Vísir - 03.06.1947, Page 7

Vísir - 03.06.1947, Page 7
Þriðjudaginn 3. júní 1947 V I S I R 106 fórum yfir St. Blazeybrúna, og Jonathan fékk varðmanni úr fjandmannahernum vegabréf sitt, og varðmaðurinn horfði á okkur af frekju mikilli og rykkti svo til höfð- inu, til merkis um, að við gætum haldið áfram. Hermenn voru bvarvetna á verði, á þjóðveginum, við húsdyr manna i Twadreath, þar sem hindrun var yfir veginn, og við rætur Polmear-liæðar. Þetta var þá það sem beið okkar jafnan, að biðja, i djúpri auðmýkt, leyfis um að ferðast um vegi okkar. En eg þurfti í rauninni ekki að hafa áhyggjur af því lengur, því að sá tími var nú kominn, að eg liætti öllum ferða- lögum. Eg hvarf til Menabilly, var hætt að fara milli herbúða, lafði trumbusláttarins, eg var bara Honor Harris, farlama kona. Og eg lét mig þetta ekki neinu skipta, — eg kærði mig kollótta. Því að Richard Grenvile var flúinn lil Frakklands. 28 Ósigur og eftirköst styrjaldar ...... þeir, sem ósigur biðu áttu vissulega um sárt að binda. Guð veit, að við verðum enn margt ill að þola, en nú, er eg. skrifa þetla, er komið baust 1653, en 1643 liöfðu við ekki vanist ósigri og ekki enn farin að læra af þeirri ráðningu, sem við höfð- um fengið. Eg hygg, að það liafi verið glötun frelsisins, sem var mesta áfall fvrir Cornwallbúa. Mann fram af manni höfðum við vanist frjálsræði, hver stundað sitt án að-skifta um annara hag, hver sem var gat hagað sér að geðþótta. Landsdrottnar voru vfirlcitt menn sanngjarnir, og sambúð þeirra og leiguliða vai;,góð. Vitanlega gat sleg- ið i brýnu eins og gengur og gerist milli nágranna, qg deilur voru inilli ælta, en ekkcrl ráð eða samkunda hafði nokkurn tfniá farið að skiþta sér af málum okkar, eða t „’Ev' |j gefið okkur fyrirskiþánir. Xú var allt breytt. Fyrirskiþ- anir koniu lil okkar frá Whiteball, og nefnd var skfþuð í London lil þess að fjalla um innánhéraðsmál i Cornwaíl. Við gátum ekki lengur ráðið ráðum okkar um livað okk- ur væri fyrir beztu, í borgum og þorpum. Nefndin tók ákvarðanirnar fyrir okkur. Byrjað var á þvi, að krefjast vikulegrar greiðslu á skatti i ríkissjóð, óg vai’ krafizt svo mikils fjár, að ógerlegt var að vcrða við þessúm kröfum, þvi að allir voru slyppir og snauðir eftir styrjöldina. Þar næst voru teknar lögtaki allar jarðir þeirra landsdrottm, sem barizt höfðu fyrir kon- unginn, en af því að Cornwallnefndin i Lundúnum hafði hvorki fé eða menn lil þess að laka við þessum eignum, var Jandsdrottnunum leyft að dveljast þar áfram, en inna af hendi miklar greiðslur mánaðarlega upp i fullt verð fasteigna þeirra. Þetla var enn erfiðara vegna þess, að miðað var við verð eignanna fyrir styrjöldina, en i stvrj- öldinni höfðu flesl hús verið lögð í rústir að öllu eða hálfu leyli, og var fyrirsjáanlegt, að eignirnar niimdu ekki skila venjulegum arði, fyrr en eftir marga mannsaldra. Hjörð undirtyllna úr embættismannastétt var .send inn f i Cornwall frá Whitahall. Þetta voru menn, sem höfðu þei indrekar voru í hverri borg og þorpi, og skipuðu þar nefnd- ir og undirnefndir, og komu öllu svo fyrir, að þeir voru alls ráðandi, enginn maður gat fengið keyptan einn brauð- hleif hvað þá meira, án þess að ganga fyrir þá með húf- una i hendinni, lil þess að biðja um skriflegt levfi. En auk þessara starfsmanna stjórnarinnar voru hermenn liennar hvarvetna, svo að enginn gat ferðast þorpa milli, án þess að fá vegabréf frá hlutaðeigandi yfirforingjum, og ef beðizt var slíks leyfis, voru menn spurðir spjörunum úr, hver væri tilgangurinn með ferðalaginu, og spurt var um ætlir manna og sögu þeirra, og eins líklegt, er yfirheyrsl- unni lauk, að menn væru teknir höndum, i stað þess að i'á leyfið. Eg lield, í sannleika sagt, að í öllu konungsríkinu hafi ekki neitt greifadæmi verið eins hörinulega statt og Corn- wall var 1646. Uppskeran brást, og var það hið mesta áfall fyrir jafnt landsdrottna sem leiguliða, og verðlag á hveiti varð þcgar geysihátt. Hinsvegar hrapaði verð á tini niður úr öllu valdi, og varð að loka mörgum námum af þeim sökum. Um haustið komu afleiðingar örbirgðar og veik- inda æ skýrara i ljós, og gamla plágan — svarti dauði — skaut upp kollinum,, og í St. Ives og vesturhéruðunum lirundi fólk niður. Þá varþað miklum erfiðleikum bundið, að annast særða hermenn og fallaða. Fjölda margir upp- gjafahermenn, sumir fatlaðir, gengu þorpa milli, klæddir tötrum, og betluðu. Enginn maður, hvorki karlar, kohur eða börn, liöfðu nokkurn hag af afskiplum parlamentis- ins af málum Cornwall, og einu mennirnir, sem höfðu gnægð af öllu voru erindrekarnir frá Cornwall, sem voru að reka nefið í mál okkar hvern dag, liðlangan, og hinir auðugu ménn, sem voru yfir þá scttir. Við höfðum fyrr á timum möglað vegna hinna þungu skalla, sem konung- urinn lagði á okkur, en þá varð að greiða á ákveðnum tíma, með alllöngu millibili, en nú varð ekkert lát á skatt- greiðslum. Og nýir slcattar voru lagðir á salt, kjöt, blý, járn og i'leira, allt var á valdi parlamentisins, og fátækl- ingurinn varð að greiða sinn seinasta pening. — Eg veit ekki gerla hvað gerðist annarsstaðar í landinu. Það er Cormvall, sem cg er að lýsa. Okkur bárust litlar fréttir um það sem gerðist fyrir liandan Tamar. En þótt erfitt væri að komast af, og allt væri í viðjum, mátti segja, að ekki tæki betra við, ef menn vildu gera sér eitthvað til hugarhægðar, lyfta sér eylítið upp, eða þess háttar. Hrein- trúarmenn (púrítanar) réðu fyrir okkur i siðferðilegum efnum. Enginn maðu’r mátti fara út fyrir liúss dyr á sunnu- dögum, nema ef hann ætlaði i kirkju. Bannað var að dansa — fæsía langaði raunar til þess, nema æskulýðinn, sem ávalll á sína léttu lund — og litið var illum augum á liverskonar tilraun til að fara í leiki, hafa þorpshátíð eða þess liáttar. — Því að allt slikt var óguðlegt. Oft liefi eg um það hugsað hversu Temperance Sawle mundi liafa unað vel hinni nýju skipan, og var Temperance þó æstur konungssinni, en hún lézl af völdum pestarinnar, er hún hafði geisað aðeins skamma hríð. Hið eina, sem varð til þess að gleðja okkur og liressa Imga okkar var hin frækilega, en gagnslausa vörn Pen- dennis kastala, en umsátin um hann stóð fimm mánuði. Var vörn konungssinna þar mjög rómuð. Þá var fyrir löngu búið að sigra og kúga okkur hin. Það var Jack Ar- Smælki - „Maðurinn, sem við þörfn- umst, má ekki vera of róttækur og heldur ekki of íhaldssamur. Hann þarf að Vera maðtir' sem heldur sig alltaf á miðjum veg- inum.“ „Þá kjósum við N. N. Hann hefir veriö strætisvagnabilstjóri í fjölda mörg ár.“ 1 bæ einum í Bandaríkjunum ákvaS bæjarstjórnin eftirfar— andi: 1) Að byggja nýtt ráöhús. 2) Að nota efnið úr gainla ráðhúsinu i það nýja. 3) Að ekki rnegi ráðstafa gamla ráðhúsinu fyrr en það nýja væri tilbúið., Astralía hefir endurgoldið Bandaríkjunum í samræmi við „Láns og leigu-lögin“ tiltölu- lega mest af öllum þjóðum, og varð fyrst til þess að greiöa mismúninn í peningum. Canada fékk aldrei hjálp samkvæmt þessurn lögum, og lét Bretland í té I biljón dollara, án þess að setja fyrir því nokkur skilyrði. Faðirinn, sem er að ávíta son sinn fyrir hvað hann fari seint á fætur: „Þegar eg var á þín- um aldri, fór eg á fætur klukk- an sex á hverjum morgni, gekk 10 kílómetra með hundinum mínum og fannst það : ekki mikið.“ ~ Sonurinn: „Það finnst mér nú heldur ekki.“ Maðurinn hafði farið út að dorga, og skilið konuna sina bálvonda eftir heimá. Þegar hún var spurð, hvar hann mundi vera, svaraöi hún: ..Far- ið þér niöur að ánni og leitið, þangað til þér finnið veiðistöng með ormi á báðum endum.“ Kona nokkur í Indiana í Bandaríkjunum keypti fyrir skömmu tvær týlftir eggja. Þegar hún fór að nota þau kont í ljós að 19 þeirra voru með meira en einni rauöu. í einu voru þrjár rauður, en tvær í hinum 18. C & SuncuqkA: TARZAN I .kki liafði Tarzan staðið þarna lengi, «r hann lieyrði stunu, sem kom úr einum runnanum. Þegar hann aðgætti þíftta betur fann liann undir runnan- mjn negradreng, illa særðan eftir sVipu- högg. A meðan Tarzan batt um sár drengs- ins, sagði hann lionum hvað fyrir sig hefði komið. Hann hafði verið í lest- inni, sem Tarzan sá,' en verið skilinn cftir til þess að „deyja .... .... þegar liann komst qjð þvi, að hinir hvítu menn voru hluti af gíæpa- flokk, sem verzlaði með eiturlyf. Nú sá Tarzan, að þeksir glæpamenn höfðu sölsað undir sig jprtirnar, .... . ,.sem þurfti ímeðulin handa Jane. Ákvað hann því að elta þá. Hann tólc drenginn með sér, og er tólc að skyggja, sá hann livar lestin hafði staðnæmst 9g,var að. Jnia sig undir nóttin ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.