Vísir


Vísir - 03.06.1947, Qupperneq 4

Vísir - 03.06.1947, Qupperneq 4
V I S I R Þriðjudaginn 3. júní 1947 '<fl DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIK H/F Ritstjórar: Kristján GuSlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aupr. Félagsprentsmiðjan h.f. Eftirtektarveiðii atburðir. Tfngverjar liafa fram að þessu verið hinum austrænu ” lýðræðisöflum þungir í skauti og óhlýðnir. Þegar stríðinu var lokið og að því kom, að kjósa skyldi til lðg- ,gjafarþings landsins, vildu kommúnistar, að einn listi yrði hafður í kjöri, því að ])annig telja þeir lýðræðið bezt tryggt. Hinir flokkarnir í landinu vildu þó ekki beygja sig fyrir kommúnistum og þótt hinir síðarnefudu nytu vitanlega stuðnings hernámsliðs Rússa, fengu þeir samt ekki vilja sinn fram og kosningarnar fóru fram með venjulegum lýðræðislegum hætti. Drslitiþeirra vöktu mikla athygli viða um heim, ekki sízt vegna þess, að fylgi kommúnista var hverfandi. Aðeins lítið brot þjóðarinnar fylgdi þeim. Við þessu var ekkert að gera — þá — og allt var kyrrt í landinu, á yfirborðinu að minnsta kosti. En undir niðri var unnið að falli stjórnar þeirrar, scm sezt hafði nð völdum eftir sigur smábændaflokksins í kosningunum. Dndirl)úningurinn tók talsverðan tíma, því að tilraunin mátti ekki mistakast, er til skarar yrði látið skríða, því að þá hefði verið verr farið en heima setið. Kommúnist- um var búið að mistakast einu sinni að ná itndir sig völd- imurn — þegar þeir gátu ekki kúgað aðra flokka til þess að fallast á, að hafa aðeins einn, sítmeiginlega lista í kjöri við kosningarnar. Mistækist þeim öðru sinni, mundu þeir ekld rétta við í Ungverjalandi fyrst um sinn. Fyrir nokkurum dögúm var látið til skarar skriða og einn æðsti maður smábændaflokksins var fekinn liöndum. Þrátt fyrir handtökuna hafa fjandmenn hans ekki treyst sér til þess að kveða upp neinn dóm yl'ir honum. Er þó víst, að ekki hefði verið lteðið boðanna með það, ef hægt hefði verið að finna einhverjar sakir á hendur honum. Hann er j)ó ekki látinn laus aftur. Aðgerðarleysið gegn honum er J)ví bezta sönnun Jæss, að liandtaka hans og varðhald eru einungis framkvæmd til J)css að rýðja honum úr vcgi, .svo að auðveldara að ná völdunum. Þessi maðúr, er ])ó ekki sá eini, sem fyrir því verður að falla í ónáð og vera borinn tilbúnum sökum, til þess að hægt sc að ráðast gegn honum undir einhverju rétt- lætanlegu yfirskini, ])ótt það endist ekki lengi. Annar í hópi æðstu manna Ungverja er staddur í orlofi í Sviss, þegar hann er borinn sökum, sem valda því, að Iiann segir af sér ráðherraembætti sínu og afræður að hverfa ckki heim fyrst um sinn, þar sem það muni ekki vera óhætt. Frclsi lians mundi verða í hættu, ef hann héldi heim til fósturjarðarinnar, cins og þar er nú ástatt. Hann kýs því að dvelja erlendis fyrst um sinn, til Jæss að sjá hverju fram vindur í landinu. Á meðan tekur ný stjórn við völd- Hm. Forsætisráðherra hennar er í „vinstri armi“ smá- hændaflokksins. Það er varla hætta á því, að.sú stjórn silji lengi, að minnsta kosti ekki óbreytt. Samkvæmt kenn- ingum Hitlers um að mcnn eigi að sctja kröfur sínar fram smáni saman, til J)ess að fá þær fram, mun kommúnista- flokkur landsins — með góðri aðstoð utanlands frá — smá- breytá stjórninni, svo að hún verði algerlega á Jieirra bandi eða undir handarjaðri þeirra, J)egar að því kemur að kosn- ingar fari fram næst. Þá verður aðeins einn listi í kjöri og þar verður áreiðanlega „valinn maður“ í hverju rúmi. Það sem er að gerast í Ungverjalandi, er engin nýjung. Það hefur gerzt í hverju landinu af öðru, síðan stríðinu lauk, Póllandi, Rúmeníu, Búlgaríu, Albaníu, og Júgóslavíu. .Þar hefur „lýðræðið" haldið innreið sína með sömu að- J'erðum og nú er verið að beita í Ungverjalandi og þar njóta menn nú „blessunar“ þess í ríkum mæli. Þetta gaúi átt sér stað hér á landi, ef kommúnistar t< ldu sig hafa aðstöðu til. Menn sluilu ekki halda, að kommúnistaflokkurinn íslenzki sé eitthvað frábrugðin kommúnistaflokkum annara landa, af því að forsprakkar hans og meðlimir tala á íslenzku. Því fer fjarri, því að lýðræðistal Jjeirra hér er innantóm orð eins og annars staðár, innrætið hið ^ama, og gerðirftar verða allsstaðar þ:er sömu, J>ar sem þeir telja sig hafa aðstöðu til. I Þeir komu hingað frá Prest< wick um hádegisbiBið í gær. Brezku knattspyrnumenn- irnir úr „Queen’s Park Rangers“ komu hingað loft- leiðis frá Prestwick laust fyr- ir hádegið í gær. Stjórn Knattspyrnuráðs Reykjavík- ur hélt þeim miðdegisþqf að Café Höll þegar eftir komu þeirra. Auk stjórnar K.R.R. yoru þarna viðstaddir m. a. Ben. G. Waage, forseti Í.S.Í., Agnar Kl. Jónsson, fqrseti Knattspyrnusambands ís- lands, sem nýlega hefir ver- ið stofnað, og ýmsir fleiri. Björgvin Schram setti hóf- ið með örfáum orðum og gaf J)vi næst Sigurjóni Jónssyni orðið, en liann er formaður Knattspyrnuráðs Reykjavik- ur. Sigurjón ávarpaði siðan liina brezku gesli í nafni Ií. R. R. og bauð þá velkomna bingað. Yar ræðu Sigurjóns mjög vel tekið af gestunum. Næstur tók' til máls D. Magnall, f ramkvæmdastjóri Q.P.R. og ])akkaði hann boð íslendinga. Ivvaðst hann vænla liins bezta af dvölinni hér. Agnar Kl. Jónsson, skrif- stofustjóri í utanríkisráðp- neytinu og forseti Knatt- spyrnusambands íslands á- varpaði síðan gestina og fagnaði komu þeirra. Þá tók til máls Wodehouse, einn af forsljórum Q.P.R. og flutli bráðskemmtilega ræðu, J)ar sem hann lýsti ánægju Bret- anna yfir að vera komnir hingað til íþróltakeppni. Nú flutti Björgvin Schram ræðu og beindi einkum máli sínu til Viclors Rae, knatt- spyrnudómara, sem hingað er kominn með knattspyrnu- mönnunum, en lianu er hér að góðu kunnur áður og var þjálfari islenzkra knatt- spyrnumanna um skeið. Síðap talaði Baker, einn af forustumönnum Q.P.R. og loks Victqr Rae þjálfari, er þakkaði vinsamleg orð í sinn garð. Sveil Queen's Park Rang- ers mun J)revta fjóra knatt- leiki hér, eins og áður liefir verið getið og verður fyi'sti Jqikurinn á íþróttayellinnm i kyökbkl. 8,30. Mun vissara að tryggja sér aðgöngumiða í tima, þar eð qftirspurn er sögð mjög tnikil. Ríkisstjórnin og bæjar- stjórn bjóða gestunum í ferðalög og halda íþeini lióf, eins og fyrr getur. Uéðan fara þeir finuntudaginn 12. þ. m- j .uefndimú, seni annast móttöku hinna brezku knatt- spyrnumanna, eru J)essir menn: Björgvin Scliram, Guðjón Einarsson, Stefán A. Pálsson og Þorkell Ingvars- son. Liðin sem keppa í kvöld verða skipuð sem hér segir: Reg. - Atlen. Diulley Jefferson Smith Chapman Heatli Mc Evvan Parkinson Durrant Hatton Hartburn Ellert Sölvas. Sv. Heigas. Magnús Ágústss. Ari Gíslas. Ól. Hanness. Sæm. Gíslas. Birgir Guðjónss. Óli B. Jónss. Hafst. Guðmundsson. Karl GuSmundsson. Anton SigurSsson. næð sniðum. Servíettur hvítar og mislitar Diskaservfettur nýkomið. SNÆBJ. JÖNSSON & CO. Bókaverzlun. Austurstræti 4. Mishermi var það í Vísi fyrir belgi, að aðeins einn bær væri í Héðins- firði. Þeir eru þrír og heita: Vík, Vatnsendi og Grundarkot. Leið- réttist þetta liér mcð. Tökum upp í dag svissnesba kaííidúka mjög vandaða. BERGMAL Aldraður kvartar. „Bergmáli" hefir borizt bréf frá öldruöum manni, sem á heima við Bragagötu. Kvartar hann undan ónærgætnislegum leik barna J)ar í nágrenninu, og J)ar eS ekki er ósennilegt, aS fteiri hafi svij)aSa sögu aS segja, J)ykir rétt aS birta bréf hans hér og fer þaS hér á eftir. Grjótkast. „Eg á heima viS Bragagiitu. Viö húsi'S er nokkur lóS og umhverfis hana járngirSing, er snýr aS HaSarstíg. Börn og unglingár gera sér- þaö aS leik aö kasta alls kouar rusli, grjóti og spítnabraki yfir girðinguna og inn á lóSina. En börnin sjá ekki yfir girSinguna og geta J)ví ekki vitaS, livaö fyrir grjótkastinu verSur. ÞaS er því oft stórhættulegt a5 vera á lóSinni og stundum hefir litlu munajS, aö egdfeúgi stein i höf- uSiö.“ óvitaskapur. AS sjálfsögðu er [)etta af hreinum óvitaskap og ung- gæðishætti. En J)ví miður er það ekki óalgengt hér i bæ, aS krakkar hendi grjóti og alls konar dóti yfir veggi, sem þau sjá ékki yfir. VerSur ekki nóg- samlega brýnt fyrir foreldrum, aS áminna börn sín um aS fara varlega í Jæssum efnupi. ! ósmekklegt athæfi. ,,Siðavandur“ skrifar eftir- farandi: „Föstudagurinn var sannkall- aöur sorgardagur i Reykjavík. Vitneskja haíSi fengizt um, að íslenzk flugvél heföi farizt noröan lánds og meö henni 25 rnanns. Fánar voru hvarvetna dregnir í liálfa stöng og sorgin setti svip sinn á bæinn þenna dag. Þaö vakti nokkra athygli, að ‘ einum af hinum mörgu happdrættisbílum var ekiö um bæinn viö glvmjandi hljó’S- færaslátt. MaSur skyldi ætla, aö almenn háttvísi hefði krafizt J)ess, ’ að hljóðfæraslátturinn heföi veriö látinn niöur falla, eins og á stóö. Hér skal engan veginn amast viö happrdætti J)essu né málefninu, en ’nitt véröur ekki aftur tekið, að þetta var ósinekklegt." Glæsilegur dagur. Sjómannadagurinn á sunnu- sýndi enn sem fyrr, hver ítök sjómaimastéttin á í hugum almennings og ekki aö ófyrirsynju. Þátttaka bæjarbúa í hátíSahöldum dagsins var mikil og almenn. Mikill mann- fjöldi haföi safnazt saman við Austurvöll og húsfylli var á ílestum inniskemmtunum Sjó_ mannadagsins. —- Reykvíkingar sýndu, aö þeir virða sjómenn- ina fýrir‘4töl"¥ þe'irrn/ daginn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.