Vísir - 03.06.1947, Side 6

Vísir - 03.06.1947, Side 6
6 VlSIR Þriðjudaginn 3. júni 1947 M.s. Dionning Alexandrine Næstu tvær ferðir verða sem liér segir: Frá Kaup- mannahöfn 14. júní og 29. júní. Flutningur tilkynnist skrif- stofu Sameinaða gufuskipa- félagsins í Kaupmannahöl'n. Skipaaígreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - —I.O.G.T.— fÞAKA nr. 194. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning fulltrúa til stórstúkuþings. Fréttir af umdæmisþingi. — LEIGA — AF sérstökum ástæöum er kartöflugaröur til leigu og spíraö útsæði til sölu. Vega- mótastíg 3 (niöri). (61 WÆ GULLARMBAND tapaö- ist 24. maí. Finnandi vinsam- legast geri aövart i síma 4457- (35 BIFEEIÐAKENNSLA. Kristján Magnússon, Fjólu- gotu 13. Sími 5078. (noó VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Get bætt viö nokkrum nemendum. Uppl. í sima 6629. (42 SÖNGKENNSLA. Byrja söngkennslu aftur. — Guð- munda Eliasdóttir, Braga- götu 21. (47 KJ ALL AR AHERBERGI (ódýrt) til leigu fyrir stúlku eða roskna konu, sem gæti tekið að sér að ganga frá þvotti af tveim manneskjum. Tilboð send- ist fyrir annað kvöld, mérkt: „Ódýrt“. GOTT herbergi til leigu fyrir einhleypa á Langholts- vegi 61 ■(45 STÓR stofa meö svölum á móti suöri og innbyggöum skáp til leigu. Tilboö, merkt: „Hlíöarhverfi —• 36“ send- ist afgr. Vísis fyrir miö- vikudagskvöld. (49 HERBERGI til leigu gegn húshjálp eftir sam- ikomulagi. Hagamel 17. (59 BRÚNN rússkinnshanzki tapaöist 2. júní. — Skilvís finnandi vinsamlegast lieö- inn að skila honum í Mjóu- lilíö 8 (kjallaranum). (40 PARKER-penni tapaöist á föstudaginn í miðbænum eöa á leið upp Skólavöröustíg. Vinsamlegast hringiö í síma 2723 eöa 4209,(56 KARLMANNS armbands- úr tapaðist síöastl. laugar- dagskvöld. Þórscafé. Finn- andi vinsamlegast geri aö- vart í síma 3447. (57 MORGUNSKÓR (kar'l- manns) í óskilum á rakara- stofu Kjartans Ólafssonar. FUNDIST hefir einbaug- ur (merktur). Vinsamlegast vitjist á Bræöraborgarstíg 25, kjallaranum. (43 HERBERGI! Ungur, reglusamur verzlunarmaður óskar eftir lierliergi. Tilboö sendist blaöinu fyrir fimmtu- dagíjkvöld, merkt: „Reglu- samur—júní“. (64 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús í Kleppsholti. Fyrir- framgreiösla. Tilboð, merkt: „630“, sendist lilaöinu fyrir miðvikudag. (65 LÍTIÐ herbergi, meö for- stofuinngangi, til leigu i kjallara í Noröurmýri. Til- boö', merkt: „A. B. C.“ send- ist Visi sem fyrst. (67 ÞEIM, sem getur selt fyr- ir mig miðstöö með dunk, þvottapott, 'timbur- o. fl., get eg útvegaö smáíbúö. Tih)OÖ, merkt: ,,Sólríkt“, sendist blaöinu. (69 LÍTIÐ herbergi til leigu í ! Storholti' 37,' uppi,- — Uppl. kl. 6—8. (72 ■...— ■■ 1 ■ ... ■ » ■ " '»» 1 ■11 2 STÚLKUR óska eftir herbergi gegn einhverri hús- hjálp. Æskilegt aö fengist keyptur kvöldveröur á sama staö. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 5. þ. m., merkt: „Tvær stöllur". (71 STÚLKA óskast i vist. Jórunn Guönadóttir, Laufás- vegi 45, niöri. (63 VANDAÐA unglings- stúlku vantar mig i sumar- bústaö á Þingvöllum. Ragna Pétursdóttir, Vonarstræti 3. (68 UNG stúlka, meö 6 mán- aða gamalt barn, óskar eftir léttri vist á fámennu heimili. Tilboö sendist blaöinu fyrir miövikudagskvöld, merkt: „Vist“. (55 STÚLKA óskast. Flóka- götu 6. Sírni 5566. (53 EIN til tvær stúlkur geta fengið vinnu viö ræstingar. Átta stunda vinnudagur. Frítt fæði, húsnæði og vinnuföt. — Gott kaup. — Uppl. í sima 6450. (52 STÚLKA óskast í vist á Brávallagötu 14, miðhæð, — Má hafa aöra meö sér í her- bergi. —■ Sími 6388. (51 10—12 aRA. telpa til aö gæta 2já ára fefptré Uppl. Kirkjutorgi 6. (50 2 AFGREIÐSLUSTÚLK- UR óskast í samkomuhúsið Rööull. Húsnæöi getur fylgt. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. (34 HJUKRUNARMENN vantar á Kleppsspítalann. — Uppl. í síma 2319. (984 STARFSSTULUR vantar á Kleppsspítalann. — Uppl. í síma 2319. (985 BÓKHALB, endurskoCun, akattaframtöl annast ólafni Pálsson, Hverfisgötu 42. — SfmJ 2170. (707 íafaviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Aherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiöslu Laugavegi 72. Sími 5187 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Simi: 4923. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 SAUMAVELAVIÐGERÐIP. RITVÉLAVIÐGERÐIR Áberzla lögB á vandvirkni og fljótss. afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sfmi 2656. 2 DJÚPIR stólar til „sölu méö .•.•tækifaérisveröi: ‘ Njáls- götu 27 B. (54 EGG. — Ný egg líonia daglega frá Gunnarshólma og eru því. 1 og 2 daga gömul, þegar þau eru seld. Von. Sími 4448. NAUTGRIPIR til sölu. Simi 5908. (46 KARLMANNSREIÐ- HJÓL til sölu á Njálsgötu 33 B. Uppl. kl. 3—6. (39 FERÐA-útvarpstæki i góðu lagi til sölu. — Uppl. á Njarðargötu 5 frá kl. 5—6 annað kvöld og næstu kvöld. (33 HARMONIKUR, Höfum ávallt allar stærðir af góöum harmonikum. — Við kaupum harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Simi 7692. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (588 DRENGJAFÖT og stak. ar peysur; — Prjónastofan Iöunn, Frikirkjuvegi 11. — KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötú 11. (166 3 VANIR sláttumenn ósk- ast i 8 vikur í sumar á gott heimili í Borgarfirði. Hátt kaup. Allar uppl. á Víðimel 63- —(4^ NOKKRAR stúlkur geta fengiö létta verksmiöju- vinnu. Uppl. í kvöld kl. 5—7 á Vitastíg 3. (44 STÚLKU vaiitar nú þeg- ar á Elli- og hjúkrunarheim- ilið Grund. Uppl. geíur yfir- hjúkrunarkonan. (41 TELPA óskast til að gæta barns á ööru ári nokkra tíma á dag eða allan daginn. Uppl. Fögrubrekku, Seltjarnarnesi. Simi 1079. (3/ VIL KAUPA gott drengja- hjól með fótbremsu. — Sími 6207. (62 PÍANÓ. Ágæft Lamberts pianó, mahognykassi, til sýnis og sÖlu í Varðarhúsiuu allan daginn. Tækifærisverö. Sigbjörn Ármann. (60 LÍTILL skúr, hentugur fyrir geymslu garðverkfæra eöa reiöhjóls, til sölu í Mjölnisholti 6. Gjafverö. — Kvenreiðhjól til sölu á sama stað. Ódýrt. (15 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. • (000 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum. (158 KAUPUM flöskur. — Sækjum. —• Venus. Sími 4714. — Víðir. Sími 4652. (205 BEZTU og ódýrustu smá- barnakápurnar fást í Barna- fataverzlun, Fataviðgerðin, Laugavegi 72, sími 5187. — (3£3 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags Ísland3 kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. \ verSur í kvöld kl. 8,30. Áðgöngwmiðar seldir á IfjrótiavelKmim írá kS. 2—3,30 og á göiunum. — Aliir verða að sjá íyrsia atvinnumannaleik á Islandi. Allir út á völl! Forðii§t þrengili. Komið snemma! Móttök u n efntlin

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.