Vísir - 03.06.1947, Síða 8

Vísir - 03.06.1947, Síða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Bæturlæknir: Simi 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- itigar eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 3. júní 1947 Nauðsyn á almennri her- Pwöt andvíg skyldu í Bandarikpsiuii. þátftöku bæj- arifis í Lax- Heuu á aSdriuum 18-21 árs fái nes búSnii‘ 8 máitaða þjáEfun. S jáilfstæðiskvennafél ag i ð Hvöl hélt aðalfund sinn í Nefnd sú er Truman for- i vörnum Bandaríkjarina, ef gær og var aðalstjórnin end- seti Bandaríkjanna skipaði til þes$ að gera tillögur um varnir Bandaríkjanna hefir nú skilað áliti. Leggar hún til aö komið vevði á herskyldu allra ungra manna á aldrinum frá 18 til 21 árs. Og verði þjóiíustu- tíminn a. m. k. 6 mánuðir. Til öryggis. IlerskykVnna lelur nefnd- iri vera nauðsvn vegna ör- ýggis landsins og er þvi bætt við í áliti nefndárinnar, að þetta sé því nauðsýnlegra nú er kjarnorkusprengjan væri fullgerð og við inætli bú'ast áð hún yrði notuð í bernaði gegn Bandríkjunum í næstu sfyrj öld. Æft lið. I nefndarálitinu segir, að nauðsyn beri til þess að hafa ávallt æft lið við hendina til þess að geta stjórnað vörnunum, er ráðist verði með kj arnorkusprengj um gegn stærstu borgum Banda- ríkjanna. Samkvæmt tillög- um nefndarinnar verða ár- lega þjálfaðir 750 þúsund til 900 þúsund ungir menn og verður kostnaðurinn nálægt 2 þúsund milljónum dollara. 5 mánaða vinna. Hin stjórnskipaða nefnd lfefir setið á rökstólum í 5 mánuði til þess að rannsaka hvernig bezt verði háttað Attiee skyrsr frá tiEEe stjórnar- innar. . .1 dag mun Attlee forsætis- ráðherra Breta tilkynna í neðri málstofunni fyriræll- anir brezku stjórnarinnar um valdaafsalið í Indlandi. Á sama tíma mun Mount- hatten varákohiingúr Írid- lands halda útvarpsræðu í New Delhi og tiíkyriria tií- lögur brezku stjórnarinnar í því máli. Mountbattén sat fund með mörgum einstök- um leiðtogum Indlands í gær meðal annars Gandhi og ræddi framtíð Indlands. Frekar hefir verið friðsamt í Indlandi s.l. sólarhring vegna þess að allt herlið hef- ir verið boðið þar út til þess að koma í veg fyrir æsingar i sambandi við þá atburði, sem þar eru nú að gerast. ' til nýrrar styrjaldar kæmi. Nefndin vill þó gera þær undantekningar að ungir menn verði ekki teknir riema þeir bafi lokið há- skólanámi, ef urii háskóla- stúdenta er að ræða eða að þeir hafi hætt við riám. IÞjéðverjar teíka við stjóminni. . í gær var tilkynnt í Berlin um stofnun hins fyrirhug- aða efnahagsráðs, sem skip að á að vera einungis þýzk- um mönnum. Það er á liernámssvæðum Breta og Bandaríkjanna, er efnahagsráðið verður stofn að og hefir það jafn niikil völd og sterk stjórn. Efna- hagsráðið verður að sjálf- sögðu undir eftirliti her- námsstjórnanna fyrst um sinn. í ráðið vérða valdir menn úr öllum flokkum og verður það skipað eftir styrkleika flokkanna. iirkjörin i éinu hljóði. l'onnaður Hvatar er frú Guðrúh Jónasson og lfefir hún gegnt formahnsstörfúm frá stófnun félagsins, en það jer nú fiu ára. Aðalstjórnina ískiþa að öðru leyti þessar köriur: Frk. Maria Maack, ‘frú Kristín Sigurðardóttir, frú Guðrún Pétúr’sdóttir, frú Soffía Ólafsdóttir, frú Auð- ún Auðuns og frú Soffía Jae- obsen. í varastjórn eru: Val- gerður Jónsdóttir, Jónína Gúðmundsdóttír, Guðný Björnæs, Helga Marteins- dóttir, Dýrleif Jónsdóttir. Endurskoðendur eru Guð- rún Ólafsdóttir og Gróa Pét- ursdóttir. Aðalfundurinn samþykkti ályktun til bæjarstjórnar Reykjavíkur, þar sem talið er varliugavert, að bærinn jgerist aðili að rekstri kúa- búsins i Laxnesi. Liverpooi Sik- Bega efsÆ í I. deild. Allt bendir til þess, að Liverpool sigri í 1. deild As- sociation-keppninnar ensku, sem lýkur nú í vikunni. Það félag sigraði Wolver- hampton Wanderers með 2:1 á laugardag og skaut því þar með aftur fyrir sig, en „Wol- ves“ liafði miklar líkur til að sigra. Þó getur Stoke unnið keppnina með því að sigra Sheffield á morgun, því að þá vérða Stoke ög Livérpool jöfn að stigum, én Stoké lief- ir betri markatölu. I9É1 Fulltrúadeild Bandaríkja- þings hefir samþykkt 400 milljón dollara skattalækk- un í Bandaríkjunum. Óttast er um að Trurnan muni neita að undirskrifa lög þessi, því hann liefir áð- ur sagt að skattalækkun þar myndi verða til þess að boða hrun atvinnulífs þjóðarinn- ar. Sjómannadag- urinn á Sig&ufirði. Siglufirði í gær. — Einka- skeyti til Vísis. Sjómannadagsins var minnzt hér með guðsþjónustu og útisamkomu. Fóru þar fram ræðuhöld, íþróttasýningar, kórsöngur karlakórSins Visis, reiptog og kappróðrar. Jafntog varð í reipdrætti milli áhafna Dagnýjar og Rifsness. Merkjasala var all- an daginn en kappróðraria vann m.s. Sigurður. Merkjasala var allan dag- inp og Sjómannablaðið var selt. Dansieikir voru haldnir um kvöldið á tveimur stöð- mri í haénuhi. Ágóði af þeihi og inerkjasölímni rennur til súntílahgárbyggingar hér á Siglufirði. —— Sigurður. -— bíiþýóf* © Taflfélag Réykiavílrúé gengst fyrir flokkakeppni í sák, er heí st á morgun. Skákkeppninni vérðu r þnnnig fy.rir koíriið, að 5 nienn erú í hvoru liði. 4 aðal- nierin og 1 til vara. I liverri sveit má ekki vera nema einn landsliðsmaður. Tefldir verða 40 leikir á klst, en það er helmingi fleiri leikir en venja er til. Tefldar maima. Fyrir tveimur riráriúðum var bifreið stolið hér í bæn- um og henni ekið með ofsa- hraða upp í Mosfellssveit á flótta undan lögreglunni. Munaði minnstu að stórslys hlytist af þessu athæfi og komst lögreglan nauðuglega hjá limlestingu með því að forða sér undan bifreiðinni. Hefur nú hafizt uppi á sökudólgunuin og þeir játað sekt sína. Atburður þessi skeði með þeim hætti, að maður skildi bifreið sína, síðari hluta dags, fyrir framan Laugaveg 18, og lét vélina vera í gangi á með- an liann skrapp inn í hús að sækja pakka. Þcgar liahn kom út aftur var bifreiðin horfin. Gerði bifreiðareig- andinn þá lögreglunni að- vart og fór lögregluþjónn á- samt honum inn að Elliðaám ef ske kynni að bifreiðin færi þar um. Þjófarnir, sení stálu bif- reiðinni voru tveir. Fóru þeir niður á Skúlagptu og sóttu aðra tvo pilta, en óku síðan inn Suðuiiandsbraut og þeg- ar þeir komu inn að Elliða- ánum var eigandinn og lög- regluþjónninn þar fyrir og gáfu strákunum merki um að stanza. Því var þó ekki sinnt og óku strákarnir með inikl- um hraða framhjá. Hófst nú eltingarleikur og skammt frá Grafarholti var lögreglu- þjónninn og eigandinn nærri búnir að ná þjófunum, en þá hertu þeir til mnna á ferð- inni og héklu upp Mosfells- dal. Þar misti Iögreglan af þeim, og fór þá heim að Seljabrekku og hringdi aust- ur að Selfossi til að biðja lögregluna þar að stöðva þjófana ef þeir kæmu þang- að. En þegar lögregluþjónn- inn var nýkominn niður á veginn kom bifreiðin að áust- an og ók þá ljóslaiist. Lög- verðá fvaér umferðir á hverju kvöldi, og verður téflt á mfðvikudágskvölduni í Camp Knóx. Keppnin liefst kl. 8 síðdégis hverju sinni. N'ænta riiá mikillar þátt- töku í þessu móti, því áhugi er mikill meðal Reykvikinga og fjöldi ágætra skákmanna. Er þetta í fyrsta skipti sem slík flokkakeppni fer fram hér á landi, en þær tiðkast mjög erlendis. nias*gra regluþjónninn gaf þá merki um að stanza, en þjöfárnir juku enn ferðina og stefndu beint á lögregluinanninn á veginum. Gat hann irieð naumindum forðað sér und- an, með því að hlaupa út al' veginum. Fór hanri þá aftur heim að Seljabrekku, hringdi hingað til bæjarins og bað um lögreglumenn inn að Elliðaám. Stóðu þeir þar á verði er bifreiðin kom að of- an, en hún ók enn með ofsa- liraða og stefndi. beint á þá. Urðu þeir að forða sér út af veginum á siðustu stundu og síuppu nauðuglega. Eltu þeir siðan þjófana í bæinn á bif- reið og óku með 100—110 km. hraða, en mistu samt af þeiin. Þann 22. maí s. 1. tókst Rannsóknarlögregíunni jri að hafa uppi á sökudólgun- um og hafa þeir allir játað. Aðalmaðurinn og sem oftast ók bifreiðinni er 21 árs gam- all og var hann drukkinn. Annar félagi lians, sem ekki hafði ökuréttindi tók einnig við stjórn • bifreiðarinnar annað veifið, og mun hann hafa verið sá eini, sem ekki var drúkkinn. Söngskemmtuit ESsu Sigfúss. TJngfrú Elsa Sigfúss söng einsöng í Tripolileikhúsinu í gærkveldi við góðar undir- tektir átheyrenda. Ungfrúin heidur aðeins þessa einu söngskemmtun að þessu sinni. Á söng- skránni voru ensk, þýzk og íslenzk lög, en auk þess söng ungfrúin ivö aönsk lög, sem aukalög. Ungfrúnni barst mikið af Iriómum. isit mót- Bidaulí Iiefir mótmælt við stjórn Egiptalands, að Abd- el-Krim uppreisnarforing- inn frá Marokko, sem setið hefir í haldi i 20 ái’, hefir fengið landvis'tarleyfi þar og nýtur Verndar Farouks kon- urigs. Abd-el-Krim komst í land, er verið var að flytja liann á frönsku skipi til iFrakklands, sem kom við i Kairo.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.