Vísir - 16.06.1947, Page 4

Vísir - 16.06.1947, Page 4
 y i s i r Mánadaginn 16. júní 1947 ÐAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YlSIR H/F Ritatjórar: Kristján Gaðlaugæon, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjnnni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. 1 17. júní. ffm þetta leyti fyrir þremur árum streymdu landsmenn ” lil hins fomhelga staðar þjóðarinnar, Þingvalla. Veður var leiðinlegt, rigning og dumbungur á suðvesturkjálka Jandsins, en í hugum manna var birta og gleði, því að sá 17. júní, sem i-enna átti upp að því sinni, átti að vei’ðá merkasti dagurinn í sö.gu þjóðarinnar. Það átti að endur- reisa -hið íslenzka lýðvéídi, sem liðið hafði undir lok fyrir nrerri sjö öldum. Löng bárátta lieztu sona landsins hafði að lokum horið þann gifturíka ávöxt, að sjálfstæðið vannst á ný. Þó voru ekki allir á einu máli um það, hvort stíga ætti þetta spor, sem þjóðin hafði þráð öldum saman. Meðal hénnar voru meun, þótt undarlégt kurmi að virðast, sem gerðu sér ekki Jjóst, áð'hinn rétti tími Vár upp runniun og væri }>etta tækifæi’i látið ganga úr greipum, þá væri elcki vist, live- nær það kæini aftur og yfirleitt livort það kæmi nokluiru sinni aftur. Þessir menn Jiörðust gegn því, að skrefið til aJgers sjálfstæðis væri stigið og vildu, að Jieðið væri og málinu skotið á frest. Að ráðuin þessarra mainia var þó ekki farið. Málið vár lagt fyrir þjóðina og í atkvæðagreiðslu, sem mun ekki eiga sinn líka í lýðfrjálsu laridi, lagði Iiún blessun sína vfir þesSa fyrirætlan með slíkum meirihlnta, að annar eins Jiefir hvergi þekkzt. Þá var skrefið stigið á Þirfgvöllum 1944 og höfðu stórveldin þá viðurkennt lilverurétt liins unga lýðveldis, hins yngsta frjálsa ríkis í veröldinni. Síðan eru liðin þrjú ár, ekki lángur tími í lífi þjóðar, en þó talsvert viðburðarík l'yrir íslenzku þjóðina. Friður liefir feugizt eftir langt og hlóðugt stríð, cn þó virðist Jjessi i'riður enn vera aðeins vopnáhlé, því að róstusamt er meðal sigurvegaranna og að mörgu leyti mjög ófrið- vænlegl. Island verður vart við þá óvissu, sem ríkir í Jieimirium. Það liefir erigin áhrif á gang heimsmálanna, en þau geta haft úrslilaþýðingu fyrir þessa litlu þjóð. Inrian vébanda hennar liefir einnig verið róstusaml, deilt um margt og hafrót jijóðniálanna Jiefir oft verið mikið. Allt hefir þó farið vel, en máltækið segir, að allt sé gott, ef endirinn allra beztur vérður. Enn verður vitanlega 'ekki séð fyrir endirinn á neinu, Jivorki í baráttunni á sviði st*jórnmálanna né öðrum. Jlitt er þó Öllum ljóst, að sundurlyndi innbyrðis getur orð- ið svona ungu og veikbyggðu lýðveldi mjög hæUulegt, ef jiað getUr elcki liókstaflega riðið því að fullu. Stærri og sterkari ríki hafa liðið undir lok eða beðið óbætanlegan Jmekki vegna þess að þjóðin var sjálfri sér sundiujjyklc. Nú er svo lcomið. hér, að liafin er vinnudeila, sem getur, !ef hún verður mjög löng, haft ófyrirsjáanlegar afleiðing- ar fyrir þjóð og ríki. Áður en verkfall hófst vegna ])ess- arar deilu voru gerðar tilraunir til þess að finna lausn hennar og koma á sáttum. Þær tilraunir mistókust og siðan hefir málið Jegið niðri. Mönnum væri rétt að staldra við nú um 17. júní og hugleiða þetta mikla vandamál, sem þjóðinni er að hönd- um komið.'Sé hægt að finna leið til samkomulags, er rétt að gera það og fljótlega. Framtíð lýðveldisins getur oltið ■á því, að friður sé innan vébanda þess. 55 stig. Fyrir nokkuru var liér í blaðinu minnzt á þá hug- mynd bæjarstjórnar Reykja- vikur, að bærinn hlaupi und- ir bagga með nokkurum læknum, sem liöfðu ráðizt i það fyrirtæki, að stofna til kúabús að I-íixnesi i Mos- íellssveit. Eg tel vist, að bæjarstjórn hafi eklci lcynnt sér þetta mál nægiléga vel áður en þáð var böi’ið lindir filrid, jfví að það liggur ljóst fyrir hverjum þeiin, sém kynnir sér mála- vöxtu, að bærinn hcfir aðeins skaða og bæjarfulltrúar skönnn af þvi, að blarida Reykjavilaubæ inn í þetta mál. Ilafi þeir, sem starida að Laxnesbúinu, ráðizt í fyr- irtæki, sérii verður þeirii til tjóns, þá ættu þeii' eins ög aðrir, sem likt stendur á fyrir, að taka því með karl- mennsku, en reyna elclci að Jcoma skaðanum á áðra. En sé þetta fvrirtæki lifvænlegt, þá ætti ekki að vera riein nauðsyn á að hráða máliriu svo iriilvið, að eklci riiégi at- huga það frá ölluiri liliðum. Eftir þeim upplýsirigum, sem fýrir líggja, múriu nu hvila á Laxness-búinri skuld- ir nokkuð á aðra millj. kr., auk hlutafjár, sém talið er á fimmta liundrað þúsund kr. Eins og riú stendur eru þar 43 kýr og misjafnar að gæð- um. Kýrnar hafa hingað til verið færri, en aldrei fleiri. Fjósið er timburbygging, þiljuð að innan með panel- borðum, en bárujárn áð út- an. Grunnur hússins er mjög lágur, svo að li’tlu er meira en spannarhæð frá járni að jörðu. Fjósið er ékki liólfað að innan, en kýrnar eru sti- aðar sundur méð slá úr sí- völu járni. Mjólkurhúsið er sömu- leiðis byggt úr timbri og vaiv ið að utan með hárujárni. Þar eru fáar eða engar vélar til mjólkurvinslu og engin áhöld, sem sýnileg cru. Ibúðarhúsið er gamalt með nokkurri viðbót, sem nýlega er byggð. Búið a helming jarðarinnar, og vita allir, sem þekkja Laxnes i Mosfellssveit, að sú jörð er ekki til tvískiptanna, ef þar á að reka mikinn búskap. Aðstæður eru þarna að ýmsu leyli óhágstæðar. Frá Mosfellssveitarveginum heim áð búinu er drjúgur spölur. Er þar á Jeiðirini yfdr á eða læk að fara, sem þyrfti að brúa, ef heimkeyrsla á að vera örugg. Fjósið sténdur uppi á hjaíla, og er brött brekka frá keknum npp að fjósinu. Er þetta til mik- illa örðugleika fvrir alla að- drætti. Þeir, sem liafa viljað styðja þá lnigmynd, að bærinn keypti Laxness-búið, hafa bent á, að þá mælti nytja aðr- ar jarðir bæjarins og flytja heyið upp að Laxnesi. Má með sanni segja, að það er áð fara ýfir lækinn til að sækja vatnið. Laxnes er efst þeirra járða, sem þarna kæiriu til greina; yrði þá að flvtja heyið fyrst 10—-"20'lciló- métra 'léið upp í Mosfellsdal, til þess áð geta ekið irijólk- inni þeim mun fleiri kíló- 'metrum lengri leið niður til Reykjavíkur. Væri þetla þó éf til vill gerlegt, ef eitthvað verulegt kæmi á móti. En þar sem allt virðisl þurfa að reisa frá grunni i Laxnesi, en bærinn á hinsvegar bæði margar jarðir og mikinn liúsakost miklu nær sér,. þá getur engum heilvita manni blandast hugur um, að því fé væri betur varið, sem lagt væri í endurbætur á liúsum og mannvirkjum á þeim jörð- um, sem bærinn á og skvlt er að halda viði en að kasta miklu fé í bolnlausa hit Laxness-búsins. Næstu daga verður hér í blaðinu nokkiíð rælt um KorpúH'sstaði, búið sem þar er nú, og framlíðarmöguleika þar á mjólkurbúi fyrir bæ- inn, og jarðepla og grænniet- isráékí. Borgari. ^amkvæmt tilkynningu ríkisstjórnarinnar eru það hvorki meira né minna en 55 - fimmtíu og fimm stig, ■sciii vísitalan mundi hækka um, ef niðui’gfeiðslum væri ha*tt. Hún mundi verða nærri l'immtungi hærri en hún er nú og mun þó flcstum þykja nóg um, hversu há hún er. Þrátt fyrir þetta eru til merin, sem vilja ekkert frekar en Jttð dýrtíðinni sé gefinn laus taumur. L'm hvers Jiag eru l eir menn að hu’gsa' sém þetta viljá? Francis Barnett veiknygii resdiiiel fynrhggjandi. ^JJeiÍcluerzivthin ^JJehia L.j^. Sími 1275. — Reykjavík. Skymasfterinn — Frh. af 1. síðu. stund. Sæti eru i vélinni fyr- ir 46 farþega og auk þeSs all stór rúm fyrir farangur og póst. Hún er búin öllum hugsanlegum öryggistækj- uni, m. a. 20 sendi- og mót- tökutækjuiu, svo áð liægt er að senda á flestum bylgjn- sviðum. Vængjabaf ei’ 118 fét, lengd boísins 94 fet. Áhöfnin. Aböfn vélarinnar er alts sjö menn, tveir flugmenn, vélamaður, sigJingafraiðing- ur, loftskeytamaður og tvær flugþernur. — Iiappkostað verður, að undirhúa ísleiizka flugmenn, svo að þeir geti téldð við stjórn fliigvélar- irinar að öJlu leyti, en fyrst urii sinn verðUr því þannig háttað, að flugkapteinn verð- ur Ryron Moore, þrautreynd- ur og öruggur flugmaður, 2. flugmaðlir íslenzkur, véla- maður, siglingafræðingur og lóftskeýtamáður bandarísk- ir, en flugþernur islenzkar. Ileita þær EJinborg Óladótt- ir og Málfriður ÓJáfsdóttir. H'éfir f logið í 19 'Jnís. klukkustimdir. I'Tugkapteinn Byron Moore er einn af elztu og reyndustu fiugmönn rnn Bandari k j- anna. Ilann var einn af fyrstu flugmönnuiri flugfé- lagsins Ameriean AirJines er þáð var stofnað, en er nú i árs frii. Hann liefir samlals flogið í 19 þúsund klukku- sturidir. Ilann er kunnugur íslenzkri veðráltu og stað- Jiáttum, þar sem liáriu flaug liingað á vegum lóftfluln- ingadeildar ameríska flng- liersins á stríðsárunum. Eins og fyrr greinir eru sæti fyrir 46 farþega i vél- in'ni, þannig útbúin að hægt er að talea skilrúmin milli þeirra úr, svo að liægl er að úthúa þar svefnsófa. FJr þelta sérstaklega lientugt, þegar fJogið er langar leiðir. Flugleiðir. ITugvélin fer strax í byrj- un þessarar vikn í fyrstu ferðina. Tvær ferðir verða farnar til Iíaupmannahafn- ar, tvær til Stokkhólms og Oslo. Þá hefir einnig verið ákveðið, að vélin fljúgi til Bretlánds og Frakklands, Fikki hefir enn verið á- kveðið með fastar áætlunai- ferðir, en það verður gert innan skainms. Sama er að segja uin iargjóldin. Þau hafa ekki verið ákveðin nemá til Kaupmannahafnar, en þangað kostar farið 850 krónur. Fargjöld á öðrum leiðum verða í samræmi við það. Nýlr kanpendnr Vísis fá blaðið ókeypia til nnestu mánaðamótu. Hringið I síma 1660 og ttlky uni.ð . nafii og heiipiUs* fang.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.