Vísir - 03.06.1947, Page 2

Vísir - 03.06.1947, Page 2
2 V I S I R Þfiðjudagínn 3. júní 1947 Útfiutníngur síðustu 6 ára var 1277 miiEj. kr.. Eíigum verufegum upphæð- um varið til kaupa á munaðarvörum. Frá aðaiíimdi Verziunarráðs fslansd. Aðalfundur Verzlunarráðs íslands var haldinn dagana 27, og 28. maí s. 1. Fundinn setti varforma’ður ráðsins, Eggert Kristjánsson, með ræðu. Komm hann víða við. Benti m. a. á, að utan- ríkisverzlunin liefði aldrei verið meiri í sögu landsins en á s. I. ári. Hann taldi þj'óðinni holt að hafa það hugfast, að ýmsir erl. viðskiptasérfræð- ingar teldu, að fyrir dyrum stæði verðfall á matvælum og ýmsum hráefnum, svo sem feitmeti og væri þctla þeiin mun alvarlegra fyrir okkur, þar sem við værum eingöngu matvæla- og hráefnafram- leiðsluþjóð. Hann gat þess einnig, að ýmsir þeir, er deildu á verzlunarstéttina, héldu því fram, að hún sæi ekkert framundan annað en hrun og jafnvel óskaði eftir hruni. Þessu svaraði liann á þá leið, að hrun í íslenzku atvinnulífi þýddi hrun ís- lenzku verzlunarstéttarinnar og íslenzkrar verzlunar engu síður en annarra stélta og atvinnugreina. Gjaldeyris- málin. Að lokinni ræðu varafor- rnaniis gerði skrifstofustjóri 'áðsins, Helgi Bergsson, f. h. stjónarinnar grein fyrir meg- inþáttunum í því starfi, er unriið hefði verið á liðna ár- inu. Að þeirri greinargerð lokinni flutti viðskiptamála- ráðh., Emil Jónsson, erindi um ástand og horfur í við- skiptamálum, og verður hér rakið nokkuð efni hennar. Ráðherrann lióf erindi sitt með því að rekja nokkuð gang gjaldeyrismálanna frá því í ársbyrjun 1946, en á því [ ári minnkaði gjaldeyriseign [ landsmatiria ur 178 millj. kr.l i 220 millj. kr. \f þessum 220 millj. væru l"í miilj. hundin á nýbyggingan eikningi og 59 millj. i ááyn'ðuni barikanna. Af þessu leiddi,* að raunveru- ’ega voru aðeins 30 millj. eft- ir í ársbyrjun 1917 lil kaupa á venjulegri verzlunarvöru. Þá skýrði ráðherrann frá því, að það hefði iýrst og freirist verið liirín ólsagstæði verzl- unarjöfnuour ársins 1946, sem var ástæðan íil þurrðar gjaldeyj’iss j óðs i ns, og að duldu tckjimiar hurfu svo að- 'segja alveg á þessu ári. Gjaldeyríseignin ætti í raun og veru alls ekki rót sína að rekja til úlflu Oniigsins, held- ur til hinna: duidiiiJekna. A síðast liðnurn 0 árfan hefði inn- og útflutningurinn svo að segja staðizt á (útflutning- urinn nam 1277 millj. kr., en innfiutningurinn 1270 millj. kr.). Innflutningurinn ekki of ör. Þá hefðu heyrzt raddir um, að ' innflutningurinn liefði verið of ör, en þær taldi ráð- herrann 'óréttmætar, og kvaðst ekki telja, að neinum verulegum upphæðmn liefði verið varið til kaupa á mun- aðarvöru, nema ef telja mætti bifreiðainnflutninginn undir þann lið. Hilt væri svo annað mál, að þegar gjaldeyrissjóð- urinn væri genginn til þurrð- ar, yrði að stefna að því ann- að hvort að skera niður inn- flutninginn eða auka útflutn- inginn. Sína skoðun sagði ráðherra vera þá, að auka bæri útflutninginn og henti í því samhandi á-það starf, sem Nýbyggingarráð hefði unnið í því sambandi. SöSuhorfui. Þá fór ráðherranrí nokkr- um orðum um samningana við útlönd, og drap sérstak- lega á ])á örðugleika, sem við ættum við að etja í sambandi við fisksöluna. Yæri illmögu- legt að fá það verð fyrir hann, sem við þörfnuðumst, riema með „lýsisgjöfli eins og hann kallaði það. Þó er nú svo komið, að mestur hluti hraðfrysta fisksins er seldur, en um sölu á saltfiskinum væri allt í óvissu, aðeins lítið magn selt, og útlit fyrir, að ómögulegt verði að selja hann á ábyrgðarvérði ríkis- stjórnárinnar. Mikill álmgi er nú ríkjandi meðal útflytj-1 enda um að eiga jafnvirðis- kaup við þær viðskiptaþjóðir okkar, sem verzla á þeim grundvelli, og þá einkum Italíu og Frakkland. Aðal torfærumar í því samhaudi, er Iiið óhagstæða verð á framleiðsluvörum þeirrá, sem gera hagnaðinn af slík- um viðskiptum nokkuð vafa- saman. Við Tékkóslóvakiu og Pólland höfum við Iiins- vegar komist að mjög hag- stæðum samningum. Visitalan. Siðan ræddi ráðlierrann nokkuð um ábyrgðarverðið á fiskinum, en það er einkum miðað við vísitölu, og eins og öllum er kunnugt, eru miklir érfiðleikar á að halda benni í ákefjum, enda veldur það rík- ibsjóði geysilegum útgjöld- um. Ef ekki hefði notið ráð- stafana ríkisstjórnarinnar, hefði vísitalan hækkað um 10 stig á undanförnum mán- uðum, og sennilega mun hún hækka um 6 stig við þessi mánaðamót, ef ekkert verður aðgert, en hvert stig, sem nið- ur er borgað, kostar ríkis- sjóðinn % til 1 milljón á mánuði. Þar næst ræddi ráðherrann nokkuð um hina nýju löggjöf um fjárhagsráð, en liún var sett með það fyrir augum að inn- og útflutningsleyfi verði veitt eftir fyrirfram gerðri á- ætlun. í stað hins svo kallaða kvotafyrirkomulags, þá verði innflutningsleyfi í framtíð- inni miðuð við verð og gæði varanna. Ráðherra kyað gjaldeyrismálum okkar þannig liáttað nú, að þegar frá væri skilinn gjaldeyris- eign Nýbyggirigarsjóðs, þá væri búið að festa 17 millj- ónum króna meira en við höfum yfir að ráða eins og stendur. Væri þetta ástæðan fyrir því, hve leyfisveitingar hafa verið takmarkaðar á þessu ári. Óvissar horfur. Framtíðarhorfur taldi ráð- herrann í mesta máta óviss- ar. Ljósi punkturinn væru þój hin auknu framleiðslutæki, I sem landsmenn koma til með að hafa yfir að ráða, en á liinn bóginn væri það okkur fótakefli, að við krefðumst liærra verðs en keppinautar okkar þurfa að fá. Ráðherr- ann kvað það vera huggun undir þessum kringumstæð- um, að t. d. vara eins og lirað- frysti fiskurinn okkar líkaði mjög vel, og að í ár mundi síldarlýsi seljast fyrir 50r/í hærra' verð en í fyrra, þrátt fyrir það að við höfum orðið að síá mjög af verðinu til þess að koma út liinum lilt seljanlegu vörum eins og t. d. fiski Vaxandi innflutningsþörf. Að endingu benti róðherr- ann á að innflutningsþörfin færi vaxandi og berili á í því samhfaidi að aukning fram- Ieiðslunnar hér heima krcfð- ist aukins innflutnings, auk þess sem hi.n mikla kaupgeta hér væri ípiög „yöruhungr- uð“. og kreýðist jafnvel meiri innflutnings en nú er. Eins og sakir stæðu yrði ])ó að draga úr innflutningnum, á meðan verið væri að auka út- ílutnmginn, og yrði þá auð- vitað brýnustu nauðsynjar að sitja í fyrirrúmi, en innflutn- ingur annarra vara að fara eftir efnum og ástæðum. Fyrri daginp fóru engar umræður fram, en þann sið- á'ri urðu umræðtn 'um skýrslu skrifstofustjóra og viðskipta- málin almennt. Kom fram í þeim umræðum .að verzlun- 'arstétfirí'4eggur höfríðáherzlu á að haldá innflutningnum gangandi, þar eð alger stöðv- un mundi verða mjög baga- leg fyrir land og lýð vegna hættunnar á verðhækkun a ýmsum iðuaðarvarningi og sömuleiðis erfiðleikum á vörukaupum síðar. í lok fundarins voru til- kynnt úrslit stjórnarkosn- inga. Atti að kjósa 3 menn 1* aðalstjórn til þriggja ára og 3 í varastjórn til eins árs. Þessir hlutu kosningu: í aðal- stjórn Hallgrímur Benedikts- son stórkaupmaður, Guð- mundur Guðjónsson kaupm. og Árni Áinason kaupm. I varastjórn Sveinn M. Sveins- son forstj., Óskar Norðmann kaupm. og Sveinn Helgason stórkáupmaður. Nýr og nýtnr „Arfur öreigans“ hlýtur að skipa Heiðreki Guðmunds- syni virðulegan sess í tölu þjóðskálda. Sá, sem þelta ritar hefir að undanförnu bent á, í ýmsum ritdómum, hversu varidfyllt sæti gömlu þjóðskáldanna eru. Að vísu hafa komið út íriargar „ljóðahækur“ að undanförnu, en það er að fara í geitarhús að leita sér ullar að leita þar að verulegri andagift. Ljóð Heiðreks Guðmunds- sonar eru þeim mun kær- komnari, sem sannir sálufé- lagar lians eru færri. „Arfur öreigans“ er fyrsta ljóðabók Heiðreks og liann sýnir tvímælalaust, að liér er skáld á ferðirini. Hispursleysi og hugkvæmni tvinnast táp- mikilli tilfinningadýpt á hríf- andi hátt. Heiðreki liggur margt á lijavta qg hann túlkar liugs- anir siríáf á viðféldim ojj eðlilegu iriáli. Atumein þjóð- félagsins verða óþægilega fyrir barðinu á liinu unga skáldi; liann gengur í ber- högg við undirlægjuhátt ug mcðalmennsku, sem ræður lögum og lofum í skjóli ættar eða auðlegðar. En Heiðrekur fer engu síð- ur á kostum er hann lýsir göfugum og fögrum tilfinn- ingum. „í Hallormsstaðaskcgi“ er óvenjulega fagurt ástar- kvæði fléttað hugnæmri nátt- úrulýsingu. Allir, sem liafa notið umhyggju óstríkrar móður munu verða snortnir af kvæðinu „Til móður minn- ar“. Eg get ekki stillt mig um að birta tyær visur úr þessu ágæta kvæði. HÍédræg kona hlaðin störfum hlugljúf móðir, rík af ást, von og sigurvi'ssan brýndi viljans stál, sem aldrei brást. r— Gróin spor á Sandi sjást. Heitt þú unnir hverju lifi, hlifðir öllum — nema þér. Hversu traustum hlífiskyldi hélztu í bernsku yfir mér! Þvílík minning eilíf er. Listamaðurinn Heiðrekur Guðmundsson liefir ort lista- kvæði um listamann allra alda. Með djúpsærri innsýn og glöggum skilningi lýsir hann þesu eftirlætis- og oln- bogabarni allra þjóða — lisía- manninum. Ljóð Heiðreks eru sýnilcga ætluð hinni islenzku þjóð, kvæðaheitin eru . öll á is- lenzku. íslenzka þjóðin mun meta þessa gjöf frá góðum syni og óska honum enn meiri andagiftar og snilldar- bragða í framtíðinni. Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni. sem býr utanbæjar, óskar eítir herbergi meS hús- gögnum og helzt aðgangi.ag síma um tveggja mán- aSa skeið. Tilbcð óskast sent Vísi merkt: ,,RÍT- HÖFUNDUR“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.