Vísir - 04.07.1947, Síða 8

Vísir - 04.07.1947, Síða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Næturlæknir: Sími 5030. — i Dómur í máli Guðmundar E ! ' ‘ ' ............ Þórðarsonar. Fyrir skömmu var kveðinn upp í hæstarétti dómur í Igjaldþrotsmáli Guðmundar H. Þórðarsonar og máli Brynjólfs Einarssonar bók- haldara og meðeiganda Guð- mundar í verzluninni Astor. Dómsforsendur í málinu eru mjög langar, 11 blaðsíð- ur þéttletraðar og eru í 33 aðalliðum. Brynjólfur Ein- arsson er fundinn sekur um brot á bókhaldslöggjöfinni og sem hlutdeildarmaður í broti Guðmundar, sbr. 22. gr. almennra hegningarlaga. — Lögbrot þau, sem Guðmund- ur H. Þórðarson er einkum dæmdur fyrir, er að skerða rétt lánardrottna sinna með því að ráðstafa péningum, vörum og ýmsum fasteign- um. cr hann hafði ráð yfir, cftir að honum blaut, að áliti dómenda, að vefa ljóst, að hann gat ckki staðið í skil- um við þá; fyrir að fram- selja ekki þá þegar bú sitt til gjaldþrotaskipta; fyrir af- hendingu tékkávísana, er engin innistæða var fyrir og margt fleira. Guðmundur H. Þórðarson var dæmdúr í 2ja ára og 8 mánaða fangelsi. Að öðru leyti er hinn áfrýjaði dónmr óraskaÖLir. Brynjólfi Einars- rsyni var gert að greiða máls- V'arnarlaun skipaðs verjanda :síns kr. 2300. Auk þess var J>eim félögum gert að greiða ídlan annan málskostnað. Þjóðverji gerður heiðursdoktor í Edinahorg. Þýzkur kennimaður vár í morgun gerður að heiðurs- doktor við háskólann í Ed- ínaborg. Maður þessi lieitir dr. Hans Lilje og er einn af foringjum evangelisku kirkjunnar þýzku. Á stríðsárunum tók hann þátt í baráttunni gegn nazistiun og vann líknarstörf meðal enskra fanga. Snekkja HitBers í viðgerð. Snekkja Hitlers er nú í viðgerð í Genúa á Italíu, en er skráð í London. Það cr brezkur þegn af sýrlenzkum uppruna, George Arida, sem kevpti snekkjuna og ætlar að breyta heuni í skemm 1 iferð^ski p. F yrsta ferðin verður farin i haust til Suðurlanda. VISIR Föstudaginn 4. júlí 1947 Lesendnr eru beðnir að athuga að smáauglýs ingar eru á 6. síðu. — £hjlc(i kam Aeyja Aatt jteAAi — Maðurinn hér á myndinni, sem virðist hafa svo ósköp mikið j^ð segja hefir í rauninni ekkert að segja nú. Hann er Maurice Thorez, aðalritari franska kommúnista flokks- ins. Hann er að taka á fundi kommúnista á Concorde- torgi, þar sem þeir æstu til verkfalls. Var bruggað í öðrum hverjum hrepp landsins ? Stórstúkuþing te§ur9 eð spiritus somra Eyfjabúða fari tifl nautnadrykkja. Bretar og Egyptar semja Hugh Dalton, fjármálaráð- herra Breta, sagði í gær í neðri málstofunni, að sam- komulag hefði náðst um end- urgreiðslu á 4Ó0 milljón ster- lingspunda láni, er Bretar fengu hjá Egyptum á stríðs- árunum. Hefir egypzk nefnd verið í London að undanförnu til þess að semja um þetta. Varð það að samkomulagi, að Bret- ar greiddu nú þegar nokk- urn hluta lánsins, en afgang- urinn verður festur og greiddur síðar. applýsmgar. Igor Gouzenko, starfs- maður við rússnesku sendi- sveitina i Kanada, sem kom upp um njósnir Rússa }jar i landi, er nú á framfæri kanadiska ríkisins. Það var í september 1945, sem liann afréð að snúa bak- inu við stjórn Rússlands og skýra frá þvi, hvernig liún héldi uppi njósnum í Kana- da. Nú hefir ríkið tekið að sér að sjá Gouzenko og fjöl- skyldu Iians farborða, og er öllu haldið leyndu um dval- arstað llans, til þess að ekki sé hægt að koma fram hefnd- um við hann. Borgari einn greiðir Göuzenko 100 dollara á rnánuði í þakklætisskyni Spænskir kon- ungssinnar hitta D. Juan. Nokkurum helztu foringj- um konungssinna á Spáni hefir verið leyft að fara úr landi til viðræðna við Juan prins. Það er Don Juan, sem ger- ir kröfu til spænsku krún- unnar og mun taka við af Franco, ef hann leggur nið- ur völd. Konungssinnar Jjess- ir eru Juan Ventosa fjár- málasérfræðingur frá Kata- lóníii, og hertoginn af Alba. " Nazístar hengdir. • Þeir nazistar, sem voru fangavei'ðir í Mauthausen- fangabúðunum, voin allir hengdir í Landsbei'g’-fangels- inu nýlega. Það var i Landsberg, sem Ilitler sat einu sinni sjálf- ur sem fangi og skrifaðr bók sína „Mein Kampf“. Voru Jjarna llengdir 22 nazistar einn daginn í s.l. vilui og daginn eftir 27. Þeir voru allir dæmdir fyrir hryðju- verk, sem þeir höfðu framið gegn föngum, sem sátu í Mauthausenfangelsinu. fyrir að koma upp um njósn- irnar. Samkvæmt upplýsing- um, sem Stórstúka Islands hefir borizt frá 1 1 1 ocld- vitum á landmu, hatöi heimabrugg átt sér staS í 59 hreppum fynr stríð, eða rúmlega í öðrum hverj- um hreppi, þaðan sem svör bárust. Arið 1944 voru fluttir inn 284 J)ús. litrar af allskonar áfengi, en árið sem leið voru seldir 733.139 lítrar, cn nær Truman flytur ræðu í dag. I dag, fjórða júlí, er þjóð- hátíðctrdagur Bandaríkjanna og verður hans minnzt með hátíðahöldum .um .gervöll Randaríkin. Truman forseti mun flytja ræðu, sem útvarpað verður frá öllum útvarpsstöðvum vestra og telja fregnritarar, að hún kunni að einhverju leyti að snúast úm utanrík- ismál. Er ræðunnar beðið með mikilli eftirvæntingu. 18 hátar bíða eftir síidar- nótum hér. Alls eru það átján síldar- hátar, sem liggja hér á liöfn- inni og komast ekki til síld- veiða vegna verkfallsins. Allir þessir bátar, að und- anteknum þrem, sem eru í þurkví og fást ekki settir fram, eru lilbúnir til síld- veiða að öðru leyti en þvi, að þeir fá ekki nætur sinar. Þegar eru fimm bátar farnir norður, en það eru þessir: ^Nanna, bátur Áka Jakobs- sonar, sem fékk leyfi til þess að taka nætur sínar, þó eng- inn aniiar bátur fengi slíkt leyfi, Elsa, Friðrik Jónsson, Heimaklettur og Ármann. Bátarnir, sem biða eða eru í Slippnum, eru þessir: And- vari, Ásgeir, Anglia, Arin- björn, Eiríkur, er frá Sauð- árkróki og var hér í viðgerð, Fanney, Guðný, Guðmund- vur Þorláksson, Hafdís, Ing- ólfur Arnarson, Jón Þor- láksson, Skíði, Skeggi, Svan- ur, Þorsteinn, Yilborg, Vict- oria og Marz. - 1 milljón flöskur. Það eru rúmlega 7 flöskur að með- altali á livert mannsbarn í iandinu. Á Stórslúkuþinginu, sem liáð var á Siglufirði dagana 22.—25. júní s.l. voru ýmsar 'sainþykktjr gerðar, þ. á. m, Jað halda áfram undirbún- ingi að fjár.söfnun til staðn- ings við þjóðaratkvæða- ggeiðslu um aðflutningsbann á áfengi. Þingið mótmælti afgreiðslu AlJ)ingis á þingsáiýktunar- tillögu um héraðabönn og á frumvarpi um leyfi fyrir, Veitingahús að liafa áfeng- isveitingar. Það telur sig á binn bóginn fylgjandi þál.til- lögu um afnám áfengisveit- inga í opinberum veizlum, Þingið telur leyniyjnsölu bifreiðastjóra þjóðarböl, og að ákvæðum áfengislaganna er miða að því að fyrirbyggja drykkjuskap unglinga sé slælega framfylgt. Krefst þingið þess að lögregla og almenningur fylgi fast eftir fyrirmælum laganna og komi fram ábyrgð á hendur J)eim, sem brjóta þau. Þingið ítrekar kröfu sína um lokun útsölustaða á- fengis á landinu, m. a. á Siglufjrði, Akureyri, ísafirði og Vestmannaeyjum og að lokað verði fvrirvaralaust á. vertíðinni. Þá telur Stórstúkuþingið grun liggja á því, að nokkuð af spiritus sumra lyfjabúða fari til naulnadrykkja og beinir þeim tilmæluin til rikisstjórnarinnar að hafa ! nákvæmara eftirlit með- spiritusnotkun lyfjabúð- 1 anna, Loks samþykkti þingið áskorun á fræðslumálastjóra um eftirlit með fræðslu um bindindismál í barnaskól- um og lýsir ánægju sinni á viðleitni ýmissa kvenfélaga 'og annarra félagasambanda i landinu, sem bundizt hafa samtökum til að vinna á móti áfengisbölinu. Valui* vann K.K. 2:0. Áttundi leikur íslands- 'mótsins fór fram í gærkveldi milli K.R. og Vals. Leikar fóru þannig, að Valur sigr- aði með tveim mörkum gegn lengu eftir fremur skemmti- legan og harðan leik. N

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.