Vísir - 12.07.1947, Page 2

Vísir - 12.07.1947, Page 2
V 1 S I R Laugardaginn 12. júlí 1947 H&jrgsSei Aiiir þ©ir9 §em eiga heima i Palesfínii^ þekkja Café Piðz. Þessi staður er nafntogað- byrgð á sprengjuárásinni á astur allra hinna fjögur Hotel Iving David í júlí 1946. hundraða kaffihúsa sem eru En það var illræðisverk, sem i Tel-Aviv. Og að sínu leyti allh’ velliugsandi Gyðinga- ; ins táknrænn fyrir landið og Grand Ilótel fvrir Stokk- hólm. . Það var á Pilz að eg sat og i.'cið eftir mér, ókunnugum manni, er átti að fylgja xnér íil leynistaðar þess, þar sem mest ofsótti maður landsins helga liafði bækislöð. Hann iieitir Natlian Friedman Yellen, og er leiðtogi li*ermd- arverkaflokks þess sem kenndur er við Stern. Fyrir viku liafði eg' komizt í kynni við ungan mann á .Jíotcl King David“ í Jerú- ieiðtogar liörmuðu, og Hag- anah-flokkurinn var mót- mæltur þvi. Fé íil höfuðs Yellen. Bretar liafa lagt 8000 pund til höfuðs I'riedman Yetlen, Iivort sem-hann næst dauður eða lifandi. Og þennan mann átti eg að fá leyfi íil að heim- sækja. Eg átti að sitja við á- kveðið veggborð í Café Pilz, kl. 11 f. h. á mánudag. Þang- að koma átti til min maður sem segðist heiía hr. Frelsi. alem. Spurði hann mig um þetta voru rá» hins nýja vin- hað hvort eg liefði ritað al' »óns, og samþykkti eg •,r-éinar um skemmdarverka- j þetta. Blaoamenn setja sig starfseini. Hann fór með mig Rkki úr færi; cr um svo girni- nn í manrilaust herbergi og efni er að ræða, og að uiælti: „Leikur yður ekki orvitni á að kynnast einum r.ðalleiðtoga skemmdar- verkanna?4- „Hverjum þcirra?“ svar- r.ði eg.' „Fyrirliðanum fyrir frels- V.harátÍLi Israels.“ 7'Iokkar Gyðinga. Fyrirliðinn fyrir frelsi sraels nefnir flokk sinn htcrnfélag. Þessi flokkur cr ámennastur hinna þriggja leynifélaga í Palestinu, en þó ’ röfuharðastur. Ilaganah er ] inn opinberlega viðurkenndi mótspyL’nuflokkur erlendra þessu sinni var. A tilteknum tÍLiia gekk cg inn j Gafé Pilz. Þrenn lijú voru að borða morgunverð. Tveir enskir liðsforingjar vorii að fá sér í staupinu við vínborðið, og kona nokkur sat og Trjónaði. Eg setlist við veggborðið og fór að lesa matseðilinn: — Að nokkrum sekúndum liðn- um leit eg upp, og sá hraust- tegan, ungan og hrosandi mann ganga i áltina til mín. Ilann rélti mér Iiöndina og mælti: „Eg er hr. Frelsi." Svo seltizt liann. Það sem liann sagði næst kóm flatt upp á mig. Hann spurði: -firráða. í þessu sambandi „Hafið þér nokkurn tíma ru bæði konur og karlar. 'rgun Zwai Leumi, eða hinn hjóðlegi hernaðai’sinnaði fé- ’agsskapur, er fámennur og cr leynifélag. Það cr 'kemmdarverkafélag. En "ternfélagið er ennþá leynd- ; rdómsfyHra, hefir aðeins fá ’iundruð meðima. En llvcí' meðlimur cr liarður í horn að taka. Yið þcnnan flokk cr vers t að fást. Sternfélagarnir ótlast ekk- ert. Tveir meðlimir félags hessa myrtu Moýne lávarð, brezkan ráðuneytisfulltrúa yi’ir Mið-Austui'lönd. Hafði !:ann aðsetur i Kairó. Það voru meðlimir sama félags, ;;em gerðu tilraun til að myrða Sir Harold Mac iichael, æðsta umboðsmann Breta í Jerúsalem. Það voru menn úr þessum flokki sem rerðu árás á sjötlu loftvarna- c'eild Englendinga í fyrra- : umar. Sjö brezkir hermenn létu þá lifið. Bæði Slern og Irgun-sambandið háru á- komið til Englands?“ „Já,“ svaraði eg. „Eg kom þangað 1936.“ „Það er ágætt,“ svar- aði hann. „Eg heiti Paul Dove. Yið Iiittumst í London, er eg vaf stúdent. Þér leituð- uð mín er þér komuð íil Pal- estinu. Skiljið þér þetta?“ Strik í reikninginn. í þeSsari andrá kom ung og fögur, 1]óshærð kona til okkar. Dove reis brosandi á fætur. „Þetta er konari mín,“ mælti hann og lagði hand- legginn um mitti hennar. Hann mælti: „Eg bað hana að koma með okkur, það fer betur á þvi. Þér fáið ánægj- una af samveru með okkur til klukkan sjö, þar sem eg á að koma yður á framfæri.1, „Þar til klukkan sjö,“ sagði eg. „Það er ófram- kvæmanlegt. Á þeim tíma verð eg að vera kominn aft- ur til Jerúsalem.“ Dove virtist ekki hrj'ggjast af þessu. Hann sagði: „Því miður er eklci hægt að brevta áætluninni.“ Allt í einu mundi eg eftir því að Friedman Yellen lét aldrei sjá sig í dagsbirlu. Auðsjáanlega liöfðu þeir á- kveðið að missa ekki sjónar af mér eitt augnablik, svo að það væi'i útilokað að eg gæti páð sanjihandi við lögregl- una. JÓgj, leit á Dove og mælti: hvern hátt eigum við að eyða Jiessum álta tim- um?“ Ilann brosli. „Hafið engar áhvggjur af því. Eg hefi samið dagskrána, ágæta dagskrá.“ Að svo mæltu kall- aði hann á þjóri og bað um te fyrir þrjá. Sífellt skippt um stað. Um miðdegisbilið yfir- gáfum við Pilz, fengum vagn og ókum til lítils veilinga- húss. Þar snæddum við á- gætan hádegisvérð. Svo lág- um við og móktum til klukk- an fjögur. Þá kom annar vagn er ók olckur til einhvers herramanns. Þar fengum við te. Og að hálfri stund liðinni héldum við enn af slað. Frú Dove var þá ekki með, hún kvaðst þurí'a heim til sin, til þess að gefa sex daga göml- um syni að borða. Eftir ýms- um krókaleiðum komum við aftur til Tel-Aviv rétt fyrir klukkan sjö. Eða nákvæm- lega tveim mínútum fvrir sjö. Iir. Dove sagði mér að stahda þannig, að ljósið frá gugganum félli vel á mig. Hann hvíslaði að mér þess- um orðum: „Ef þér gangið þarna fyrir hornið sjáið þér bifreið, sem stendur og bíður. Hún er liægra megin. Farið inn í hana, livergi smeikur, og án þess að Jiika eina sek- úndu.“ Að svo mælíu hvarf Dovc á braut. Ekið út, í náttmyrkrið. Eg hlýddi, fann bílinn er var i gangi með opna hurð. Hann stóð li. u. b. finun metra frá liorninu. Er cg var um það bil að stíga inn í bíl- inn, fann eg að menn voru í nánd úti í myrkrinu til þess að hafa gætur á mér. Eg sá skuggana nálgast. Eg flýtti mér inu í bílinn og í sama vetfangi komu tveir menn og tóku sér sæli sín hvoru megin við mig. Maðurinn við hægri hlið mína var hr. Dove. Ilaiin mælti: „Eettu þessi á þig.“ Samtímis réíti hann mér! svört gleraugu. Er eg hafði; sett þau upp sá eg sama og I ekkert. Eg hlustaði á gang véláriiífíár á méðári við þut- urn áfram í náttmyrkrinu. Yið ókuin fyrst eftir götu sem eg fann að, hús stóðu við, en síðan fórum við ýmsar krókaleiðir. Síðar koirium við inn í byggt hverfi. Ekki veit eg livort það var Tel- Aviv, cða eitthvert nágranna- þorp. Að tuttugu minútum liðn- um staðnæmdist bifreiðin. Eg hrökklaðist út úr honunx. Hurð marraði í nánd við okkur. Dove leiddi mig upp fáein þrep. Eg heyrði konu tala i hálfum liljóðum. Dyr voru opnaðar. Og þó að eg bæri svört gleraugu varð eg þess var að mjög bjart var i stofu þessari. Yið gengum tvö skref, þá var dyrunum j lokað. Skilinn eftir. Dove tók af mér gleraug- un. Eg depaði augunum móti ljósbirtunni. Við vorum staddir í stórri stöfu, að lik- indum fjögurra metra breiðri og fimm metra langri. I miðju herberginu stóð stórt boi’ð og á því var mikill og góður matur, vín og ávextir. Dove rétti út liönd sína og mælti: „Eg verð nú að yfir- gefa yklíur. Til hamingju. Sælir!“ Að svo mæltu fór hann og lokaði dyrunum. Það voru tveir stolar sín hvoru megin við borðið. Á veggnum var ljósmynd af fjölskyldu. En eg þekkti ekki það fólk. Mér datt í hug mynd af Friedman-Yellen er eg hafði scð i Palestine Post. Maðurinn var ungur. í þeirri grein stóð, að hann væri fæddur í Póllandi, og um skeið verið aðalritsljóri viku- blaðsins „The Deed“. 1944 hafði liann og nokkrir Stern- flokksmenn flúið úr Latrun- fangabúðunum gegnum jarð- göng, er þeir höfðu gert. Þetta var eg að hugsa um er Nathan Friedman-Yellen korii inn um dyrnar. Hann var afar stórvaxinn. Ilann var Idæddur dökkum föluin, hvítri skyrtu og svörtu bindi. Ennfremur Iiafði hann stráhatt á höfði. Hann tók fast i hörnl mína ári þess að segja eitt orð. Hann settist svo við horðið á móti mér til þess að geta athugað mig sem bezt. „Gam- an að fá að sjá yður,“ sagði liann. ‘Ilann talaði ensku hik- andi, mjóróma og liátt. Grímumaður. Eg horfði á hann. Hann var auðs 'áanlega grímuklæddur. Augun voru hálf liulin.bak við þvkk gleraugu. En það var r iðurandlit hans sem var með mestum ólíkindum. Þess: maður hlaut að vera um "erlugt, en rieðri hluti and'Hsins var eins og á tví- íugu n pilti. Það var hrukku- I.aus* með fagrar tennur. Þær virtust of stórar fyrir mu*’ lians. Eg haf'ði aldrei hevrt þgss. getið. að liann hefðí ferigið aridlitslýli. Þétta hlaiut að vera gerfiandlit. Maðurinn hlaut að vera grímuklæddur. Hann hafði um stund blaðað í skjölum. Svo leit hann upp, brosti dauflega og mælti: ,,Eg álít að eg hafi lesið allt er þér hafið ritað um okkur. Þess vegna vildi eg hitta yður og láta yður vita, að þér liafið ekki ávallt skrifað sannleikanum sam- kvæmt. í desember 1944 sögðuð þér í blaðagrein, að flestir meðlimir félags vors væru fæddir Pólverjar, og að margir þeirra væru liðhlaup- ar úi’ pólska liernum. Hvor- ugt þessara atriða er rétt- hermi.“ Hægt og nákvæm- lega lirakti Iiann það lið fyrir lið.er eg hafði ritað um félag þetta. Eilt sinn hafði eg líkt flokki hans við bófa Chigago- borgar. Ekki bófaaðferðir. Friedman-Yellen horfði á mig, og mér leið illa. Hann mælti vingjarnlega: „Eg álít að þessi grein yðar liafi verið ósörin. Það er lield- ur ekki satt að félag vort kúgi fé af kaupmönnum. Við notum ekki ameriskar bófa- aðferðir.“ Svo fyllti hann glös okkar með koníaki. Ilariri vætti aðeins varirnar og hélt máli sínu áfram. „Látið mig síra-x segja yður það, að við erum bundnir þessu landi með blóðugum lileldvjum, en ekki, blek- hlekkjum. Yið 'berjumst gegn því að verða upprættir. Við þörfnumst . .. . “ Það heyrðust létt liögg ein- hversstaðar í húsinu. Eg heyrði skóhljóð í anddyrinu, og leit til dyranna. Það kom Ijósrák inn með hurðinni. En það hvarf skyndilega. Eg varð þess var að fólk vár á næstu grösum. Forvitið fólk. Friedman-Yellen hafði litið upp og lilustað. Við heyrðum kvenmannsrödd, fótaspark iriargra fóta, og sáum aftur ljósrákina. Friedman-Yellen tók aftur lil ' máls: „Yið þörfnumst stjórnar Gyðinga, sem veitir milljónum Gyðinga leyfi til þess að flytjast brúferlum til þessa lands. í Palestínu verða þeir meðlimir þjóðar, sem er fær um að halda uppi lieiðri sinum.“ Hann talaði án asa. ,,Þcss gerist ekki frekar þörf að ræða um réttindi Júða til dvalar í Palestínu, en Frakka til búsetu í Frakklandi eða Englendinga á Bretlandi. Sérliver þjóð á rétt til þess lands, þar sem hún er upp- runnin, og tengd er böndum þjóðrækni og ætljarðarástar. Þess vegna er það bæði grát- legt og lilægilegt að örlög vor skuli ákveðin af Englending- um, eða samkvæmt álili nefndar skipaðri Aröbum og Ameríkönum.“ Hann þagnaði, og eg lagði mína fyrstu spurningu fyrir hann. Eg sagði:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.