fal- ið að athuga umsóknirnar og ákveða, fyrir hönd ráðuneytisms, hverjir skuli fá umræddar bifreiðar. Það er því með öllu tilgangslaust að snúa sér til ríkisstjól'narinnar, starísmanna ráouneytanna eða ríkisstofnana út af þessum bifreiðakaupum. Viðskiptamálaráðuneytið, 7. maí i 947. Nyloit k.vemiitdii*£öt og sokkar beint frá stærstu spunavcrksmiðju Bandaríkjanna. Lægsta verð — bezta i'ramleiðsla*. GREAT EMPIRE IMPORT & EXPORT CO. 8—10 West 45th Street New York, N.Y. Símneíni: „Grempex”. önnumst upplýsingar um allar aðrar venjulegar vörur. Fyrirspurnum um Ncrð og afbendingarlíma svarað ‘ókeypis. Minðburður VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk tii að bera blaðið til kaupenda um ÞINGHOLTSSTRÆTI Dagblaðið VÍSfM Auglý§mgar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til sknfstofunnar eigi sálliar en kl. 7 0 i á fostudágskvöld, vegna breytts vinnu- tíma á laugardögum sumarmánuðma. STÚLKA óskast í Sápugerðina Frigg, Nýlendugötu 10. Sími 1313. Sœjartfréttir 134. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. NæturvörSur cr i Ingólfs Apótcki, simi 1330. Næturakstur annast Litla bílastöðin, simi 1380. MESSUR Á MORGUN. Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Síra Magnús Runólfsson prédik- ar. Hallgrímssókn. Mcssað í Aust- urbæjarskólanum kl. 2 e. h. Síra Sigurjón Árnason. Dómkirkjan. Messað uppstign- ingardag kl. 11. Sira Bjarni Jóns- son. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra Sigurbjörn Á. Gísla- son. Fríkirkjan. Messað kl. 2. Sira Árni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mcssa kl. 2 e. b. Síra Kristinn Stefáns- son. Veðrið. Suðvesturland: Austan- og suð- austan kaldi. Dálitil rigning. ~~K~~F.U. M. Á morgun kl. 8j>2 e. h.: Almenn samkoma. Jónas Gíslason stud. theol. Allir velkomnir. BETANIA. — Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Síra Jóhann Hannesson talar. — Aliir velkomnir. — Útvarpið í kvöld. Kh 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þing- fréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Samvinna skóla og kírkju (sira Gísli Brynjólfsson). 20.55 Tón- leikar: Islcnzkir söngmenn (plöt- ur). 21.15 Upplestur: Úr „Austan- tórum“ eftir Jón Pálsson (Guðni Jónsson skólastjóri). 21.35 Harm- onikulög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Létt lög (plötur) til 22.30. Útvarpið á morgun. KI. 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa i dómkirkjunni (sira Bjarni Jóns- son vigslubiskup). 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 14.00—16.25 Mið- dcgistónleikar (plötur): a) Vor- syinfónian eftir Schumann. b) Pianókonsert í A-dúr eftir I.iszt. c) 15.00 írskir söngvar. d) Ivon- zertstúck eftir Weber. c) Ballett eftir Gavin Gordon. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Flug- cldasvitan eftir Hándel (plötur-). 19.40 Lesín dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (AI- bert Klahn stjórnar): a) Forleik- ur að óperunni „Der Freiscbútz“ eftir Weber. b) Canzonetta eft- ,ir d’Ambrosio. c) Guitarre eftir Moszkowsky. d) Rússneskur dans eftir Mussorgsy. 20.45 Kvöld Skógræktarfélags íslands: Ávörp og ræður. Upplestur. Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Kirkjutónlist (plöturj. Tónlistarfélagið býður einsöngvurum, kórfólki og btjónisveit til samsætis í Breiðfirðingabúð að afloknum líljómleikunum i kvöld. JarSaríör konunnar minnar, Sigdðas laíldóíiáéitu?, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 16. þ. m. og hefst með bæn frá hernúli dóitur hennar, Grundarstíg 5, kL 1 e. h. Á leio k-kju verður koraið við i Templ- arahúsinu og þar fluti nokkur kveðjuorð. Kransar eru afbeðnir. Þeir, sem hefðu hug á bví að minnasi hinn- ar látnu á cinhvern háti, gerou það bezt með því, enda næst hennar skapi, að mínnast Minn- ingarsjóðs Sigurðar sá!. Eiríkssonar regluhoða. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður s gamla kirkjugarðinum. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna, Jóhann Qgmumþur Qddsson, trésmíðameistari andaðist 13. maí að heimili sínu, Tjarnar- götu 16 í Reykjavík. Fyrír hönd aðstandenda, Sveinn M. Sveinsson. Jarðarför frá Ðigranesi fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 16. þ. m. Kveðjuathöínin hefsi kl. 3,30 að heim- ili hennar, Freyjugötu 39. Blóm og kranzar afheðið. — Ef einhverjir viidu heiðra minningu hinnar látnu, em þeir beðnir að láta það renna íil Barnaspítaia- sjóðsins. Aðstandendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.