Alþýðublaðið - 05.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Blandað hænsnafóður. Maismjöl. Heill maís. Hansfvopnrnar eru komnar, sér~ staklega góðar og édýrar: Vetrarkápuefni frá 3.90 m. Sfeinnkantur hvergi ódýrari. Alklæði mjög fallegt. Gamgarn 6.75 m. Ullarkjólatau mikið úrval. Slifsi Silkisvuntuefni. Upphlutasilki, viðurkend gæði. Uardfnur, afmældar 6.75 parið. Regnhlifar, svartar, og mislitar 5.75 Léreft, sem polaalla samkepni. Verzl. 6. Bergþórsd. Sími 1199. Laugavegi 11. biotsjór yfir stópiö og skolaði tveimur mönnum útbyxðis. Aninax peirra, Samson Samsonarson frá Þingeyri í Dýrafirði, ná&i í net, Og gat haldið sér. Hinn, Sigur- geir Sigurjónsson frá Kringlu í Grímsnesi, náði hivergi tató. Sáu Skipverjar hann synda á eftir skipinu, og var þegar vitóð að því að reyna að bjarga honum. (En alt í einu skall yfir hanin bára, svo að hann hvarf. Togarinn sveimaði þarna fram ttg aftur langa hríð, en árangurs- laust. MaðUrinn sást ekki framar. Sigurgeir heitinn var maður 35 ára gamail, ókværutur. Hann var ágætur fólagi, harðduglegur verk- maður og mjög reglusamur. Er að honum hán mesta eftirsjá, ektó að eins foreldrum og systkinum, heidur og öllum öðrum. Erlend sÍBnskeyti. Frá Hassel. Khöfn, FB., 4. sept. Prófessor Hobbs hefir símað frá ytra Straumfirði til Politiken, að Hassel og Cramer hafi lent 19. á- gúst á ísálmu frá Sykurtoppnum, vegna benzinskorts. Flugvélin er óskemd. Fiugmemiirnir gengu yfir ísbreiður til suðurstrandar Straumfjarðar og lifðu af mait- vælum, sém þeir hiöfðu haft með sér. Eskimóar á bát sáu í fyrra- dag reyk sunnan við Straumf jörð. Hobbs sendi þangað bát,*sem fann 10 anra pnndið af ágætum nýjum kartöflum, 8 kr. pokinn. Þérðnr Þðrðarson frá Hjalla. flu^mennána og flutti þá til Hobbs og manna hans. Ekkert hefir frézt um það, hvort Hassel ætlar að freista að halda áfram fluginu. Frá Genf. Frá Genf er simað: Forseti ráðs Þj óðaba n dala gsin s ‘er 'kosínn (Finn- inn Prooope. Setti hanin í gær níunda þing Þ jóðaban dalagsins. Kvað hann þolinmæði viðvíkjandi öryggis- og afvopnunar-máluni nauðsynlega og áleit, aö undir- skrift ófriðarbannlssamniingsdns bæri vo,tt um vaxandi fylgi frið- arstefmmnar. Fulltrúi Dana, Her- luf Zahile sendiherra, var kosinn forsetí þings bandalagsins. Flugmái í Frakklandi. Frá París er simað: Flugslys- ið við Toul hefír vatóð árásir í blöðunum gegn fyrirkomulagi Hugmáfa í Frakklandi. Blöðin segja, að átján flugmenn hafi far- jist í júlímánuði eiinlum af völdum flúgslysa, vegna ófullkomimna flugtækja. Heimta blöðin umbæt- ur á fyrirkomulagi flugmáianna, einkum strangt eftSrtít með flug- vólasmíði í Frakklandi. Tryggvl Þórhallson, þáverandi ritstjöri Tímans fékk greitt af opinberu fé áriíð 1926 samkv. skýrslu ríkisgjaldanefnd- ar: Þingfararkaup kr. 1,987,92 Frá gengisnefnd — 1,800,00 — Búnáðarfél. fslands (laun) — 500,00 — Sama (feiðakostn.) — Fyriar kenslu í Samviminiu- 495,00 skólamum — 360,00 — endurskóðUm reikn- irnga Ræktumarsjóíðis — — emdurskoðum reikn- 312,50 inga Landsbankains — 1,757,00 Samtals kr. 7,212,42 — sjö þúsund tvö hundruð og tólf krónur fjörutíu og tveir aur- ar —. Málningarvornr beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Þurkefni, Fernis, Terpentina, Black fernis Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk Hvít japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þnrrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra. brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. V a 1 d. Pa u 1 s e n. Um dsgínn og veginn. Áheit á ekkju Magnúsar heitims Sig- urðssonar, er fórst á Jómi for- seta, afhent Alþbl., kr. 20,00 frá1 konu. Frá Siglufirði. Síldveiðastópin tíggja nú flest öll inní. Reknetjaveiði nœr eng- in, en á sunnudaginn var tais- verð veiði í dragnætur á Héð- insfírði. Enskur togari kom 'í gær hingað með veikan mann. Sildveiðin. Búdð er að salta 67 000 tn., kryddaðar og sykursaltaðar '26 000. I bræðsiu hjá Goos 65 000 tn., hjá dr. Paul 48 000 tn. Til fátæku konunnar afhent Alþbl. frá ónefndum stúlkum kr. 2,00. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar sam- þykkir í einu hljóði að veita 5000 kr. til byggingar Stúdenta- garðsins. Á fundi' bæjarstjórnarimnar í Hafnarfjrði í gær var samþykt í einu hljóði tillaga um að Hafn- arfjarðarbær veiti 5000,00 kr. til byggingar Stúdentagarðsims gegn því að fá yfírráð yfir einu her- bergi, sem nefnt yrði Hafnarfjarð- arherbergii. Skal féð greiðast þannig: Þúsund kr. verða greidd- ar strax og skuliu færast á reikn- ing bæjarins fyrir 1928. Síðan skulu greiddar þúsund kr. á ári, unz upphæðin er að fullu greidd. Titíögu þessa fluttu jafnaðar- Hestar. Allir þeir, sem þurfa að koma hestum sinum í göngu eða föður austur yfir fjall, geta fengið mjög ábyggilega ferð á föstudaginn, með manni, sem fer austur á Rangárvelli. — Enn frémur getur sami útvegað fóður og haga- göngu á mjög góðum bæjum á Rangárvöllum og í Holtum. Allar frekari upplýsingar í sima 765. Ath: Tek hesta austur í Ölfus og Flóa. Hestarnir verða ekki notaðir á leiðinni. IK O F F O R T af ýmsum geiðum (eikarmál- uð) til sölu Skólavörðust. 9. Fálkinn er allra- kaffibæta bragðbeztnr og ódýrastur. ísienzk framleiðsla. Reykinyamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow --------- Capstan---------- Fást í ölium verzlunum. menmimir Kjartan Ólafsson og Björn Jóhamnesson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.