Vísir - 03.06.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 03.06.1947, Blaðsíða 1
37. ár Þriðjudaginn 3. júní 1947 121. tbU Engar sátta- horfur enn. Ekk'ert hefir gerzt 'i kaiip- deilu Dagsbrúnár og at- oin'nurekendá, siðah sálta- semjari ríkisins tók við mál- inli. Vísir átíi slutt viðtal vi'ð Torfa Hjartarson sáttásemj- ara i gær og innti hann eflir fréttum af kaupdeilum þeim, sem hann hefir fengið til meðferðar. Kvaðst hann hafa haldið fund með aðil- um Dagsbrúnardeilunnar á föstudág og aftur í gær, en enginn árangur hefði orðið af þeim viðræðum. Sáttasemjari hcfir einnig lil meðferðar samninga niilli útgerðármanná og sjó- manna á ýmsum stöðuin um kaup og kjör á síldveiðun- um í sumar. Þar liefir lield- ur ekkert gengið í áttina lil samkomulags og niá ætla áð þessár tvær deilur fylgist að. Keflvíkingar viSja ekki segja upp. Mörg verkalýðsfélög hafa upp á síðkastið sámþykkt að segja ekki upp samningurn samkvæmt pöntun stjórnar AI þýðusam bandsins. Eitt það síðasta, sem gert hefir slíka samþykkt, er iVerkalýðs- og sjóinannafé- Jag Keflavíkur, sem liélt að- alfund sinn siðast liðinn föstudag. Samþykkti það á- lyktun um að tollalögin nýju væri ekki næg ástæða til samningsuppsagnar, þar sem ríkisstjórnin hefði jafn- framt gert ráðstafanir til lækkunar á dýrtíðinni. Foldinni rent á sjó. Frystískiþiáu Földinni, séin verið hefir í smíðum í HvJ- þjcð, var hleypi al' stokkun- um á laugardaginii. Skipið er smiðað i Kalmar og er aðeins eftir að setja i það vélina. Ek gerl ráð fyrir að þvj verði lokið, áður en sumarfrí byrja i skipsmíða stöðvum í Svíþjóð. Þau heí; ast 7. júlí og hættir þá ■ vinna í hálfan mánuð. Foldin ættti því að koma lieim um miðjan næsta mán- uð og tekur hún farm í Sv: þjóð eða Englandi fyrir lieir förina. Rifsnesið faríð á velðar. E.s. Riísnes fór héðan frá Reykjavík til Siglufjarðar s. I. föstudag. Með skiþinu er dr. Her- mann Einarsson frá Atvinnu- deild Háskólans og mun hann gera ýmsar athuganir í sam- bandi við sildveiðarnar i sumar. Gert var ráð fvrir, að skipið kæmi til Siglufjarðar i fyrradag, en sökum jiess að mikil áta hefir sézt i sjónúm á svæðinu frá Gjögri og að Reykjarfjarðarál, gctur verið að ferð þess hafi tafist sök- um rannsókna á henni. Hrafnista var bezti upp- drátturinn. í>að var Ágúst Steingrims- son, Skúlagötu 56, scm sigr- aði í samkeþpninni um upp- drátt af fyrirhuguðu dvalar- heimili aldraðra sjómanna. Frestur til að skila upp- dráttum var til 9. apríl, og yar alls skilað finun tillög- úin. Nefnd, skipuð finim ínönnum, athugaði tillögu- jupþdrættina og var dómur heiínar gerður heyrin kunn- úr á sunnudag Sjómanna- daginn. Hlaut Ágúst Stein- grimsson fyrstu • verðlaun, jsem eru 5000 krónur. Önn- ur verðlaun hlutu þeir í sam- .einingu Gísli Halldórsson, Sigváldi Thordarson og Kjartah Sigurðsson, en þriðju verðlaun Gunnlaugur Pálsson og Erich Hoppe. Ágúst valdi stórhýsi því, sem hann teiknaði, nafnið Hrafnista, en ekki er að vita hvort dvalarhéimílinu í Laugarnesi verður gefið það, ér þar að kemur. ilreti og svartair berjast Einn af hnefáleikameist- urmn Breta berst við amer- ískari svertingja í kvetd. Brezki bardagamaðurinn urer Freddie Mills, sem er •’( nskur meistari í léttþunga- vigt, en svertinginn heitir Marshall og þykir skeinu- hættur. — Bardaginn hefst ki. 7.15 (ísl. tími) og verður lýsingu á honum útvarpað á 19. m. Lögreglan eykur vörzlu og eftirlit í úthverfum bæjarins. Á myndinni sézt Bean Asc heson varáulanrkisráðherra Bandaríkjanna laka á móti Saýdi Arabiu Saud Ibn Abdul Aziz bin Abdul Rahman Al- Faisal Ál-Saud. Prinsinn er nýkominn til Washington í boði Trumans forseta. — Óprátfnir blaðasalar: Geía npp rangt naín og heimilis- fang og Talsverð brögð hafa verið á því undanfarið, að óknytta- strákar, sem selt hafa tíma- rit hér á götunum, hafi gefið upp rangt nafn og heimilis- fang við afgreiðslumenn við- komandi tímarita, og stolið því fé, sem þeir hafa fengið fyrir söluna. Komið Hefir fyrir, að upp- liæðir þær, sem þeir liafa á þenna hátt slolið, hafa rium- ið hundruðum króna. í sriin- um tilfellum hafa sölumenn Jiessir komið tvisvar til sama afgreiðslumárinsiris og gefið upp sitt nafnið Iivorl skipti. í einú sliku tilfelli þóttist af- greiðslu maðu rinn kannast við aridlit drengsins og' kom í Ijós, a'ð drengurinri hafði áður selt blöð hjá lionum, en aldrei gert skil. Er afgreiðslu- maðurinn spurði drenginn Iivers vegna hann gerði þetta, svaraði hann því til, að móðir sin væri ekkja og lifði á hréingerningum. Það lá við, að inaðurinn léti drenginn fara, en vildi saml hafa tal af nn'iður hans og benda henni á. rit á hvaða hraut dreng- urinn væri kominn. Dréngurinn kvaðst búa við vissa götu hér í bæ og líéldu þeir þangað. Er inn í húsið kom hljóp drengurinn niður í kjallara og út um bakdyr sölupeningunnm. og slapp þannig frá mann- inum. En afgreiðslumaður- inn jiekkti piltinn og gat grafizt fyrir um heinlilisfang hans. Er hann fór heim til hans kom í Ijós, að faðir lians var iðnaðarmaður og Iiafði vellaunaða atvinnu. Kvartað liefir verið undan jicssu við rannsóknarlögregl- una, en hún stendur ráða- laus gegn jicssum ófögnuði, jiar sem erfitt er að hafa hendur i hári þeirra er jietta leika. Isfisksölur fyrir 1350 þús. kr. • 7 síðustu viku selilu átta skip ísvaririn fisk í Englandi fyrir sámtals kr. 1.3ii9.7Ö0. Söluhæsta skipið var b.v. Gylfi, cr seldi 5373 vættir fyrir 10,741 sterlingspurid. — ■Sala hinna skipariria var sém hér segir: I Helgafell VE seldi 2156 kit fiskjar fyrir 4835 £, Þórólf- ur seldi 3835 vættir fyrir 7892 £, Skinfaxi séldi 2670 'kit fyrir 7349 £, Júni seldi 3533 vættir fyrir 4057 £, Ing- ólfur Arnai’son séldi 5364 kil /fyrir 9795 £, Júpíter seldi /3773 kit fyrir 5337 £ Óg Við- 'ey seldi fyrir 1270 £. PaH eiiun úf- hverfabúutn gleðiefni. Viðtal við Erling Pálsson, yfirlögregíuþjón. Lögreglan er nú að koma. á föstu eftirlit í úthverfum bæjarins og munu íbúar þar fagna því, þar sem þeim hefir löngum fundizt: ábötavant bjá sér. Þá er og nýlokið námskeiði nýrra lögregluþjóna hér í bænum. I námskeiði þessu, sem lialdið vár á vegum ríkis- stjórriarinnar, tóku þátt 15 merin. — Visir liefir átt tal við Erlihg Pálsson yfirlög- reglujijón í sambandi við jjetla riámskeið. Fara upplýs- ingar hans hér á eftir: Frá því 1929 liefir jiað ver, ið föst regla lijá lögreglunni,. að lialda námskeið fyrir nýja lögregluþjóna til jiess að húa jiá undir starf sitt.. Hcfir þessuiri námskeiðum. farið fjölgandi eftir því sem bærinn hefir vaxið og störff lögregluþjÖhanna orðið um— farigsmeil’i. Er nú svo komið, að námskeið Jiessi cru haldin árléga, og liefjasl Jiau upp úr áramqtum ár hvert. Ríkislögregluþjónar. Hinir riýju lögrcglujijónar verða rikislögrégluþjouár. —» Eitt af störfum þeirra verður að annast löggæzlu á Ivefla- vikurflugvellinum. Þá munu þeir verða að nokkuru leyti viðbót við lögreglu bæjarins. Verður þessi viðbót aðallega notuð til þess að koma föstu skipulagi á götuvörzlu í út- hverfum bæjarins, en þau liafa orðið að sitja á hakan- Um um löggæzlu vegna skorts á mönnum. Verðui- lögð höfuðáherzla á að koma á fastri götuvörzlu og auka eftirlit með vélknúnum far- artækjum. Að lokutti sagði yfirlög- regluþjónn þetfa: „Við vitum, að ekkert er meira aðkallandi en að koma umferðirini í gott horf. Götur - bæjarins eru ekki byggðai” fyrir þá uiriferð, sem nú er* orðin á þeim, en haria má hera sanián við umferðina í Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.