Vísir - 27.06.1947, Page 1
37. éx
— A^kjúpar mimUfnerki — Um
/ 0 o
fjörutíu skip aðgerðarlaus í
hér vegna verkfallsins.
>»
Atfa flutningaskip, tiu fog-
arar og yfir 20 sildarbátar.
H eru alls um fjörutíu
bátar og skip, sem
liggja hér á mnri og ytri
höfmnm, stöðvuð vegna
Gnðmundni
Ágústsson
fjöiteflinn.
'De Gaulle er þarna viðstaddur athöfn, þegar verið er að
setja miiinismerki á strönd Normandís, þar sem Þjóðverj-
a.r höfðu eina af TadaTstöðvum sínum. Stöðin var eyði-
lögð í febrúar 1942.
Norskum háskóla léðar
teikníngar af Háskóla
Islands.
Verzlunarháskóli Noregs
XNoregs Handelshöyskole)
hefir, samkvæmt beiðni,
fengið sendar teikningar af
Háskóla fslands og mun ef til
vill hafa hliðsjón af þeim, ei
nýr verzlunarháskóli verður
byggður í Bergen á næstunni.
„Vísir“ hefir í tilefni af
þessu átt tal við prófessor
Guðjón Samúelsson, liúsa-
meistara rikísins, er gerði
uppflrættina að Háskólanum.
Ságðist honum svo frá, að i
vetur liafi Háskólaráði borizt
bréf fi’á VerzlpnarháskóÍa
Noregs, þar sem beðið vár
um myndir af Háskóla ís-
lands. Voru myndirnar þá
sendai’ út.
Síðan barst Háskólanum
aftur bréf frá Verzlunarliá-
skólanum, dagsett 9. apríl s.
1., undirritað af Wedervang
rektor, þar sem sagt er, að
myndirnar af Háskólanunr
hér hafi vakið mikla alliygli
noi’skra arkitekta, er sáu
þær. Var jafnframt beðið um
að sendir yrðu uppdrættir af
háskólabyggingunni og var
það gert fvrir nokkurum
dögum.
Má okkur íslendingum
vera nokkur sómi að því, að
erlendir háskólar skuli vilja
fá uppdrætti af háskólabygg-
ingú okkar og að hún skuli
hafa vakið svo mikla athygli,
enda er háskólabyggingin
eitthvert glæsilegasta stór-
hýsj hérlendis.
URIartollurinn b
Bandargkjunum
óvinsæll.
Fulltrúi Ásiralíu á við-
skiptamálaráðstefnunni i
Genf, hefir látið í tjósi ádit
'sitt á frumvarpi Bandaríkja-
þings um hækkaða tolla á
ullarvörum.
Hann taldi störf ráðstefn-
uiínar í Genf vera auðveld-
uð að miklum mun, eftir að
Trrnnan forseti hafði neitað
að samþykkja þau. Hann gaf
einnig í skyn, að það myndi
verða mjög óvinsælt, ef þing-
ið endursamþykkti lögin
gegn neitun forsetans.
/ fjölteflinu i gær tóku 38
skákmenn þáit.en núverandi
lands-skákmeistari, Guð-
mundur Ágústsson, bar sig-
ur úr hýium með 7*4 uinn-
Keppninni var þannig fyr-
ir komið, að aliir keþptu i
einunL hóp, sarnkvæint Mon-
radkerfinu. Hefir fyrir-
komulag þetta reynzt mjög
vinsælt, og mun betra en lir-
fellingaraðferð sú, sem
venjulega hefir verið við-
höfð, enda gefst hér þátttak-
endunum tækifæri til þess
að vera með i keppninni frá
byrjun til enda.
• Tefldar voru samtals 9
umferðir, og bar Gúðm. Á-
gústssoii sigur úr býtum, eins
og að framan getur. Næstur
varð Kristján Andrésson frá
Hafnarfirði með>7 vinninga,
en 3. og 4. urðu þeir Konráð
Árnason og Hjáhnar Theó-
dórsson með 61/) vinning
hvor.
Áhorfendur voru margir
og skemmtu sér ágætlega. Er
ráðgert að efna til annarar
samskonar skákkeppni i
uæsta mánuði, nokkru áður
en íslenzku skákmennirnir
fara á Norðurlandaskák-
keppnina í Finnlandi.
Ef dæma má eftir áhug-
anum í gærkveldi, má vænta
enn. meiri þátttöku næst, og
ekki ósennilegt, að það verði
ein fjölmennasta liraðskák-
keppnin liér á landi.
Fjölteflið hófst kl. rúmlega
8 í gærkveldi, og stóð til
kl. 1. Skákstjóri var Áki Pét-
urssön hagstofuritari, en
hann hefir verið einn af
helztu hvatamönnum þess
að Bíonradkerfið var tekið
upp liér á landi.
Fliigmef yfir ManSs-
ála.
Brezk Constellation-vél
flaug nýlega frá Montreal i
Kanada til Prestwick í Skot-
landi á 9 klst. 27 min. og er
það nýtt met á þessari leið.
Dagsbmnarverkfallsins.
Að þvi er Visi var tjáð af
Hafnarskrifstofunni í gær,
liggja liér á Reykjavikurhöfn
átta fhltningaskip, flest
þeirra fullhlaðin vörum, og
getá ekki fengið afgreiðslu
vegna verkfaösins. Flutn-
ingaskipin eru þessi: Reykja-
nes, brezkt flutningaskip,
Banart, norskt flutningaskip,
Fjállfoss, Salmon Ivnot, Bec-
ket Hitch, Buntline Hitch,
hlaðið kblum, öll bandarísk,
Lyngaa, danskt og loks enn
eitt amerisk flutningaskip,
sem flytur hingað vörur
vegna Keflavíkurflugvallar-
ins.
Tíu togarar
aðgerðarlausir.
Auk flutningaskipanna
Allsherjar
berklaskodun
Úlafsvík.
i
Allsherjar berklaskoðun
stendur nú yfir í Ólafsvíkur-
Iæknishéraði.
S. 1. þriðjudag kom Jón
Eiríksson Iæknir til Ólafs-
vikur í þeim tilgangi að
gegnumlýsa alla ibúa læknis-
héraðsins og berklaskoða þá.
Byrjaði hann þegar á mið-
vikudag á skoðuninni. Hún
mun standa yfir í nokkura
daga.
Jiggja hér á liöfninni tíu tog-
arar, sem komast ekki til
veiða vegna þess að þeir geta
ekki fengið nauðsynjar til
þess. Togararnir eru: Viðey,
Kári, Trvggvi gamli, .Egill
Skallagrímsson, Skallagrím-
ur, Gvllir, Baldur, Forsetiy.
Belgaum og Helgafell.
Um eða yfir 20
síldarbátar.
Auk þessara skipa, sem héi*
eru upptalin, eru a. m. k. um.
tultugu* síldarbátar hér áí
höfninni, sem tefjast vegna
þess að þá skortir ýmsan út-
búnað, sem ekki er hægt a/5
fá vegna verkfallsins. í sam-
bandi við síldarbátana má
geta þess, að suma vantar
sildarnætur, sem munu vera
með einu af flutningaskipun-
um, —- ósamansettar. Veldur
það þvi, að er verkfallið leys-
ist og bátai’ fara til síldveiða,
eftir þ'vi sem þeir geta, má.
búast við því, að þeir bátaiv
sem ekki eiga síldanuetur,
tefjist enn um hríð, meðan.
verið er að útbúa næturnar,
en það mun vera talsvert
yei’k. Sumir eiga nætur fyrii*
norðan, en sumir hér. Skip-
verjar eiga liinsvegar erfitt
með að sækja þær vegna
samúðarverkfalls vöruhil-
sljóra. -
Baldur neitar
A.S.Í. aftur.
Alþýðusambandið hefir
ítrekað tilmæli sín til verka-
lýðsfélagsins Baldurs á ísa-
firði, um að félagið styðji
Dagsbrún.
Hafði verið fram á það
farið við Baldur, að skip þau,
sem væru í banni hjá Dags-
brún, fengju enga fyrir-
grciðslu á Isafirði. Baldur
liafnaði þeim tilmælum. Al-
þýðusamhandið endurtók
þau þá fyrir nokkuru, en um
helgina hafnaði Baldur öðru
sinni að veita
þenna stuðnmg.
Dagshrún
Sænsku íþrótta*
mennirnir koma
í dag.
Fimm sænskir frjáls-
íþróttamenn koma hingað tit
bæjarins loftleiöis í dag.
Munu þeir taka þátt 1
iþróttamöti og keppa vií?
okkar heztu íþróttamenn nú
um helgina. Svíarnir heita
Lennart Atterwall, Anton.
Bolinder, Roland Nilsson,
Piqland Sundin og Curt Lund-
quist. Fararstjóri þeirra heit-
ir Sverker Bensson.
Um það bil 50 íslenzkir
íþróttamenn munu keppa á
mótinu, auk Svíanna. Meðal
þeirra eru Finnbjörn Þor-
valdsson og Gunnar Huseby,
methafar í 100 m. hlaupi og
kúluvarpi. Má búast vifS
harðri og spennandi keppni.
Fyrsti scndiherra Banda-
ríkjanna í Indlandi er lagðue
á stað þangað.
Föstudaginn 27. júná 1947
141. tbl#